Þýðing af "sjónina" til Albanska

Þýðingar:

syve

Hvernig á að nota "sjónina" í setningum:

Ashley hefur verið blind síðan þetta gerðist og ég held að hún fái sjónina ekki aftur nema hún sætti sig við það sem gerðist.
Që nga ajo natë, Ashli akoma nuk shikon dot dhe s'besoj se do t'i rikthehet shikimi, nëse nuk e pranon atë që ndodhi.
Hún missti sjónina eftir það sem kom fyrir Will.
Mbas asaj që i ndodhi Uillit ajo humbi shikimin.
Vér þreifum fyrir oss, eins og blindir menn með vegg, fálmum eins og þeir, sem misst hafa sjónina. Oss verður fótaskortur um hábjartan daginn eins og í rökkri, í blóma lífsins erum vér sem dauðir menn.
Prekim murin si të verbërit, ecim verbazi sikur të ishim pa sy; pengohemi në mesditë sikur të ishte mugëtirë; në vende të shkretuara jemi si të vdekur.
Jesús kenndi í brjósti um þá og snart augu þeirra. Jafnskjótt fengu þeir sjónina og fylgdu honum.
Dhe Jezusi pati mëshirë për ta dhe ua preku sytë e tyre; dhe në atë çast u erdhi drita e syve dhe ata e ndiqnin.
Jafnskjótt fékk hann sjónina og fylgdi honum á ferðinni.
Dhe në çast atij iu kthye të parit dhe nisi të ndjekë Jezusin në udhë.
Jesús sagði við hann: "Fá þú aftur sjónina. Trú þín hefur bjargað þér."
Dhe Jezusi i tha: ''Rimerr dritën e syve, Besimi yt të shëroi''.
Jafnskjótt fékk hann sjónina. Og hann fylgdi honum og lofaði Guð. En allt fólkið, er sá þetta, vegsamaði Guð.
Në çast rimori dritën e syve dhe e ndiqte duke përlëvduar Perëndinë; dhe gjithë populli, kur pa këtë, i dha lavdi Perëndisë.
Ég fór og fékk sjónina, þegar ég var búinn að þvo mér."
Dhe unë shkova atje, u lava dhe m'u kthye drita e syve''.
Farísearnir spurðu hann nú líka, hvernig hann hefði fengið sjónina.
Edhe farisenjtë, pra, e pyesnin përsëri si e fitoi dritën e syve.
Gyðingar trúðu því ekki, að hann, sem sjónina fékk, hefði verið blindur, og kölluðu fyrst á foreldra hans
Por Judenjtë nuk besuan se ai kishte qenë i verbër dhe se kishte fituar dritën e syve, derisa thirrën prindërit e atij që kishte fituar dritën e syve.
Á sömu stundu fékk ég sjónina og sá hann.
Dhe në atë çast unë fitova përsëri dritën e syve dhe e shikova.
Jafnskjótt var sem hreistur félli af augum hans, hann fékk aftur sjónina og lét þegar skírast.
Në këtë çast i ranë nga sytë disa si luspa, dhe ai fitoi përsëri të parit; pastaj u ngrit dhe u pagëzua.
0.093350887298584s

Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!

Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?