Þýðing af "hurfu" til Ungverska

Þýðingar:

eltűntek

Hvernig á að nota "hurfu" í setningum:

Svo segir Drottinn: Hver rangindi hafa feður yðar fundið hjá mér, að þeir hurfu frá mér og eltu fánýt goð og breyttu heimskulega,
Így szól az Úr: Micsoda hamisságot találtak bennem a ti atyáitok, hogy elidegenedtek tõlem, és hiábavalóság után jártak, és hiábavalókká lettek?
En er Jósúa og allur Ísrael sáu, að launsátursliðið hafði tekið borgina og að reykinn lagði upp af borginni, þá hurfu þeir aftur og gjörðu áhlaup á Aí-menn.
Józsué ugyanis és az egész Izráel látták vala, hogy a lesben levõk bevették a várost, és hogy a városnak füstje felszállott vala: visszafordulának azért és vágák Ainak férfiait.
12 Þá sneru sveinar Davíðs á leið og hurfu aftur og komu og fluttu honum öll þessi orð.
Akkor megfordulának a Dávid szolgái az õ útjokra, és visszatérének; és mikor megérkezének, értesítették õt minden e beszédek felõl.
66 Upp úr þessu hurfu margir af lærisveinum hans frá og voru ekki framar með honum.
66Ettől fogva sokan visszavonultak a tanítványai közül, és többé nem jártak vele.
Kom þá mikil hryggð yfir Ísrael, og héldu þeir burt þaðan og hurfu aftur heim í land sitt.
Erre nagy felháborodás lett Izraelben, s ők azonnal visszavonultak tőle, s visszatértek földjükre.
Og er þeir heyrðu orð Drottins, hurfu þeir aftur og hættu við að fara á móti Jeróbóam.
És Izráel királyává kenték Dávidot, ahogyan az ÚR kijelentette Sámuel által.
Þá hurfu Benjamínítar aftur og þeir gáfu þeim konur þær, er þeir höfðu látið lífi halda af konunum í Jabes í Gíleað. Þær voru þó ekki nógu margar handa þeim.
Így tért vissza abban az idõben Benjámin, és nékik adták azokat feleségül, a kiket meghagytak Jábes-Gileád asszony népei közül; de így sem lõn elég nékik.
Síðan fóru þeir og hurfu aftur til óðals síns og reistu að nýju borgirnar og bjuggu í þeim.
Azután útra keltek, visszatértek területükre, fölépítették városaikat és letelepedtek bennük.
Það bar við, að menn lögðu dúka og flíkur af Páli á sjúka, og hurfu þá veikindi þeirra, og illir andar fóru út af þeim.
Annyira, hogy a betegekhez is elvivék az õ testérõl a keszkenõket, vagy kötényeket, és eltávozának azoktól a betegségek, és a gonosz lelkek kimenének belõlök.
Peningar sem hurfu bara einhvern veginn.
És a pénz szõrén szálán eltünt.
Ūeir hurfu ekki heldur söfnuđu vöxtum.
Nem tünt el. Valahol be lett fektetve.
Ūeir hirtu ránsfenginn, og hurfu sporlaust.
Aztán elragadták zsákmányukat és nyom nélkül eltűntek. -Oh! -Oh!
En ūegar kalliđ kom, ūegar ūörf Gondors var brũn, flúđu ūeir og hurfu inn í myrkur fjallanna.
De mikor kellett, s Gondort szorította a szükség, elszöktek, eltűntek a hegy sötétjében.
Í fyrra hurfu 7 milljķnir dala af níķbínūöktu atķmmálmblendi frá Crupps.
1 éve 7 millió dollárért nióbium bevonatú fémötvözetet loptak el a Cruppstól.
Jafnskjótt og þeir misstu meðvitund hurfu þeir inn í myrkrið.
Amint a tudattalanság állapotába merülnek létük szertefoszlik.
Ūau hurfu ekki einu sinni ūķtt ég opnađi augun.
