Þýðing af "meir" til Ungverska

Þýðingar:

napokban

Hvernig á að nota "meir" í setningum:

Og auðnist honum að finna hann, þá segi ég yður með sanni, að hann fagnar meir yfir honum en þeim níutíu og níu, sem villtust ekki frá.
És ha történetesen megtalálja azt, bizony mondom néktek, inkább örvend azon, mint a kilenczvenkilenczen, a mely el nem tévelyedett.
En síðar meir mun ég leiða heim aftur hina herleiddu af Ammónítum - segir Drottinn.
De azután visszahozom majd a fogságból az Ammon fiait, azt mondja az Úr.
Og vatnið rénaði meir og meir á jörðinni og þvarr eftir hundrað og fimmtíu daga.
És elmenének a vizek a földrõl folyton fogyván, és száz ötven nap mulva megfogyatkozának a vizek.
Og Drottinn Guð þinn mun leiða þig inn í landið, sem feður þínir áttu, og þú skalt taka það til eignar, og hann mun gjöra enn betur til þín og fjölga þér enn meir en feðrum þínum.
És elhoz téged az Úr, a te Istened a földre, a melyet bírtak a te atyáid, és bírni fogod azt; és jól tesz veled, és inkább megsokasít téged, mint a te atyáidat.
4 En er bræður hans sáu, að faðir þeirra elskaði hann meir en alla sonu sína, lögðu þeir hatur á hann og gátu ekki talað við hann vinsamlegt orð.
37, 4 Mikor pedig láták az ő bátyjai, hogy atyjuk minden testvére közt őt szereti legjobban, meggyűlölik [rész 49, 23.] vala, és jó szót sem bírnak vala hozzá szólani.
8 Hefði Jósúa leitt þá til hvíldar þá hefði Guð ekki síðar meir talað um annan dag.
8 Mert ha õket Jósué nyugodalomba helyezte volna, nem Szólana azok Után Más Napról.
En þeir æptu því meir: "Krossfestu hann!"
21 De azok egyre csak kiáltoztak: Feszítsd meg! Feszítsd meg őt!
En ég kenndi í brjósti um þá meir en svo að ég vildi tortíma þeim, og gjörði því ekki út af við þá í eyðimörkinni.
Mindazáltal kedvezett szemem nékik, hogy el ne veszessem õket, és nem vetettem nékik véget a pusztában.
10 Og Davíð efldist meir og meir, og Drottinn, Guð allsherjar, var með honum.
Dávidnak egyre nõtt a hatalma, és vele volt az Úr, a Seregek Istene.
Og Davíð efldist meir og meir, og Drottinn allsherjar var með honum.
És folytonosan emelkedék Dávid; mert a Seregek Ura vala õ vele.
En hún hefir sett sig upp á móti lögum mínum með meira guðleysi en heiðnu þjóðirnar og móti boðorðum mínum meir en löndin, sem umhverfis hana eru, því að þeir hafa hafnað lögum mínum og eigi breytt eftir boðorðum mínum.
De pártos volt törvényeim iránt, gonoszabbul, mint a pogányok, és rendeléseim iránt inkább, mint a tartományok, a melyek körülte vannak, mert törvényeimet megútálták, és rendeléseimben nem jártak.
Og þetta bið ég um, að elska yðar aukist enn þá meir og meir að þekkingu og allri dómgreind,
És azért imádkozom, hogy a ti szeretetetek még jobban-jobban bõvölködjék ismeretben és minden értelmességben;
Þá lögðust skipverjar á árar og reyndu að komast aftur til lands, en gátu það ekki, því að sjórinn æstist æ meir og meir.
És erõlködtek azok az emberek, hogy visszajussanak a szárazra; de nem tudtak, mert a tenger háborgása növekedék ellenök.
En því meir sem þeir þjáðu hana, því meir fjölgaði henni og breiddist út, svo að þeir tóku að óttast Ísraelsmenn.
De minél inkább sanyargatják vala õt, annál inkább sokasodik és annál inkább terjeszkedik vala, s félnek vala az Izráel fiaitól.
En Drottinn blessaði síðari æviár Jobs enn meir en hin fyrri, og hann eignaðist fjórtán þúsund sauða, sex þúsund úlfalda, þúsund sameyki nauta og þúsund ösnur.
Úr pedig jobban megáldá a Jób [életének] végét, mint kezdetét, mert lõn néki tizennégyezer juha, hatezer tevéje, ezer igás ökre és ezer szamara.
