En Agrippa sagði við Festus: "Þennan mann hefði mátt láta lausan, ef hann hefði ekki skotið máli sínu til keisarans."
Agrippa pedig monda Festusnak: Ezt az embert szabadon lehetett volna bocsátani, ha a császárra nem appellált volna.
Minnstu þess, hversu ég hefi staðið frammi fyrir þér til þess að tala máli þeirra, til þess að snúa þinni heiftarreiði frá þeim.
Emlékezzél! A színed elé álltam, hogy közbenjárjak értük, és elhárítsam a haragodat róluk.
En Gyðingar mæltu á móti, og neyddist ég til að skjóta máli mínu til keisarans, þó eigi svo að skilja, að ég sé að kæra þjóð mína.
De mivel a zsidók ellene mondtak, kényszeríttettem a császárra appellálni, nem mintha az én népem ellen volna valami vádam.
svo að þér getið metið þá hluti rétt, sem máli skipta, og séuð hreinir og ámælislausir til dags Krists,
Hogy megítélhessétek, hogy mi a rossz és mi a jó; hogy legyetek tiszták és botlás nélkül valók a Krisztusnak napjára;
Mér varð ljóst, að hann hefur ekkert það framið, er dauða sé vert, en sjálfur skaut hann máli sínu til hans hátignar, og þá ákvað ég að senda hann þangað.
Én pedig, ámbár megértém, hogy semmi halálra méltó dolgot sem cselekedett, de mivel éppen õ maga appellált Augustusra, elvégeztem, hogy elküldöm õt.
Engan skal telja sekan til refsingar, nema verknaður sá eða aðgerðaleysi, sem hann er borinn, varði refsingu að landslögum eða þjóðarétti á þeim tíma, er máli skiptir.
(2) Senkit sem szabad olyan cselekményért vagy mulasztásért elítélni, amely az elkövetés időpontjában a hazai vagy a nemzetközi jog szerint nem volt büntetendő.
Og ráð vil ég gefa í þessu máli, því að þetta er yður til gagns, yður sem í fyrra voruð á undan öðrum, ekki aðeins í verkinu, heldur og í viljanum.
Tanácsot is adok e dologban; mert hasznos az néktek, a kik nemcsak a cselekvést, hanem az akarást is elkezdtétek tavaly óta.
Þá er hann hafði lokið máli sínu í áheyrn lýðsins, fór hann til Kapernaum.
1 Amikor befejezte minden beszédét az őt hallgató népnek, bement Kafarnaumba.
Ég myndi láta hverja sekúndu skipta máli.
Úgy csinálnám, hogy minden másodperc számítson.
Ūađ eina sem máli skiptir er ađ hrossiđ sér!
Na és?! Csak az számít, hogy a kurva ló lásson!
Nei, en ūetta kemur borgarstjķranum viđ, sem gerir ūađ ađ mínu máli.
Nem, az uraságnak van köze hozzá. És ezáltal nekem is.
En það var bara eitt sem skipti raunverulega máli.
De engem nem érdekelt csak egyetlen dolog.
Á ævinni eru bara fjögur eða fimm augnablik sem skipta máli.
Egész életünkben csak 4 vagy 5 olyan pillanat van, ami igazán fontos.
Á þessum augnablikum skiptir ekkert annað máli.
Az ilyen pillanatban minden más dolog lényegtelen.
22 Akímaas Sadóksson kom enn að máli við Jóab og mælti: "Komi hvað sem koma vill: Leyf og mér að fara og hlaupa á eftir Blálendingnum."
22És szóla ismét Akhimás, Sádók fia, és monda Joábnak: Bármint legyen, hadd fussak el én is Kúsi után!
• Takmörkun gagna: Við takmörkum söfnun persónuupplýsinga við þau gögn sem máli skipta og tengjast með beinum hætti tilganginum sem settur er fram í þessari stefnu.
Velük kizárólag abban a mértékben osztjuk meg az Ön személyes adatait, amennyiben az a rájuk bízott feladatok teljesítéséhez szükséges.
Lögmæti þessara aðgerða var ekki hnekkt fyrir dómi og þær sæta ekki endurskoðun í þessu máli.
83 Az észrevételeknek a Bíróság elé terjesztésével kapcsolatban felmerült költségek, az alapeljárás felei költségeinek kivételével, nem téríthetők meg.
19 En Gyðingar mæltu á móti, og neyddist ég til að skjóta máli mínu til keisarans, þó eigi svo að skilja, að ég sé að kæra þjóð mína.
A zsidók azonban tiltakoztak, így kénytelen voltam a császárhoz föllebbezni, de nem azért, mintha népemet akarnám vádolni.
Þessi notandi hefur grunnkunnáttu í íslensku máli.
Az ebben a kategóriában szereplő szerkesztők valamilyen szinten beszélik a(z) angol nyelvet.
20 Benhadad tók vel máli Asa konungs og sendi hershöfðingja sína móti borgum Ísraels og vann Íjón og Dan og Abel-Bet-Maaka og allt Kinnerót, svo og allt Naftalí-land.
20 1Kr 15, 20 És Benhadád engedelmeskedett Asa királynak és elküldé az õ seregeinek vezéreit az Izráel városai ellen; és bevevé Hijont és Dánt, és Abel Beth-Maakát, és az egész Kinneróthot a Nafthali egész földével.
Nefndin getur óskað frekari upplýsinga frá aðildarríkjum sem skipta máli fyrir framkvæmd samningsins.
