Assim farás com os teus bois e com as tuas ovelhas; sete dias ficará a cria com a mãe; ao oitavo dia ma darás.
Hið sama skalt þú gjöra af nautum þínum og sauðum. Sjö daga skal frumburðurinn vera hjá móður sinni, en hinn áttunda dag skalt þú færa mér hann.
Ao que lhe disse Elias: Não temas; vai, faze como disseste; porém, faze disso primeiro para mim um bolo pequeno, e traze-mo aqui; depois o farás para ti e para teu filho.
En Elía sagði við hana: "Óttast ekki! Far þú heim og gjör sem þú sagðir. Gjör þú mér samt fyrst litla köku af því og fær mér út hingað, en matreið síðan handa þér og syni þínum.
Assim farás a todas as cidades que estiverem mais longe de ti, que não são das cidades destas nações.
Svo skalt þú fara með allar þær borgir, sem eru mjög í fjarska við þig og ekki eru af borgum þessara þjóða.
12 E farás chegar Arão e seus filhos à porta da tenda da revelação, e os lavarás com água.
12 Síðan skaltu láta Aron og syni hans ganga fram að dyrum samfundatjaldsins og þvo þá með vatni.
4 Então farás chegar Arão e seus filhos à porta da tenda da revelação e os lavarás, com água.
4 Þú skalt koma með Aron og sonu hans að dyrum samfundatjaldsins og lauga þá í vatni.
Não farás para ti imagem esculpida, nem figura alguma do que há em cima no céu, nem em baixo na terra, nem nas águas debaixo da terra.
Þú skalt engar líkneskjur gjöra þér né nokkrar myndir eftir því, sem er á himnum uppi, eður því, sem er á jörðu niðri, eður því, sem er í vötnunum undir jörðinni.
Escrevo-te confiado na tua obediência, sabendo que farás ainda mais do que peço.
Í fullu trausti til hlýðni þinnar rita ég til þín og veit, að þú munt gjöra jafnvel fram yfir það, sem ég mælist til.
Veio, pois, Deus a Balaão, de noite, e disse-lhe: Já que esses homens te vieram chamar, levanta-te, vai com eles; todavia, farás somente aquilo que eu te disser.
Þá kom Guð til Bíleams um nóttina og sagði við hann: "Ef menn þessir eru komnir til að sækja þig, þá rís þú upp og far með þeim, og gjör þó það eitt, er ég býð þér."
Farás outras duas argolas de ouro, e as porás nas duas extremidades do peitoral, na sua borda que estiver junto ao lado interior do éfode.
Þá skalt þú enn gjöra tvo hringa af gulli og festa þá í tvö horn brjóstskjaldarins, innanvert í þá brúnina, sem að höklinum veit.
Então o Senhor me disse: Não o temas, porque to entreguei nas mãos, a ele e a todo o seu povo, e a sua terra; e farás a ele como fizeste a Siom, rei dos amorreus, que habitava em Hesbom.
Þá sagði Drottinn við mig: "Eigi skalt þú óttast hann, því að ég gef hann og lið hans allt og land hans í þínar hendur, og skalt þú svo fara með hann eins og þú fórst með Síhon, Amorítakonung, er bjó í Hesbon."
Farás também varais para o altar, varais de madeira de acácia, e os cobrirás de bronze.
Og þú skalt gjöra stengur til altarisins, stengur af akasíuviði, og eirleggja þær.
Quando Deus me fez sair errante da casa de meu pai, eu lhe disse a ela: Esta é a graça que me farás: em todo lugar aonde formos, dize de mim: Ele é meu irmão.
Og þegar Guð lét mig fara úr húsi föður míns, sagði ég við hana:, Þessa góðsemi verður þú að sýna mér: Hvar sem við komum, þá segðu um mig: Hann er bróðir minn.'"
seis dias trabalharás, e farás todo o teu trabalho;
Sex daga skalt þú erfiða og vinna allt þitt verk,
21 Escrevi-te confiado na tua obediência, sabendo que ainda farás mais do que digo.
21 Í fullu trausti til hlýðni þinnar rita ég til þín og veit, að þú munt gjöra jafnvel fram yfir það, sem ég mælist til.