13 Og auðnist honum að finna hann, þá segi ég yður með sanni, að hann fagnar meir yfir honum en þeim níutíu og níu, sem villtust ekki frá.
13 Mt 18, 13 És ha történetesen megtalálja azt, bizony mondom néktek, inkább örvend azon, mint a kilenczvenkilenczen, a mely el nem tévelyedett.
22 Júda gjörði það sem illt var í augum Drottins, og þeir vöktu vandlæting hans enn meir en feður þeirra höfðu gjört með öllum þeim syndum, er þeir drýgðu.
22Ekkor Júda azt cselekedte, ami gonosz az Úr előtt, s jobban ingerelték Őt mindannál, amit atyáik cselekedtek vétkeikkel, amelyeket elkövettek.
Fólkið hastaði á þá, að þeir þegðu, en þeir hrópuðu því meir: "Herra, miskunna þú okkur, sonur Davíðs!"
A sokaság pedig dorgálja vala õket, hogy hallgassanak; de azok annál jobban kiáltnak vala, mondván: Uram, Dávidnak Fia, könyörülj rajtunk!
Fyrrum lét hann vansæmd koma yfir Sebúlonsland og Naftalíland, en síðar meir mun hann varpa frægð yfir leiðina til hafsins, landið hinumegin Jórdanar og Galíleu heiðingjanna.
1 De nem lesz mindig sötét ott, a hol most szorongatás van; elôször megalázta Zebulon és Nafthali földjét, de azután megdicsôíti a tenger útját, a Jordán túlsó partját és a pogányok határát.
Og maðurinn efldist og auðgaðist meir og meir, uns hann var orðinn stórauðugur.
És gyarapodék az a férfiú, és elébb-elébb megy vala a gyarapodásban, mígnem igen nagygyá lõn.
Ég fer međ ūetta til hr. Fox en svo ekkert meir.
Átadom Mr. Foxnak, de semmi több.
Ég varđi ūig međ kjafti og klķm en ekki meir.
Védtelek és mentegettelek, de ennek vége.
Í eilífđarskugga fæddust ūeir, af ljķsinu gleypa sífellt meir.
"Az örök éj szülöttei... a sötét tündérek azért jönnek, hogy elrabolják a fényt."
5 Og Drottinn Guð þinn mun leiða þig inn í landið, sem feður þínir áttu, og þú skalt taka það til eignar, og hann mun gjöra enn betur til þín og fjölga þér enn meir en feðrum þínum.
8 Áldást parancsol melléd az Úr a te csûreidben és mindenben, a mire ráteszed kezedet; és megáld téged azon a földön, a melyet az Úr, a te Istened ád néked.
Og eð Jesús sá að fólkið hljóp að ávítaði hann hinn óhreina anda og sagði til hans: „Þú daufi og hinn dumbi andi, eg býð þér að þú farir út af honum og farir ei meir í hann þaðan í frá.“ Og hann kallaði upp, sleit hann mjög og fór út af honum.
Mikor pedig Jézus látta volna, hogy a sokaság mind egyetembe hozzá futna, megdorgálá a tisztátalan lelket, ezt mondván néki: Te néma és siket lélek! én néked parancsolom, menj ki a gyermekből, és többé ne menj belé.
31 Fólkið hastaði á þá, að þeir þegðu, en þeir hrópuðu því meir: "Herra, miskunna þú okkur, sonur Davíðs!"
31 A sokaság pedig dorgálta őket, hogy hallgassanak; de azok annál inkább kiáltottak, mondván: Könyörülj rajtunk, Uram, Dávid Fia!
9 Og Davíð efldist meir og meir, og Drottinn allsherjar var með honum.
Dávid hatalma egyre gyarapodott, és a Seregek Ura vele volt.
9 Og þetta bið ég um, að elska yðar aukist enn þá meir og meir að þekkingu og allri dómgreind,
Filippi 1:9 és imádkozom azért, hogy a szeretet egyre inkább gazdagodjék bennetek ismerettel és igazi megértéssel;
22 En Sál efldist æ meir og gjörði þá Gyðinga, sem bjuggu í Damaskus, rökþrota, er hann sannaði, að Jesús væri Kristur.
Saul pedig egyre nagyobb erővel lépett föl, és zavarba hozta a damaszkuszi zsidókat, mivel bizonyította, hogy Jézus a Krisztus.
5 Eitt sinn dreymdi Jósef draum. Þegar hann sagði bræðrum sínum frá honum hötuðu þeir hann enn meir.
5Józsefnek egyszer álma volt, s azt elmondta testvéreinek.
Því ef þér sem þó eruð vondir kunnið að gefa góðar gjafir sonum yðar, miklu meir mun yðar faðir sá á himnum er gefa þeim gott er hann biðja.
