Þýðing af "syndar" til Ungverska

Þýðingar:

bûnéért

Hvernig á að nota "syndar" í setningum:

15 Ekki höfum vér þann æðsta prest, er eigi geti séð aumur á veikleika vorum, heldur þann, sem freistað var á allan hátt eins og vor, en án syndar.
15Mert nem olyan főpapunk van, aki ne tudna együttérezni erőtlenségeinkkel, hanem olyan, aki hozzánk hasonlóan mindenben kísértést szenvedett, de a bűntől mentes maradt.
16 Vitið þér ekki, að ef þér bjóðið öðrum sjálfa yður fyrir þjóna og hlýðið honum, þá eruð þér þjónar þess, sem þér hlýðið, hvort heldur er syndar til dauða eða hlýðni til réttlætis?
Távol legyen. 16 Avagy nem tudjátok, hogy a kinek oda szánjátok magatokat szolgákul az engedelmességre, annak vagytok szolgái, a kinek engedelmeskedtek: vagy a bûnnek halálra, vagy az engedelmességnek igazságra?
16 Manasse úthellti og mjög miklu saklausu blóði, þar til er hann hafði fyllt Jerúsalem með því enda á milli, auk þeirrar syndar sinnar, að hann kom Júda til að gjöra það sem illt var í augum Drottins.
16Ezeken kívül igen sok ártatlan vért is ontott Manassze, úgyhogy színültig megtöltötte vele Jeruzsálemet, azon a bűnén kívül, amellyel arra a bűnre vitte Júdát, hogy azt cselekedje, ami gonosz az Úr előtt.
Síðan féll hann á kné og hrópaði hárri röddu: "Drottinn, lát þá ekki gjalda þessarar syndar."
Térdre esvén pedig, nagy fenszóval kiálta: Uram, ne tulajdonítsd nékik e bûnt!
Og allt þetta sakir misgjörðar Jakobs og sakir syndar Ísraels húss.
A Jákób vétkéért lészen mindez, és az Izráel házának bûnei miatt!
Afli hins réttláta verður til lífs, gróði hins óguðlega til syndar.
Az igaznak keresménye életre, az istentelennek jövedelme bûnre van.
"Faðir vor dó í eyðimörkinni, og var hann þó ekki í flokki þeirra manna, er samblástur gjörðu gegn Drottni, í flokki Kóra, því að hann dó vegna sinnar eigin syndar. En hann átti enga sonu.
A mi atyánk meghalt a pusztában, de õ nem volt azoknak seregében, a kik összeseregeltek volt az Úr ellen a Kóré seregében; hanem az õ bûnéért holt meg, és fiai nem voltak néki.
Þegar þú gjörir Drottni Guði þínum heit, þá skalt þú ekki láta dragast að efna það, því að ella mun Drottinn Guð þinn krefjast þess af þér og það verða þér til syndar.
Ha fogadással ígérsz valamit az Úrnak, a te Istenednek: ne halogasd annak megadását; mert bizony megkeresi azt rajtad az Úr, a te Istened, és bûnül tulajdoníttatik az néked.
34 En þetta varð húsi Jeróbóams til syndar og til þess að uppræta það og afmá af jörðinni.
34Ez lett az oka annak, hogy Jeroboám háza vétket vont magára, s összedűlt és elpusztult a föld színéről. Jogi Nyilatkozat Impresszum
Já, Efraím hefir reist mörg ölturu, ölturun urðu honum til syndar.
Mivel megszaporította Efraim az oltárokat a bûnre, bûnre vezették õt az oltárok.
3 "Faðir vor dó í eyðimörkinni, og var hann þó ekki í flokki þeirra manna, er samblástur gjörðu gegn Drottni, í flokki Kóra, því að hann dó vegna sinnar eigin syndar.
A mi atyánk meghalt a pusztában, de ő nem volt azoknak seregében, a kik összeseregeltek volt az Úr ellen a Kóré seregében; hanem az ő bűnéért holt meg, és fiai nem voltak néki.
Hin ritningargreinin um Veg Rómverjans til hjálpræðis, Rómverjabréfið 6:23, kennir okkur um afleiðingar syndar. „Laun syndarinnar er dauði; en náðargjöf Guðs er eilíft líf í Kristi Jesú, Drottni vorum.”
A második igevers a római úton a Róma 6:23, ami a bűn következményéről tanít – “Mert a bűn zsoldja a halál, az Isten kegyelmi ajándéka pedig az örök élet Krisztus Jézusban, a mi Urunkban.”
Líkt og hinn öflugi hnefi Guđs munu Ragnarök herja á Los Angeles - borg syndar, borg Gķmorru og Sķdķmu - og hafiđ mun rísa og ađskilja ūessa syndugu borg frá landi voru.
Isten hatalmas ökle lesújt, és a teljes pusztítást zúdítja majd Los Angeles-re, a bűn városára, e mai Szodomára és Gomorrára. Áradat jő, és ez a bűnös város elszakad országunkról.
