Þýðing af "hneigði" til Albanska

Þýðingar:

përul

Hvernig á að nota "hneigði" í setningum:

Englarnir tveir komu um kveldið til Sódómu. Sat Lot í borgarhliði. Og er hann sá þá, stóð hann upp í móti þeim og hneigði ásjónu sína til jarðar.
Por të dy engjëjt arritën në mbrëmje në Sodomë, ndërsa Loti ishte ulur te porta e Sodomës; sa i pa, ai u ngrit më këmbë për t'u dalë përpara dhe u shtri me fytyrën në tokë,
Þá stóð Abraham upp og hneigði sig fyrir landslýðnum, fyrir Hetítum,
Atëherë Abrahami u ngrit, u përul para popullit të vendit, para bijve të Hethit,
Þá hneigði Abraham sig fyrir landslýðnum,
Atëherë Abrahami u përkul para popullit të vendit,
Og Jósef færði þá frá knjám hans og hneigði ásjónu sína til jarðar.
Jozefi i tërhoqi nga gjunjët e të atit dhe u përul me fytyrën në tokë.
Þá leit Sál aftur, en Davíð hneigði andlit sitt til jarðar og laut honum.
Atëherë Sauli u kthye, dhe Davidi uli fytyrën për tokë dhe u përul.
Þá stóð hún upp og hneigði andlit sitt til jarðar og mælti: "Sjá, ambátt þín er þess albúin að gjörast þerna til þess að þvo fætur þjóna herra míns."
Atëherë ajo u ngrit në këmbë, ra përmbys me fytyrën për tokë dhe tha: "Ja, t'u bëftë shërbëtorja jote skllave, që t'u lajë këmbët shërbëtorëve të zotërisë tim".
Þá skildi Sál, að það var Samúel, og hneigði andlit sitt til jarðar og laut honum.
Atëherë Sauli kuptoi se ishte Samueli, u përul me fytyrën për tokë dhe ra përmbys.
Batseba hneigði sig og laut konungi. Konungur mælti: "Hvað er þér á höndum?"
Bath-Sheba u përul dhe ra përmbys përpara mbretit. Mbreti i tha: "Çfarë do?".
Þá hneigði Batseba ásjónu sína til jarðar, laut konungi og mælti: "Minn herra Davíð konungur lifi eilíflega!"
Bath-Sheba u përul me fytyrën për tokë, ra përmbys para mbretit dhe tha: "O Zot, bëj që mbreti David të jetojë përjetë!".
og hneigði konungur sig í hvílu sinni.
Pastaj mbreti ra përmbys mbi shtrat,
Þá hneigði hann höfuðið og gaf upp andann.
Dhe duke ulur kryet, dha frymën.
0.62928009033203s

Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!

Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?