Þýðing af "annt" til Ungverska


Hvernig á að nota "annt" í setningum:

Daginn eftir tók hann upp tvo denara, fékk gestgjafanum og mælti:, Lát þér annt um hann og það sem þú kostar meiru til, skal ég borga þér, þegar ég kem aftur.'
Másnap pedig elmenõben két pénzt kivévén, adá a gazdának, és monda néki: Viselj gondot reá, és valamit ezen fölül reáköltesz, én mikor visszatérek, megadom néked.
Hvort lætur Guð sér annt um uxana?
Az Istennek vajon csak az ökrökre van gondja?
Sé Biblían raunverulega Orð Guðs, þá ættum við að láta okkur annt um hana, lesa hana, hlýða henni og endanlega treysta henni.
Ha a Biblia valóban Isten Igéje, akkor kedvelnünk, tanulmányoznunk kell, engedelmeskednünk kell neki, és teljesen bíznunk kell benne.
Ekki sagði hann þetta af því, að hann léti sér annt um fátæka, heldur af því, að hann var þjófur. Hann hafði pyngjuna og tók það, sem í hana var látið.
Ezt pedig nem azért mondá, mintha néki a szegényekre volna gondja, hanem mivelhogy tolvaj vala, és nála vala az erszény, és amit abba tesznek vala, elcsené.
Það er ávallt gott að láta sér annt um það, sem gott er, og ekki aðeins meðan ég er hjá yður,
Szép dolog pedig fáradozni a jóban mindenkor, és nem csupán akkor, ha köztetek vagyok.
Mér er annt um eitt og ađeins eitt.
Csak egy dolog érdekel, de az nagyon!
Enginn lætur sér annt um skķgana nú á dögum.
Már senki se törődik a fákkal.
Honum er ekki lengur annt um hluti sem vaxa.
Nem törődik vele, hogy ültessen is bármit.
Og ég hef sagt skiliđ viđ alla ađra sem mér er annt um.
Különben rajtad kívül már mindenkitől elbúcsúztam.
Mömmu ūinni er svo sannarlega annt um skķlagöngu ūína vinur.
A mamád nagyon szívén viseli a tanulmányaidat, fiam.
Ūađ eina sem mér er annt um er... fyrir utan ađ hann er giftur eđa fangi er ūetta međ bátinn.
Az egyetlen, ami érdekel a házasságon és a sitten kívül az a hajó-ügy.
Hér eftir ert ūú ábyrgur hvađ hendir hana, og ef ūér er annt um um heilsu hennar, skaltu ráđleggja henni ađ taka upp sprautubyssuna og koma međ hana til mín.
Mostantól felelős vagy azért, ami vele történik, és hajót akarsz neki, akkorjavasold, hogy vegye fel az oltópisztolyt és hozza ide nekem.
Lífiđ sem ūér er svo annt um nærist á ķreglu og glundrođa.
Az élet, amelyet oly híven szolgál, pusztításból és zűrzavarból jön létre.
Sumum okkar er annt um hvađ ūú gerir viđ framtíđina.
Csak hogy tudja, van még aki törődik azzal, hogy mit tesz a jövőjével.
Ég elska manninn minn og er annt um hann en stundum er ūađ ekki nķg.
Szeretem a férjemet és gondját viselem de néha ez már nem elég.
Þetta snýst um það að vera annt um einhvern.
A lényeg, hogy érzel-e valamit valaki iránt.
Ég veit að þér er annt um mig.
És tudom, hogy irántam érzel valamit.
Hvađ áttu viđ međ ūví ađ mér sé annt um Bob?
Pontosan mit értesz azon, hogy szerettem?
Hún var fjölskylduvæn stúlka sem var annt um ömmu sína.
Családcentrikus lány, aki nagyon szereti a nagyiját! - Hagyjuk!
Ūađ eina sem honum er annt um eru peningarnir hans.
