Þýðing af "nokkurs" til Ungverska

Þýðingar:

valamely

Hvernig á að nota "nokkurs" í setningum:

Ekki má súrdeig sjást nokkurs staðar hjá þér innan þinna landamerkja í sjö daga, og ekkert af kjöti því, er þú fórnar að kveldi fyrsta daginn, skal liggja náttlangt til morguns.
És ne lásson senki kovászt hét napon át sehol a te határodban; és a húsból, a melyet az elsõ napon estve megáldozol, semmi ne maradjon reggelig.
3 En ég ætla sjálfur að fara út og nema staðar við hlið föður míns á mörkinni, þar sem þú ert, og ég ætla að tala um þig við föður minn; og ef ég verð nokkurs vísari, mun ég segja þér það."
3 És hívd meg Isait az áldozatra, és én tudtodra adom, hogy mit cselekedjél, és kend fel számomra azt, a kit mondándok néked.
Eins og margir urðu agndofa af skelfingu yfir honum - svo afskræmd var ásýnd hans framar en nokkurs manns og mynd hans framar en nokkurs af mannanna sonum
Miképen eliszonyodtak tõled sokan, oly rút, nem emberi volt ábrázatja, és alakja sem ember fiaié volt:
Þó voru eigi gjörðir neinir silfurkatlar, skarbítar, fórnarskálar, lúðrar né nokkurs konar áhöld úr gulli eða silfri í musteri Drottins, af fé því, sem borið var í musteri Drottins,
De abból a pénzbõl, a melyet bevittek az Úr házába, nem csináltattak az Úr házához sem ezüst poharakat, sem késeket, sem medenczéket, sem trombitákat, sem valami egyéb arany vagy ezüst edényt.
35 Nei, elskið óvini yðar, og gjörið gott og lánið án þess að vænta nokkurs í staðinn, og laun yðar munu verða mikil, og þér verða börn hins hæsta, því að hann er góður við vanþakkláta og vonda.
35 Hanem szeressétek ellenségeiteket és tegyetek jót és adjatok kölcsön semmit vissza nem várva, és sok lesz a ti jutalmatok, a magasságbeli fiai lesztek, mert ő jóságos a hálátlanokhoz és a gonoszokhoz.
Ég heiti á þig fyrir augliti Guðs og Krists Jesú og hinna útvöldu engla, að þú gætir þessa án nokkurs fordóms og gjörir ekkert af vilfylgi.
Kérve kérlek az Istenre és Krisztus Jézusra és a kiválasztott angyalokra, hogy ezeket tartsd meg elõítélet nélkül, semmit sem cselekedvén részrehajlásból.
Var enginn sá hlutur í höll Hiskía eða nokkurs staðar í ríki hans, að eigi sýndi hann þeim.
Semmi sem volt palotájában és egész birodalmában, amit meg ne mutatott volna nekik Ezékiás.
Hann svaraði: "Ég er egypskur sveinn, þræll Amalekíta nokkurs. Húsbóndi minn skildi mig hér eftir, af því að ég varð sjúkur fyrir þrem dögum.
Ő így felelt: Egyiptomi ifjú vagyok, egy amáléki ember szolgája, de itthagyott a gazdám, mert három nappal ezelőtt megbetegedtem.
Tveir þeirra fóru þann sama dag til þorps nokkurs, sem er um sextíu skeiðrúm frá Jerúsalem og heitir Emmaus.
És ímé azok közül ketten mennek vala ugyanazon a napon egy faluba, mely Jeruzsálemtõl hatvan futamatnyira vala, melynek neve vala Emmaus.
Prófaðu það án nokkurs vafa, þar sem það er alveg öruggt í mannslíkamanum.
Próbálja ki kérdés nélkül, mert ez teljesen biztonságos a szervezetben.
Landslýðurinn hefir haft kúgun og rán í frammi, þeir hafa undirokað volaða og snauða og kúgað útlendinga án nokkurs réttar.
A föld népe nyomorgatást cselekszik és ragadományt ragadoz, a szûkölködõt és szegényt sanyargatja, s a jövevényt törvénytelen nyomorgatja.
