Þýðing af "hér er" til Albanska

Þýðingar:

këtu është

Hvernig á að nota "hér er" í setningum:

Hér er kominn Dvergur sem lætur hana ekki véla sig svo glatt.
Është akoma një xhuxh që ajo nuk mund ta kap aq lehtë.
Og hann svaraði: "Hér er ég."
Ai u përgjegj: "Ja ku jam".
Hann svaraði: "Hér er ég, herra minn!"
Ai u përgjegj: Ja ku jam, o imzot".
Þá svaraði einn af þjónum Ísraelskonungs og sagði: "Hér er Elísa Safatsson, sem hellt hefir vatni á hendur Elía."
Njëri nga shërbëtorët e mbretit të Izraelit u përgjigj dhe tha: "Kemi këtu Eliseun, birin e Shafatit, i cili derdhte ujë mbi duart e Elias".
Ég hefi með hreinum hug og sjálfviljuglega gefið allt þetta, og ég hefi með gleði horft á, hversu lýður þinn, sem hér er, færir þér sjálfviljagjafir.
Prandaj në drejtësinë e zemrës sime të kam ofruar në mënyrë spontane tërë këto gjëra; dhe tani shoh me gëzim që populli yt, që është këtu i pranishëm, bën ofertat e tij në mënyrë spontane.
Og hann rétti út höndina yfir lærisveina sína og sagði: "Hér er móðir mín og bræður mínir.
E shtriu dorën e vet drejt dishepujve të vet dhe tha: ''Ja nëna ime dhe vëllezërit e mi.
Og hann leit á þá, er kringum hann sátu, og segir: "Hér er móðir mín og bræður mínir!
Pastaj duke vështruar rreth e qark mbi ata që ishin ulur rreth tij, tha: ''Ja nëna ime dhe vëllezërit e mi!
Þá er mjög var áliðið dags, komu lærisveinar hans að máli við hann og sögðu: "Hér er engin mannabyggð og langt á daginn liðið.
Duke qenë se u bë vonë, dishepujt e tij iu afruan dhe i thanë: ''Ky vend është i shkretë, dhe tashmë është vonë.
0.20973086357117s

Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!

Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?