Þýðing af "käskyä" til Íslenska

Þýðingar:

skipun

Hvernig á að nota "käskyä" í setningum:

Ja hän huusi Juudasta tulleelle Jumalan miehelle, sanoen: "Näin sanoo Herra: Koska sinä olet niskoitellut Herran käskyä vastaan etkä ole noudattanut sitä määräystä, jonka Herra, sinun Jumalasi, sinulle antoi,
Og hann kallaði til guðsmannsins, er kominn var frá Júda, og mælti: "Svo segir Drottinn: Sökum þess að þú óhlýðnaðist skipun Drottins og varðveittir eigi boð það, er Drottinn, Guð þinn, fyrir þig lagði,
Mutta vaimo meni Saulin luo, ja kun hän näki, että tämä oli kauhun vallassa, sanoi hän hänelle: "Katso, palvelijattaresi kuuli sinua, minä panin henkeni kämmenelleni ja tottelin käskyä, jonka sinä minulle lausuit.
Konan gekk nú til Sáls, og er hún sá, hversu mjög hann var felmtsfullur, sagði hún við hann: "Sjá, ambátt þín hefir hlýtt raustu þinni, og ég hefi lagt líf mitt í hættu, og ég hefi gjört það, sem þú baðst mig um.
Joka sanaa halveksii, joutuu sanan pantiksi; mutta joka käskyä pelkää, saa palkan.
Sá sem fyrirlítur áminningarorð, býr sér glötun, en sá sem óttast boðorðið, hlýtur umbun.
Uskon kautta pitivät Mooseksen vanhemmat häntä heti hänen syntymänsä jälkeen kätkössä kolme kuukautta, sillä he näkivät, että lapsi oli ihana; eivätkä he peljänneet kuninkaan käskyä.
Fyrir trú leyndu foreldrar Móse honum í þrjá mánuði eftir fæðingu hans, af því að þau sáu, að sveinninn var fríður, og þau létu eigi skelfast af skipun konungsins.
sillä he eivät voineet kestää tätä käskyä: "Koskettakoon vuorta vaikka eläinkin, se kivitettäköön";
Því að þeir þoldu ekki það, sem fyrir var skipað: "Þó að það sé ekki nema skepna, sem kemur við fjallið, skal hún grýtt verða."
Koska olemme kuulleet, että muutamat meistä lähteneet, joille emme ole mitään käskyä antaneet, ovat puheillaan tehneet teidät levottomiksi ja saattaneet teidän sielunne hämmennyksiin,
Vér höfum heyrt, að nokkrir frá oss hafi óróað yður með orðum sínum og komið róti á hugi yðar, án þess vér hefðum þeim neitt um boðið.
että muistaisitte niitä sanoja, joita pyhät profeetat ennen ovat puhuneet, ja Herran ja Vapahtajan käskyä, jonka te apostoleiltanne olette saaneet.
Það reyni ég með því að rifja upp fyrir yður þau orð, sem hinir heilögu spámenn hafa áður talað, og boðorð Drottins vors og frelsara, er postular yðar hafa flutt.
Herra on etsinyt itselleen mielensä mukaisen miehen, ja hänet on Herra määrännyt kansansa ruhtinaaksi, koska sinä et noudattanut käskyä, minkä Herra sinulle antoi."
Drottinn hefir leitað sér að manni eftir sínu hjarta, og hann hefir Drottinn skipað höfðingja yfir lýð sinn, því að þú hefir ekki gætt þess, er Drottinn fyrir þig lagði."
Rakkaani, en minä kirjoita teille uutta käskyä, vaan vanhan käskyn, joka teillä on alusta ollut; tämä vanha käsky on se sana, jonka te olette kuulleet.
7 Þið elskuðu, það er ekki nýtt boðorð sem ég rita ykkur, heldur gamalt boðorð sem þið hafið haft frá upphafi.
