Þýðing af "útlegð" til Ungverska

Þýðingar:

fogságba

Hvernig á að nota "útlegð" í setningum:

Hljóða þú, Hesbon, yfir því að borgin er unnin! Kveinið Rabbadætur! Gyrðist hærusekk, harmið og reikið um innan fjárgirðinganna, því að Milkóm verður að fara í útlegð, prestar hans og höfðingjar hverjir með öðrum.
Ordíts Hesbon, mert elpusztíttatott Hái! Kiáltsatok Rabbáh leányai, öltözzetek gyászba, sírjatok és futkossatok a szorosokon, mert Milkom a fogságba megy, papjai és fejedelmei is vele együtt.
Þeir eru bæði bognir og hoknir. Þeir megna ekki að frelsa byrðina, og sjálfir hljóta þeir að fara í útlegð.
Elesnek, összerogynak együtt, nem menthetik meg a terhet; és õk magok fogságba mennek.
Í Takpanes mun dagurinn myrkvast, er ég sundurbrýt þar veldissprota Egyptalands og hið dýrlega skraut þess verður að engu gjört. Skýþykkni mun hylja hana, og dætur hennar munu fara í útlegð.
És Tehafneheszben megsötétedik a nap, mikor ott összetöröm Égyiptom pálczáját, és megszünik benne erejének kevélysége, õt magát felhõ takarja el, és leányai fogságra mennek.
15 Og konungur þeirra verður að fara í útlegð með hinum, hann og höfðingjar hans, - segir Drottinn.
És az én székemet Elámba helyezem, és kivesztem onnét a királyt és a fejedelmeket, azt mondja az Úr:
og seg við Ammóníta: Heyrið orð Drottins Guðs! Svo segir Drottinn Guð: Af því að þú hlakkaðir yfir því, að helgidómur minn var vanhelgaður og yfir því að Ísraelsland var í eyði lagt og yfir því að Júdamenn urðu að fara í útlegð,
És mondjad Ammon fiainak: Halljátok az Úr Isten beszédét! így szól az Úr Isten: Mivelhogy ezt mondod: Haha! az én szenthelyemre, hogy megfertéztetett; és Izráel földjére, hogy elpusztíttatott; és Júda házára, hogy fogságba mentek:
Ég barðist með þér gegn Haraldi konungi og fylgdi þér í útlegð til þessa hörmulega lands.
Már beszélhetünk. Melletted harcoltam Harald király ellen, és követtelek erre a nyomorúságos földre.
Það varðar útlegð að eiga við póstinn.
Ha elkeveredik a posta, azért kirúghatnak benneteket!
8 Ísraelsmenn fluttu í útlegð tvö hundruð þúsund ættmenni sín, konur, syni og dætur. Þeir tóku einnig mikið herfang af þeim og fluttu það til Samaríu. Spádómur Ódeðs
És elvivének az Izráel fiai az ő atyjokfiai közül kétszázezer asszonyt, fiút, leányt, és nagy vagyont rablának el tőlök, és azzal a zsákmánynyal mennek vala Samariába.
11 Seg: Ég er yður tákn. Eins og ég hefi gjört, svo mun með þá farið verða: Þeir munu fara í útlegð, herleiddir verða.
Óh, bárcsak szárnyaim lennének, hogy mint galamb repülhetnék s bemehetnék a nyugodalomba.
Eftir að hafa óskað sér skáld og lerki og upplifað hugsanir og viðhorf skálds og tilfinningu lerkis á akrunum og í útlegð óskaði hann loksins og fann sig við borðið heima hjá sér.
Miután egy költőt és csipkét kívánott, és megtapasztalta a költő gondolatait és érzelmeit, valamint a mezőben és a fogságban lévő csipkés érzését, végül azt akarta, és otthonában találta magát az asztalára.
9 Feður okkar féllu fyrir sverðseggjum og synir okkar, dætur og konur voru flutt í útlegð.
És ímé a mi atyáink fegyver által hullottak el, fiaink, leányaink és feleségeink fogságba vitettek e dolog miatt.
6 Á níunda stjórnarári Hósea vann Assýríukonungur Samaríu, flutti Ísraelsmenn í útlegð til Assýríu og setti þá niður í Hala og við Haborfljót í Gósan og í borgum Meda.
És Hóseásnak kilenczedik esztendejében bevette Assiria királya Samariát, és elhurczolta az Izráelt Assiriába; és Halában és Háborban a Gózán folyó mellett, és a Médek városaiban telepítette le őket.
41 Þú munt geta sonu og dætur, en ekki fá að njóta þeirra, því að þau munu fara í útlegð.
41.Fiúkat és leányokat nemzesz, de nem lesznek a tieid, mert elmennek a fogságba.
4 Og þótt þeir fari á undan óvinum sínum í útlegð, skal ég þar bjóða sverðinu að deyða þá, og ég vil beina augum mínum á þá, þeim til óhamingju, en ekki til hamingju.
Ha a tenger mélyére rejtőznek előlem, parancsomra ott is megmarja őket a kígyó. 4Még ha fogságba mennek is ellenségeik előtt, parancsomra ott is megöli őket a fegyver.
