20 En Drottinn, Guð vor, frelsa oss nú af hans hendi, svo að öll konungsríki jarðar megi við kannast, að þú, Drottinn, einn ert Guð."
És most Uram, mi Istenünk! szabadíts meg minket az ő kezéből, hogy megtudják a föld minden országai, hogy Te vagy, Uram, Isten egyedül.
En illi andinn sagði við þá: "Jesú þekki ég, og Pál kannast ég við, en hverjir eruð þér?"
Felelvén pedig a gonosz lélek, monda: A Jézust ismerem, Pálról is tudok; de ti kicsodák vagytok?
Og þá skulu þeir kannast við, að ég er Drottinn, er ég dreifi þeim meðal heiðnu þjóðanna og tvístra þeim út um löndin.
És megtudják, hogy én vagyok az Úr, mikor eloszlatom õket a pogányok közé, és szétszórom õket a tartományokba.
5 Sá er sigrar, hann skal þá skrýðast hvítum klæðum, og eigi mun ég afmá nafn hans úr bók lífsins. Ég mun kannast við nafn hans fyrir föður mínum og fyrir englum hans.
5Aki győz, azt öltöztetik fehér ruhába, annak a nevét nem törlöm ki az élet könyvéből, hanem vallást teszek nevéről az én Atyám előtt és angyalai előtt.
Ég ætla að biðja Drottin að senda þrumur og regn. Þá skuluð þér kannast við og skilja, hversu mikið illt þér gjörðuð í augum Drottins, er þér beiddust að fá konung."
Kiáltani fogok az Úrhoz, és õ mennydörgést és esõt ád, hogy megtudjátok és meglássátok, mily nagy a ti gonoszságtok, melyet cselekedtetek az Úr szemei elõtt, mikor
En ég segi yður: Hvern þann sem kannast við mig fyrir mönnum, mun og Mannssonurinn kannast við fyrir englum Guðs.
Mondom pedig néktek: Valaki vallást tesz én rólam az emberek elõtt, az embernek Fia is vallást tesz arról az Isten angyalai elõtt;
Kannast ūú viđ nafniđ ""Cheese"" Jean Baptiste?
Milyen jól ismeri "Cheese" Jean Baptiste-et?
Rangsnúið hjarta skal frá mér víkja, ég kannast eigi við hinn vonda.
A csalárd szív távol van én tõlem, gonoszt nem ismerek.
15 Og þá skulu þeir kannast við, að ég er Drottinn, er ég dreifi þeim meðal heiðnu þjóðanna og tvístra þeim út um löndin.
És bocsátok tüzet Mágógra és azokra, a kik a szigeteken bátorságosan laknak, hogy megtudják, hogy én vagyok az Úr.
Byggðar borgir skulu í eyði leggjast og landið verða að öræfum, og þá skuluð þér kannast við, að ég er Drottinn."
És a lakott városok elpusztulnak s a föld pusztaság lesz és megtudjátok, hogy én vagyok az Úr.
Enn með mörgum mismunandi fiskiolíu til að taka frá, bara hvernig þú kannast sem einn er tilvalið fyrir þig?
Azonban oly sok különböző halolaj, hogy válasszon, hogyan tudja, melyik az Ön számára?
Enn með svo margar mismunandi fiskiolíu að velja úr, hversu þú kannast hver einn er rétt fyrir þig?
Mégis olyan sok különböző halolaj közül választhat, hogyan érti, melyik a legjobb az Ön számára?
15 En illi andinn sagði við þá: "Jesú þekki ég, og Pál kannast ég við, en hverjir eruð þér?"
Amikor a sátán azt mondja: „Jézust ismerem, Pálról is tudok, de ti kik vagytok?”
Og ég læt aðeins fáeina menn af þeim komast undan sverðinu, hungrinu og drepsóttinni, til þess að þeir segi frá öllum svívirðingum sínum meðal þjóðanna, sem þeir koma til, og þeir skulu kannast við, að ég er Drottinn."
De meghagyok közülök kevés férfiakat a fegyvertõl, éhségtõl s döghaláltól, hogy elbeszéljék minden útálatosságukat a pogányok közt, a kik közé mennek, s hogy megtudják, hogy én vagyok az Úr.
þá ber þér í dag að kannast við það og hugfesta það, að Drottinn, hann er Guð á himnum uppi og á jörðu niðri og enginn annar.
Tudd meg azért e mai napon, és vedd szívedre, hogy az Úr az Isten, fent a mennyben, és alant e földön, és nincsen több!
Ég kannast ekki enn viđ andlit mitt í speglinum en mér finnst samt sælgæti gott.
Az arcomat még nem ismerem föl a tükörben, de a cukorkát szeretem.
Þetta er ekki röddin mín... en ég kannast við hana.
Ez nem az én hangom. De ismerem.
Hugh Stamp, gamall vinur Sean, er sá eini sem ég kannast viđ.
Hugh Stampot, Sean régi haverját ismertem fel csak.
Og viti menn, kæru bræđur og einu vinir... ūarna var auđmjúkum sögumanni ykkar... haldiđ eins og hjálparlausu barni... ūegar hann skyndilega uppgötvar hvar hann var... og hví hafđi hann kannast viđ orđiđ "heimili".
Elhiszitek-e nekem, óh testvéreim, egyetlen barátaim? Ott volt hűséges elbeszélőtök tehetetlenül, mint egy kisgyerek és hirtelen rájött, hova vetődött és miért tűnt annyira ismerősnek a ház neve.