21 Ég heiti á þig fyrir augliti Guðs og Krists Jesú og hinna útvöldu engla, að þú gætir þessa án nokkurs fordóms og gjörir ekkert af vilfylgi.
21Kérve kérlek Istenre, Krisztus Jézusra és a kiválasztott angyalokra, hogy tartsd meg ezeket személyválogatás nélkül, és semmit se tégy részrehajlásból!
Eigi girntist ég silfur né gull né klæði nokkurs manns.
Senkinek ezüstjét, vagy aranyát, vagy ruháját nem kívántam:
Innihaldinu á þessu vefsvæði má breyta án undanfarinna skilaboða og það er birt án nokkurrar ábyrgðar, hvorki greinilegrar né þeirrar sem gefin er í skyn, og getur aldrei gefið tilefni til nokkurs réttar til bóta.
A weblapon bemutatott tartalmak előzetes bejelentés nélkül változhatnak, azokat mindennemű kifejezett vagy hallgatólagos garancia nélkül tesszük közzé, és azok semmilyen kártalanításhoz nem szolgáltatnak jogalapot.
Hann svaraði: 'Ég er sonur hjábýlings nokkurs, sem er Amalekíti.'
"Egy amalekitának, egy betelepült jövevénynek vagyok a fia" - válaszolta.
Enginn maður má fara upp þangað með þér, og enginn má heldur láta sjá sig nokkurs staðar á fjallinu. Eigi mega heldur sauðir eða naut vera á beit uppi undir fjallinu."
De senki veled fel ne jöjjön, és senki ne mutatkozzék az egész hegyen; juhok és barmok se legeljenek a hegy környékén.
35 Nei, elskið óvini yðar og gerið gott og lánið án þess að vænta nokkurs í staðinn, og laun yðar munu verða mikil og þér verða börn Hins hæsta því að hann er góður við vanþakkláta og vonda.
35 Szeressétek inkább ellenségeiteket: tegyetek jót, adjatok kölcsön, és semmi viszonzást ne várjatok. Így nagy jutalomban részesültök, a Magasságosnak lesztek a fiai, hisz õ is jó a hálátlanokhoz és a gonoszokhoz.
Sedekía konungur sendi menn og lét sækja Jeremía spámann til sín að þriðju dyrunum, sem eru í musteri Drottins, og konungur mælti til Jeremía: "Ég vil spyrja þig nokkurs, leyn mig engu!"
Elkülde pedig Sedékiás király, és magához hozatá Jeremiás prófétát a harmadik ajtóig, mely vala az Úrnak házában, és monda a király Jeremiásnak: Téged valamirõl kérdelek, semmi tagadást benne ne tégy!
Hver sá af húsi Ísraels og af útlendum mönnum, er búa meðal þeirra, sem neytir nokkurs blóðs, - gegn þeim manni, sem neytir blóðs, vil ég snúa augliti mínu og uppræta hann úr þjóð sinni.
És ha valaki Izráel házából, vagy a köztök tartózkodó jövevények közül valamiféle vért megeszik: kiontom haragomat az ellen, a ki a vért megette, és kiirtom azt az õ népei közül.
Hann sagði að örlögin ætluðu mér að lifa að eilífu án nokkurs til að lifa fyrir.
Azt mondta, öröklétre vagyok kárhoztatva, és nincs miért élnem.
14 Sedekía konungur sendi menn og lét sækja Jeremía spámann til sín að þriðju dyrunum, sem eru í musteri Drottins, og konungur mælti til Jeremía: "Ég vil spyrja þig nokkurs, leyn mig engu!"
14 Jer 38, 14 Elkülde pedig Sedékiás király, és magához hozatá Jeremiás prófétát a harmadik ajtóig, mely vala az Úrnak házában, és monda a király Jeremiásnak: Téged valamirõl kérdelek, semmi tagadást benne ne tégy!
7 Og hann fór þaðan og kom í hús manns nokkurs, er hét Títus Jústus og dýrkaði Guð. Hús hans var hjá samkunduhúsinu.
Otthagyta õket és egy Ticiusz Jusztus nevû istenfélõ ember házába ment, akinek háza a zsinagóga szomszédságában állt.
