Þýðing af "víðavangi" til Ungverska

Þýðingar:

mezõn

Hvernig á að nota "víðavangi" í setningum:

5 Þá sagði Davíð við Jónatan: "Sjá, á morgun er tunglkomudagur, og ég get ekki með neinu móti setið til borðs með konunginum. Leyf mér því að fara burt, svo að ég geti falið mig úti á víðavangi til kvelds.
És monda Dávid Jonathánnak: Ímé holnap újhold lesz, mikor a királylyal kellene leülnöm, hogy egyem, de te bocsáss el engem, hogy elrejtőzzem a mezőn a harmadik [nap] estvéjéig.
8 Ammónítar fóru og út og fylktu liði sínu fyrir utan borgarhliðið, en Sýrlendingarnir frá Sóba og Rehób, svo og mennirnir frá Tób og Maaka, stóðu úti á víðavangi einir sér.
8Erre kivonultak Ammon fiai, s csatasorba álltak a kapu bejárata előtt, amíg a szóbai szírek meg a rohóbiak meg az istóbiak és a maákaiak külön, a mezőn helyezkedtek el.
Tak þig því upp um nótt með liðið, sem hjá þér er, og leggstu í launsátur úti á víðavangi,
Most azért készülj fel éjszaka, te és a te néped, mely veled van, és állj lesbe a mezõn.
Guð heyrði bæn Manóa, og engill Guðs kom aftur til konunnar. Var hún þá stödd úti á víðavangi og maður hennar Manóa ekki hjá henni.
És meghallgatá az Isten Manoah kérését, mert az Istennek angyala megint eljött az asszonyhoz, mikor az a mezõn ült, és az õ férje Manoah nem volt vele.
4 Hvern þann, er deyr af ætt Basa innan borgar, munu hundar eta, og hvern þann, er deyr af henni úti á víðavangi, munu fuglar himins eta."
Királyok 1. könyve 16:4 A ki Baása maradékai közül a városban hal meg, azt az ebek eszik meg; a ki pedig a mezőn halánd meg, azt az égi madarak eszik meg.
9 Ammónítar fóru og út og fylktu liði sínu við borgarhliðið, en konungarnir, er komnir voru, stóðu úti á víðavangi einir sér.
9Erre kivonultak Ammon fiai és a város kapuja mellett álltak csatarendbe, azok a királyok pedig, akik a segítségükre jöttek, külön, a mezőn álltak fel.
Og hver sem úti á víðavangi snertir lík af vegnum manni eða látnum manni eða mannabein eða gröf, hann skal vera óhreinn sjö daga.
És mindaz, a ki illet a mezõn fegyverrel megöletettet, vagy megholtat, vagy emberi csontot, vagy sírt, tisztátalan legyen hét napig.
Ef maður finnst veginn í landi því, er Drottinn Guð þinn gefur þér til eignar, liggjandi úti á víðavangi, en enginn veit, hver hann hefir drepið,
Hogyha agyonütöttet találnak azon a földön, a melyet az Úr, a te Istened ád néked birtokul, és az a mezõn fekszik, és nem tudható: ki ölte meg azt;
44 Abímelek sjálfur og sveitin, sem með honum var, þusti fram og nam staðar fyrir borgarhliðinu, en báðar hinar sveitirnar gjörðu áhlaup á alla þá, sem úti á víðavangi voru, og unnu sigur á þeim.
Bírák könyve 9:43 Bírák könyve 9:44 És Abimélek és az a csapat, a mely vele volt, megtámadta és megszállotta a város kapuját; a másik két csapat pedig megtámadta mind a mezőn levőket, és megverte őket.
Helgir menn skuluð þér vera fyrir mér. Það kjöt, sem rifið er af dýrum úti á víðavangi, skuluð þér eigi eta, heldur kasta því fyrir hunda.
És szent emberek legyetek én elõttem; a mezõn széttépett húst meg ne egyétek; az ebnek vessétek azt.
Þá tók hann lið sitt og skipti því í þrjár sveitir og lagðist í launsát úti á víðavangi, og er hann sá fólkið koma út úr borginni, réðst hann á það og vann sigur á því.
És az vette az õ népét, és három csapatra osztotta el, és lesbe állott a mezõn; és látta, hogy ímé a nép jõ ki a városból. Rájok támadt, és megverte õket.
43 Þá tók hann lið sitt og skipti því í þrjár sveitir og lagðist í launsát úti á víðavangi, og er hann sá fólkið koma út úr borginni, réðst hann á það og vann sigur á því.
