Þýðing af "fögnuði" til Ungverska

Þýðingar:

örömmel

Hvernig á að nota "fögnuði" í setningum:

13 En Guð vonarinnar fylli yður öllum fögnuði og friði í trúnni, svo að þér séuð auðugir að voninni í krafti heilags anda.
13 A reménység Istene pedig töltsön be titeket minden örömmel és békességgel a hitben, hogy bővölködjetek a reménységben a Szentlélek ereje által.
Og þér hafið gjörst eftirbreytendur vorir og Drottins, er þér tókuð á móti orðinu með fögnuði heilags anda, þrátt fyrir mikla þrengingu.
És ti a mi követõinkké lettetek és az Úréi, befogadván az ígét sokféle szorongattatás között, Szent Lélek örömével;
Þá get ég, ef Guð lofar, komið til yðar með fögnuði og endurhresstst ásamt yður.
Hogy örömmel menjek hozzátok az Isten akaratából, és veletek együtt megújuljak.
Hví flýðir þú leynilega og blekktir mig og lést mig ekki af vita, svo að ég mætti fylgja þér á veg með fögnuði og söng, með bumbum og gígjum,
Miért futottál el titkon, s loptál meg engem? miért nem jelentetted nékem, hogy elbocsátottalak volna örömmel, énekszóval, dob- és hegedûszóval?
Þegar hún þekkti málróm Péturs, gáði hún eigi fyrir fögnuði að ljúka upp fordyrinu, heldur hljóp inn og sagði, að Pétur stæði fyrir dyrum úti.
És megismervén a Péter szavát, örömében nem nyitá meg a kaput, hanem befutván, hírül adá, hogy Péter áll a kapu elõtt.
Gleðjist heldur er þér takið þátt í píslum Krists, til þess að þér einnig megið gleðjast miklum fögnuði við opinberun dýrðar hans.
Sõt, a mennyiben részetek van a Krisztus szenvedéseiben, örüljetek, hogy az õ dicsõségének megjelenésekor is vígadozva örvendezhessetek.
Daglega komu þeir saman með einum huga í helgidóminum, þeir brutu brauð í heimahúsum, neyttu fæðu saman í fögnuði og einlægni hjartans.
És minden nap egyakarattal kitartva a templomban, és megtörve házanként a kenyeret, részesednek vala eledelben örömmel és tiszta szívvel.
Síðan sneru allir Júdamenn og Jerúsalembúar, og Jósafat fremstur í flokki, með fögnuði á leið til Jerúsalem, því að Drottinn hafði veitt þeim fögnuð yfir óvinum þeirra.
Megtére azért Júdának és Jeruzsálemnek egész népe Jósafáttal, az õ fejedelmökkel egybe, hogy visszamenjen Jeruzsálembe nagy örömmel; mert az Úr megvigasztalta vala õket az õ ellenségeik felett.
Þess vegna hefst upp höfuð mitt yfir óvini mína umhverfis mig, að ég með fögnuði megi færa fórnir í tjaldi hans, syngja og leika Drottni.
Most is felül emeli fejemet ellenségeimen, a kik körültem vannak, és én az õ sátorában örömáldozatokkal áldozom, énekelek és zengedezek az Úrnak.
Og þannig héldu þeir hátíð hinna ósýrðu brauða í sjö daga með fögnuði, því að Drottinn hafði glatt þá og snúið hjarta Assýríukonungs til þeirra, svo að hann styrkti hendur þeirra við byggingu musteris Guðs, Ísraels Guðs.
És azután megtarták a kovásztalan kenyerek ünnepét hét napon örömmel, mert megvidámította vala õket az Úr, hozzájok hajtván az Assiriabeli király szívét, hogy erõsítse kezöket az Istennek, Izráel Istenének háza építésében.
því að ég er hjá yður í andanum, þótt ég sé líkamlega fjarlægur, og ég horfi með fögnuði á góða skipan hjá yður og festu yðar í trúnni á Krist.
Mert jóllehet testben távol vagyok tõletek, mindazáltal lélekben veletek vagyok, örülvén és látván ti köztetek a jó rendet és Krisztusba vetett hiteteknek erõsségét.
Davíð og öldungar Ísraels og þúsundhöfðingjarnir fóru til þess að flytja sáttmálsörk Drottins með fögnuði úr húsi Óbeð Edóms.
Dávid pedig s az Izráel vénei és az ezredek vezérei, a kik elmenének, hogy felvigyék az Úr szövetségének ládáját az Obed- Edom házából, nagy örömben valának.
Þér munuð með fögnuði vatni ausa úr lindum hjálpræðisins.
