Þýðing af "saka" til Ungverska

Þýðingar:

vádollak

Hvernig á að nota "saka" í setningum:

Með ákefð eltu mig, eins og fugl, þeir er voru óvinir mínir án saka.
Vadászva vadásztak reám, mint valami madárra, ellenségeim ok nélkül.
Konungur sagði við hann: "Gjör sem hann sagði. Vinn þú á honum og jarða hann og hreinsa þannig af mér og ætt minni blóð það, er Jóab úthellti án saka.
És monda néki a király: Cselekedjél úgy, a mint szólott; vágd le õt és temesd el, hogy elvedd az ártatlan vért, a melyet kiontott Joáb, én rólam és az én atyámnak házáról.
En hafi konan ekki saurgað sig og sé hún hrein, þá skal það ekki saka hana, og hún mun geta fengið getnað."
Ha pedig nem fertõztette meg magát az asszony, hanem tiszta: akkor ártatlan, és termékeny lészen.
En konan frá Tekóa sagði við konunginn: "Á mér hvíli sektin, minn herra konungur, og á ættfólki mínu, en konungurinn sé sýkn saka og hásæti hans."
Felele pedig a Tékoából való asszony a királynak: Uram király, én rajtam legyen a bûn súlya és az én atyámnak házán, de a király és az õ trónja ártatlan leszen.
Eða hafið þér ekki lesið í lögmálinu, að prestar vanhelga hvíldardaginn í musterinu á hvíldardögum, og eru þó án saka?
Vagy nem olvastátok-é a törvényben, hogy szombatnapon megtörik a papok a szombatot a templomban és nem vétkeznek?
Miklu fremur mundi hann hvæsa á mig í stormviðri og margfalda sár mín án saka,
A ki forgószélben rohan meg engem, és ok nélkül megsokasítja sebeimet.
Því að mér var með leynd stolið úr landi Hebrea, og eigi hefi ég heldur hér neitt það til saka unnið, að ég yrði settur í þessa dýflissu."
Mert lopva hoztak el engem a héberek földérõl, és itt sem cselekedtem semmit, hogy a tömlöczbe vessenek.
Lát eigi þá sem án saka eru óvinir mínir, hlakka yfir mér, lát eigi þá sem að ástæðulausu hata mig, skotra augunum.
Ne örüljenek rajtam az én hazug ellenségeim, méltatlan gyûlölõim se hunyorgassanak rám.
"Lánsamur þykist ég, Agrippa konungur, að eiga í dag í þinni áheyrn að verja mig gegn öllu því, sem Gyðingar saka mig um,
Agrippa király! Boldognak tartom magamat, hogy mindazok felõl, a mikkel a zsidóktól vádoltatom, te elõtted fogok védekezni e mai napon;
Ég viI ekki verđa sķtt tiI saka, fá hæIi í Bandaríkjunum og ríkisfang.
Felmentést a tárgyalás alól, menedékjogot és állampolgárságot.
Hann varð saksóknari Los Angeles og sótti Sirhan Sirhan til saka fyrir morðið á Robert Kennedy og settist síðar í áfrýjunardómstól.
Ügyész lett Los Angelesben. Ö ítélte el Sirhan Sirhant, Robert Kennedy gyilkosát. Később beválasztották Kalifornia fellebviteli bíróságába.
Beita Faden dķmara ūrũstingi og nķgu hugrakkan saksķknara til ađ sækja hann til saka.
Faden bíró meggyőzése és egy bátor államügyész elég a vádemeléshez.
Ūađ er ekki hægt ađ saka ūig um gķđsemi.
Puhasággal senki sem vádolhat téged, Liv.
Ég er ekki að saka ykkur um að vera ofbeldishneigða.
Nem vádolom önöket azzal, hogy erőszakosak lennének.
Ūiđ getiđ afhent okkur böđlinum en eftir ūrjá mánuđi mun hiđ hrjáđa fķlk, fullt fyrirlitningar, láta ykkur svara til saka og draga ykkur lifandi í gegnum skítinn á götunum.