6 Farás também varais para o altar, varais de madeira de cetim, e os cobrirás de cobre.
27:6 Og þú skalt gjöra stengur til altarisins, stengur af akasíuviði, og eirleggja þær.
Não farás para ti imagem de escultura, nem semelhança alguma do que está em cima nos céus, nem em baixo na terra, nem nas águas debaixo da terra.
8 Þú skalt engar líkneskjur gjöra þér, engar myndir eftir því, sem er á himnum uppi, eða því, sem er á jörðu niðri, eða því, sem er í vötnunum undir jörðinni.
19 E o povo me disse: Porventura não nos farás saber o que significam para nós estas coisas que estás fazendo?
Og eg gjörði hinn annan morguninn líka sem að mér var boðið og fólkið sagði til mín: „Viltu ekki kunngjöra oss það hvað þetta hefur að merkja við oss sem þú gjörir?“
Assim farás com a tua vinha e com o teu olival.
Eins skalt þú fara með víngarð þinn og olíutré þín.
9 Pois os cananeus e todos os moradores da terra o ouvirão e, cercando-nos, exterminarão da terra o nosso nome; e então, que farás pelo teu grande nome?
9 Og þegar Kanaanítar og aðrir landsbúar spyrja þetta, munu þeir umkringja oss og afmá nafn vort af jörðinni.
Quando me farás justiça contra os que me perseguem?
Hvenær munt þú heyja dóm á ofsækjendum mínum?
Farás na arca uma janela e lhe darás um côvado de altura; e a porta da arca porás no seu lado; fá-la-ás com andares, baixo, segundo e terceiro.
Glugga skalt þú gjöra á örkinni og búa hann til á henni ofanverðri, allt að alin á hæð, og dyr arkarinnar skalt þú setja á hlið hennar og búa til þrjú loft í henni: neðst, í miðju og efst.
21 Escrevo-te confiado na tua obediência, sabendo que farás ainda mais do que peço.
21 Fullviss um hlýðni þína rita ég til þín og veit að þú munt gera jafnvel fram yfir það sem ég mælist til.
Se a mulher, porém, não quiser seguir-te, serás livre deste meu juramento; somente não farás meu filho tornar para lá.
Og vilji konan ekki fara með þér, þá ertu leystur af eiðnum. En með son minn mátt þú ekki fyrir nokkurn mun fara þangað aftur."
Faze para ti uma arca de madeira de gôfer: farás compartimentos na arca, e a revestirás de betume por dentro e por fora.
Gjör þú þér örk af góferviði. Smáhýsi skalt þú gjöra í örkinni og bræða hana biki utan og innan.
Nesse dia não farás trabalho algum, nem tu, nem teu filho, nem tua filha, nem o teu servo, nem a tua serva, nem o teu animal, nem o estrangeiro que está dentro das tuas portas.
Þá skalt þú ekkert verk vinna og ekki sonur þinn eða dóttir þín, þræll þinn eða ambátt þín eða skepnur þínar, eða nokkur útlendingur, sem hjá þér er innan borgarhliða þinna,
Não farás pacto algum com eles, nem com os seus deuses.
Þú skalt eigi gjöra sáttmála við þá eða þeirra guði.
Igualmente farás um propiciatório, de ouro puro; o seu comprimento será de dois covados e meio, e a sua largura de um côvado e meio.
Þú skalt og gjöra lok af skíru gulli. Skal það vera hálf þriðja alin á lengd og hálf önnur alin á breidd.
Também farás uma mesa de madeira de acácia; o seu comprimento será de dois côvados, a sua largura de um côvado e a sua altura de um côvado e meio;
Þú skalt og gjöra borð af akasíuviði, tvær álnir á lengd, alin á breidd og hálfa aðra alin á hæð.
Também lhe farás ao redor uma guarnição de quatro dedos de largura, e ao redor na guarnição farás uma moldura de ouro.
