Þýðing af "kærleikurinn" til Ungverska

Þýðingar:

szeretet

Hvernig á að nota "kærleikurinn" í setningum:

En nú varir trú, von og kærleikur, þetta þrennt, en þeirra er kærleikurinn mestur.
Most azért megmarad a hit, remény, szeretet, e három; ezek között pedig legnagyobb a szeretet.
Hatur vekur illdeilur, en kærleikurinn breiðir yfir alla bresti.
A gyûlölség szerez versengést; minden vétket pedig elfedez a szeretet.
Með því er kærleikurinn orðinn fullkominn hjá oss, að vér höfum djörfung á degi dómsins, því að vér erum í þessum heimi eins og hann er.
Azzal lesz teljessé a szeretet közöttünk, hogy bizodalmunk van az ítélet napjához, mert a mint õ van, úgy vagyunk mi is e világban.
7 Þér elskaðir, elskum hver annan, því að kærleikurinn er af Guði, og hver sem elskar, er af Guði fæddur og þekkir Guð.
26. Szeressétek egymást, mert az Isten Szeretet és erről fogják megismerni az angyalok, hogy az Isten útján jártok.
Þess vegna er kærleikurinn fylling lögmálsins.
Tehát a Törvény teljessége a szeretet.
17 Með því er kærleikurinn orðinn fullkominn hjá oss, að vér höfum djörfung á degi dómsins, því að vér erum í þessum heimi eins og hann er.
Abban teljesedett ki bennünk a szeretet, hogy bizalommal várjuk az ítélet napját, mert ahogyan ő, úgy vagyunk mi is ezen a világon.
Þekkingin blæs menn upp, en kærleikurinn byggir upp.
Az ismeret felfuvalkodottá tesz, a szeretet pedig épít.
Boðorðin: “Þú skalt ekki drýgja hór, þú skalt ekki morð fremja, þú skalt ekki stela, þú skalt ekki girnast, ” og hvert annað boðorð er innifalið í þessari grein: “Þú skalt elska náunga þinn eins og sjálfan þig.” Kærleikurinn gjörir ekki náunganum mein.
9Mert ez: Ne paráználkodjál, ne ölj, ne orozz, hamis tanubizonyságot ne szólj, ne kívánj, és ha valamely más parancsolat van, ebben az ígében foglaltatik egybe: Szeressed felebarátodat mint temagadat. 10A szeretet nem illeti gonoszszal a felebarátot.
17 Í því er kærleikurinn orðinn fullkominn hjá oss, að vér höfum djörfung á degi dómsins; því að eins og hann er, eins erum vér einnig í heimi þessum.
17Abban teljesedett ki bennünk a szeretet, hogy bizalommal várjuk az ítélet napját, mert ahogyan ő, úgy vagyunk mi is ezen a világon.
Viđ fyllum heiminn af kærleika og minnum fķlk á ađ kærleikurinn er mikilvægur.
Visszaadjuk a szeretetet a világnak, emlékeztetjük a világot a szeretet fontosságára.
Kærleikurinn er langlyndur, hann er gķđviljađur.
"A szeretet türelem, a szeretet jóság."
Kærleikurinn sem kom skũrast í ljķs međ fordæmi Jesú Krists snũst um ađ geta lagt sig í hættu fyrir náungann.
Tudjátok, a szeretet, ahogy a mi Urunk Jézus Krisztus példázza, annyit tesz, hogy kész vagy kitenni magad veszélynek egy embertársadért.
Ūví eitt er ūađ sem breytir einmanalegum heimi í fallegan og ūađ er kærleikurinn.
Mert csak egyvalami tudja kiűzni a magányt az életünkből, a szeretet.
Frændi minn var vísindamađur en hann trúđi ađ kærleikurinn væri raunverulegur, eins konar náttúrulegt fyrirbæri.
A nagybátyám tudós volt, de hitt a szeretet létezésében. Természetes jelenségnek tartotta.
Hann trúđi ūví ađ kærleikurinn gæti lifađ eftir dauđann.
Hitte, hogy a szeretet túlélheti a halált.
Hvar verður kærleikurinn þegar Rómverjar ráðast gegn okkur?
Hol lesz e szeretet, ha Róma kitölti a dühét rajtunk?
Ef þið leggið til hliðar hatrið sem þeir þröngva upp á ykkur sjáið þið fyrir víst að kærleikurinn er í eðli okkar.
Ha félreteszitek a gyűlöletet, amit rátok kényszerítenek, akkor ismerhetitek fel, hogy a szeretet az igazi lényegünk.
6 Kærleikurinn felst í að við lifum eftir boðorðum hans.
6A szeretet pedig az, hogy az ő parancsolatai szerint járunk.
Eftir því sem hvert barna okkar og barnabarna hefur fæðst, hefur elska okkar vaxið jafnt til þeirra allra. Kærleikurinn á sér greinilega engin takmörk.
Miközben a gyermekeink és az unokáink is életünk részévé váltak, szeretetünk megnövekedett, és egyenlő mértékben áradt ki mindannyiukra.
8 Kærleikurinn fellur aldrei úr gildi.
8 A szeretet soha nem fogy el.
Hver hann elskar ekki sá kennir eigi Guð. Því að Guð er kærleikurinn.
A ki pedig nem szereti, nem esmeri az Istent: mert az Isten szeretet.
13 En nú varir trú, von og kærleikur, þetta þrennt, en þeirra er kærleikurinn mestur.
13 Most azért megmarad a hit, a remény, a szeretet, e három; ezek közül pedig a legnagyobb a szeretet.
Kærleikurinn minnkar venjulega fljótt í móðurmál hversdagsins og sökklar að sjálfselsku móðurinnar.