43 És az vette az õ népét, és három csapatra osztotta el, és lesbe állott a mezõn; és látta, hogy ímé a nép jõ ki a városból. Rájok támadt, és
11 Þá fundu þeir egypskan mann úti á víðavangi og fóru með hann til Davíðs, og þeir gáfu honum mat að eta og vatn að drekka.
11 És találának a mezõn egy égyiptomi embert, a kit Dávidhoz vivének, és adának néki kenyeret, hogy egyék, és megitaták õt vízzel.
Þá fundu þeir egypskan mann úti á víðavangi og fóru með hann til Davíðs, og þeir gáfu honum mat að eta og vatn að drekka.
És találának a mezõn egy égyiptomi embert, a kit Dávidhoz vivének, és adának néki kenyeret, hogy egyék, és megitatták õt vízzel.
24 Þá fól Davíð sig úti á víðavangi. Er tunglkomudagurinn kom, settist konungur undir borð að máltíð.
24Dávid tehát elrejtőzött a mezőn és eljött az újhold napja és a király lakomához ült.
Hvern þann, er deyr af ætt Basa innan borgar, munu hundar eta, og hvern þann, er deyr af henni úti á víðavangi, munu fuglar himins eta."
A ki Baása maradékai közül a városban hal meg, azt az ebek eszik meg; a ki pedig a mezõn halánd meg, azt az égi madarak eszik meg.
Hvern þann, er deyr af Akabsætt innan borgar, munu hundar eta, og hvern þann, sem deyr úti á víðavangi, munu fuglar himins eta."
Azt, a ki Akháb házából a városban hal meg, az ebek eszik meg; azt pedig, a ki a mezõben hal meg, az égi madarak eszik meg.
32 Tak þig því upp um nótt með liðið, sem hjá þér er, og leggstu í launsátur úti á víðavangi,
20És felkiálta Saul és a nép, mely vele volt, és elmenének az ütközetre.
9 Guð heyrði bæn Manóa, og engill Guðs kom aftur til konunnar. Var hún þá stödd úti á víðavangi og maður hennar Manóa ekki hjá henni.
Meghallgatá pedig az isten Mánoahnak szavát: mert eljöve ismét az Istennek Angyala az asszonyhoz, és ő ül vala a mezőben; Mánoah pedig az ő férje nem vala vele.
Var hún þá stödd úti á víðavangi og maður hennar Manóa ekki hjá henni.
Az Úr meghallgatta Mánoahot, és az Úr angyala újra eljött az asszonyhoz, akkor, amikor épp a mezõn volt, és férje, Mánoah nem volt vele.
16 Og hver sem úti á víðavangi snertir lík af vegnum manni eða látnum manni eða mannabein eða gröf, hann skal vera óhreinn sjö daga.
Ugyanígy az is, aki a nyílt mezõn egy kard élén elhullt vagy más módon meghalt emberrel, emberi csontokkal vagy sírral érintkezésbe kerül, hét napig tisztátalan.
1 Ef maður finnst veginn í landi því, er Drottinn Guð þinn gefur þér til eignar, liggjandi úti á víðavangi, en enginn veit, hver hann hefir drepið,
Mikor pedig bemégy arra a földre, a melyet az Úr, a te Istened ád néked örökségül, és bírni fogod azt, és lakozol abban: 2
30:11 Þá fundu þeir egypskan mann úti á víðavangi og fóru með hann til Davíðs, og þeir gáfu honum mat að eta og vatn að drekka.
Elkülde azért Salamon király, és elhozák õt az oltártól; és eljövén meghajtá magát Salamon király elõtt; és monda Salamon király: Menj el a te házadhoz.
Litabreytta linsan er aðallega notuð á víðavangi, snjó, sterkum ljósgjafa innandyra á vinnustað til að koma í veg fyrir sól, útfjólublátt ljós, glampa og ljósskaða á auganu.
A színváltó lencsét elsősorban a szabadban, hóban, beltéri erős fényforrásokban használják a nap, az ultraibolya fény, a vakító fény és a szem károsodásának megelőzése érdekében.
5 Úti á víðavangi skalt þú falla, því að ég hefi talað það, segir Drottinn Guð.
5A mező színén esel majd el, mert én szóltam – mondja az Úr Isten.
Það kjöt, sem rifið er af dýrum úti á víðavangi, skuluð þér eigi eta, heldur kasta því fyrir hunda.