Ūú hlũtur ađ kannast viđ ūetta, Bertie.
Ez a helyzet biztos ismerős önnek, Bertie.
Ūú kannast viđ konu ađ nafni Kalypsķ.
Talán ismer egy bizonyos Kalüpszó nevű hölgyet.
Þetta er öflugra en nokkur skuggaberi sem ég kannast við.
Hírét se hallottam még ilyen erős obskurálónak.
En með fullt af ýmsum fiski olíu til að velja úr, hversu þú kannast sem einn er réttur fyrir þig?
De egy csomó különböző halolaj, hogy válasszon, hogy pontosan hogyan ismeri fel, melyik az Ön számára?
16 Og ég læt aðeins fáeina menn af þeim komast undan sverðinu, hungrinu og drepsóttinni, til þess að þeir segi frá öllum svívirðingum sínum meðal þjóðanna, sem þeir koma til, og þeir skulu kannast við, að ég er Drottinn."
De meghagyok közülük csekély számban embereket, a kardtól, az éhségtől és a dögvésztől, azért hogy elbeszéljék mind az ő utálatosságaikat a nemzetek között, ahová eljutnak; és megtudják, hogy én vagyok az Örökkévaló.
26 En þar er sagt var, að stofn trésins með rótum sínum skyldi eftir verða, það merkir, að þú skalt halda ríki þínu, er þú kannast við, að allt valdið er á himnum.
23 Hogy pedig mondák, hogy a fa gyökereinek törzsökét hagyják meg: országod megmarad néked, mihelyest megismered, hogy az Ég uralkodik.
15 Ég mun fara burt og hverfa aftur á minn stað, uns þeir kannast við afbrot sín og leita míns auglitis.
15 Elmegyek, visszatérek helyemre, mígnem megismerik, hogy vétkeztek, és keresni fogják az én orczámat. Nyomorúságukban keresnek majd
Eftir nokkrar vikur, þegar þú kannast við það, getur þú byrjað að nota SizeGenetics í lengri tíma.
Néhány hét után, amikor felismeri vele, akkor kezdődik használat SizeGenetics A hosszabb ideig.
20 Byggðar borgir skulu í eyði leggjast og landið verða að öræfum, og þá skuluð þér kannast við, að ég er Drottinn."
20A népes városok romhalmazzá válnak, az ország sivataggá lesz, hogy megtudjátok: én vagyok az Úr.
5 Sá er sigrar, hann skal þannig skrýðast hvítum klæðum, og eigi mun eg afmá nafn hans úr lífsbókinni, og eg mun kannast við nafn hans fyrir föður mínum og fyrir englum hans.
5Aki győz, azt fehér ruhába öltöztetik, és nem törlöm ki annak nevét az élet könyvéből, és vallást teszek nevéről az én Atyám előtt és angyalai előtt.
8 En ég segi yður: Hvern þann sem kannast við mig fyrir mönnum, mun og Mannssonurinn kannast við fyrir englum Guðs.
8 Mondom pedig nektek: Aki vallást tesz rólam az emberek előtt, az Emberfia is vallást tesz arról az Isten angyalai előtt,
(Píanóleikur) Ég sé að einhver ykkur kannast við þetta barn.
(Zongora) Látom néhanyan felismertétek ezt a gyereket. Ha gyakorol egy évig és jár órákra, mostanra már nyolc éves,
og kunngjöra þér leyndardóma spekinnar, að í þeim felast margföld hyggindi, þá mundir þú kannast við, að Guð hegnir ekki til fulls misgjörð þinni.
És jelentené meg néked a bölcsességnek titkait, hogy kétszerte többet ér az az okoskodásnál, és tudnád meg, hogy az Isten még el is engedett néked a te bûneidbõl.
Fyrir því vil ég í þetta sinn kenna þeim. Ég vil láta þá kannast við kraft minn og styrkleika, og þeir skulu viðurkenna, að nafn mitt er Drottinn.
Azért ímé, megismertetem velök ez úttal, megismertetem velök az én kezemet és hatalmamat, és megtudják, hogy az Úr az én nevem.
Og þá munu þeir við kannast, að ég, Drottinn, hefi ekki talað þar um neinum hégómaorðum, að láta þá rata í þessa ógæfu."
És megismerik, hogy én vagyok az Úr: nem hiába mondottam, hogy megcselekszem velök e gonoszt.
Ég lét þá saurga sig á fórnargjöfum sínum, á því að brenna í eldi alla frumburði, til þess að þeim skyldi ofbjóða, svo að þeir yrðu að kannast við, að ég er Drottinn.
megfertéztetém õket ajándékaikkal, mikor [tûzön]vittek át minden elsõszülöttet, hogy elpusztítsam õket, hogy megtudják, hogy én vagyok az Úr.
En láfi og vínlagarþró munu ekki vilja við þá kannast, og vínberjalögurinn mun bregðast þeim.
Szérû és sajtó nem tartja el õket; hiányozni fog abból a must.
Hvern þann sem kannast við mig fyrir mönnum, mun og ég við kannast fyrir föður mínum á himnum.
Valaki azért vallást tesz én rólam az emberek elõtt, én is vallást teszek arról az én mennyei Atyám elõtt;
0.58372092247009s
Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!
Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?