Pyri osoittautumaan Jumalalle semmoiseksi, joka koetukset kestää, työntekijäksi, joka ei työtään häpeä, joka oikein jakelee totuuden sanaa.
15 Legg kapp á að sýna sjálfan þig fullreyndan fyrir Guði, verkamann, er ekki þarf að skammast sín, sem fer rétt með orð sannleikans.
Sillä minä en häpeä evankeliumia; sillä se on Jumalan voima, itsekullekin uskovalle pelastukseksi, juutalaiselle ensin, sitten myös kreikkalaiselle.
16 Því að eg fyrirverð mig ekki fyrir fagnaðarerindið; því að það er kraftur Guðs til hjálpræðis hverjum þeim, er trúir, bæði Gyðingi fyrst og grískum.
Vitsa ja nuhde antavat viisautta, mutta kuriton poika on äitinsä häpeä.
Vöndur og umvöndun veita speki, en agalaus sveinn gjörir móður sinni skömm.
Herra, meidän on häpeä, meidän kuninkaittemme, ruhtinaittemme ja isiemme, koska me olemme tehneet syntiä sinua vastaan.
Drottinn, vér megum blygðast vor, konungar vorir, höfðingjar vorir og feður vorir, því að vér höfum syndgað móti þér.
Häpeä, Siidon, sillä näin sanoo meri, meren linnoitus: "En ole kivuissa ollut, en ole synnyttänyt, en nuorukaisia kasvattanut, en neitoja vartuttanut".
Fyrirverð þig, sæborgin Sídon, því særinn segir: "Eigi hefi ég verið jóðsjúkur og eigi fætt, og eigi hefi ég fóstrað yngismenn né uppalið meyjar."
Silloin Herra lähetti enkelin, joka tuhosi kaikki sotaurhot, ruhtinaat ja päälliköt Assurin kuninkaan leirissä, niin että hän häpeä kasvoillaan palasi takaisin maahansa.
þá sendi Drottinn engil, og drap hann alla kappa, höfuðsmenn og herforingja í herbúðum Assýríukonungs, svo að hann sneri aftur með sneypu heim í land sitt.
Minä neuvon sinua ostamaan minulta kultaa, tulessa puhdistettua, että rikastuisit, ja valkeat vaatteet, että niihin pukeutuisit eikä alastomuutesi häpeä näkyisi, ja silmävoidetta voidellaksesi silmäsi, että näkisit.
Ég ræð þér, að þú kaupir af mér gull, skírt í eldi, til þess að þú verðir auðugur, og hvít klæði til að skýla þér með, að eigi komi í ljós vanvirða nektar þinnar, og smyrsl að smyrja með augu þín, til þess að þú verðir sjáandi.
Väkivallan tähden veljeäsi Jaakobia kohtaan peittää sinut häpeä, ja sinut hävitetään ikiajoiksi.
Sökum ofríkis þess, er þú hefir sýnt bróður þínum Jakob, skal smán hylja þig, og þú skalt að eilífu upprættur verða.
Minun viholliseni saavat nähdä sen, ja häpeä on peittävä heidät, jotka sanovat minulle: "Missä on Herra, sinun Jumalasi?"
Fjandkona mín mun sjá það, og smán mun hylja hana, hún sem nú segir við mig: "Hvar er Drottinn, Guð þinn?"
Viisaat perivät kunnian, mutta tyhmäin osa on häpeä.
Vitrir menn munu heiður hljóta, en heimskingjar bera smán úr býtum.
Jeesus pelasti minut, enkä häpeä sitä.
Jesús Kristur bjargađi mér og ég skammast mín ekki fyrir ūađ.
On lordi Drysdalen oma häpeä, jos hän harrastaa pervoiluja.
Ef Drysdale lávarđur er ađ perrast ađ vanda er ūađ hans mál.
Häpeä sinäkin ja kanna häpeäsi, kun olet saanut sisaresi näyttämään vanhurskailta.
