Vanræktu ekki náðargjöfina þína, sem var gefin þér að tilvísan spámanna og með handayfirlagningu öldunganna.
Meg ne vesd a kegyelemnek benned való ajándékát, a mely adatott néked prófétálás által, a presbitérium kezeinek reád tevésével.
9 Hann hefur frelsað oss og kallað heilagri köllun, ekki eftir verkum vorum, heldur eftir eigin ákvörðun og náð, sem oss var gefin fyrir Krist Jesú frá eilífum tímum,
Ő megmentett és szent hívással meghívott minket, nem tetteink alapján, hanem saját elhatározása és kegyelme által, amelyet örök idők előtt adott nekünk Krisztus Jézusban.
Ég segi, að Kristur sé orðinn þjónn hinna umskornu til að sýna orðheldni Guðs, til þess að staðfesta fyrirheitin, sem feðrunum voru gefin,
Mondom pedig, hogy Jézus Krisztus szolgája lett a körülmetélkedésnek az Isten igazságáért, hogy megerõsítse az atyák ígéreteit;
Komst ég þá að raun um, að hann var kærður vegna ágreinings um lögmál þeirra, en engin sök var honum gefin, er sætir dauða eða fangelsi.
És úgy találtam, hogy õ az õ törvényüknek kérdései felõl vádoltatik, de semmi halálra vagy fogságra méltó vétke nincs.
Þá mælti hún: "Leyf þú, að Abísag frá Súnem verði gefin Adónía, bróður þínum, fyrir konu."
Monda õ: Adassék a Súnembõl való Abiság Adóniának, a te testvérednek feleségül.
Innihaldinu á þessu vefsvæði má breyta án undanfarinna skilaboða og það er birt án nokkurrar ábyrgðar, hvorki greinilegrar né þeirrar sem gefin er í skyn, og getur aldrei gefið tilefni til nokkurs réttar til bóta.
A weblapon bemutatott tartalmak előzetes bejelentés nélkül változhatnak, azokat mindennemű kifejezett vagy hallgatólagos garancia nélkül tesszük közzé, és azok semmilyen kártalanításhoz nem szolgáltatnak jogalapot.
Þannig er hótelunum gefin aðgangur að ytraneti þar sem þau eru ábyrg fyrir uppfærslu á öllum verðum, framboði og öðrum upplýsingum sem eru sýnd á vefsíðunni okkar.
Ennek megfelelően a szállásadók hozzáférést kapnak extranet rendszerünkhöz, amin keresztül felelősségük teljes tudatában feltölthetik és frissíthetik áraikat, kiadó szobáikat és az egyéb információkat, melyek megjelennek internetes oldalunkon.
Eigi mega þeir koma nærri líki, svo að þeir saurgist af, nema sé lík föður eða móður, sonar eða dóttur, bróður eða systur, sem ekki hefir verið manni gefin, á því mega þeir saurga sig.
És holt emberhez be ne menjen, hogy magát megfertéztesse, csak atyjáért és anyjáért és fiáért és leányáért és fiútestvéréért és leánytestvéréért, kinek még férje nem volt, fertéztetheti meg magát.
8 Ég segi, að Kristur sé orðinn þjónn hinna umskornu til að sýna orðheldni Guðs, til þess að staðfesta fyrirheitin, sem feðrunum voru gefin,
Róma 15:8 Mondom pedig, hogy Jézus Krisztus szolgája lett a körülmetélkedésnek az Isten igazságáért, hogy megerősítse az atyák ígéreteit;
34 En um það, að hann reisti hann frá dauðum, svo að hann hverfur aldrei aftur í greipar dauðans, hefur hann talað þannig: Yður mun ég veita heilögu, óbrigðulu fyrirheitin, sem Davíð voru gefin.
Apcsel 13:34 Hogy pedig feltámasztotta őt halottaiból, úgy hogy nem is fog többé az enyészetbe visszatérni, azt így mondotta: Néktek adom a Dávid biztos szent javait.
14 Vanræktu ekki náðargjöfina þína, sem var gefin þér að tilvísan spámanna og með handayfirlagningu öldunganna.
14 Ne hanyagold el a benned levő ajándékot+, amely jövendölés+ által adatott neked, és azzal, hogy a vének testülete reád tette a kezét+.
5 "Hví voru þessi smyrsl ekki seld fyrir þrjú hundruð denara og gefin fátækum?"
Miért nem adták el e kenetet háromszáz pénzen, és miért nem adták a szegényeknek?
3 Svo segir Drottinn: Þessi borg mun vissulega verða gefin her Babelkonungs á vald og hann mun vinna hana!"
3 Elasának a Sáfán fiának, és Gamariának a Hilkiás fiának keze által, a kiket Sedékiás, Júda királya küldött Nabukodonozorhoz, a babiloni királyhoz Babilonba, mondván:
3 Fyrir þá náð, sem mér er gefin, segi ég yður hverjum og einum að hugsa ekki hærra um sig en hugsa ber, heldur í réttu hófi, og halda sér hver og einn við þann mæli trúar, sem Guð hefur úthlutað honum.
3A nekem adatott kegyelem által mondom tehát mindegyikőtöknek: senki ne gondolja magát többnek, mint amennyinek gondolnia kell, hanem azon legyen, hogy józanul gondolkozzék, mindenki az Istentől kapott hit mértéke szerint!
Hugbúnaðnum er dreift í þeirri von að hann geti verið gagnlegur, en ÁN ALLRAR ÁBYRGÐAR; einnig án þeirrar ábyrgðar sem gefin er í skyn með SELJANLEIKA eða EIGINLEIKUM TIL TILTEKINNA NOTA.
