Þýðing af "bölvaður" til Ungverska

Þýðingar:

átkozott

Hvernig á að nota "bölvaður" í setningum:

Svo segir Drottinn: Bölvaður er sá maður, sem reiðir sig á menn og gjörir hold að styrkleik sínum, en hjarta hans víkur frá Drottni.
Ezt mondja az Úr: Átkozott az a férfi, a ki emberben bízik és testbe helyezi erejét, az Úrtól pedig eltávozott az õ szíve!
Eins og vér höfum áður sagt, eins segi ég nú aftur: Ef nokkur boðar yður annað fagnaðarerindi en það, sem þér hafið veitt viðtöku, þá sé hann bölvaður.
A mint elõbb mondottuk, most is ismét mondom: Ha valaki néktek hirdet valamit azon kívül, a mit elfogadtatok, átok legyen.
Bölvaður ert þú í borginni og bölvaður ert þú á akrinum.
Átkozott leszesz a városban, és átkozott a mezõn.
Bölvaður sé hver sá, sem bölvar þér, en blessaður sé hver sá, sem blessar þig!
Átkozott, aki téged átkoz, és áldott legyen, aki téged áld.
Bölvaður er ávöxtur kviðar þíns og ávöxtur lands þíns, viðkoma nautgripa þinna og burðir hjarðar þinnar.
Átkozott lesz a te méhednek gyümölcse és a te földednek gyümölcse, a te teheneidnek fajzása és a te juhaidnak ellése.
Blessaður sé hver sá, sem blessar þig, en bölvaður sé hver sá, sem bölvar þér.
A ki áld téged, áldott lészen, és ki átkoz téged, átkozott lészen.
10 En bölvun hvílir á öllum þeim, sem byggja á lögmálsverkum, því að ritað er: "Bölvaður er sá, sem ekki heldur fast við allt það, sem í lögmálsbókinni er ritað, og breytir eftir því."
Mert mindazok, akik a törvény cselekedetei szerint élnek, átok alatt vannak. Írva van ugyanis:,, Átkozott mindenki, aki nem marad meg mindabban, aminek teljesítése elő van írva a törvény könyvében’’ [MTörv 27, 26].
Bölvaður er sá, sem lætur múta sér til þess að vega saklausan mann!
Átkozott, a ki ajándékot fogad el, hogy ártatlan lélek vérét ontsa!
Bölvaður er sá, sem eigi heldur í gildi orðum þessa lögmáls með því að breyta eftir þeim!
Átkozott, a ki meg nem tartja e törvénynek ígéit, hogy cselekedje azokat!
Bölvaður er sá, sem óvirðir föður sinn eða móður sína!
Átkozott a ki kevésre becsüli az õ atyját vagy anyját!
8 En þótt jafnvel vér eða engill frá himni færi að boða yður annað fagnaðarerindi en það, sem vér höfum boðað yður, þá sé hann bölvaður.
8De még ha mi magunk vagy egy mennyből való angyal hirdetne is [nektek] más evangéliumot azon kívül, amit mi hirdettünk, átkozott legyen!
Þessi almúgi, sem veit ekkert í lögmálinu, hann er bölvaður!"
De ez a sokaság, a mely nem ismeri a törvényt, átkozott!
9 Eins og vér höfum áður sagt, eins segi ég nú aftur: Ef nokkur boðar yður annað fagnaðarerindi en það, sem þér hafið veitt viðtöku, þá sé hann bölvaður.
9 Amint már korábban is megmondtuk, most ismét mondom: ha valaki nektek más evangéliumot hirdet, azonkívül, amelyet elfogadtatok, átkozott legyen!
Bölvaður sé dagurinn, sem ég fæddist. Dagurinn, sem móðir mín ól mig, sé ekki blessaður!
Átkozott az a nap, a melyen születtem; az a nap, a melyen anyám szûlt engem, ne legyen áldott!
14 Þá sagði Drottinn Guð við höggorminn: "Af því að þú gjörðir þetta, skalt þú vera bölvaður meðal alls fénaðarins og allra dýra merkurinnar. Á kviði þínum skalt þú skríða og mold eta alla þína lífdaga.
14 És monda az Úr Isten a kígyónak: Mivelhogy ezt cselekedted, átkozott légy minden barom és minden mezei vad között; hasadon járj, és és port egyél életed minden napjaiban.
Þá mælti hann: Bölvaður sé Kanaan, auvirðilegur þræll sé hann bræðra sinna.
Monda: Átkozott Kanaán! Szolgák szolgája legyen atyjafiai közt.