Eins og ég hefi gjört, svo mun með þá farið verða: Þeir munu fara í útlegð, herleiddir verða.
Amit én tettem, azt teszik majd ők is: száműzetésbe, fogságba mennek.
18 Í Takpanes mun dagurinn myrkvast, er ég sundurbrýt þar veldissprota Egyptalands og hið dýrlega skraut þess verður að engu gjört. Skýþykkni mun hylja hana, og dætur hennar munu fara í útlegð.
18Táfniszban elsötétül a nap, amikor összetöröm ott Egyiptom kormánypálcáit, és vége lesz benne kevély hatalmának; őt magát felhő borítja el, leányai pedig fogságba kerülnek.
Svo segir Drottinn Guð: Af því að þú hlakkaðir yfir því, að helgidómur minn var vanhelgaður og yfir því að Ísraelsland var í eyði lagt og yfir því að Júdamenn urðu að fara í útlegð,
Így szól az én Uram, az ÚR: Mivel az ellenség hahotázva mondta rólatok: Az ősi halmok a mi birtokunkba kerültek!
3 og seg við Ammóníta: Heyrið orð Drottins Guðs! Svo segir Drottinn Guð: Af því að þú hlakkaðir yfir því, að helgidómur minn var vanhelgaður og yfir því að Ísraelsland var í eyði lagt og yfir því að Júdamenn urðu að fara í útlegð,
13. fejezet A hamis próféták ellen 13 1Akkor az Úr ezt a szózatot intézte hozzám: 2Emberfia, jövendölj Izrael prófétái ellen, akik jósolnak, és mondd azoknak, akik a saját szívükből jósolnak: Halljátok az Úr igéjét!
Þú munt geta sonu og dætur, en ekki fá að njóta þeirra, því að þau munu fara í útlegð.
Fiakat és leányokat nemzesz, de nem lesznek tiéid; mert fogságra jutnak.
Gróði húss hans fer í útlegð, rennur burt í allar áttir á degi reiðinnar.
Házának jövedelme eltünik, szétfoly az az õ haragjának napján.
Fyrir því mun lýður minn fyrr en af veit fara í útlegð, og tignarmennirnir kveljast af hungri og svallararnir vanmegnast af þorsta.
Ezért fogságba megy népem, mivelhogy tudomány nélkül való, és fõemberei éhen halnak, és sokasága szomjú miatt eped meg;
Af því að þú reiddir þig á káksmíðar þínar og fjársjóðu þína, verður þú og unnin, og Kamos verður að fara í útlegð, prestar hans og höfðingjar hver með öðrum.
Mivelhogy a te bizodalmad marháidban és kincseidben volt, te is bevétetel, és Kámós fogságra megy papjaival, fejedelmeivel együtt.
Móab hefir lifað í friði frá æsku og legið í náðum á dreggjum sínum. Honum hefir ekki verið hellt úr einu kerinu í annað, og aldrei hefir hann farið í útlegð. Fyrir því hefir bragðið af honum haldist og ilmurinn af honum eigi breytst.
Nyugodtan élt Moáb gyermekségétõl fogva, és pihent az õ seprejében, és edénybõl-edénybe nem öntötték és fogságra sem ment, azért maradt meg az íze rajta, és nem változott el az õ szaga.
Seg: Ég er yður tákn. Eins og ég hefi gjört, svo mun með þá farið verða: Þeir munu fara í útlegð, herleiddir verða.
Mondjad: Én csodajeletek vagyok; a mint én cselekedtem, úgy történik velök: fogságba, rabságra mennek.
Æskumennirnir í Ón og Píbeset munu fyrir sverði falla og íbúar annarra borga fara í útlegð.
Aven és Fibéseth ifjai fegyver miatt hullanak el, és õk magok fogságra mennek.
Og konungur þeirra verður að fara í útlegð með hinum, hann og höfðingjar hans, - segir Drottinn.
számkivetésbe megy az õ királyuk; õ maga és vele fejedelmei is, [ezt] mondja az Úr!
Og þótt þeir fari á undan óvinum sínum í útlegð, skal ég þar bjóða sverðinu að deyða þá, og ég vil beina augum mínum á þá, þeim til óhamingju, en ekki til hamingju.
És ha fogságba mennek is ellenségeik elõtt, ott is parancsolok a fegyvernek és megöli õket; és reájok fordítom szemeimet, vesztökre és nem javokra.
Og þó varð hún að fara í útlegð, fara burt hernumin. Ungbörn hennar voru og rotuð til dauða á öllum strætamótum. Hlutum var kastað um hina göfugustu menn í borginni og öll stórmenni hennar voru fjötrum reyrð.
De ez is számkivetésbe, fogságba jutott; kisdedeik is falhoz verettek minden utcza sarkán; fõembereire sorsot vetettek, és nagyjait mind bilincsekbe verték.
1.1156051158905s

Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!

Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?