Þýðing af "varpaði" til Ungverska

Þýðingar:

veté

Hvernig á að nota "varpaði" í setningum:

Vögnum Faraós og herliði hans varpaði hann í hafið, og hinir völdustu kappar hans drukknuðu í Hafinu rauða.
A Faraónak szekereit és seregét tengerbe vetette, s válogatott harczosai belefúltak a veres tengerbe.
2 Vægðarlaust eyddi Drottinn öll beitilönd Jakobs, reif niður í bræði sinni vígi Júda-dóttur, varpaði til jarðar, vanhelgaði ríkið og höfðingja þess,
Elnyelte az Úr, nem kimélte Jákóbnak minden hajlékát, letörte haragjában Júda leányának erősségeit, a földre terítette; megfertőzteté az országot és fejedelmeit.
Og Jósúa varpaði hlutum fyrir þá í Síló frammi fyrir Drottni, og Jósúa skipti þar landinu meðal Ísraelsmanna eftir skiptingu þeirra.
És sorsot vete nékik Józsué Silóban az Úr elõtt, és elosztá ott Józsué a földet Izráel fiai között az õ osztályrészeik szerint.
Þá tók engillinn reykelsiskerið og fyllti það eldi af altarinu og varpaði ofan á jörðina. Og þrumur komu og dunur og eldingar og landskjálfti.
Azután vevé az angyal a tömjénezõt; és megtölté azt az oltárnak tüzével, és leveté a földre; és lõnek mennydörgések és szózatok és villámlások és földindulás.
3 Vegna reiði Drottins fór svo fyrir Jerúsalem og Júda, að hann varpaði þeim burt frá augliti sínu.
Az Úr haragja miatt történt ez Jeruzsálemben és Júdában, míg végül el nem vetette õket színe elõl. Cidkija fellázadt Babilon királya ellen.
4 Með halanum dró hann þriðja hlutann af stjörnum himinsins og varpaði þeim ofan á jörðina.
Az ég madarai partjaikon laknak, az ágak közt zengik énekük.
Og er hann hafði mælt þetta, varpaði hann kjálkanum úr hendi sér, og var þessi staður upp frá því nefndur Ramat Lekí.
És mikor ezt elmondotta, elvetette kezébõl az állcsontot, és elnevezé azt a helyet Ramath-Lehinek.
Þegar hann hafði fengið slíka skipun, varpaði hann þeim í innsta fangelsið og felldi stokk á fætur þeim.
Ki ilyen parancsolatot vévén, veté õket a belsõ tömlöczbe, és lábaikat kalodába szorítá.
20 Þá bætti Heródes einnig því ofan á allt annað, að hann varpaði Jóhannesi í fangelsi.
Lukács 3:20 mindezt még azzal tetézte, hogy börtönbe csukatta Jánost.
Vegna reiði Drottins fór svo fyrir Jerúsalem og Júda, að hann varpaði þeim burt frá augliti sínu.
Mert az Úr haragjáért vala ez Jeruzsálemen és Júdán, míglen elveté õket színe elõl.
4 Þá varpaði Drottinn miklum stormi á sjóinn, og gjörði þá svo mikið ofviðri á hafinu, að við sjálft lá, að skipið mundi brotna.
(4) JHVH pedig nagy szelet bocsájtott a tengerre, és hatalmas vihar lett a tengeren, és úgy látszott, hogy a hajó összeroppan.
16:24 Þegar hann hafði fengið slíka skipun, varpaði hann þeim í innsta fangelsið og felldi stokk á fætur þeim.
24 Ki ilyen parancsolatot vévén, veté őket a belső tömlöcbe, és lábaikat kalodába szorítá.
10 Páll gekk ofan, varpaði sér yfir hann, tók utan um hann og sagði: "Verið stilltir, það er líf með honum."
10Ekkor Pál lement, ráborult, átölelte, és ezt mondta: „Ne zajongjatok, mert a lelke benne van.”
Frá himni varpaði hann til jarðar vegsemd Ísraels og minntist ekki fótskarar sinnar á degi reiði sinnar.
az égbõl a földre veté Izráel ékességét, és nem emlékezett meg lábainak zsámolyáról az õ haragja napján.
4 Vögnum Faraós og herliði hans varpaði hann í hafið, og hinir völdustu kappar hans drukknuðu í Hafinu rauða.
4 A fáraó szekereit és seregét tengerbe vetette, válogatott harcosai belefúltak a Vörös-tengerbe.