Skammastu þín því og berðu smán þína fyrir það, að þú hefir sýnt að systur þínar eru betri en þú.
Autuas se, joka valvoo ja pitää hänen vaatteensa, ettei hän kulkisi alastomana, ja he näkevät hänen häpeä.
Sæll er sá sem vakir og varðveitir klæði sín, til þess að hann gangi ekki nakinn um og menn sjái blygðun hans.'
Sentähden Jumala ei heitä häpeä, vaan sallii kutsua itseään heidän Jumalaksensa; sillä hän on valmistanut heille kaupungin.
Þess vegna blygðast Guð sín ekki fyrir þá, að kallast Guð þeirra, því að borg bjó hann þeim.
Joka päivä on häväistykseni minun edessäni, ja kasvojeni häpeä peittää minut,
af því ég verð að heyra spott og lastmæli og horfa á óvininn og hinn hefnigjarna.
Joutukoot häpeään ja hukkukoot ne, jotka vainoavat minun sieluani; peittäköön häpeä ja pilkka ne, jotka hankkivat minulle onnettomuutta.
Lát þá er sýna mér fjandskap farast með skömm, lát þá íklæðast háðung og svívirðing, er óska mér ógæfu.
Köyhyys ja häpeä kuritusta vierovalle, kunnia nuhdetta noudattavalle!
Fátækt og smán hlýtur sá, er lætur áminning sem vind um eyrun þjóta, en sá sem tekur umvöndun, verður heiðraður.
Vanhurskaus kansan korottaa, mutta synti on kansakuntien häpeä.
Réttlætið hefur upp lýðinn, en syndin er þjóðanna skömm.
niin on Assurin kuningas kuljettava Egyptin sotavankeja ja Etiopian pakkosiirtolaisia, sekä nuoria että vanhoja, vaipattomina ja avojaloin, takapuolet paljaina - Egyptin häpeä!
svo skal Assýríukonungur færa burt bandingjana frá Egyptalandi og útlagana frá Blálandi, bæði unga og gamla, fáklædda og berfætta, með bera bakhlutina, Egyptum til smánar.
`Me häpeämme, sillä me kuulemme pilkkaa; häpeä peittää meidän kasvomme, sillä muukalaiset ovat käyneet Herran temppelin pyhyyksien kimppuun.`
Vér erum orðnir til skammar, því að vér urðum varir við fyrirlitningu, blygðun hylur auglit vor, því að útlendir menn hafa brotist inn yfir helgidóma musteris Drottins.
He kääriytyvät säkkeihin, heidät peittää vavistus, kaikilla kasvoilla on häpeä, ja kaikki päät ovat paljaiksi ajellut.
Og þeir munu gyrðast hærusekk, og skelfing mun hylja þá. Skömm mun sitja á hverju andliti, og hvert höfuð vera sköllótt.
Älä siis häpeä todistusta Herrastamme äläkä minua, hänen vankiaan, vaan kärsi yhdessä minun kanssani vaivaa evankeliumin tähden, sen mukaan kuin Jumala antaa voimaa,
Fyrirverð þig því ekki fyrir vitnisburðinn um Drottin vorn, né fyrir mig, bandingja hans, heldur skalt þú með mér illt þola vegna fagnaðarerindisins, svo sem Guð gefur máttinn til.
Siitä syystä minä myös näitä kärsin, enkä sitä häpeä; sillä minä tunnen hänet, johon minä uskon, ja olen varma siitä, että hän on voimallinen siihen päivään asti säilyttämään sen, mikä minulle on uskottu.
Fyrir þá sök líð ég og þetta. En eigi fyrirverð ég mig, því að ég veit á hvern ég trúi. Og ég er sannfærður um, að hann er þess megnugur að varðveita það, sem mér er trúað fyrir, þar til dagurinn kemur.
Sentähden hän ei häpeä kutsua heitä veljiksi,
Þess vegna telur hann sér eigi vanvirðu að kalla þá bræður,
0.74759411811829s
Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!
Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?