Þýðing af "mannanna" til Ungverska

Þýðingar:

magassága

Hvernig á að nota "mannanna" í setningum:

Og englarnir fjórir voru leystir, sem búnir stóðu til stundar þessarar, dags þessa, mánaðar þessa og árs þessa, til þess að deyða þriðjung mannanna.
Eloldaték azért a négy angyal, a ki el vala készítve az órára és napra és hónapra és esztendõre, hogy megölje az emberek harmadrészét.
sáu synir Guðs, að dætur mannanna voru fríðar, og tóku sér konur meðal þeirra, allar sem þeim geðjuðust.
És láták az Istennek fiai az emberek leányait, hogy szépek azok, és vevének magoknak feleségeket mind azok közûl, kiket megkedvelnek vala.
9:18 Í þessum þremur plágum varð þriðji hluti mannanna deyddur, af eldinum, reyknum og brennisteininum, sem út gekk af munnum þeirra.
18 Ettől a háromtól megöletett az emberek harmada, a tűztől, a füsttől és a kénkőtől, ami kijött a szájukból.
Eins og margir urðu agndofa af skelfingu yfir honum - svo afskræmd var ásýnd hans framar en nokkurs manns og mynd hans framar en nokkurs af mannanna sonum
Miképen eliszonyodtak tõled sokan, oly rút, nem emberi volt ábrázatja, és alakja sem ember fiaié volt:
Leifar Jakobs meðal heiðingjanna, mitt á meðal margra þjóða, munu vera sem dögg frá Drottni, sem regndropar á grasi, þeir er bíða ekki eftir neinum og vænta ekki neins af mannanna börnum.
És a Jákóbnak maradéka olyan lészen a sok nép között, mint az Úrtól való harmat, mint a zápor a fûnek, mely nem emberben reménykedik, és nem bízik embernek fiaiban.
Þeir skulu þakka Drottni miskunn hans og dásemdarverk hans við mannanna börn,
janak hálát az Úrnak az õ kegyelméért, és az ember[ek] fiai iránt való csodadolgaiért,
Þá steig Drottinn niður til þess að sjá borgina og turninn, sem mannanna synir voru að byggja.
Akkor az Úr leszállt, hogy megnézze a várost és a tornyot, amelyet az emberek építettek.
Sjá, ég vil gjöra þig litla meðal þjóðanna, fyrirlitna meðal mannanna.
Mert ímé, kicsinynyé teszlek téged a nemzetek között, és az emberek között útálatossá.
Hann hafnaði bústaðnum í Síló, tjaldi því, er hann hafði reist meðal mannanna,
Elvetette silói lakóhelyét, sátrát, amelyben emberek közt lakott.
Drottinn lítur niður af himni, sér öll mannanna börn,
Az égbõl letekint az Úr, látja az emberek minden fiát.
Já, hún liggur í leyni eins og ræningi og fjölgar hinum ótrúu meðal mannanna.
És az, mint a tolvaj leselkedik, és az emberek közt a hitetleneket szaporítja.
Hann var ekki birtur mannanna sonum fyrr á tímum. Nú hefur hann verið opinberaður heilögum postulum hans og spámönnum í andanum:
3, 5 A mely egyéb időkben meg nem ismertettetett az emberek fiaival úgy, a hogy most kijelentetett az Ő szent apostolainak és prófétáinak a Lélek által: [Csel.
Í honum var líf, og lífið var ljós mannanna.
Õ benne vala az élet, és az élet vala az emberek világossága;
Þeir voru leystir út úr hóp mannanna, frumgróði handa Guði og handa lambinu.
Ezek áron vétettek meg az emberek közül Istennek és a Báránynak zsengéiül.
16 Þannig lýsi ljós yðar meðal mannanna að þeir sjái góð verk yðar og vegsami föður yðar sem er á himnum.
Úgy világítson a ti világosságtok az emberek előtt, hogy látva jótetteiteket, magasztalják mennyei Atyátokat!”
Himinninn er himinn Drottins, en jörðina hefir hann gefið mannanna börnum.
Az egek az Úrnak egei, de a földet az ember fiainak adta.
Hver veit, hvort andi mannanna fer upp á við, en andi skepnunnar niður á við til jarðar?
Vajjon kicsoda vette eszébe az ember lelkét, hogy felmegy-é; és az oktalan állat lelkét, hogy a föld alá megy-é?
Dánarheimur og undirdjúpin eru opin fyrir Drottni, hversu miklu fremur hjörtu mannanna barna!
