Þýðing af "eð" til Ungverska

Þýðingar:

mivelhogy

Hvernig á að nota "eð" í setningum:

Og þeir sögðu við þá: "Drottinn líti á ykkur og dæmi, þar eð þið hafið gjört oss illa þokkaða hjá Faraó og þjónum hans og fengið þeim sverð í hendur til að drepa oss með."
S mondának nékik: Lásson meg titeket az Úr és ítéljen meg, kik rossz hírbe kevertetek minket a Faraó elõtt és az õ szolgái elõtt, fegyvert adván azok kezébe, hogy megöljenek minket.
Ég hlaut mikla gleði og huggun af kærleika þínum, þar eð þú, bróðir, hefur endurnært hjörtu hinna heilögu.
Mert sok örömünk és vígasztalásunk van a te szeretetedben, hogy a szenteknek szíveik megvídámodtak te általad, atyámfia.
Fangavörðurinn vaknaði við, og er hann sá fangelsisdyrnar opnar, dró hann sverð sitt og vildi fyrirfara sér, þar eð hann hugði fangana flúna.
Fölserkenvén pedig a tömlöcztartó, és látván, hogy nyitva vannak a tömlöcznek ajtai, kivonva fegyverét, meg akará magát ölni, azt gondolván, hogy elszöktek a foglyok.
Þar eð allt þetta ferst þannig, hversu ber yður þá ekki að ganga fram í heilagri breytni og guðrækni,
Mivelhogy azért mindezek felbomlanak, milyeneknek kell lennetek néktek szent életben és kegyességben,
Og hann sagði við Súkkótbúa: "Gefið liðinu, sem fylgir mér, brauðhleifa, því að þeir eru þreyttir orðnir, þar eð ég er að elta þá Seba og Salmúna, Midíans konunga."
És monda a Sukkót férfiainak: Adjatok, kérlek, e népnek, mely engem követ, kenyeret, mert fáradtak, én pedig ûzöm Zébát és Sálmunáht, Midiánnak királyait.
24 Sál mælti við Samúel: "Ég hefi syndgað, þar eð ég hefi brotið boð Drottins og þín fyrirmæli, en ég óttaðist fólkið og lét því að orðum þess.
Saul erre azt mondta Sámuelnek: "Vétkeztem, mert áthágtam az Úr parancsát, és amiket meghagytál nekem. Féltem a néptõl, és engedtem neki.
Konungur svaraði og sagði: "Ég veit með vissu, að þér ætlið að leita yður frests, þar eð þér sjáið að ásetningur minn er óhagganlegur.
Felele a király, és monda: Bizonnyal tudom én, hogy csak idõt akartok ti nyerni, mert látjátok, hogy áll az én szavam.
En þar eð þér eruð börn, þá hefur Guð sent anda sonar síns í hjörtu vor, sem hrópar: "Abba, faðir!"
Minthogy pedig fiak vagytok, kibocsátotta az Isten az õ Fiának Lelkét a ti szíveitekbe, ki ezt kiáltja: Abba, Atya!
7 Ég hlaut mikla gleði og huggun af kærleika þínum, þar eð þú, bróðir, hefur endurnært hjörtu hinna heilögu.
7Nagy örömöm telik és vigasztalódom szeretetedben, hogy felüdült a szentek szíve általad, Testvér!
Þar eð vér því höfum þessi fyrirheit, elskaðir, þá hreinsum oss af allri saurgun á líkama og sál og fullkomnum helgun vora í guðsótta.
1Mivel tehát ilyen ígéreteink vannak, szeretteim, tisztítsuk meg magunkat a test és a lélek minden szennyétől, és tegyük teljessé megszentelődésünket Isten félelmében.
þar eð þú ert sendur af konungi og sjö ráðgjöfum hans, til þess að gjöra rannsóknir um Júda og Jerúsalem, samkvæmt lögmáli Guðs þíns, sem þú hefir í höndum,
Minthogy te elbocsáttatol a királytól és hét tanácsosától, hogy utána nézz Júdának és Jeruzsálemnek, a te Istened törvénye szerint, mely kezedben van,
En þeir hlógu að honum, þar eð þeir vissu að hún var dáin.
És kineveték õt, tudván, hogy meghalt.
Heródes vildi deyða hann, en óttaðist lýðinn, þar eð menn töldu hann vera spámann.
De mikor meg akarta öletni, félt a sokaságtól, mert mint egy prófétát úgy tartják vala õt.