"Muistakaa sitä käskyä, jonka Herran palvelija Mooses teille antoi sanoen: `Herra, teidän Jumalanne, suo teidän päästä rauhaan ja antaa teille tämän maan`.
"Minnist þess, sem Móse, þjónn Drottins, bauð yður, er hann sagði:, Drottinn, Guð yðar, mun veita yður hvíld og gefa yður þetta land.'
Sillä en minä puhunut enkä antanut käskyä teidän isillenne poltto- ja teurasuhrista silloin, kun minä vein heidät pois Egyptin maasta,
Því að ég hefi ekkert talað til feðra yðar né boðið þeim nokkuð um brennifórnir og sláturfórnir, þá er ég leiddi þá burt af Egyptalandi.
Mutta Bileam vastasi ja sanoi Baalakin palvelijoille: "Vaikka Baalak antaisi minulle talonsa täyden hopeata ja kultaa, en sittenkään voisi, en pienessä enkä suuressa, rikkoa Herran, minun Jumalani, käskyä.
En Bíleam svaraði og sagði við þjóna Balaks: "Þó að Balak gæfi mér hús sitt fullt af silfri og gulli, gæti ég samt ekki brugðið af boði Drottins, Guðs míns, hvorki í smáu né stóru.
Ja minä puhuin teille, mutta te ette kuulleet, vaan niskoittelitte Herran käskyä vastaan ja lähditte ylimielisesti vuoristoon.
Og ég talaði til yðar, en þér gegnduð ekki, heldur óhlýðnuðust skipun Drottins og gjörðuð yður svo djarfa að leggja upp á fjöllin.
"Mitä on lain mukaan tehtävä kuningatar Vastille, koska hän ei ole noudattanut käskyä, jonka kuningas Ahasveros on antanut hoviherrojen kautta?"
"Hverjum dómi skal Vastí drottning sæta að lögum fyrir það, að hún hlýddi eigi orðsending Ahasverusar konungs, þeirri er hirðmennirnir fluttu?"
Mutta te ette tahtoneet mennä sinne, vaan niskoittelitte Herran, teidän Jumalanne, käskyä vastaan.
En þér vilduð eigi fara þangað og óhlýðnuðust skipun Drottins, Guðs yðar.
7 Rakkaat veljet, en minä uutta käskyä teille kirjoita, vaan vanhan käskyn, joka teillä alusta oli.
7 Þér elskaðir, það er ekki nýtt boðorð, sem ég rita yður, heldur gamalt boðorð, sem þér hafið haft frá upphafi.
Ja kun Herra tahtoi lähettää teidät Kaades-Barneasta ja sanoi: `Menkää ja ottakaa omaksenne se maa, jonka minä teille annan`, niin te niskoittelitte Herran, teidän Jumalanne, käskyä vastaan ettekä uskoneet häneen ettekä kuulleet hänen ääntänsä.
Og þegar Drottinn sendi yður frá Kades Barnea og sagði: "Farið og takið til eignar landið, sem ég hefi gefið yður, " þá óhlýðnuðust þér skipun Drottins Guðs yðar og trúðuð honum ekki og hlýdduð ekki raustu hans.
Mutta neitsyistä minulla ei ole Herran käskyä, vaan minä sanon ajatukseni niinkuin se, joka on Herralta saanut sen laupeuden, että hän on luotettava.
Um meyjarnar hef ég enga skipun frá Drottni. En álit mitt læt ég í ljós eins og sá, er hlotið hefur þá náð af Drottni að vera trúr.
Ja jos koko Israelin seurakunta erehdyksestä tekee rikkomuksen ja seurakunta ei siitä tiedä ja he rikkomalla jotakuta Herran käskyä vastaan ovat tehneet sellaista, mitä ei saa tehdä, ja niin joutuneet vikapäiksi,
Ef allur Ísraels lýður misgjörir af vangá og það er söfnuðinum hulið og þeir gjöra eitthvað, sem Drottinn hefir bannað, og falla í sekt,
