Tämä on käsky, jonka te alusta kuulitte, että te siinä vaeltaisitte.
Þetta er boðorðið, eins og þér heyrðuð það frá upphafi, til þess að þér skylduð lifa í því.
Sillä nämä: "Älä tee huorin, älä tapa, älä varasta, älä himoitse", ja mikä muu käsky tahansa, ne sisältyvät kaikki tähän sanaan: "Rakasta lähimmäistäsi niinkuin itseäsi".
Boðorðin: “Þú skalt ekki drýgja hór, þú skalt ekki morð fremja, þú skalt ekki stela, þú skalt ekki girnast, ” og hvert annað boðorð er innifalið í þessari grein: “Þú skalt elska náunga þinn eins og sjálfan þig.” Kærleikurinn gjörir ekki náunganum mein.
Varðveit þú, son minn, boðorð föður þíns og hafna eigi viðvörun móður þinnar.
Tämä on ensimmäinen ja suurin käsky.
Þetta er hið æðsta og fremsta boðorð.
Niinpä on Herran sana oleva heille: "Käsky käskyn päälle, käsky käskyn päälle, läksy läksyn päälle, läksy läksyn päälle, milloin siellä, milloin täällä", niin että he kulkiessaan kaatuvat selälleen ja ruhjoutuvat, että heidät kiedotaan ja vangitaan.
Fyrir því mun orð Drottins láta svo í eyrum þeirra: "Skipa og skipa, skipa og skipa - skamma og skamma, skamma og skamma - ýmist þetta, ýmist hitt, " að þeir steypist aftur á bak og beinbrotni, festist í snörunni og verði teknir.
"Kunnioita isääsi ja äitiäsi" - tämä on ensimmäinen käsky, jota seuraa lupaus
"Heiðra föður þinn og móður, " - það er hið fyrsta boðorð með fyrirheiti:
Ja tämä käsky meillä on häneltä, että joka rakastaa Jumalaa, se rakastakoon myös veljeänsä.
Og þetta boðorð höfum vér frá honum, að sá sem elskar Guð á einnig að elska bróður sinn.
Ja syökää se pyhässä paikassa, sillä se on sinun osuutesi ja sinun poikiesi osuus Herran uhreista; niin on minulle käsky annettu.
Og þér skuluð eta hana á helgum stað, því að hún er hinn ákveðni hluti þinn og sona þinna af eldfórnum Drottins. Því að svo er mér boðið.
Rakkaani, en minä kirjoita teille uutta käskyä, vaan vanhan käskyn, joka teillä on alusta ollut; tämä vanha käsky on se sana, jonka te olette kuulleet.
7 Þið elskuðu, það er ekki nýtt boðorð sem ég rita ykkur, heldur gamalt boðorð sem þið hafið haft frá upphafi.
Jos joku luulee olevansa profeetta tai hengellinen, niin tietäköön, että mitä minä kirjoitan teille, se on Herran käsky.
37 Ef nokkur þykist spámaður vera eða andamaður, hann skynji, að það sem eg skrifa yður, er boðorð drottins.
Ja olkaa seitsemän päivää ilmestysmajan ovella, päivät ja yöt, ja toimittakaa Herran palvelustehtävät, ettette kuolisi; sillä niin on minulle käsky annettu."
Og við dyr samfundatjaldsins skuluð þér vera sjö daga, bæði dag og nótt, og varðveita boðorð Drottins, svo að þér deyið ekki, því að svo hefir mér verið boðið."
Jokaisessa maakunnassa, joka paikassa, mihin kuninkaan käsky ja hänen lakinsa tuli, syntyi juutalaisten keskuudessa suuri suru: paastottiin, itkettiin ja valitettiin; monet levittivät allensa säkin ja tuhkaa.
Og í öllum þeim skattlöndum, þar sem skipun konungs og lagaboð hans kom, varð mikill harmur meðal Gyðinga og fasta, grátur og kveinan. Flestir breiddu undir sig sekk og ösku.
Heillä oli käsky löytää Francis ja tappaa ulos pyrkivät kansalaiset.
Ūeim var fyrirskipađ ađ finna Francis og drepa alla íbúa sem reyndu ađ komast burt.
Se on se vanha käsky, joka teillä on ollut alusta alkaen, se sana, jonka te olette kuulleet.
Hið gamla boðorð er orðið, sem þér heyrðuð.
Sillä tämä käsky, jonka minä tänä päivänä sinulle annan, ei ole sinulle vaikea täyttää eikä liian kaukana.
Þetta boðorð, sem ég legg fyrir þig í dag, er þér eigi um megn, og það er eigi fjarlægt þér.
Onhan niillä Leevin pojista, jotka saavat pappeuden, käsky lain mukaan ottaa kymmenyksiä kansalta, se on veljiltään, vaikka nämä ovatkin Aabrahamin kupeista lähteneet;
Og víst er um það, að þeim Levísonum, er prestþjónustuna fá, er boðið að taka tíund af lýðnum eftir lögmálinu, það er að segja af bræðrum sínum, enda þótt þeir séu komnir af Abraham.
Ja tapahtui niinä päivinä, että keisari Augustukselta kävi käsky, että kaikki maailma oli verolle pantava.
Prédikanir En það bar til um þessar mundir að boð kom frá Ágústusi keisara, að skrásetja skyldi alla heimsbyggðina.