því sjálfur elskar faðirinn yður, þar eð þér hafið elskað mig og trúað, að ég sé frá Guði út genginn.
Mert maga az Atya szeret titeket, mivelhogy ti szerettetek engem, és elhittétek, hogy én az Istentõl jöttem ki.
En halt þú stöðuglega við það, sem þú hefur numið og hefur fest trú á, þar eð þú veist af hverjum þú hefur numið það.
De te maradj meg azokban, a miket tanultál és a mik reád bízattak, tudván kitõl tanultad,
Ekki er Drottinn seinn á sér með fyrirheitið, þótt sumir álíti það seinlæti, heldur er hann langlyndur við yður, þar eð hann vill ekki að neinir glatist, heldur að allir komist til iðrunar.
Nem késik el az ígérettel az Úr, mint némelyek késedelemnek tartják; hanem hosszan tûr érettünk, nem akarván, hogy némelyek elveszszenek, hanem hogy mindenki megtérésre jusson.
21 Því að þar eð dauðinn kom fyrir mann, kemur og upprisa dauðra fyrir mann.
21 1Kor 15, 21 Miután ugyanis ember által van a halál, szintén ember által van a halottak feltámadása is.
Þar eð þeir hirtu ekki um að varðveita þekkinguna á Guði, ofurseldi Guð þá ósæmilegu hugarfari, svo að þeir gjörðu það sem ekki er tilhlýðilegt,
És a miképen nem méltatták az Istent arra, hogy ismeretökben megtartsák, azonképen oda adták õket az Isten méltatlan gondolkozásra, hogy illetlen dolgokat cselekedjenek;
Vér reynumst þá vera ljúgvottar um Guð, þar eð vér höfum vitnað um Guð, að hann hafi uppvakið Krist, sem hann hefur ekki uppvakið, svo framarlega sem dauðir rísa ekki upp.
Sõt az Isten hamis bizonyságtevõinek is találtatunk, mivelhogy az Isten felõl bizonyságot tettünk, hogy feltámasztotta a Krisztust; a kit nem támasztott fel, ha csakugyan nem támadnak fel a halottak.
Þá sagði María við engilinn: „Hvernig má þetta verða þar eð ég hef ekki karlmanns kennt?“
Maria vonakodott hogy elfogadja Isten akaratat.Monda pedig Mária az angyalnak: Mimódon lesz ez, holott én férfiat nem ismerek.1:34
15 Vér reynumst þá vera ljúgvottar um Guð, þar eð vér höfum vitnað um Guð, að hann hafi uppvakið Krist, sem hann hefur ekki uppvakið, svo framarlega sem dauðir rísa ekki upp.
15 1Kor 15, 15 Sõt az Isten hamis bizonyságtevõinek is találtatunk, mivelhogy az Isten felõl bizonyságot tettünk, hogy feltámasztotta a Krisztust; a kit nem támasztott fel, ha csakugyan nem támadnak fel a halottak.
Þegar hann kom nú til Galíleu, tóku Galíleumenn honum vel, þar eð þeir höfðu séð allt sem hann gjörði á hátíðinni í Jerúsalem, enda höfðu þeir sjálfir sótt hátíðina.
Mikor azért beméne Galileába, befogadták õt a Galileabeliek, mivelhogy látták vala mindazt, a mit Jeruzsálemben cselekedett az ünnepen; mert õk is elmentek vala az ünnepre.
8 En Heródes varð næsta glaður, er hann sá Jesú, því hann hafði lengi langað að sjá hann, þar eð hann hafði heyrt frá honum sagt. Vænti hann nú að sjá hann gjöra eitthvert tákn.
8Amikor Heródes meglátta Jézust, nagyon megörült, mert már jó ideje szerette volna látni, mivel hallott róla, és azt remélte, hogy valami csodát tesz majd az ő szeme láttára.
En Jósef keypti líndúka, tók hann ofan og sveipaði hann í lérefti og lagði hann í gröfina hver eð klöppuð var í einum steini og velti steini að grafarmunnanum.
46 Õ pedig gyolcsot vásárolván, és levévén õt, begöngyölé a gyolcsba, és elhelyezé egy sírboltba, a mely kõsziklából vala kivágva; és követ hengeríte a sírbolt szájára. 47 Mária
27 því sjálfur elskar faðirinn yður, þar eð þér hafið elskað mig og trúað, að ég sé frá Guði út genginn.
27 hanem maga az Atya szeret titeket, mivel ti szerettek engem, és hiszitek, hogy én az Istentől jöttem.