Umhverfis það skalt þú gjöra lista þverhandar breiðan og búa til brún af gulli umhverfis á listanum.
Farás também cortinas de pêlos de cabras para servirem de tenda sobre o tabernáculo; onze destas cortinas farás.
Þú skalt og gjöra dúka af geitahári til að tjalda með yfir búðina, ellefu að tölu.
Farás também cinqüenta colchetes de bronze, e meterás os colchetes nas laçadas, e assim ajuntarás a tenda, para que venha a ser um todo.
Og þú skalt gjöra fimmtíu eirkróka og krækja krókunum í lykkjurnar, og tengja svo saman tjaldið, að ein heild verði.
Farás também as tábuas para o tabernáculo de madeira de acácia, as quais serão colocadas verticalmente.
Og þú skalt gjöra þiljuborðin í tjaldbúðina af akasíuviði, og standi þau upp og ofan.
Também para o outro lado do tabernáculo, o que dá para o norte, farás vinte tábuas,
Og eins í hina hlið tjaldbúðarinnar, norðurhliðina: tuttugu borð
E para o lado posterior do tabernáculo, o que dá para o ocidente, farás seis tábuas.
Í afturgafl búðarinnar, gegnt vestri, skalt þú gjöra sex borð.
Farás também duas tábuas para os cantos do tabernáculo no lado posterior.
Og tvö borð skalt þú gjöra í búðarhornin á afturgaflinum.
Farás também o altar de madeira de acácia; de cinco côvados será o comprimento, de cinco côvados a largura (será quadrado o altar), e de três côvados a altura.
Þú skalt gjöra altarið af akasíuviði, fimm álna langt og fimm álna breitt - ferhyrnt skal altarið vera - og þriggja álna hátt.
Farás vestes sagradas para Arão, teu irmão, para glória e ornamento.
Þú skalt gjöra Aroni bróður þínum helg klæði til vegs og prýði.
Também lhe farás duas argolas de ouro debaixo da sua moldura; nos dois cantos de ambos os lados as farás; e elas servirão de lugares para os varais com que o altar será levado.
Þú skalt gjöra á því tvo hringa af gulli fyrir neðan brúnina báðumegin. Þú skalt gjöra þá á báðum hliðum þess, þeir skulu vera til að smeygja í stöngum til að bera það á.
Também, se teu irmão empobrecer ao teu lado e vender-se a ti, não o farás servir como escravo.
Komist bróðir þinn í fátækt hjá þér og selur sig þér, þá skalt þú ekki láta hann vinna þrælavinnu.
Não farás assim para com o Senhor teu Deus; porque tudo o que é abominável ao Senhor, e que ele detesta, fizeram elas para com os seus deuses; pois até seus filhos e suas filhas queimam no fogo aos seus deuses.
Þú skalt eigi breyta svo við Drottin Guð þinn, því að allt sem andstyggilegt er Drottni, það er hann hatar, hafa þær gjört til heiðurs guðum sínum, því að jafnvel sonu sína og dætur hafa þær brennt í eldi til heiðurs guðum sínum.
Não se aparte da tua boca o livro desta lei, antes medita nele dia e noite, para que tenhas cuidado de fazer conforme tudo quanto nele está escrito; porque então farás prosperar o teu caminho, e serás bem sucedido.
Eigi skal lögmálsbók þessi víkja úr munni þínum, heldur skalt þú hugleiða hana um daga og nætur, til þess að þú gætir þess að gjöra allt það, sem í henni er skrifað, því að þá munt þú gæfu hljóta á vegum þínum og breyta viturlega.
os quais diante da igreja testificaram do teu amor; aos quais, se os encaminhares na sua viagem de um modo digno de Deus, bem farás;
Þeir hafa vitnað fyrir söfnuðinum um kærleika þinn. Þú gjörir vel, er þú greiðir för þeirra eins og verðugt er fyrir Guði.
3.1064081192017s
Baixe nosso aplicativo de jogos de palavras gratuitamente!
Conecte letras, descubra palavras e desafie sua mente a cada novo nível. Pronto para a aventura?