A sír és a pokol az Úr elõtt vannak; mennyivel inkább az emberek szíve.
Að þeirri rökréttu niðurstöðu að Dísin... tengist þeim mannlega galla að þrá eitthvað sem er ekki til eða stórkostlegasta hæfileika mannanna, hæfileikanum að láta draumana rætast.
A következtetést hogy a tündér a nemlétező iránti örök emberi vágy terméke vagy a csodás emberi képességet: Hogy küzdeni tudsz egy álomért?
Faðir minn líflætur þig á morgun eftir umbreytingu mannanna.
Az emberek átváltozása után akarnak megölni!
15 Og englarnir fjórir voru leystir, sem búnir stóðu til stundar og dags og mánaðar og árs, til þess að deyða þriðjung mannanna.
15 Eloldották azért a négy angyalt, akik készen álltak az órára, a napra, a hónapra és az esztendőre, hogy megöljék az emberek egyharmadát.
18 Í þessum þremur plágum varð þriðji hluti mannanna deyddur, af eldinum, reyknum og brennisteininum, sem út gekk af munnum þeirra.
18Ettől a három csapástól elpusztult az emberek harmadrésze, a tűztől, a füsttől és a kénkőtől, amely a szájukból előtört.
Hin drembilegu augu mannsins skulu lægjast og hroki mannanna beygjast, og Drottinn einn skal á þeim degi háleitur vera.
kevély szemû közember megaláztatik, és a fõemberek magassága [porba] hajtatik, és csak az Úr magasztaltatik fel ama napon.
28 Sannlega segi ég yður: Allt verður mannanna börnum fyrirgefið, allar syndir þeirra og lastmælin, hve mjög sem þeir kunna að lastmæla,
31Azt mondom azért néktek: Minden bűn és káromlás megbocsáttatik az embereknek; de a Lélek káromlása nem bocsáttatik meg az embereknek.
15 Og englarnir fjórir voru leystir, sem búnir stóðu til stundar þessarar, dags þessa, mánaðar þessa og árs þessa, til þess að deyða þriðjung mannanna.
És eloldatott a négy angyal, akik készenlétben álltak órára, napra, hónapra és esztendőre, hogy megöljék az emberek egyharmadát.
Hver ert þú, að þú skulir hrædd vera við mennina, sem eiga að deyja, og mannanna börn, sem felld verða eins og grasið,
Én, én magam vagyok a ti vigasztalótok! Miért is félnél hát halandó embertõl; ember fiától, aki úgy elhervad, miként a fû?
Jósef bauð ráðsmanni sínum og mælti: "Fyll þú sekki mannanna vistum, svo mikið sem þeir geta með sér flutt, og láttu silfurpeninga hvers eins ofan á í sekk hans.
után parancsola [József] az õ háza gondviselõjének, mondván: Töltsd meg ez embereknek zsákjait eleséggel a mennyit elvihetnek; és mindeniknek pénzét tedd zsákja szájába.
Þá er hinn hæsti skipti óðulum meðal þjóðanna, þá er hann greindi í sundur mannanna börn, þá skipaði hann löndum þjóðflokkanna eftir tölu Ísraels sona.
Mikor a Felséges örökséget osztott a népeknek; mikor szétválasztá az ember fiait: megszabta a népek határait, Izráel fiainak száma szerint,
Ég mundi segja: Ég vil blása þeim burt, afmá minning þeirra meðal mannanna!
Mondom: Elfuvom õket, eltörlöm emlékezetöket az emberek közül.
opnar hann eyru mannanna og innsiglar viðvörunina til þeirra
Akkor nyitja meg az emberek fülét, és megpecsételi megintetésökkel.
Hversu dýrmæt er miskunn þín, ó Guð, mannanna börn leita hælis í skugga vængja þinna.
azságod, mint Isten hegyei; ítéleteid, [mint] a nagy mélységek; az embert és barmot te tartod meg, Uram!
Fegurri ert þú en mannanna börn, yndisleik er úthellt yfir varir þínar, fyrir því hefir Guð blessað þig að eilífu.
Fölbuzog szívem szép beszédre. Mondom: mûvem a királynak szól. Nyelvem gyors írónak tolla.
Hégóminn einn eru mennirnir, tál eru mannanna börn, á metaskálunum lyftast þeir upp, einber hégómi eru þeir allir saman.
Bízzatok õ benne mindenkor, ti népek; öntsétek ki elõtte szíveteket; Istn a mi menedékünk. Szela.