Átadhatnak minket a hóhérnak, de három hónap múIva a maguktóI undorodó emberek majd számon kérik tetteiket, és az utca mocskában hurcolják végig testüket.
Eiginkonur ūeirra saka ūâ ūegar um ūađ.
Ha erre vágynának, a feleségüket kérdeznék.
Ertu ađ saka Elizabeth um ađ svindla út peninga af bílaūvotti bekkjarins?
Azzal vádolod Elizabeth-et, hogy elsikkasztotta a gyerekek pénzét?
Ég er ađ saka ūig um ađ sitja ađ svikráđum međ ķvinaútsendara.
Azzal vádollak, hogy együttműködsz egy ellenséges ügynökkel a hátam mögött.
Sendiđ mig til hans, ég annast ađ hann fari í friđi ūangađ sem hann ađ lögum skal svara til saka ūķtt bráđur háski búi.
Engedelmetekkel hozzá megyek s előidézem őt, hogy kihallgassátok nagy veszélyire, a törvények szerint.
Ūig mun ekki saka ef ūú segir mér ūađ sem ég vil vita.
Nem lesz bántódásod, ha elmondasz nekem mindent, amit tudnom kell.
Ef Armando sleppir ūér verđur hann sķttur til saka svo borgarstjķrinn og alla leiđ upp.
Aztán a polgármester is, és így tovább... - Nem mehetek másik börtönbe.
Og ūeir saka mig um ađ vera alūjķđlegur glæpamađur?
És szerintük még én vagyok a nemzetközi bűnöző?
Ūú leyfđir honum ađ taka hann og stríđsglæpamanninn Loka sem hefur ekki svarađ til saka.
Tehát hagyta, hogy magával vigye a háborús bűnössel, Lokival együtt, akinek felelnie kellene tettéért.
Ūađ stríđir alveg gegn reglunum en efviđ breytum ekki neinu, ef viđ erum afar varkárir, ūá ætti ūađ ekki ađ saka.
Gyökeresen ellenkezik a szabályokkal, de ha semmin nem változtatunk, ha óvatosak vagyunk, nem lesz baj.
Međ harm í hjarta saka ég Elsu drottningu í Arendell um landráđ og dæmi hana til dauđa.
Nehéz szívvel Elsát, Arendell királynőjét árulással vádolom és halálra ítélem.
Ég tek líka áhættur, drekk eins og svampur, fæ mér hķru fimm til sex sinnum í viku, ūrjú mismunandi lögregluembætti vilja sækja mig til saka.
Barom módjára fogadok, ökör módjára iszok, kurvákat dugok heti öt-hat alkalommal. Három különböző szövetségi szerv nyomoz utánam.
Ūeir geta ekki sķtt ūig til saka fyrir neitt af ūessu.
Kiderült, hogy te nem vagy már a képben, drágám.
Þess vegna saka þeir mig um að gera upp á milli ykkar.
Látod, ezért mondják, hogy kivételezek veled.
25 Svo hlaut að rætast orðið sem ritað er í lögmáli þeirra: Þeir hötuðu mig án saka.
25 De azért l‹n így, hogy beteljesed- jék a mondás, a mely megiratott az ‹ tör- vényökben: Ok nélkűl gyűlöltek engem.
9 En konan frá Tekóa sagði við konunginn: "Á mér hvíli sektin, minn herra konungur, og á ættfólki mínu, en konungurinn sé sýkn saka og hásæti hans."
2 És mondának néki az õ szolgái: Keressenek az én uramnak, a királynak egy szûz leányt, a ki a király körül legyen, és õt ápolja, aludjék karjai között, és melegítse fel az én uramat, a királyt.
6 Þá sögðu þessir menn: "Vér munum ekkert fundið geta Daníel þessum til saka, nema ef vér finnum honum eitthvað að sök í átrúnaði hans."
5 Akkor mondák azok a férfiak: Nem találunk ebben a Dánielben semmi okot, hacsak nem találhatunk ellene [valamit] az õ Istenének törvényében!
5 Eða hafið þér ekki lesið í lögmálinu, að prestar vanhelga hvíldardaginn í musterinu á hvíldardögum, og eru þó án saka?