S örömmel merítetek vizet a szabadító kútfejébõl,
46 Daglega komu þeir saman með einum huga í helgidóminum, þeir brutu brauð í heimahúsum, neyttu fæðu saman í fögnuði og einlægni hjartans.
46Naponta egy szívvel-lélekkel ott voltak a templomban, házanként végezték a kenyérszegést, örvendezve és a szív tisztaságával vették magukhoz az eledelt.
Allir menn horfa með fögnuði á það, dauðlegur maðurinn lítur það úr fjarska.
Minden ember azt szemléli; a halandó távolról is látja.
6 Og þér hafið gjörst eftirbreytendur vorir og Drottins, er þér tókuð á móti orðinu með fögnuði heilags anda, þrátt fyrir mikla þrengingu.
Thesszalonika 1:6 ti pedig a mi követőinkké lettetek, és az Úréi, amikor sok zaklatás ellenére a Szentlélek örömével fogadtátok be az igét.
En þeir féllu fram og tilbáðu hann og sneru aftur til Jerúsalem með miklum fögnuði.
Õk pedig imádván õt, visszatérének nagy örömmel Jeruzsálembe;
Og Ísraelsmenn - prestarnir og levítarnir og aðrir þeir, er komnir voru heim úr herleiðingunni - héldu vígsluhátíð þessa Guðs húss með fögnuði.
És megtarták Izráel fiai, a papok, a Léviták és a fogságból visszajött többiek Isten házának felszentelését örömmel.
Hann biður til Guðs, og Guð miskunnar honum, lætur hann líta auglit sitt með fögnuði og veitir manninum aftur réttlæti hans.
Imádkozik Istenhez és õ kegyelmébe veszi, hogy az õ színét nézhesse nagy örömmel, és az embernek visszaadja az õ igazságát.
25 Davíð og öldungar Ísraels og þúsundhöfðingjarnir fóru til þess að flytja sáttmálsörk Drottins með fögnuði úr húsi Óbeð Edóms.
Dávidot, Izrael véneit, és az ezres csoportok vezetõit, akik eljöttek, hogy az Úr ládáját Obed-Edom házából elhozzák, nagy öröm töltötte el.
5 því að ég er hjá yður í andanum, þótt ég sé líkamlega fjarlægur, og ég horfi með fögnuði á góða skipan hjá yður og festu yðar í trúnni á Krist.
5Mert ha testileg távol vagyok is, lelkileg veletek vagyok, és örülök, amikor látom köztetek a rendet és a Krisztusban való hiteteknek a szilárdságát.
13 Guð vonarinnar fylli yður öllum fögnuði og friði í trúnni, svo að þér séuð auðugir að voninni í krafti heilags anda.
13 A reménységnek Istene pedig töltsön be titeket minden örömmel és békességgel a hivésben, hogy b‹völköd- jetek a reménységben a Szent Lélek ereje által.
28 Kunna gjörðir þú mér lífsins vegu; þú munt mig með fögnuði fylla fyrir þínu augliti.
28 Megismertetted velem az élet útjait, örömmel töltesz el színed előtt.
13 En þeir á klöppinni eru þeir, sem taka við orðinu með fögnuði, er þeir hafa heyrt; en þessir hafa ekki rót, þeir er trúa um stund og falla frá á reynslutíma.
És a kősziklán valók azok, a kik, mikor hallják, örömmel veszik az ígét; de ezeknek nincs gyökerük, a kik egy ideig hisznek, a kísértés idején pedig elszakadnak.
52 En þeir féllu fram og tilbáðu hann og sneru aftur til Jerúsalem með miklum fögnuði.
4 Az őrök a tőle való félelem miatt megrettentek, és szinte holtra váltak.
Einu sinni var maður nokkur ríkur, er klæddist purpura og dýru líni og lifði hvern dag í dýrlegum fögnuði.
Vala pedig egy gazdag ember, és öltözik vala bársonyba és bíborba, és minden napon vigan lakik vala.
Svo héldu þá Ísraelsmenn, þeir er voru í Jerúsalem, hátíð hinna ósýrðu brauða í sjö daga með miklum fögnuði, og prestarnir og levítarnir lofuðu Drottin dag eftir dag af öllum mætti.
Megtartották tehát az Izráel fiai, a kik Jeruzsálemben találtatának, a kovásztalan kenyerek ünnepét hét napon át nagy örömmel, és dícsérik vala az Urat minden nap a Léviták és a papok, az Úr erejét éneklõ szerszámokkal.
Blessunarósk aumingjans kom yfir mig, og hjarta ekkjunnar fyllti ég fögnuði.
A veszni indultnak áldása szállt reám, az özvegynek szívét megörvendeztetém.