Minnst þú, Drottinn, hvað ævin er, til hvílíks hégóma þú hefir skapað öll mannanna börn.
ddig rejtegeted még magad, oh Uram, szüntelen, [és] ég a te haragod, mint a tûz?
Þú lætur manninn hverfa aftur til duftsins og segir: "Hverfið aftur, þér mannanna börn!"
Te visszatéríted a halandót a porba, és ezt mondod: Térjetek vissza embernek fiai!
Til yðar, menn, tala ég, og raust mín hljómar til mannanna barna.
néktek kiáltok, férfiak; és az én szóm az emberek fiaihoz [van!]
leikandi mér á jarðarkringlu hans, og hafði yndi mitt af mannanna börnum.
tszva az õ földének kerekségén, és gyönyörûségem[et] [lelve]az emberek fiaiban.
Ég sagði við sjálfan mig: Það er mannanna vegna, til þess að Guð geti reynt þá, og til þess að þeir sjái, að þeir eru sjálfir ekki annað en skepnur.
y szólék azért magamban: az emberek fiai miatt [van ez így], hogy kiválogassa õket az Isten, és hogy meglássák, hogy õk magokban véve az oktalan állatok[hoz hasonlók].
Og dramblæti mannsins skal lægjast og hroki mannanna beygjast, og Drottinn einn skal á þeim degi háleitur vera.
[porba] hajtatik a közember kevélysége, és megaláztatik a fõemberek magassága, és egyedül az Úr magasztaltatik fel ama napon.
mikill í ráðum og máttugur í athöfnum, þú hvers augu standa opin yfir öllum vegum mannanna barna til þess að gjalda sérhverjum eftir breytni hans og eftir ávexti verka hans,
gy tanácsú és hatalmas cselekedetû, a kinek szemei jól látják az ember[ek] fiainak minden útait, hogy kinek-kinek megfizess az õ útai szerint, és az õ cselekedeteinek gyümölcse szerint;
Því að ekki langar hann til að þjá né hrella mannanna börn.
Mert nem szíve szerint veri és szomorítja meg az embernek fiát.
Vínviðurinn er uppskrælnaður, fíkjutrén fölnuð, granateplatrén, pálmaviðurinn og apaldurinn, öll tré merkurinnar eru uppþornuð, já, öll gleði er horfin frá mannanna börnum.
Elszáradt a szõlõtõ; a fügefa elhervadt; a gránátfa, a datolyafa és az almafa, a mezõnek minden gyümölcsfája kiaszott. Bizony kiszáradott az öröm az emberek közül.
Guðhræddir menn eru horfnir úr landinu, og ráðvandir eru ekki til meðal mannanna, þeir sitja allir um að fremja morð og reyna að veiða hver annan í net.
Elveszett e földrõl a kegyes, és igaz sincs az emberek között. Mindnyájan vér után ólálkodnak, kiki hálóval vadássza atyjafiát.
Þannig lýsi ljós yðar meðal mannanna, að þeir sjái góð verk yðar og vegsami föður yðar, sem er á himnum.
Úgy fényljék a ti világosságtok az emberek elõtt, hogy lássák a ti jó cselekedeteiteket, és dicsõítsék a ti mennyei Atyátokat.
Sannlega segi ég yður: Allt verður mannanna börnum fyrirgefið, allar syndir þeirra og lastmælin, hve mjög sem þeir kunna að lastmæla,
Bizony mondom néktek, hogy minden bûn megbocsáttatik az emberek fiainak, még a káromlások is mind, a melyekkel káromlanak:
En er gæska Guðs frelsara vors birtist og elska hans til mannanna,
De mikor a mi megtartó Istenünknek jóvolta és az emberekhez való szeretete megjelent,
Og það gjörir tákn mikil, svo að það lætur jafnvel eld falla af himni ofan á jörðina fyrir augum mannanna.
És nagy jeleket tesz, annyira, hogy tüzet is hoz alá az égbõl a földre, az emberek láttára.
Og ég heyrði raust mikla frá hásætinu, er sagði: "Sjá, tjaldbúð Guðs er meðal mannanna og hann mun búa hjá þeim, og þeir munu vera fólk hans og Guð sjálfur mun vera hjá þeim, Guð þeirra.
És hallék nagy szózatot, a mely ezt mondja vala az égbõl: Ímé az Isten sátora az emberekkel van, és velök lakozik, és azok az õ népei lesznek, és maga az Isten lesz velök, az õ Istenök.
0.90838098526001s

Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!

Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?