10 Það óx og náði til herskara himnanna, varpaði til jarðar nokkru af herskaranum og stjörnunum og tróð undir fæti.
És felnevekedék mind az égi seregig; és e földre leejte az égi seregből sokakat, és a csillagokból, és azokat megtapodá.
17 Og er hann hafði mælt þetta, varpaði hann kjálkanum úr hendi sér, og var þessi staður upp frá því nefndur Ramat Lekí.
Bírák könyve 15:17 Amikor ezt elmondta, eldobta kezéből az állcsontot, és elnevezte azt a helyet Állcsont-magaslatnak.
5 Þá tók engillinn reykelsiskerið og fyllti það með glóðum af altarinu og varpaði ofan á jörðina. Urðu þá þrumur, dunur og eldingar og jarðskjálfti.
Jelenések 8:4 Jelenések 8:5 Azután vevé az angyal a tömjénezőt; és megtölté azt az oltárnak tüzével, és leveté a földre; és lőnek mennydörgések és szózatok és villámlások és földindulás.
3 Vegna reiði Drottins fór svo fyrir Jerúsalem og Júda, að hann varpaði þeim burt frá augliti sínu. Sedekía brá trúnaði við Babelkonung,
3 Mert az Úr haragjáért vala ez Jeruzsálemen és Júdán, míglen elveté őket színe elől.
18:10 Og Jósúa varpaði hlutum fyrir þá í Síló frammi fyrir Drottni, og Jósúa skipti þar landinu meðal Ísraelsmanna eftir skiptingu þeirra.
10 Józsué pedig sorsot vetett nekik Silóban az ÚR színe előtt, és elosztotta a földet Izráel fiai között osztályrészeik szerint.
Því að akurlönd Hesbon eru fölnuð og víntré Síbma. Vín þeirra varpaði höfðingjum þjóðanna til jarðar. Vínviðarteinungarnir náðu til Jaser, villtust út um eyðimörkina. Greinar þeirra breiddu sig út, fóru yfir hafið.
rt Hesbon földei elhervadának, és Sibma szõlõjének drága vesszõit a népek fejedelmei levágták. Jáézerig értek azok, a pusztát bejárták, kacsai szétterjedtek, [és] a tengeren túlnyúltak.
Hjarta þitt varð hrokafullt af fegurð þinni, þú gjörðir speki þína að engu vegna viðhafnarljóma þíns. Ég varpaði þér til jarðar, ofurseldi þig konungum, svo að þeir mættu horfa nægju sína á þig.
Szíved felfuvalkodott szépséged miatt; megrontottad bölcseségedet fényességedben; a földre vetettelek királyok elõtt, adtalak szemök gyönyörûségére.
Það óx og móti her himnanna og varpaði til jarðar nokkrum af hernum og af stjörnunum, og tróð þá undir.
megnöve mind az ég seregéig; és a földre vete [némelyeket] ama seregbõl és a csillagokból, és azokat megtapodá.
Þá varpaði Drottinn miklum stormi á sjóinn, og gjörði þá svo mikið ofviðri á hafinu, að við sjálft lá, að skipið mundi brotna.
Az Úr pedig nagy szelet bocsáta a tengerre, és nagy vihar lõn a tengeren, és a hajó már-már töredezik vala.
Þá bætti Heródes einnig því ofan á allt annað, að hann varpaði Jóhannesi í fangelsi.
z] még azzal tetézte mindezeket, hogy Jánost tömlöczbe vetteté.
Páll gekk ofan, varpaði sér yfir hann, tók utan um hann og sagði: "Verið stilltir, það er líf með honum."
Pál pedig alámenvén, reá borula, és magához ölelve monda: Ne háborogjatok; mert a lelke benne van.
Með halanum dró hann þriðja hlutann af stjörnum himinsins og varpaði þeim ofan á jörðina. Drekinn stóð frammi fyrir konunni, sem komin var að því að fæða, til þess að gleypa barn hennar, þá er hún hefði fætt.
És a farka utána vonszá az ég csillagainak harmadrészét, és a földre veté azokat; és álla az a sárkány a szûlõ asszony elé, hogy mikor szûl, annak fiát megegye.
0.45906496047974s

Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!

Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?