Já, þú hefir veitt honum blessun að eilífu, þú gleður hann með fögnuði fyrir augliti þínu.
Nagy az õ dicsõsége a te segítséged által; fényt és méltóságot adtál reája.
Þú breyttir grát mínum í gleðidans, leystir af mér hærusekkinn og gyrtir mig fögnuði,
Hallgass meg, Uram, könyörülj rajtam! Uram, légy segítségem!
Þær eru leiddar inn með fögnuði og gleði, þær fara inn í höll konungs.
mes öltözetben viszik a királyhoz, szûzek [vonulnak] utána, az õ társnõi; néked hozzák õket.
Það drýpur af heiðalöndunum, og hæðirnar girðast fögnuði.
Megkoronázod az esztendõt jóvoltoddal, és a te nyomdokaidon kövérség fakad;
og leiddi lýð sinn út með gleði, sína útvöldu með fögnuði.
hozá azért az õ népét örömmel, [és] az õ választottait vígassággal.
og færa þakkarfórnir og kunngjöra verk hans með fögnuði.
És áldozzanak hálaadásnak áldozataival, és hirdessék az õ cselekedeteit örvendezéssel!
Hinir endurkeyptu Drottins skulu aftur hverfa. Þeir koma með fögnuði til Síonar, og eilíf gleði skal leika yfir höfði þeim. Fögnuður og gleði skal fylgja þeim, en hryggð og andvarpan flýja.
Hisz az Úr megváltottai megtérnek, és ujjongás között Sionba jönnek; és örök öröm fejökön, vígasságot és örömöt találnak; és eltûnik fájdalom és sóhaj.
Gleðjist og fagnið ævinlega yfir því, sem ég skapa, því sjá, ég gjöri Jerúsalem að fögnuði og fólkið í henni að gleði.
Hanem örüljetek és örvendjetek azoknak mindörökké, a melyeket én teremtek; mert ímé, Jeruzsálemet vígassággá teremtem, és az õ népét örömmé.
Það sem sáð var í grýtta jörð, merkir þann, sem tekur orðinu með fögnuði, um leið og hann heyrir það,
A mely pedig a köves helyre esett, ez az, a ki hallja az ígét, és mindjárt örömmel fogadja;
Eins það sem sáð var í grýtta jörð, það merkir þá sem taka orðinu með fögnuði, um leið og þeir heyra það,
És hasonlóképen a köves helyre vetettek azok, a kik mihelyst hallják az ígét, mindjárt örömmel fogadják,
Það er féll á klöppina, merkir þá, sem taka orðinu með fögnuði, er þeir heyra það, en hafa enga rótfestu. Þeir trúa um stund, en falla frá á reynslutíma.
És a kõsziklán valók azok, a kik, mikor hallják, örömmel veszik az ígét; de ezeknek nincs gyökerük, a kik egy ideig hisznek, a kísértés idején pedig elszakadnak.
Nú komu þeir sjötíu og tveir aftur með fögnuði og sögðu: "Herra, jafnvel illir andar eru oss undirgefnir í þínu nafni."
sszatére pedig a hetven [tanítvány] örömmel, mondván: Uram, még az ördögök is engednek nékünk a te neved által!
Enn gátu þeir ekki trúað fyrir fögnuði og voru furðu lostnir. Þá sagði hann við þá: "Hafið þér hér nokkuð til matar?"
Mikor pedig még nem hívék az öröm miatt, és csodálkozának, monda nékik: Van-é itt valami enni valótok?
Abraham faðir yðar vænti þess með fögnuði að sjá dag minn, og hann sá hann og gladdist."
Ábrahám a ti atyátok örvendezett, hogy meglátja az én napomat; látta is, és örült.
Kunna gjörðir þú mér lífsins vegu. Þú munt mig fögnuði fylla fyrir þínu augliti.
Megjelentetted nékem az életnek útait; betöltesz engem örömmel a te orczád elõtt.
En lærisveinarnir voru fylltir fögnuði og heilögum anda.
A tanítványok pedig betelnek vala örömmel és Szent Lélekkel.
Takið því á móti honum í nafni Drottins með öllum fögnuði, og hafið slíka menn í heiðri.
Fogadjátok azért õt az Úrban teljes örömmel; és az ilyeneket megbecsüljétek:
En honum, sem megnar að varðveita yður frá hrösun og láta yður koma fram fyrir dýrð sína, lýtalausa í fögnuði,
Annak pedig, a ki titeket a bûntõl megõrízhet, és az õ dicsõsége elé állíthat feddhetetlenségben nagy örömmel,
0.8018639087677s

Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!

Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?