Þýðing af "korvasi" til Íslenska

Þýðingar:

eyra

Hvernig á að nota "korvasi" í setningum:

Minun Jumalani, kallista korvasi ja kuule, avaa silmäsi ja katso meidän hävitystämme ja sitä kaupunkia, joka on otettu sinun nimiisi; sillä me annamme rukouksiemme langeta sinun eteesi, emme omaan vanhurskauteemme, vaan sinun suureen armoosi luottaen.
Hneig, Guð minn, eyra þitt og heyr, ljúk upp augum þínum og sjá eyðing vora og borgina, sem nefnd er eftir nafni þínu, því að ekki framberum vér auðmjúkar bænir fyrir þig í trausti til vors eigin réttlætis, heldur í trausti til þinnar miklu miskunnsemi.
Olkoot siis, minun Jumalani, sinun silmäsi avoinna, ja tarkatkoot sinun korvasi rukouksia tässä paikassa.
Svo veri þá, Guð minn, augu þín opin og eyru þín gaumgæfin á bæn þá, er fram er borin á þessum stað.
Et ole sinä niistä kuullut etkä tietänyt, ei ole sinun korvasi niille aikaisemmin auennut; sillä minä tiesin, että sinä olet aivan uskoton ja luopioksi kutsuttu hamasta äidin kohdusta.
Þú hefir hvorki heyrt það né vitað það, né heldur hefir eyra þitt verið opið fyrir löngu, því að ég vissi, að þú ert mjög ótrúr og að þú hefir kallaður verið "trúrofi" frá móðurlífi.
Sinä kuulet nöyrien halajamisen, Herra, sinä vahvistat heidän sydämensä, sinä teroitat korvasi,
Þú hefir heyrt óskir hinna voluðu, Drottinn, þú eykur þeim hugrekki, hneigir eyra þitt.
Poikani, kuuntele minun puhettani, kallista korvasi minun sanoilleni.
Son minn, gef gaum að ræðu minni, hneig eyra þitt að orðum mínum.
Herra, kallista korvasi ja kuule; Herra, avaa silmäsi ja katso. Kuule kaikki Sanheribin sanat, jotka hän lähetti herjatakseen elävää Jumalaa.
Hneig, Drottinn, eyra þitt og heyr! Opna, Drottinn, auga þitt og sjá! Heyr þú öll orð Sanheríbs, er hann hefir sent til að smána með hinn lifandi Guð.
Älä huoli, jos hän mokaa, - hän voi leikata hiuksesi niin, etteivät korvasi näy.
Ef hún klúđrar ūessu greiđir hún yfir eyrun.
Minulla olisi muutama Sisällissodan sankaria jotka puhuisivat korvasi irti.
Ég er međ nokkra borgarastríđsleikara sem geta talađ af ūér eyrun.
Aikaisemmin, - kun Molly menetti kiinnostuksensa, - hän korvasi sitä seksuaalisuudellaan.
Á undanförnum árum... ūegar hún er ađ missa áhugann... á hún ūađ til ađ bæta úr ūví međ ũktum kynlífsathöfnum.
Evander, jos hän ei lähde kehästä, puren toisen korvasi irti.
Ef hann hættir ekki eftir eina mínútu bít ég hitt eyrađ af ūér.
Jos törmään suhun vielä, ryttään korvasi ja teen niistä keittoa.
Ef ég rekst á ūig aftur krem ég á ūér eyrnasneplana og hef ūá í súpu.
Korvasi avaa ja he eivät sepustamasta lakkaa.
Leggđu viđ hlustir og ūeir ūagna aldrei.
Minä huudan sinua avukseni, sillä sinä vastaat minulle, Jumala; kallista korvasi minun puoleeni, kuule minun puheeni.
Ég kalla á þig, því að þú svarar mér, ó Guð, hneig eyru þín til mín, hlýð á orð mín.
Kallista korvasi minun puoleeni, riennä, pelasta minut. Ole minulle turvakallio, vuorilinna, johon minut pelastat.
Því að þú ert bjarg mitt og vígi, og sakir nafns þíns munt þú leiða mig og stjórna mér.
Kuule, tytär, katso ja kallista korvasi, unhota kansasi ja isäsi huone,
að konungi megi renna hugur til fegurðar þinnar, því að hann er herra þinn og honum átt þú að lúta.
Pelasta minut, vapahda minut vanhurskaudessasi, kallista korvasi minun puoleeni ja auta minua.
Frelsa mig og bjarga mér eftir réttlæti þínu, hneig eyru þín til mín og hjálpa mér.
Salli minun rukoukseni tulla kasvojesi eteen, kallista korvasi minun huutoni puoleen.
því að sál mín er mett orðin af böli, og líf mitt nálægist Hel.
Älä peitä minulta kasvojasi, kun minulla on ahdistus, kallista korvasi minun puoleeni. Kun minä huudan, riennä ja vastaa minulle.
Því að dagar mínir hverfa sem reykur, bein mín brenna sem eldur.
Herra, kuule minun ääneni. Tarkatkoot sinun korvasi minun rukousteni ääntä.
Drottinn, heyr þú raust mína, lát eyru þín hlusta á grátbeiðni mína!
niin että herkistät korvasi viisaudelle ja taivutat sydämesi taitoon
svo að þú ljáir spekinni athygli þína, hneigir hjarta þitt að hyggindum,
Poikani, kuuntele minun viisauttani, kallista korvasi minun taidolleni
Son minn, gef gaum að speki minni, hneig eyra þitt að hyggindum mínum,
Kallista korvasi ja kuuntele viisaitten sanoja ja tarkkaa minun taitoani.
Hneig eyra þitt og heyr orð hinna vitru, og snú athygli þinni að kenning minni,
Tuo sydämesi kuritettavaksi ja korvasi taidon sanojen ääreen.
Snú þú hjarta þínu að umvöndun og eyrum þínum að vísdómsorðum.
Ja sinun korvasi kuulevat takaasi tämän sanan, milloin poikkeatte oikealle tai vasemmalle: "Tässä on tie, sitä käykää".
og eyru þín munu heyra þessi orð kölluð á eftir þér, þá er þér víkið til hægri handar eða vinstri: "Hér er vegurinn! Farið hann!"
1.2475979328156s

Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!

Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?