A szerelem, általában, hamarosan a hétköznapi anyaságé válik, és az anyai önzés szintjére süllyed.
Kærleikurinn er enn til staðar til að hreinsa og hreinsa hugann frá dökkum blettum og sárum af eigingirni og græðgi og til að sýna samveruna við allt sem lifir.
A szeretet még mindig jelen van, hogy megtisztítsa és tisztítsa meg az elmét az önzőség és kapzsiság sötét foltjaitól és sebeitől, és megmutassa a közösséget az egész életével.
7 Þið elskuðu, elskum hvert annað því að kærleikurinn er frá Guði kominn og hver sem elskar er barn Guðs og þekkir Guð.
7 Szeretteim, szeressük egymást: mert a szeretet az Istentõl van; és mindaz, a ki szeret, az Istentõl született, és ismeri az Istent.
7 Þér elskaðir, elskum hver annan, því að kærleikurinn er frá Guði kominn, og hver sem elskar er af Guði fæddur og þekkir Guð.
7Szeretteim, szeressük egymást, mert a szeretet Istentől van, és mindenki, aki szeret, Istentől való és ismeri Istent.
Þar inni er kærleikurinn. Eigi það vér elskuðum Guð heldur það hann elskaði oss og sendi sinn son til forlíkunar fyrir vorar syndir.
10 Ez a szeretet, és nem az, ahogy mi szeretjük Istent, hanem az, hogy ő szeretett minket, és elküldte a Fiát engesztelő áldozatul bűneinkért.
Kærleikurinn er bara orð til hans, mugg, mampf.
A szerelem csak egy szó neki: zúgolódj, zúgolódj.
Ég bið þess að kærleikurinn verði ráðandi í lífi ykkar, sérhvert augnablik, bæði í gleði og sorg. Þannig fer kærleikurinn að ríkja í hjarta ykkar.
Hadd győzedelmeskedjék a Szeretet minden pillanatban – boldogságban, bánatban – és a Szeretet így el fog uralkodni a szívetekben.
Með bænum ykkar og kærleika, mun heimurinn leggja upp í nýja göngu þar sem kærleikurinn fer að ríkja.
Amikor a Lélek megtalálja a békét Istenben, csak akkor békél meg maga is, és akkor a szeretet kiárad a világba.
Sjáðu hvernig kærleikurinn getur unnið bug á sundrungu vegna kynþáttar, þjóðernis og stjórnmála.
Láthatod majd, hogy a szeretet hogyan egyesíti a különböző nemzetiségű és kultúrájú embereket.
Litli kærleikurinn, mannkærleikurinn, í eigin litla heimi, er sá sem áverkar kærleikann sem er Kristur, sál.
A kis szeretet, az emberi szeretet, a saját kis világában, a szeretet kiáltója, amely a Krisztus, a lélek.
Hugmyndin er sú sama hjá hvoru, munurinn er sá að elskhugi og móðir hegða sér impulsively á meðan Kristur hegðar sér greindur og kærleikurinn er umfangsmeiri og ómældan meiri.
Az ötlet mindegyikben azonos, a különbség az, hogy a szerető és az anya impulzív módon cselekszenek, míg a Krisztus okosan viselkedik, és a szeretet átfogóbb és mérhetetlenül nagyobb.
Gleymið ekki: kærleikurinn sigrar aðeins ef þið biðjið og að þið opnið hjörtu ykkar.
Ha imádkoztok, közelebb vagytok Istenhez, és Ô a béke és az üdvösség útján vezet benneteket.
12 Hatur vekur illdeilur, en kærleikurinn breiðir yfir alla bresti.
A gyűlölség viszályt szít: minden vétket pedig elfedez a szeretet.
Ein sú mesta blessun sem við getum boðið heiminum er kraftur kristilegs heimilis, þar sem fagnaðarerindið er kennt, sáttmálar haldnir, og kærleikurinn ríkir.
Az egyik legnagyobb áldás, amelyet a világnak nyújthatunk, egy olyan Krisztus-központú otthon ereje, ahol az evangéliumot tanítják, ahol betartják a szövetségeket, és ahol bővelkedik a szeretet.
Kærleikurinn gjörir ekki náunganum mein. Þess vegna er kærleikurinn fylling lögmálsins.
A szeretet nem illeti gonoszszal a felebarátot. Annakokáért a törvénynek betöltése a szeretet.
Þá er að minnast á kjötið, sem fórnað hefur verið skurðgoðum. Vér vitum, að þekking höfum vér allir. Þekkingin blæs menn upp, en kærleikurinn byggir upp.
A bálványáldozatok felõl pedig tudjuk, hogy mindnyájunknak van ismeretünk. Az ismeret felfuvalkodottá tesz, a szeretet pedig épít.
Kærleikurinn er langlyndur, hann er góðviljaður. Kærleikurinn öfundar ekki. Kærleikurinn er ekki raupsamur, hreykir sér ekki upp.
A szeretet hosszútûrõ, kegyes; a szeretet nem irígykedik, a szeretet nem kérkedik, nem fuvalkodik fel.
Kærleikurinn fellur aldrei úr gildi. En spádómsgáfur, þær munu líða undir lok, og tungur, þær munu þagna, og þekking, hún mun líða undir lok.
A szeretet soha el nem fogy: de legyenek bár jövendõmondások, eltöröltetnek; vagy akár nyelvek, megszünnek; vagy akár ismeret, eltöröltetik.
0.72743797302246s

Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!

Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?