Og skalt þú nú vera bölvaður og burt rekinn af akurlendinu, sem opnaði munn sinn til að taka á móti blóði bróður þíns af þinni hendi.
Mostan azért átkozott légy e földön, mely megnyitotta az õ száját, hogy befogadja a te atyádfiának vérét, a te kezedbõl.
Fljótt berst hann burt með straumnum, bölvaður verður erfðahluti hans í landinu, hann snýr eigi framar á leið til víngarðanna.
Könnyen siklik tova a víz színén, birtoka átkozott a földön, nem tér a szõlõkbe vivõ útra.
og seg við þá: Svo segir Drottinn, Ísraels Guð: Bölvaður sé sá maður, sem ekki hlýðir á orð þessa sáttmála,
Ezt mondjad azért nékik: Így szól az Úr, Izráelnek Istene: Átkozott mindenki, a ki meg nem hallja e szövetségnek igéit,
Kristur keypti oss undan bölvun lögmálsins með því að verða bölvun fyrir oss, því að ritað er: "Bölvaður er hver sá, sem á tré hangir."
Krisztus váltott meg minket a törvény átkától, átokká levén érettünk; mert meg van írva: Átkozott minden, a ki fán függ:
Bölvaður er sá, sem leggst með systur sinni, hvort heldur hún er dóttir föður hans eða dóttir móður hans!
Átkozott, a ki az õ leánytestvérével hál, az õ atyjának leányával vagy az õ anyjának leányával!
Bölvaður sé sá, sem slælega framkvæmir verk Drottins, og bölvaður sé sá, sem synjar sverði sínu um blóð!
Átkozott, a ki az Úrnak dolgát csalárdul cselekszi, és átkozott, a ki fegyverét kiméli a vértõl!
11 Og skalt þú nú vera bölvaður og burt rekinn af akurlendinu, sem opnaði munn sinn til að taka á móti blóði bróður þíns af þinni hendi.
Ezért átkozott leszel, bujdosni fogsz a földön, amely megnyitotta száját, hogy beigya kezedbõl testvéred vérét.
5 Svo segir Drottinn: Bölvaður er sá maður, sem reiðir sig á menn og gjörir hold að styrkleik sínum, en hjarta hans víkur frá Drottni.
Jeremiás próféta könyve 17:5 Ezt mondja az Úr: Átkozott az a férfi, a ki emberben bízik és testbe helyezi erejét, az Úrtól pedig eltávozott az ő szíve!
Þá sagði Drottinn Guð við höggorminn: "Af því að þú gjörðir þetta, skalt þú vera bölvaður meðal alls fénaðarins og allra dýra merkurinnar. Á kviði þínum skalt þú skríða og mold eta alla þína lífdaga.
És monda az Úr Isten a kígyónak: Mivelhogy ezt cselekedted, átkozott légy minden barom és minden mezei vad között; hasadon járj, és port egyél életed minden napjaiban.
Og konan svaraði: Höggormurinn tældi mig, svo að ég át.14Þá sagði Drottinn Guð við höggorminn: Af því að þú gjörðir þetta, skalt þú vera bölvaður meðal alls fénaðarins og allra dýra merkurinnar.
Hanem tudja az Isten, hogy amely napon ejéndetek abból, megnyilatkoznak a ti szemeitek, és olyanok lésztek mint az Isten: jónak és gonosznak tudói.
3 Þess vegna læt ég ykkur vita að enginn, sem talar af Guðs anda, segir: „Bölvaður sé Jesús!“ og enginn getur sagt: „Jesús er Drottinn!“ nema af heilögum anda.
3 Azért tudtotokra adom néktek, hogy senki, a ki Istennek Lelke által szól, nem mondja Jézust átkozottnak; és senki sem mondhatja Úrnak Jézust, hanem csak a Szent Lélek által.
16 Bölvaður ert þú í borginni og bölvaður ert þú á akrinum.
Átkozott leszel a városban és átkozott a határban.
26 Bölvaður er sá, sem eigi heldur í gildi orðum þessa lögmáls með því að breyta eftir þeim!
Átkozott, aki nem teljesítvén nem tartja érvényben e törvény szavait!
10 Bölvaður sé sá, sem slælega framkvæmir verk Drottins, og bölvaður sé sá, sem synjar sverði sínu um blóð!
Senki sem fog lakni bennük.+ 10 Átkozott, aki hanyagul végzi Jehovától kapott feladatát, + és átkozott, aki kíméli a vértől kardját!
18 Bölvaður er ávöxtur kviðar þíns og ávöxtur lands þíns, viðkoma nautgripa þinna og burðir hjarðar þinnar.