11 Ha tehát ti, gonosz létetekre tudjátok, hogyan adjatok jó ajándékokat a gyermekeiteknek, akkor mennyivel inkább tud majd a ti Atyátok, aki a mennyben van, jó dolgokat adni azoknak, akik kérnek tőle?
Þess vegna skuluð þið nýta þennan náðartíma vel og helga hann Guði meir en nokkru sinni fyrr.
Ebben a kegyelmi időben arra hívlak mindnyájatokat, hogy újítsátok meg az imát.
13 Og maðurinn efldist og auðgaðist meir og meir, uns hann var orðinn stórauðugur.
Az ember gazdag lett, egyre gazdagabb, amíg nagy jóléthez nem jutott.
Og rödd kom úr skýinu, segjandi: [„Þessi er minn elskulegur sonur, heyri þér honum.“ Og strax þar eftir er þeir litu um sig sáu þeir öngvan meir nema Jesúm hjá sér.
7 Erre felhő szállt alá, beborította őket, és a felhőből hang hallatszott: „Ez az én szeretett Fiam, őt hallgassátok.”
En þeir æptu því meir: 'Krossfestu hann!'
De azok így kiáltoztak: El vele, el vele!
Jósef dreymdi draum og sagði hann bræðrum sínum. Hötuðu þeir hann þá enn meir.
És álmot álmodék József és elbeszélé az õ bátyjainak; és azok annál inkább gyûlölik vala õt.
Sveinninn fór nú heim, en Davíð reis upp undan hólnum, féll fram á ásjónu sína til jarðar og laut þrisvar sinnum, og þeir kysstu hvor annan og grétu hvor með öðrum, þó Davíð miklu meir.
kor pedig elment a gyermek, felkele Dávid a [kõ] déli oldala mellõl és arczczal a földre borula, és háromszor meghajtotta magát; és megcsókolták egymást, és együtt sírtak, mígnem Dávid hangosan zokogott.
Þegar ófriðurinn milli Sáls húss og Davíðs húss tók að gjörast langvinnur, þá efldist Davíðs hús meir og meir, en Sáls húsi hnignaði meir og meir.
Sok ideig tartó hadakozás lõn a Saul háznépe között és a Dávid háznépe között. Dávid pedig mind feljebb-feljebb emelkedik és erõsbödik vala; a Saul háza pedig alább-alább száll és fogy vala.
Og Davíð efldist meir og meir, og Drottinn, Guð allsherjar, var með honum.
vid pedig folytonosan emelkedék és növekedék, [mert]az Úr, a Seregeknek Istene vala õ vele.
Júda gjörði það sem illt var í augum Drottins, og þeir vöktu vandlæting hans enn meir en feður þeirra höfðu gjört með öllum þeim syndum, er þeir drýgðu.
Júda is gonoszul cselekedék az Úr szemei elõtt, és sokkal nagyobb haragra indíták õt az õ vétkeikkel, a melyekkel vétkeztek, mint atyáik azokkal, a melyeket õk cselekedtek volt.
Hinni brennandi reiði Drottins linnir ekki fyrr en hann hefir framkvæmt fyrirætlanir hjarta síns og komið þeim til vegar. Síðar meir munuð þér skilja það.
És ott lakoznak majd Júda és minden õ városa, a szántóvetõk és baromtartók együttesen.
Sá sem ann föður eða móður meir en mér, er mín ekki verður, og sá sem ann syni eða dóttur meir en mér, er mín ekki verður.
A ki inkább szereti atyját és anyját, hogynem engemet, nem méltó én hozzám; és a ki inkább szereti fiát és leányát, hogynem engemet, nem méltó én hozzám.
Margir höstuðu á hann, að hann þegði, en hann hrópaði því meir: "Sonur Davíðs, miskunna þú mér!"
És sokan feddik vala õt, hogy hallgasson; de õ annál jobban kiáltja vala: Dávidnak Fia, könyörülj rajtam!
En fregnin um hann breiddist út því meir, og menn komu hópum saman til að hlýða á hann og læknast af meinum sínum.
A hír azonban annál inkább terjedt õ felõle; és nagy sokaság gyûle egybe, hogy õt hallgassák, és hogy általa meggyógyuljanak az õ betegségeikbõl.
En Sál efldist æ meir og gjörði þá Gyðinga, sem bjuggu í Damaskus, rökþrota, er hann sannaði, að Jesús væri Kristur.
Saulus pedig annál inkább erõt võn, és zavarba hozta a Damaskusban lakó zsidókat, bebizonyítván, hogy ez a Krisztus.
0.71596193313599s

Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!

Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?