Èg ákveð fastlega að með hjálp náðar þinnar skuli ég gera yfirbót, syndga ekki framar og forðast öll færi til syndar í framtíðinni.
Szeretnék megesküdni, hogy kegyelmeddel többé nem vétkezem, és kerülöm a bűnt,
8 Hvernig var hægt að bæta það gríðarlega tjón sem Adam olli okkur öllum og kaupa okkur laus úr þrælkun syndar og dauða?
8 Hogyan lehetne fedezni azt az óriási veszteséget, amely Ádám miatt ért valamennyiünket, és hogyan lehetne kiszabadítani minket a bűn és a halál rabszolgaságából?
Ennfremur og með ástæðu fyrir þessu er sagt að sálin hafi í uppruna sínum verið ein, en vegna fornrar syndar sem skiptist sem karl og kona - þar af leiðandi vanlíðan og þrá hvers annars mannlífs.
Ezen túlmenően, és ennek oka, azt mondják, hogy a lélek eredete egy volt, de egy ősi bűnnek köszönhetően, amely férfi és nő volt - így a különálló emberi élet nyomorúsága és vágya.
3 Í stuttu máli er lausnargjaldið aðferð Jehóva til að frelsa mannkynið úr fjötrum syndar og dauða.
Jézus áldozata az az eszköz, amely által Isten megmenti, vagyis megszabadítja az emberiséget a bűntől és a haláltól.
Afleiðing syndar okkar er sú að við verðskuldum öll reiði Guðs og dóm.
Bűneink miatt mindnyájan Isten büntetését érdemeljük (János 3:18, 36).
Skuld syndar þinnar er greidd og þú getur átt samneyti við Guð.
A bűn adóssága ki lett fizetve és már közösségben élhetünk Istennel.
Goðsögn og goðsögn og ritning fullyrða að mannkynið verði að lifa í synd og sorg, slegið af sjúkdómum og hrjáð með elli sem endar í dauða, vegna þessarar fornu syndar forfeðranna.
A mítosz és a legenda és a szentírások azt állítják, hogy az emberi fajoknak bűnben és bánatban kell élniük, a betegség által sújtott és öregkorban szenvedő, az elefántok ősi bűne miatt végződő idős korban.
13.34 En þetta varð húsi Jeróbóams til syndar og til þess að uppræta það og afmá af jörðinni.
13, 34 És ez a dolog lett az oka a Jeroboám háza vétkének, és a föld színéről való kiirtatásának [rész 11, 37.38.15, 29.30.]
Þess vegna kemst Biblían svo að orði að hann hafi selt sig og afkomendur sína í þrælkun syndar og dauða.
A Biblia ezért azt mondja, hogy Ádám ’eladta’ magát és leszármazottait a bűn és a halál rabszolgaságába (Róma 7:14).
Fjarri fer því. 16 Vitið þér ekki, að þeim sem þér frambjóðið sjálfa yður fyrir þjóna til hlýðni, þess þjónar eruð þér, sem þér hlýðið, hvort heldur er syndar til dauða, eða hlýðni til réttlætis?
Avagy nem tudjátok, hogy akinek oda szánjátok magatokat szolgákul az engedelmességre, annak vagytok szolgái, akinek engedelmeskedtek: vagy a bűnnek halálra, vagy az engedelmességnek igazságra?
9 En hafir þú varað hinn guðlausa við breytni sinni til að hann hverfi frá henni, en hann hefur ekki horfið frá breytni sinni, skal hann deyja vegna syndar sinnar en þú hefur bjargað lífi þínu.
19 De ha te megintetted a hitetlent, és ő meg nem tért hitetlenségéből és gonosz útjáról: ő az ő vétke miatt meghal, de te megmentetted a te lelkedet.
3 "Faðir vor dó í eyðimörkinni, og var hann þó ekki í flokki þeirra manna, er samblástur gjörðu gegn Drottni, í flokki Kóra, því að hann dó vegna sinnar eigin syndar. En hann átti enga sonu.
3 A mi Atyánk meghalt a Pusztában, de õ nem volt azoknak seregében, a kik összesereglettek volt az Úr ellen a Kóré seregében; hanem az õ bûnéért holt meg, és fiai nem voltak néki.
17 En ef vér, jafnframt því sem vér leituðumst við að réttlætast í Kristi, reyndumst líka sjálfir syndarar, er þá Kristur syndar þjónn?
Ha pedig Krisztusban keresvén a megigazulást, mimagunk is bűnösöknek találtatunk, avagy Krisztus bűnnek szolgája-é? Távol legyen. 18
15 En er dagur rann, ráku englarnir eftir Lot og sögðu: "Statt þú upp skjótt! Tak þú konu þína og báðar dætur þínar, sem hjá þér eru, svo að þú fyrirfarist ekki vegna syndar borgarinnar."