Niin tehkäämme nyt Jumalamme kanssa liitto, että me Herran neuvon mukaan ja niiden neuvon mukaan, jotka pelkäävät meidän Jumalamme käskyä, toimitamme pois kaikki ne vaimot ja heistä syntyneet lapset; tehtäköön lain mukaan.
Fyrir því skulum vér nú gjöra sáttmála við Guð vorn um að reka burt allar þessar konur og börn þau, er af þeim eru fædd, eftir ráðum herra míns og þeirra manna, er óttast boðorð Guðs vors, og það skal verða farið eftir lögmálinu.
Nizam ei kai totellut isäni käskyä - vaan säilytti heidät.
Nizam hefur óhlýðnast föður mínum og haldið þeim starfandi.
7 Rakkaani, en minä kirjoita teille uutta käskyä, vaan vanhan käskyn, joka teillä on alusta ollut; tämä vanha käsky on se sana, jonka te olette kuulleet.
Þetta er boðorðið, eins og þér heyrðuð frá upphafi, til þess að þér skylduð framganga í því.
13 "Muistakaa sitä käskyä, jonka Herran palvelija Mooses teille antoi sanoen: `Herra, teidän Jumalanne, suo teidän päästä rauhaan ja antaa teille tämän maan`.
18 Þá bauð ég yður og sagði: "Drottinn Guð yðar hefir gefið yður þetta land til eignar. Farið vígbúnir fyrir bræðrum yðar, Ísraelsmönnum, allir þér sem vopnfærir eruð.
Ja hän kirjoitti tauluihin liiton ehdot, nuo kymmenen käskyä.
Og hann skrifaði á töflurnar orð sáttmálans, tíu boðorðin.
Uskonnolliset ihmiset -- jotka muistavat kymmenen käskyä paremmin -- eivät huijanneet vähemmän, ja vähemmän uskonnolliset -- jotka eivät muistaneet melkein yhtään käskyistä -- eivät huijanneet enemmän.
Það var ekki það að trúaðra fólkið - þeir sem mundu flest Boðorðanna - svindluðu minna, og minna trúaða fólkið - þeir sem mundu næstum ekkert Boðorðanna - svindluðu meira.
Kymmentä käskyä on hankala tuoda koulutusjärjestelmään, joten sanoimme: "Mitä jos ihmiset allekirjoittavat kunniasäännön?"
Boðorðin Tíu er eitthvað sem er erfitt að innleiða inn í menntakerfið, svo við sögðum: "Afhverju fáum við ekki fólk til að undirrita heiðursyfirlýsingu?"
"Puhu israelilaisille ja sano: Jos joku erehdyksestä rikkoo jotakuta Herran käskyä vastaan ja tekee jotakin, mitä ei saa tehdä,
"Tala þú til Ísraelsmanna og seg: Nú syndgar einhver af vangá í einhverju því, sem Drottinn hefir bannað að gjöra, og gjörir eitthvað af því.
Jos päämies tekee rikkomuksen ja erehdyksestä rikkomalla jotakuta Herran, Jumalansa, käskyä vastaan tekee sellaista, mitä ei saa tehdä, ja niin joutuu vikapääksi,
Þegar leiðtogi syndgar og gjörir af vangá eitthvað, sem Drottinn Guð hans hefir bannað, og verður fyrir það sekur,
Jos joku rikkoo jotakuta Herran käskyä vastaan ja tekee tietämättään sellaista, mitä ei saa tehdä, ja tulee vikapääksi ja joutuu syynalaiseksi,
Nú syndgar einhver og gjörir eitthvað, sem Drottinn hefir bannað, og veit eigi af því og verður þannig sekur og misgjörð hvílir á honum,
Miksi et ole pitänyt Herran valaa etkä sitä käskyä, jonka minä sinulle annoin?"
Hvers vegna hefir þú ekki haldið eið þann, er Drottni var svarinn, og skipun þá er ég fyrir þig lagði?"
1.3604061603546s

Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!

Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?