Ezt a programot abban a reményben terjesztjük, hogy hasznos lesz, de nem vállalunk SEMMIFÉLE GARANCIÁT, még olyan értelemben sem, hogy a program alkalmas-e a KÖZREADÁSRA vagy EGY BIZONYOS FELADAT ELVÉGZÉSÉRE.
16 Nú voru fyrirheitin gefin Abraham og niðja hans.
16 Az ígéretek pedig Ábrahámnak és az ő utódának adattak.
3 Þá svaraði Ester drottning: „Hafi ég fundið náð fyrir augum þínum og þóknist það konunginum er ósk mín sú að ég fái að halda lífi og að þjóð mín verði mér gefin fyrir bænastað minn.
3 És felele Eszter Királyné, és monda: Ha kegyet Találtam szemeid elõtt, oh Király! és ha a Királynak tetszik, add meg nékem életemet Kivánságomra, és nemzetségemet kérésemre.
Og þeim skal blóðsökin upp gefin verða.
Erre ők mentesülnek a vér vádjától.
Vegna bankagengis getur þetta orsakað annað (hærra) heildarverð heldur en sú upphæð í HRK sem gefin er upp á hótelreikningnum.
Mivel a bank árfolyama különböző lehet (magasabb) a szállodai számlán a teljes összeg horvát kunában (HRK) lesz feltüntetve.
Eleasar, sonur Arons, andaðist og var grafinn í Gíbeu, er átti Pínehas sonur hans og honum hafði gefin verið á Efraímfjöllum.
ghala Eleázár is, Áronnak fia, és eltemeték õt Gibeathban, az õ fiának Fineásnak [városában], a mely néki adatott az Efraim hegyén.
En er þeir reiddu fram féð, er borið var í musteri Drottins, fann Hilkía prestur lögmálsbók Drottins, er gefin var fyrir Móse.
kor pedig kihozák azok a pénzt, a mely az Úr házában gyûlt össze: megtalálá Hilkia pap az Úr törvénykönyvét, a melyet Mózes által [adott] volt.
Því að konungleg skipun hafði verið gefin út um þá, og var visst gjald ákveðið handa söngvurunum, það er þeir þurftu með á degi hverjum.
rt õk, [a Léviták], a király parancsolata szerint, az énekesek pedig kötés szerint [végezék] naponként való teendõjüket;
til þess að þú viðurkennir, að ég er Drottinn. Ég hefi heyrt öll lastmæli þín, þau er þú hefir talað gegn Ísraels fjöllum, er þú sagðir:, Þau eru í eyði lögð! Oss eru þau gefin til afneyslu!'
És megtudod, hogy én, az Úr, meghallottam minden szidalmadat, melyeket Izráel hegyei ellen mondtál, mondván: Elpusztultak, nékünk adattak ételül;
"Hví voru þessi smyrsl ekki seld fyrir þrjú hundruð denara og gefin fátækum?"
ért nem adták el ezt a kenetet háromszáz dénáron, és [miért nem] adták a szegényeknek?
En um það, að hann reisti hann frá dauðum, svo að hann hverfur aldrei aftur í greipar dauðans, hefur hann talað þannig: Yður mun ég veita heilögu, óbrigðulu fyrirheitin, sem Davíð voru gefin.
gy pedig feltámasztotta õt halottaiból, úgy hogy nem is fog többé az enyészetbe visszatérni, azt így mondotta: Néktek adom a Dávid biztos szent [javait.]
Fyrir þá náð, sem mér er gefin, segi ég yður hverjum og einum að hugsa ekki hærra um sig en hugsa ber, heldur í réttu hófi, og halda sér hver og einn við þann mæli trúar, sem Guð hefur úthlutað honum.
Mert a nékem adott kegyelem által mondom mindenkinek közöttetek, hogy feljebb ne bölcselkedjék, mint a hogy kell bölcselkedni; hanem józanon bölcselkedjék, a mint az Isten adta kinek-kinek a hit mértékét.
Nú voru fyrirheitin gefin Abraham og afkvæmi hans, - þar stendur ekki "og afkvæmum", eins og margir ættu í hlut, heldur "og afkvæmi þínu", eins og þegar um einn er að ræða, og það er Kristur.
Az ígéretek pedig Ábrahámnak adattak és az õ magvának. Nem mondja: És a magvaknak, mint sokról; hanem mint egyrõl. És a te magodnak, a ki a Krisztus.
Biðjið fyrir mér, að mér verði gefin orð að mæla, þá er ég lýk upp munni mínum, til þess að ég kunngjöri með djörfung leyndardóm fagnaðarerindisins.
Én érettem is, hogy adassék nékem szó számnak megnyitásakor, hogy bátorsággal ösmertessem meg az evangyéliom titkát,
Þjónið hver öðrum með þeirri náðargáfu, sem yður hefur verið gefin, sem góðir ráðsmenn margvíslegrar náðar Guðs.
ki amint kegyelmi ajándékot kapott, [úgy] sáfárkodjatok azzal egymásnak, mint Isten sokféle kegyelmének jó sáfárai;
Álítið langlyndi Drottins vors vera hjálpræði. Þetta er það, sem hinn elskaði bróðir vor, Páll, hefur ritað yður, eftir þeirri speki, sem honum er gefin.
És a mi Urunknak hosszútûrését idvességnek tartsátok; a miképen a mi szeretett atyánkfia Pál is írt néktek a néki adott bölcsesség szerint.
1.4437601566315s
Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!
Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?