1 Móz 19, 15 És mikor reggel lett, kényszeríték őt az angyalok, mondván: Kelj föl, vedd feleségedet és két leányodat, nehogy te is elveszsz a város gonoszságában.
60 Síðan féll hann á kné og hrópaði hárri röddu: "Drottinn, lát þá ekki gjalda þessarar syndar."
Térdre esvén pedig, nagy fennszóval kiáltott: Uram, ne tulajdonítsd nékik a bűnt!
15 Því að ekki höfum vér þann æðsta prest, er eigi geti séð aumur á veikleika vorum, heldur þann, sem freistað var á allan hátt eins og vor, án syndar.
Mert nem oly főpapunk van, aki nem tudna megindulni gyarlóságainkon, hanem aki megkísértetett mindenekben, hozzánk hasonlóan, kivéve a bűnt.
4 Enginn heilbrigður blettur er á líkama mínum sakir reiði þinnar, ekkert heilt í beinum mínum sakir syndar minnar.
Nincs gyógyulás testem számára a Te haragodtól, nincs békeség csontjaimban vétkeim miatt.
En er dagur rann, ráku englarnir eftir Lot og sögðu: "Statt þú upp skjótt! Tak þú konu þína og báðar dætur þínar, sem hjá þér eru, svo að þú fyrirfarist ekki vegna syndar borgarinnar."
És mikor a hajnal feljött, sürgetik vala az Angyalok Lótot, mondván: Kelj fel, vedd a te feleségedet és jelenlevõ két leányodat, hogy el ne veszsz a városnak bûne miatt.
eða hann hefir fundið eitthvað, sem týnst hefir, og þrætir fyrir það, eða hann með meinsæri synjar fyrir einhvern þann verknað, er menn fremja sér til syndar,
Vagy ha elveszett holmit talált, és eltagadja, vagy valami miatt hamisan esküszik, akármi is az, a mit az ember úgy cselekszik, hogy vétkezik vele:
En þetta varð til syndar, og lýðurinn gekk fram fyrir annan þeirra alla leið til Dan.
És e dolog nagy bûnnek lett az okozója, mert a nép felment az egyik elé egészen Dánig.
En þetta varð húsi Jeróbóams til syndar og til þess að uppræta það og afmá af jörðinni.
ez a dolog lett az [oka] a Jeroboám háza vétkének, és a föld színérõl való kiirtatásának és megsemmisíttetésének.
Syndgaði ekki Salómon, konungur Ísraels, í þessu? Meðal allra hinna mörgu þjóða var enginn konungur slíkur sem hann, og svo elskaður var hann af Guði, að Guð gjörði hann að konungi yfir öllum Ísrael. En einnig hann teygðu útlendar konur til syndar.
Avagy nem ebben vétkezett-é Salamon Izráel királya? Noha nem volt sok nép között hozzá hasonlatos király, a kit szeret vala az õ Istene és királylyá tette vala õt Isten egész Izráel fölött; õt is bûnre vivék az idegen asszonyok:
þá hræðist ógn sverðsins, því að sverðið er refsing syndar. Þá munuð þér komast að raun um, að til er dómur.
Féljetek a fegyvertõl, mert a fegyver a bûnök miatt való büntetés, hogy megtudjátok, hogy van ítélet!
sakir syndar munns þeirra, orðsins af vörum þeirra, og lát þá verða veidda í hroka þeirra, og sakir formælinga þeirra og lygi, er þeir tala.
Ne öld meg õket, hogy népem meg ne felejtkezzék; bujdosókká tedd õket a te hatalmaddal, és alázd meg õket Uram, mi paizsunk!
Hann gangi sekur frá dómi og bæn hans verði til syndar.
Mikor törvénykezik, mint gonosz jõjjön ki; még az imádsága is bûnné legyen.
Þeir byggðu Baal fórnarhæðir í Hinnomssonar-dal, til þess að láta sonu sína og dætur ganga gegnum eldinn Mólok til handa, - sem ég hefi ekki boðið þeim og mér hefir ekki í hug komið, að þeir mundu fremja slíka svívirðing, til þess að tæla Júda til syndar.
És magaslatokat emeltek a Baálnak, a Ben-Hinnom völgyében, hogy megáldozzák fiaikat és leányaikat a Moloknak, a mit nem parancsoltam nékik, és még csak nem is gondoltam, hogy ez útálatosságot megcselekedjék, hogy Júdát vétekre vigyék.
með því að enginn lifandi maður réttlætist fyrir honum af lögmálsverkum. En fyrir lögmál kemur þekking syndar.
Annakokáért a törvénynek cselekedeteibõl egy test sem igazul meg õ elõtte: mert a bûn ismerete a törvény által vagyon.
0.76697111129761s

Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!

Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?