9 En það er eins og ritað er: Það sem auga sá ekki og eyra heyrði ekki og ekki kom upp í hjarta nokkurs manns, allt það sem Guð fyrirbjó þeim, er elska hann.
9Hanem hirdetjük, amint meg van írva: „Amit szem nem látott, fül nem hallott, és ember szíve meg sem sejtett”, azt készítette el az Isten az őt szeretőknek.
Fóru þeir þá báðir brott í skyndi og komu til húss manns nokkurs í Bahúrím, sem átti brunn í húsagarði sínum, og stigu þeir ofan í brunninn,
Meglátá mindazáltal őket egy szolga, és megmondá Absolonnak: Elmenének azért ők ketten sietséggel, és menének egy ember házába Bahurim [városában,] kinek tornáczában volt egy kút, és oda szállának alá.
32 Því að ég hefi eigi velþóknun á dauða nokkurs manns, - segir Drottinn Guð.
32Mert nem akarom én a halandó halálát – mondja az Úr Isten –, térjetek meg, hogy éljetek!
Gríðarstórum hluta heilans er úthlutað í sjón. Meira en til nokkurs annars.
Az agyunk hatalmas része foglalkozik vele. Nagyobb, mint bármely más rész.
Þá sneri Drottinn veðrinu í mjög hvassan vestanvind, sem tók engispretturnar og fleygði þeim í Rauðahafið, svo að ekki var eftir ein engispretta nokkurs staðar í Egyptalandi.
És fordíta az Úr igen erõs nyugoti szelet, és felkapá a sáskát és veté azokat a veres tengerbe; egy sáska sem marada egész Égyiptom határán.
Ósýrt brauð skal eta í þá sjö daga, ekkert sýrt brauð má sjást hjá þér, og ekki má heldur súrdeig sjást nokkurs staðar hjá þér innan þinna landamerkja.
Kovásztalan kenyeret egyél hét napon át, és ne láttassék nálad kovászos kenyér, se kovász ne láttassék a te egész határodban.
Eigi skuluð þér heldur nokkurs blóðs neyta í neinum af bústöðum yðar, hvorki úr fuglum né fénaði.
És semmi vért se egyetek meg bármely lakhelyeteken: se madárnak, se baromnak vérét.
Hver sá, er nokkurs blóðs neytir, hann skal upprættur verða úr þjóð sinni."
Valaki megeszik valami féle vért, az az ember gyomláltassék ki az õ népe közül.
Þegar hún skyldi heim fara með bónda sínum, eggjaði hún hann þess, að hann skyldi beiðast lands nokkurs af föður hennar. Steig hún þá niður af asnanum. Kaleb spurði hana þá: "Hvað viltu?"
És lõn, hogy a mikor eljöve az, biztatá õt, hogy kérjen mezõt az õ atyjától. Leszálla azért a szamárról, Káleb pedig monda néki: Mi bajod van?
Maður er nefndur Kís. Hann var úr Benjamín og var sonur Abíels, Serórssonar, Bekóratssonar, Afíasonar, sonar Benjamíníta nokkurs, auðugur maður.
volt egy ember a Benjámin [nemzetségébõl,] kinek neve vala Kis, Abielnek fia, ki Sérornak fia, ki Bekoráthnak fia, ki Afiákhnak fia, ki Benjámin [házából] való volt; igen tehetõs ember vala.
En ég ætla sjálfur að fara út og nema staðar við hlið föður míns á mörkinni, þar sem þú ert, og ég ætla að tala um þig við föður minn; og ef ég verð nokkurs vísari, mun ég segja þér það."
pedig kimegyek, és atyám mellett megállok a mezõn, a hol te leszesz, és beszélni fogok atyámmal felõled, és meglátom, mint [lesz], és tudtodra adom néked.
Hann svaraði: "Ég er sonur hjábýlings nokkurs, sem er Amalekíti."
Felele: Egy jövevény Amálekita férfi fia vagyok.