Og eð Jesús sá að fólkið hljóp að ávítaði hann hinn óhreina anda og sagði til hans: „Þú daufi og hinn dumbi andi, eg býð þér að þú farir út af honum og farir ei meir í hann þaðan í frá.“ Og hann kallaði upp, sleit hann mjög og fór út af honum.
Mikor pedig Jézus látta volna, hogy a sokaság mind egyetembe hozzá futna, megdorgálá a tisztátalan lelket, ezt mondván néki: Te néma és siket lélek! én néked parancsolom, menj ki a gyermekből, és többé ne menj belé.
21 Og þeir sögðu við þá: "Drottinn líti á ykkur og dæmi, þar eð þið hafið gjört oss illa þokkaða hjá Faraó og þjónum hans og fengið þeim sverð í hendur til að drepa oss með."
Ezekkel a szavakkal estek nekik: "Lássa meg az Úr, amit csináltatok és ítélkezzék fölöttetek, mert gyûlöletessé tettetek bennünket a fáraó és szolgái szemében. Kardot adtatok a kezükbe, hogy megöljenek minket."
45 Þegar hann kom nú til Galíleu, tóku Galíleumenn honum vel, þar eð þeir höfðu séð allt sem hann gjörði á hátíðinni í Jerúsalem, enda höfðu þeir sjálfir sótt hátíðina.
45mégis, amikor Galileába érkezett, befogadták őt a galileaiak, mivel látták mindazt, amit Jeruzsálemben művelt az ünnepen, mert ők is fölmentek az ünnepre.
27 Fangavörðurinn vaknaði við, og er hann sá fangelsisdyrnar opnar, dró hann sverð sitt og vildi fyrirfara sér, þar eð hann hugði fangana flúna.
27 Fölserkenvén pedig a tömlöctartó, és látván, hogy nyitva vannak a tömlöcnek ajtai, kivonva fegyverét, meg akará magát ölni, azt gondolván, hogy elszöktek a foglyok.
6 En þar eð þér eruð synir, þá hefir Guð útsent anda sonar síns í hjörtu vor, sem hrópar: Abba, faðir!
6 Minthogy pedig fiak vagytok, kibocsátotta az Isten az ő Fiának Lelkét a ti szíveitekbe, ki ezt kiáltja: Abbá, Atya!
6 En þar eð þér eruð börn, þá hefur Guð sent anda sonar síns í hjörtu vor, sem hrópar: "Abba, faðir!"
Mivel az Isten fiai vagytok, a Fia Lelkét árasztotta szívünkbe az Isten, aki kiáltja: Abba, Atya!
34 Þá sagði María við engilinn: "Hvernig má þetta verða, þar eð ég hef ekki karlmanns kennt?"
16 És megkérdeztem az angyalt, aki vezetett engem, és mondtam neki: "Kinek küldik ezt a dicsőítést?"
8 Konungur svaraði og sagði: "Ég veit með vissu, að þér ætlið að leita yður frests, þar eð þér sjáið að ásetningur minn er óhagganlegur.
Dániel próféta könyve 2:8 A király válaszolt, és ezt mondta: Most már bizonyosan tudom, hogy ti csak időt akartok nyerni, mert látjátok, hogy mi az elhatározásom.
53 En þeir hlógu að honum, þar eð þeir vissu að hún var dáin.
53 De kinevették, mert tudták, hogy meghalt.
20 Þá keypti Jósef allar ekrur Egypta handa Faraó, því að Egyptar seldu hver sinn akur, þar eð hungrið svarf að þeim.
47: 20. És megvette József Egyiptom egész földjét Fáraó számára, mert eladták az egyiptomiak mindegyik az ő mezejét, mert erőt vett rajtuk az éhség; így lett az ország Fáraóé.
31 En þar eð aðfangadagur var, og til þess að líkamirnir væru ekki á krossinum um hvíldardaginn, — því að sá hvíldardagur var mikill, — beiddu Gyðingarnir Pílatus, að bein þeirra væru brotin og þeir teknir burt.
31 A zsidók pedig, hogy a testek szombaton át a keresztfán ne maradjanak, miután péntek vala, (mert annak a szombatnak napja nagy [nap] vala) kérék Pilátust, hogy törjék meg azoknak lábszárait és vegyék le [őket.]
19 Þess vegna lagði Heródías fæð á Jóhannes og vildi deyða hann, en gat ekki, 20 því að Heródes hafði beyg af honum og verndaði hann, þar eð hann vissi, að hann var maður réttlátur og heilagur.