Aztán kinyitottam, de nem tűntek el, ott nyüzsögtek tovább.
Kjķllinn og skķrnir hurfu úr herbergi mínu.
És a cipellok? A szobámban voltak és mostanra eltuntek.
Stærsta ráđgátan er hvernig 253 landnemar hurfu sporlaust.
A legnagyobb rejtély, hogyan tűnt el nyomtalanul 253 telepes.
Ég setti slöngurnar í ūær og ūær hurfu.
Oda tettem a kígyókat, és a szemem láttára eltűntek.
Heiđingjarnir hurfu eins hratt og ūeir komu.
Amilyen gyorsan jöttek, a hitetlenek el is tűntek.
Ūeir skutu hvor á annan og hurfu svo báđir.
Egymásra lőttek néhányszor, utána eltűntek. Mind a ketten.
Bķlurnar hurfu og ūessir komu í stađinn.
Tudjátok, elmúltak a pattanásaim, és megizmosodtam.
Einu upplũsingarnar um ætt okkar voru í Alneistanum og hurfu ūegar hann eyđilagđist.
Eredete ismeretlen. Fajunkról az Örök Szikrában volt egyetlen feljegyzés, de az elpusztult.
Ben og Chon eyddu nokkrum vikum í tukthúsinu... en svo... hurfu ūeir.
Ben és Chon pár hetet sitten volt, és aztán, nos, eltűntek.
Hurfu allir mafíķsarnir vegna innbyrđis átaka?
Azt hiszed, hogy, akik az elmúlt 7 évben eltűntek, egymást kiirtva haltak meg?
Ūađ er ljķst ađ sumir ūessara hleifa hurfu af vettvangi.
Kiderült, hogy néhány ezek közül eltűnt a rablás során.
Þær hurfu fyrir sólarhring og þú veist ekki neitt.
Eltelik 24 óra, és nem lesz semmink.
Talið er að þessar tvær sex og sjö ára stúlkur hafi leikið sér á götunni þegar þær hurfu sporlaust.
A hat- és hétéves kislányok az utcán játszottak, amikor nyomtalanul eltűntek.
21 En er Jósúa og allur Ísrael sáu, að launsátursliðið hafði tekið borgina og að reykinn lagði upp af borginni, þá hurfu þeir aftur og gjörðu áhlaup á Aí-menn.
21Amikor Józsue és egész Izrael népe látta, hogy a lesben állók elfoglalták a várost és a városból füst száll az égre, visszafordultak, és megtámadták az aiakat.
5 Svo segir Drottinn: Hver rangindi hafa feður yðar fundið hjá mér, að þeir hurfu frá mér og eltu fánýt goð og breyttu heimskulega,
5Ezt mondja az ÚR: Mi rosszat találtak bennem őseitek, hogy eltávolodtak tőlem? Hitványságok után jártak, és maguk is hitványakká váltak.
11 Guð gjörði óvenjuleg kraftaverk fyrir hendur Páls. 12 Það bar við, að menn lögðu dúka og flíkur af Páli á sjúka, og hurfu þá veikindi þeirra, og illir andar fóru út af þeim.
11 És nem közönséges csodákat cselekszik vala az Isten Pál keze által: 12 Annyira, hogy a betegekhez is elvivék az õ testérõl a keszkenõket, vagy kötényeket, és eltávozának azoktól a betegségek, és a gonosz lelkek kimenének belõlök.
Þessi einkenni hurfu innan 3 klst. eftir meðferð.
A kezelést követő 3 órán belül ezek a tünetek megszűntek.
Og er þeir heyrðu orð Drottins, hurfu þeir aftur, eins og Drottinn bauð.
Zsoltárok 105:4 Folyamodjatok az ÚRhoz, az ő hatalmához, keressétek orcáját szüntelen!
Vægur þroti eða hnúðar, allt að 3 cm í þvermál hafa komið fram á stungustað, sem hurfu á innan við 4 dögum eftir bólusetningu.
Az injekció beadásának helyén enyhe duzzanatot vagy legfeljebb 3 cm átmérőjű csomókat figyeltek meg, melyek a vakcinázás után 4 napon belül elmúltak.