Þegar musterið var reist var byggt úr steinum, sem höfðu verið höggnir til, er grjótið var tekið, svo að hvorki heyrðist hamarshljóð né axar, né nokkurs annars járntóls, meðan á byggingu musterisins stóð.
Mikor pedig a ház építteték, a kõbányának egészen kifaragott köveibõl építtetett, úgy hogy sem kalapácsnak, sem fejszének, sem valami egyéb vasszerszámnak pengése nem hallattatott a háznak felépítésénél.
Mér varð gengið fram hjá akri letingja nokkurs og fram hjá víngarði óviturs manns.
A rest embernek mezejénél elmenék, és az esztelennek szõleje mellett.
Til er böl, sem ég hefi séð undir sólinni, nokkurs konar yfirsjón af hálfu valdhafans:
A ki vermet ás, abba beesik; és a ki a gyepût elhányja, megmarja azt a kígyó.
Enginn er þar móður og engum skrikar fótur, enginn blundar né tekur á sig náðir, engum þeirra losnar belti frá lendum, og ekki slitnar skóþvengur nokkurs þeirra.
Nem lesz köztük egy is elfáradott, sem tántorgó; nem szunnyad, és nem aluszik; derekának öve sem oldódik meg, és nem szakad el saruja szíja sem;
Sjá, þér reiðið yður á lygaræður, sem ekki eru til nokkurs gagns.
Ímé, ti hisztek a hazug beszédeknek, haszon nélkül!
Nei, elskið óvini yðar, og gjörið gott og lánið án þess að vænta nokkurs í staðinn, og laun yðar munu verða mikil, og þér verða börn hins hæsta, því að hann er góður við vanþakkláta og vonda.
nem szeressétek ellenségeiteket, és jól tegyetek, és adjatok kölcsönt, semmit érte nem várván; és a ti jutalmatok sok lesz, és ama magasságos [Istennek] fiai lesztek: mert õ jóltévõ a háládatlanokkal és gonoszokkal.
Ekki verður honum heldur þjónað með höndum manna, eins og hann þyrfti nokkurs við, þar sem hann sjálfur gefur öllum líf og anda og alla hluti.
Sem embereknek kezeitõl nem tiszteltetik, mintha valami nélkül szûkölködnék, holott õ ád mindeneknek életet, leheletet és mindent;
Og hann fór þaðan og kom í hús manns nokkurs, er hét Títus Jústus og dýrkaði Guð. Hús hans var hjá samkunduhúsinu.
És általmenvén onnét, méne egy Justus nevû, istenfélõ ember házához, kinek háza szomszédos vala a zsinagógával.
Þeir er þetta frömdu, voru sjö synir Gyðings nokkurs, Skeva æðsta prests.
Valának pedig némelyek Skévának, egy zsidó fõpapnak fiai heten, a kik ezt mívelik vala.
Nokkrir lærisveinar frá Sesareu urðu oss samferða. Þeir fóru með oss til Mnasons nokkurs frá Kýpur, lærisveins frá elstu tíð, og skyldum vér gista hjá honum.
Jövének pedig mi velünk együtt a tanítványok közül is Czézáreából, kik elvezetének bizonyos cziprusi Mnásonhoz, egy régi tanítványhoz, hogy ott legyen szállásunk.
En það er eins og ritað er: Það sem auga sá ekki og eyra heyrði ekki og ekki kom upp í hjarta nokkurs manns, allt það sem Guð fyrirbjó þeim, er elska hann.
Hanem, a mint meg van írva: A miket szem nem látott, fül nem hallott és embernek szíve meg se gondolt, a miket Isten készített az õt szeretõknek.
Ef nokkurs má sín upphvatning í nafni Krists, ef kærleiksávarp, ef samfélag andans, ef ástúð og meðaumkun má sín nokkurs,
annakokáért [helye van] Krisztusban az intésnek, ha [helye van] a szeretet vígasztalásának, ha [helye van] a Lélekben való közösségnek, ha [helye van] a szívnek és könyörületességnek,
0.77744889259338s

Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!

Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?