5Vagy nem olvastátok a Törvényben, hogy a papok a Templomban megszegik a szombatot, és mégsem vétkeznek?
2 "Lánsamur þykist ég, Agrippa konungur, að eiga í dag í þinni áheyrn að verja mig gegn öllu því, sem Gyðingar saka mig um,
Boldognak tartom magamat, hogy mindazok felõl, a mikkel a zsidóktól vádoltatom, te elõtted fogok védekezni e mai napon;
ef hann þá kemst á fætur og gengur úti við staf sinn, þá sé sá sýkn saka, er laust. En bæta skal hann honum verkfallið og láta græða hann til fulls.
Ha felkél, és mankóján kinn jár: ne legyen büntetve az, a ki megütötte; csupán fekvéséért fizessen és gyógyíttassa meg.
Ef uxi stangar mann eða konu til bana, þá skal grýta uxann og ekki neyta kjötsins, og er eigandi uxans þá sýkn saka.
Ha férfit vagy asszonyt öklel meg egy ökör, úgy hogy meghal: kõvel köveztessék meg az ökör, és húsát meg ne egyék; de az ökörnek ura ártatlan.
Maðurinn skal vera sýkn saka, en konan skal bera sekt sína.
És ártatlan lesz a férfi a bûntõl, az asszony pedig viseli az õ bûnének terhét.
Þegar þeir segja: "Kom með oss! Leggjumst í launsátur til manndrápa, sitjum án saka um saklausan mann,
Ha azt mondják: jere mi velünk, leselkedjünk vér után, rejtezzünk el az ártatlan ellen ok nélkül;
Þá leituðu yfirhöfðingjarnir og jarlarnir að finna Daníel eitthvað til saka viðvíkjandi ríkisstjórninni, en gátu enga sök eða ávirðing fundið, því að hann var trúr, svo að ekkert tómlæti né ávirðing fannst hjá honum.
Akkor az igazgatók és tiszttartók igyekvének okot találni Dániel ellen a birodalom dolgai miatt; de semmi okot vagy vétket nem találhatának; mert hûséges volt, és semmi fogyatkozás, sem vétek nem találtaték benne.
Þá sögðu þessir menn: "Vér munum ekkert fundið geta Daníel þessum til saka, nema ef vér finnum honum eitthvað að sök í átrúnaði hans."
kor mondák azok a férfiak: Nem találunk ebben a Dánielben semmi okot, hacsak nem találhatunk ellene [valamit] az õ Istenének törvényében!
Þér hafið heyrt, að sagt var við forfeðurna:, Þú skalt ekki morð fremja. Sá sem morð fremur, skal svara til saka fyrir dómi.'
Hallottátok, hogy megmondatott a régieknek: Ne ölj, mert a ki öl, méltó az ítéletre.
Svo hlaut að rætast orðið, sem ritað er í lögmáli þeirra:, Þeir hötuðu mig án saka.'
[azért lõn így,] hogy beteljesedjék a mondás, a mely megiratott az õ törvényökben: Ok nélkül gyûlöltek engem.
með því að við eigum í dag að svara til saka vegna góðverks við sjúkan mann og gera grein fyrir því, hvernig hann sé heill orðinn,
Ha e mai napon mi egy nyavalyás emberrel való jótétemény felõl hallgattatunk ki, mi által gyógyult meg ez:
Þess vegna vitna ég fyrir yður nú í dag, að ekki er mig um að saka, þótt einhver glatist,
Azért bizonyságot teszek elõttetek a mai napon, hogy én mindeneknek vérétõl tiszta vagyok.
Þar voru Gyðingar nokkrir frá Asíu. Þeir hefðu átt að koma fyrir þig og bera fram kæru, hefðu þeir fundið mér eitthvað til saka.
Kiknek ide kellett volna te elõdbe jõni és vádolni, ha valami panaszuk volna ellenem.
1.6476829051971s

Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!

Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?