[11] Og ég sá mikið hvítt hásæti og hann settist að á það, af hans andlit jarðar og himinninn hurfu og það fannst enginn staður fyrir þá.
Akkor hatalmas ragyogó trónt láttam, és a rajta ülõt, akinek tekintete elõl menekült a föld s az ég, de nem maradt számukra hely.
36 Þeir menn, sem Móse hafði sent til að kanna landið og aftur hurfu og komu öllum lýðnum til að mögla móti honum með því að segja illt af landinu,
36 Azokat az embereket pedig, akiket Mózes elküldött, hogy az országot kikémleljék, s akik visszatérve az egész közösséget felizgatták azzal, hogy mindenféle rosszat mondtak az országról,
20 Og allar eyjar hurfu og fjöllin voru ekki lengur til.
Minden sziget eltûnt, és a hegyeket nem lehetett többé megtalálni.
Þeir menn, sem Móse hafði sent til að kanna landið og aftur hurfu og komu öllum lýðnum til að mögla móti honum með því að segja illt af landinu,
A férfiak azért, a kiket elküldött vala Mózes a földnek megkémlelésére, és visszatérének és felzúdíták ellene az egész gyülekezetet, rossz hírt terjesztvén arról a földrõl:
Hurfu þá þessir tveir menn aftur og gengu niður af fjöllunum og fóru yfir um og komu til Jósúa Núnssonar og sögðu honum frá öllu, er fyrir þá hafði komið.
kor a két férfiú visszatére, és leszállának a hegyrõl, és átmenének a [Jordánon], és eljutának Józsuéhoz, a Nún fiához, és elbeszélének néki mindent, a mi történt vala velök.
Svo segir Drottinn: Farið eigi og berjist eigi við bræður yðar. Fari hver heim til sín, því að minni tilhlutun er þetta orðið." Og er þeir heyrðu orð Drottins, hurfu þeir aftur og hættu við að fara á móti Jeróbóam.
Ezt mondja az Úr: Ne menjetek fel és ne hadakozzatok atyátokfiai ellen; térjetek meg ki-ki a maga házába, mert én tõlem lett e dolog. És engedének az Úr szavának, és megtérének a helyett, hogy Jeroboám ellen mennének.
Því svaraði Jesús svo: "Maður nokkur fór frá Jerúsalem ofan til Jeríkó og féll í hendur ræningjum. Þeir flettu hann klæðum og börðu hann, hurfu brott síðan og létu hann eftir dauðvona.
zus pedig felelvén, monda: Egy ember megy vala alá Jeruzsálembõl Jerikóba, és rablók [kezé]be esék, a kik azt kifosztván és megsebesítvén, elmenének, és ott hagyák félholtan.
Upp úr þessu hurfu margir af lærisveinum hans frá og voru ekki framar með honum.
Ettõl fogva sokan visszavonulának az õ tanítványai közül és nem járnak vala többé õ vele.
Ekki alls fyrir löngu kom Þevdas fram og þóttist vera eitthvað. Hann aðhylltust um fjögur hundruð manns. En hann var drepinn, og allir þeir, sem fylgdu honum, tvístruðust og hurfu.
Mert ez idõnek elõtte felkelt Theudás, azt mondván, hogy õ valaki, kihez mintegy négyszáz embernyi tömeg csatlakozott; õ megöletett, és mindnyájan, a kik csak követték õt, eloszlottak és semmivé lettek.
Og allar eyjar hurfu og fjöllin voru ekki lengur til.
És minden sziget elmúlék, és hegyek nem találtatának többé.
4.7502868175507s

Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!

Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?