A Konzultatív Gyűlés e következtetésekről alkotott véleményét a Miniszterek Bizottságához továbbítja.
13 Þegar þeir höfðu lokið máli sínu, sagði Jakob: "Bræður, hlýðið á mig.
13Amikor elhallgattak, megszólalt Jakab, és ezt mondta: „Atyámfiai, férfiak, hallgassatok meg!
15 Um kvöldið komu lærisveinarnir að máli við hann og sögðu: "Hér er engin mannabyggð og dagur liðinn.
35 És már kései óra lett, mikor odamentek hozzá tanítványai, és azt mondták neki: „Puszta ez a hely és kései az óra.
Þessum upplýsingum kann að vera deilt með öðrum aðilum eins og auglýsendum til þess að geta fært þér auglýsingar sem kunna að skipta þig meira máli byggt á ætluðum áhugamálum þínum.
Ezeket az információkat más szervezetekkel, például hirdetőkkel is megoszthatják, hogy olyan hirdetéseket jeleníthessenek meg Önnek, amelyek szorosabban kapcsolódnak a következtetett érdeklődési köreihez.
Hvaða máli skiptir það hvort Jesús sé Guð?
Miért számít, hogy Jézus Isten volt-e vagy sem?
32 En Agrippa sagði við Festus: "Þennan mann hefði mátt láta lausan, ef hann hefði ekki skotið máli sínu til keisarans."
32 Agrippa pedig azt mondta Fesztusznak: Ezt az embert szabadon lehetne bocsátani, ha a császárhoz nem fellebbezett volna.
3 Og þessi var grundvöllurinn, er Salómon lagði að musterisbyggingu Guðs: Lengdin var sextíu álnir að fornu máli, og breiddin tuttugu álnir.
Hossza a régi mértékegység szerint hatvan, szélessége húsz könyöknyi volt.
Vegna þess að næstum allt – allar væntingar, allt stolt, allur ótti við niðurlæginguna sem felst í mistökum – allt þetta bliknar í samanburði við dauðann og eftir stendur það sem raunverulega skiptir máli.
Mert minden tényező - a külső elvárások, a büszkeségem, a kudarctól való félelem és a szégyen - ezek mind eltörpülnek a halállal való összehasonlításkor, így csak azok a dolgok, döntések maradtak, amelyek a tényleg fontosak.
Ef að þú kannt að elda, skiptir tími ekki máli.
Ha tudsz főzni az idő nem számít.
Rómantískt, já, en, það sem að skiptir mestu máli, er að reyna að fá fólk til þess að gera sér grein fyrir að hvert einasta af því sem að þið gerið sem einstaklingar
Valószínűtlen, igen, de a legfontosabb az, hogy próbáljuk meg rávenni az embereket arra, hogy megértsék minden egyes ember erőfeszítése
Það eina sem að ég get sagt er að þetta skiptir mig máli.
Csak azt tudom mondani, hogy törődöm az üggyel.
En er þeir mældu það í gómer-máli, hafði sá ekkert afgangs, sem miklu hafði safnað, og þann skorti ekki, sem litlu hafði safnað, heldur hafði hver safnað eftir því sem hann þurfti sér til fæðu.
Azután megmérik vala ómerrel, és annak a ki többet szedett, nem vala fölöslege, és annak, a ki kevesebbet szedett, nem vala fogyatkozása: kiki annyit szedett, a mennyit megehetik vala.
Er Móse hafði lokið máli sínu við þá, lét hann skýlu fyrir andlit sér.
Mikor pedig elvégezte Mózes velök a beszédet, leplet tõn orczájára.
Þá munt þú og skilja, hvað réttlæti er og réttur og ráðvendni, - í stuttu máli, sérhverja braut hins góða.
Akkor megérted az igazságot, és törvényt és becsületességet, és minden jó útat.
Þá er mjög var áliðið dags, komu lærisveinar hans að máli við hann og sögðu: "Hér er engin mannabyggð og langt á daginn liðið.
Mikor pedig immár nagy idõ vala, hozzámenvén az õ tanítványai mondának: Puszta ez a hely, és immár nagy idõ van:
Þegar þeir höfðu lokið máli sínu, sagði Jakob: "Bræður, hlýðið á mig.
Miután pedig õk elhallgattak, felele Jakab, mondván: Atyámfiai, férfiak, hallgassatok meg engem!
Felix, sem var vel kunnugt um veginn, frestaði nú málinu, og mælti: "Þegar Lýsías hersveitarforingi kemur ofan hingað, skal ég skera úr máli yðar."
Mikor pedig ezeket hallotta Félix, elhalasztá dolgukat, mivelhogy tüzetesebb tudomása volt e szerzet dolgai felõl, és monda: Mikor Lisias ezredes alájõ, dönteni fogok ügyetekben.
Festus ræddi þá við ráðunauta sína og mælti síðan: "Til keisarans hefur þú skotið máli þínu, til keisarans skaltu fara."
Akkor Festus tanácsával értekezvén, felele: A császárra appelláltál, a császár elé fogsz menni!
Þú þekkir vilja hans og kannt að meta rétt það, sem máli skiptir, þar eð lögmálið fræðir þig.
ismered az õ akaratát, és választást tudsz tenni azok között, a melyek különböznek [attól,] mivelhogy a törvénybõl megtaníttattál;
Í stað þess á bróðir í máli við bróður og það fyrir vantrúuðum!
Hanem atyafi atyafival törvénykezik, még pedig hitetlenek elõtt?
1.4159321784973s
Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!
Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?