Þýðing af "styrkleik" til Albanska

Þýðingar:

forcën

Hvernig á að nota "styrkleik" í setningum:

Blessa, Drottinn, styrkleik hans, og lát þér þóknast verk handa hans.
O Zot, beko forcën e tij dhe prano veprën e duarve të tij.
Ég vil ekki þegja um limu hans, né um styrkleik og fegurð vaxtar hans.
Nuk do t'i kaloj në heshtje gjymtyrët e tij, forcën e tij të madhe dhe bukurinë e armaturës së tij.
Drottinn veitir lýð sínum styrkleik, Drottinn blessar lýð sinn með friði.
Zoti do t'i japë forcë popullit të tij; Zoti do të bekojë popullin e tij me paqe.
Bjóð út, ó Guð, styrkleik þínum, þeim styrkleik sem þú hefir auðsýnt oss
Perëndia yt ka vendosur forcën tënde; forco, o Perëndi, sa ke bërë për ne.
Yfirgef mig eigi, ó Guð, þegar ég er gamall orðinn og grár fyrir hærum, að ég megi kunngjöra styrkleik þinn komandi kynslóð.
Edhe tani që jam plakur dhe jam thinjur, o Perëndi, mos më braktis deri sa t'i kem treguar këtij brezi fuqinë tënde dhe mrekullitë e tua gjithë atyre që do të vijnë.
Hver þekkir styrkleik reiði þinnar og bræði þína, svo sem hana ber að óttast?
Kush e njeh forcën e zemërimit tënd dhe mërinë tënde sipas frikës që duhet pasur prej teje?
Svo segir Drottinn: Bölvaður er sá maður, sem reiðir sig á menn og gjörir hold að styrkleik sínum, en hjarta hans víkur frá Drottni.
Kështu thotë Zoti: "Mallkuar qoftë njeriu që ka besim te njeriu dhe e bën nga mishi krahun e tij, dhe zemra e të cilit largohet nga Zoti!
0.11749410629272s

Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!

Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?