18. Átkozott lesz méhed gyümölcse és földed gyümölcse, barmaid fajzása és juhaid szaporodása.
þá skal líkami hans ekki vera náttlangt á trénu, heldur skalt þú jarða hann samdægurs. Því að sá er bölvaður af Guði, sem hengdur er, og þú skalt ekki saurga land þitt, það er Drottinn Guð þinn gefur þér til eignar.
Ne maradjon éjjel az õ holtteste a fán, hanem temesd el azt még azon a napon; mert átkozott Isten elõtt a ki fán függ; és meg ne fertéztessed azt a földet, a melyet az Úr, a te Istened ád néked örökségül.
Bölvaður er sá maður, sem býr til skurðgoð eða steypt líkneski, andstyggð Drottni, handaverk smiðs, og reisir það á laun!
kozott az ember, a ki faragott és öntött képet csinál, útálatára az Úrnak, mesterember kezének munkáját, és rejtve tartja [azt]!
Bölvaður er sá, sem færir úr stað landamerki náunga síns!
Átkozott, a ki elmozdítja az õ felebarátjának határát!
Bölvaður er sá, sem leiðir blindan mann af réttri leið!
Átkozott, a ki félrevezeti a vakot az úton!
Bölvaður er sá, sem hallar rétti útlends manns, munaðarleysingja eða ekkju!
Átkozott, a ki elfordítja a jövevénynek, árvának és özvegynek igazságát!
Bölvaður er sá, sem leggst með konu föður síns, því að hann hefir flett upp ábreiðu föður síns!
Átkozott, a ki az õ atyjának feleségével hál, mert feltakarja az õ atyjának takaróját!
Bölvaður er sá, sem hefir samlag við nokkra skepnu! Og allur lýðurinn skal segja: Amen.
Átkozott, a ki közösül valamely barommal! És mondja az egész nép: Ámen!
Bölvaður er sá, sem leggst með tengdamóður sinni! Og allur lýðurinn skal segja: Amen.
Átkozott, a ki az õ napával hál! És mondja az egész nép: Ámen!
Bölvaður er sá, sem vegur náunga sinn á laun! Og allur lýðurinn skal segja: Amen.
Átkozott, a ki megöli az õ felebarátját titkon! És mondja az egész nép: Ámen!
Bölvaður ert þú, þegar þú gengur inn, og bölvaður ert þú, þegar þú gengur út.
Átkozott leszesz bejöttödben, és átkozott leszesz kimentedben.
og Ísraelsmenn voru mæddir orðnir þann dag. Þá gjörði Sál mikið glappaverk. Hann lét liðið vinna svolátandi eið: "Bölvaður sé sá, sem neytir matar áður en kveld er komið og ég hefi hefnt mín á óvinum mínum!" Fyrir því bragðaði enginn af liðinu mat.
És Izráel népe igen elepedett vala azon a napon, mert Saul esküvel kényszeríté a népet, mondván: Átkozott az, a ki kenyeret eszik estvéig, míg bosszút állok ellenségeimen, azért az egész nép semmit sem evék.
Bölvaður sé maðurinn, sem flutti föður mínum gleðitíðindin: "Þér er fæddur sonur!" og gladdi hann stórlega með því.
Átkozott ember az, a ki örömhírt vitt az én atyámnak, mondván: Fiúmagzatod született néked, igen megörvendeztetvén õt.
Ef einhver elskar ekki Drottin, hann sé bölvaður. Marana ta!
Ha valaki nem szereti az Úr Jézus Krisztust, legyen átkozott! Maran atha.
En þótt jafnvel vér eða engill frá himni færi að boða yður annað fagnaðarerindi en það, sem vér höfum boðað yður, þá sé hann bölvaður.
De ha szinte mi, avagy mennybõl való angyal hirdetne is néktek valamit azon kívül, a mit néktek hirdettünk, legyen átok.
En bölvun hvílir á öllum þeim, sem byggja á lögmálsverkum, því að ritað er: "Bölvaður er sá, sem ekki heldur fast við allt það, sem í lögmálsbókinni er ritað, og breytir eftir því."
Mert a kik törvény cselekedeteibõl vannak, átok alatt vannak; minthogy meg van írva: Átkozott minden, a ki meg nem marad mindazokban, a mik megirattak a törvény könyvében, hogy azokat cselekedje.
0.82649493217468s

Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!

Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?