De nem tehette, 20mert Heródes félt Jánostól, akiről tudta, hogy igaz és szent ember; ezért védelmébe vette; bár hallgatva őt, gyakran zavarba jött, mégis szívesen hallgatta.
Takið yður nýtt land til yrkingar, þar eð tími er kominn til að leita Drottins, til þess að hann komi og láti réttlætið rigna yður í skaut.
Szántsatok magatoknak új szántást; mert ideje keresnetek az Urat, mígnem eljõ, hogy igazság esõjét adjon néktek.
Eigi skal hann saurga sig, þar eð hann er höfðingi meðal fólks síns, svo að hann vanhelgi sig.
4 Lv 21, 4 Mint fõ-ember ne fertõztesse meg magát az õ népe között, hogy szentségtelenné ne legyen.
9 Ekki er Drottinn seinn á sér með fyrirheitið, þótt sumir álíti það seinlæti, heldur er hann langlyndur við yður, þar eð hann vill ekki að neinir glatist, heldur að allir komist til iðrunar.
9Az Úr nem késlekedik az ígérettel, amint néhányan gondolják, hanem türelmes hozzátok, mert nem azt akarja, hogy némelyek elpusztuljanak, hanem azt, hogy mindenki megtérjen.
Og hver eð etur sá etur í Drottni því að hann gjörir Guði þakkir og hinn sem ekki etur hann etur eigi í Drottni og gjörir Guði þakkir.
Aki viszont nem eszik, az Úrra való tekintettel nem eszik, és õ is hálát ad az Istennek.
Og þeir bökuðu ósýrðar kökur af deiginu, sem þeir höfðu með sér úr Egyptalandi, því að deigið hafði ekki sýrst, þar eð þeir voru reknir burt úr Egyptalandi og máttu engar viðtafir hafa og höfðu því ekkert búið sér til veganestis.
És sütének a tésztából, melyet Égyiptomból hoztak vala, kovásztalan pogácsákat, mert meg nem kelhet vala, mivelhogy kiûzetének Égyiptomból és nem késhetének s még eleséget sem készítének magoknak.
Hvernig eigum vér að fara að því að útvega þeim konur, sem eftir eru, þar eð vér höfum unnið Drottni eið að því að gifta þeim eigi neina af dætrum vorum?"
t cselekedjünk azokkal, a kik megmaradtak, hogy feleséget [kaphassanak?]Mert mi megesküdtünk az Úrra, hogy nem adjuk nékik feleségül a mi leányainkat.
Sál mælti við Samúel: "Ég hefi syndgað, þar eð ég hefi brotið boð Drottins og þín fyrirmæli, en ég óttaðist fólkið og lét því að orðum þess.
kor monda Saul Sámuelnek: Vétkeztem, mert megszegtem az Úrnak szavát és a te beszédedet; [de] mivel féltem a néptõl, azért hallgattam szavokra.
Þeir vildu taka hann höndum, en óttuðust fólkið, þar eð menn töldu hann vera spámann.
És mikor meg akarák õt fogni, megfélemlének a sokaságtól, mivelhogy úgy tartják vala õt mint prófétát.
Hinn svaraði: "Gyðingar hafa komið sér saman um að biðja þig að senda Pál niður í ráðið á morgun, þar eð þeir ætli að rannsaka mál hans rækilegar.
Az pedig monda: A zsidók elvégezték, hogy megkérnek téged, hogy Pált holnap vidd le a tanács elé, mintha valamit tüzetesebben meg akarnának tudakozni õ felõle.
Þú þekkir vilja hans og kannt að meta rétt það, sem máli skiptir, þar eð lögmálið fræðir þig.
ismered az õ akaratát, és választást tudsz tenni azok között, a melyek különböznek [attól,] mivelhogy a törvénybõl megtaníttattál;
Því þar eð heimurinn með speki sinni þekkti ekki Guð í speki hans, þóknaðist Guði að frelsa þá, er trúa, með heimsku prédikunarinnar.
Mert minekutána az Isten bölcseségében nem ismerte meg a világ a bölcseség által az Istent, tetszék az Istennek, hogy az igehirdetés bolondsága által tartsa meg a hívõket.
Þar eð vér nú höfum slíka von, þá komum vér fram með mikilli djörfung
Azért ilyen reménységben nagy nyiltsággal szólunk;
4.4331061840057s

Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!

Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?