Ja hän asetti leeviläiset Herran temppeliin, kymbaalit, harput ja kanteleet käsissä, niinkuin Daavid ja kuninkaan näkijä Gaad ja profeetta Naatan olivat käskeneet; sillä käsky oli Herran antama hänen profeettainsa kautta.
25 Og hann setti levítana í musteri Drottins með skálabumbur, hörpur og gígjur, samkvæmt fyrirmælum Davíðs og Gaðs, sjáanda konungs, og Natans spámanns.
Tämä ei ole ehdotus, vaan käsky.
Ūetta er ekki uppástunga, ūetta er skipun.
Se ei ollut pyyntö vaan käsky.
Ég er ekki að biðja þig um það. heldur skipa þér.
Sen on täytynyt tulla hänestä kuin 11. käsky, - koska kun neiti Hillyllä oli vauva, - jokaisella bridgepöydän tytöllä oli oltava myös vauva.
Ūađ hefur komiđ út úr henni eins og ellefta bođorđiđ ūví ūegar fröken Hilly eignađist barn ūurftu allar stelpur viđ briddsborđiđ ađ gera ūađ sama.
Tämä on käsky, että teidän, niinkuin olette alusta kuulleet, tulee siinä vaeltaa.
11 Því að þetta er sá boðskapur, sem þér hafið heyrt frá upphafi: Vér eigum að elska hver annan.
7 Rakkaani, en minä kirjoita teille uutta käskyä, vaan vanhan käskyn, joka teillä on alusta ollut; tämä vanha käsky on se sana, jonka te olette kuulleet.
Þetta er boðorðið, eins og þér heyrðuð frá upphafi, til þess að þér skylduð framganga í því.
Kuin siis käsky tuli, niin synti taas virkosi, 10 Ja minä kuolin: ja niin löydettiin, että käsky, joka minulle oli elämäksi, tuli minulle kuolemaksi.
Og boðorðið, sem átti að verða til lífs, það reyndist mér vera til dauða.
Vanha käsky on se sana, jonka te alusta kuulitte.
Hið gamla boðorð er orðið sem þið heyrðuð.
Ja kuin yksi kirjanoppineista tuli, joka kuuli heidän kamppailevan keskenänsä, ja näki, että hän hyvästi vastasi heitä, kysyi hän häneltä: kuka on kaikkein suurin käsky?
28 Og einn af fræðimönnunum kom og heyrði á orðaskifti þeirra, og er honum skildist, að hann hafði svarað þeim vel, spurði hann hann: Hvert boðorð er fyrst allra?
8 Ja kuitenkin käsky, jonka teille kirjoitan, on uusi: nyt se on toteutunut hänessä ja teissä, sillä pimeys hälvenee ja tosi valo loistaa jo.
8 Engu að síður er það nýtt boðorð, er ég rita yður, sem er augljóst í honum og í yður, því að myrkrið er að hverfa og hið sanna ljós er þegar farið að skína.
Mutta Leevistä ja Benjaminista hän ei pitänyt katselmusta yhdessä muiden kanssa, sillä kuninkaan käsky oli Jooabille kauhistus.
En Leví og Benjamín taldi hann eigi, því að Jóab hraus hugur við skipun konungs.
Antakaa siis käsky, että ne miehet on estettävä työstään ja että se kaupunki on jätettävä rakentamatta, kunnes minulta tulee käsky.
Skipið því svo fyrir, að menn þessir hætti, svo að borg þessi verði eigi endurreist, uns ég læt skipun út ganga.
Oli näet heitä koskeva kuninkaan käsky, joka vakuutti veisaajille heidän jokapäiväiset tarpeensa.
Því að konungleg skipun hafði verið gefin út um þá, og var visst gjald ákveðið handa söngvurunum, það er þeir þurftu með á degi hverjum.
Ja kun kuninkaan käsky ja laki tuli tunnetuksi ja kun kerättiin paljon tyttöjä Suusanin linnaan Heegain huostaan, otettiin Esterkin kuninkaan palatsiin Heegain, vaimojen vartijan, huostaan.
Er boð konungs og tilskipun hans varð kunn og safnað var saman mörgum stúlkum til borgarinnar Súsa undir umsjá Hegaí, þá var og Ester tekin til konungshallarinnar, undir umsjá Hegaí kvennavarðar.
Sillä tämä on käsky Israelille, Jaakobin Jumalan säädös.
Hann gjörði það að reglu í Jósef, þá er hann fór út í móti Egyptalandi. Ég heyri mál, sem ég þekki eigi:
Sillä käsky on lamppu, opetus on valo, ja kurittava nuhde on elämän tie,
Því að boðorð er lampi og viðvörun ljós og agandi áminningar leið til lífsins,
Käsky käskyn päälle, käsky käskyn päälle, läksy läksyn päälle, läksy läksyn päälle, milloin siellä, milloin täällä!"
Alltaf að skipa og skipa, skipa og skipa - skamma og skamma, skamma og skamma - ýmist þetta, ýmist hitt."
Kun tästä oli käsky annettu ja viisaat piti tapettaman, etsittiin Danielia ja hänen tovereitaan tapettaviksi.
Gekk þá sú skipun út, að lífláta skyldi vitringana, og var leitað að þeim Daníel og félögum hans til að lífláta þá.
1.2534000873566s
Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!
Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?