És szent emberek legyetek én előttem; a mezőn széttépett húst meg ne egyétek; az ebnek vessétek azt.
Þá hitti hann maður nokkur, er hann var að reika á víðavangi. Og maðurinn spurði hann og mælti: "Að hverju leitar þú?"
Elõtalálá pedig õt egy ember, mikor a mezõben bolyong vala, és megkérdé õt az az ember, mondván: Mit keressz?
En ef maðurinn hittir föstnuðu stúlkuna úti á víðavangi, og hann tekur hana með valdi og leggst með henni, þá skal maðurinn einn deyja, sá er með henni lagðist.
De hogyha mezõn találja a férfi a jegyben járó leányt, és erõszakoskodik rajta a férfi és vele hál: csak maga a férfi haljon meg, a ki azzal hált;
Því að þar sem hann hitti hana úti á víðavangi, kann fastnaða stúlkan að hafa kallað, en enginn verið við til að hjálpa henni.
Mert a mezõn találta õt; kiálthatott a jegyben járó leány, de nem volt a ki megoltalmazza õt.
Abímelek sjálfur og sveitin, sem með honum var, þusti fram og nam staðar fyrir borgarhliðinu, en báðar hinar sveitirnar gjörðu áhlaup á alla þá, sem úti á víðavangi voru, og unnu sigur á þeim.
Abimélek és az a csapat, a mely vele volt, megtámadta és megszállotta a város kapuját; [a másik] két csapat pedig megtámadta mind a mezõn levõket, és megverte õket.
Þá sagði Davíð við Jónatan: "Sjá, á morgun er tunglkomudagur, og ég get ekki með neinu móti setið til borðs með konunginum. Leyf mér því að fara burt, svo að ég geti falið mig úti á víðavangi til kvelds.
monda Dávid Jonathánnak: Ímé holnap újhold lesz, mikor a királylyal kellene leülnöm, hogy egyem, de te bocsáss el engem, hogy elrejtõzzem a mezõn a harmadik [nap] estvéjéig.
En svo bar til um þetta leyti, að Jeróbóam fór burt úr Jerúsalem, og Ahía spámaður frá Síló mætti honum á leiðinni. Ahía var klæddur nýrri yfirhöfn, og voru þeir tveir einir úti á víðavangi.
történt ebben az idõben, hogy mikor kiment [egysze]r Jeroboám Jeruzsálembõl, találkozék az úton Ahijával, a Silóbeli prófétával, és rajta új köpönyeg volt, és csak ketten valának a mezõn együtt.
Hvern þann er deyr af ættmennum Jeróbóams innan borgar, munu hundar eta, og hvern þann, sem deyr úti á víðavangi, munu fuglar himins eta, því að Drottinn hefir talað það.
ki meghal a Jeroboám [maradékai] közül a városban, azt az ebek eszik meg; a ki pedig a mezõn hal meg, az égi madarak eszik meg; mert az Úr szólott.
Ammónítar fóru og út og fylktu liði sínu við borgarhliðið, en konungarnir, er komnir voru, stóðu úti á víðavangi einir sér.
az Ammon fiai kimenvén, csatarendbe állának a város kapuja elõtt; a mely királyok pedig [segítségre] jöttek vala, külön valának a mezõn.
Hórdóm þinn og losta-hví, hið svívirðilega fúllífi þitt - á fórnarhæðunum úti á víðavangi hefi ég séð viðurstyggðir þínar. Vei þér, Jerúsalem, þú munt ekki hrein verða - hve langt mun enn þangað til?
te paráznaságaidat és nyihogásaidat, bujálkodásodnak undokságát: a halmokon, a mezõn láttam a te útálatosságaidat. Jaj néked Jeruzsálem! Nem leszel tiszta ezután [se?] Meddig még?
Úti á víðavangi skalt þú falla, því að ég hefi talað það, segir Drottinn Guð.
A mezõ színén esel el, mert én szóltam, ezt mondja az Úr Isten.
Ég gjöri því Samaríu að grjótrúst á víðavangi, að gróðurekru undir víngarða, og velti steinum hennar ofan í dalinn og læt sjást í beran grundvöllinn.
olyanná teszem Samáriát, mint a mezõben való kõrakás, szõlõ-plánták [helyévé;] és lezúdítom a völgybe az õ köveit, és még fundamentomit is kimutatom.
0.74947500228882s

Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!

Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?