A fickót nem érdekli más, csak a pénze.
Ūú ert ūađ eina sem mér er annt um, Molly.
Molly, te vagy a legfontosabb az életemben.
Ūér er annt um hann en eftir 2O mínútur verđur ekkert eftir af honum.
Tudom, hogy szereted, de lehet, hogy 20 perc múlva semmi sem marad belőle, amit szerethetsz.
Ef ūér er annt um eitthvađ berstu fyrir ūví.
Ha valami fontos, küzdeni kell érte!
Fķlk sem ūér er annt um heldur ađ ūú sért dáin... og ūú getur ekkert viđ ūví gert.
Akik szeretik, most halottnak hiszik. Nincs mit tenni.
Ūađ er alltaf fķlk sem manni er annt um.
Mindig vannak emberek, akik fontosak számodra.
En ūér hlũtur ađ vera annt um eitthvađ.
De biztosan érdekli azért más is, kapitány.
Er ūér ekki annt um hjķnaband ūitt, Jim?
Fontos neked a házasságod, nem, Jim?
Ūessum strákum er bara annt um stúlkuna sína.
A két kölyköt csak a lány érdekli.
Einhver hlũtur ađ hafa elskađ ūig og látiđ sér annt um ūig.
Biztos volt valaki, aki szeretett, és törődött veled!
Hér er prķf til ađ kanna hve annt ūér er um mig.
Oké, egy teszt, hogy lássam, mennyire is figyelsz rám.
Segðu mér... hvers vegna er Albus Dumbledore svona annt um þig?
Mondja: Albus Dumbledore miért kedveli magát annyira?
Ef þér er svona annt um velferð hennar skal ég bara skjóta hana í hausinn og einhver frá garðinum kemur og sækir hana.
Ha ennyire aggaszt a jóléte, akkor kiloccsantom az agyát, és majd érte jönnek.
Okkur er annt um friðhelgi þína.
Az Ön adatainak a védelme fontos nekünk.
13 Enda er hann leiguliði og lætur sér ekki annt um sauðina.
A béres azért fut el, mert béres, és nem törődik a juhokkal.
6 Ekki sagði hann þetta af því, að hann léti sér annt um fátæka, heldur af því, að hann var þjófur. Hann hafði pyngjuna og tók það, sem í hana var látið.
6De nem azért mondta ezt, mintha a szegényekre lett volna gondja, hanem azért, mert tolvaj volt, és a nála lévő erszényből elszedegette, amit beletettek.
18 Það er ávallt gott að láta sér annt um það, sem gott er, og ekki aðeins meðan ég er hjá yður,
Galata 4:18 Szép dolog pedig fáradozni a jóban mindenkor, és nem csupán akkor, ha köztetek vagyok.
Evrópusambandinu er annt um að persónuupplýsingum notenda sé haldið leyndum.
Az Európai Unió számára a magánélet tiszteletben tartása kiemelt fontosságú.
Okkur er einnig mjög annt um að vernda persónuupplýsingarnar þínar.
A személyes adatai védelmének szintén nagy jelentőséget tulajdonítunk.
Þú skalt aldrei alla ævi þína láta þér annt um farsæld þeirra og velgengni.
Ne keresd az õ békességöket és az õ javokat teljes életedben, soha.
Blóðvargarnir hata hinn ráðvanda, en réttvísir menn láta sér annt um líf hans.
A vérszomjasak gyûlölik a tökéletes embert; az igazak pedig oltalmazzák annak életét.
Yður eina læt ég mér annt um fremur öllum kynstofnum jarðarinnar. Þess vegna hegni ég yður fyrir allar misgjörðir yðar.
Csak titeket választottalak magamnak e földnek minden nemzetségei közül; azért büntetlek meg titeket minden gonoszságtokért.
gekk til hans, batt um sár hans og hellti í þau viðsmjöri og víni. Og hann setti hann á sinn eigin eyk, flutti hann til gistihúss og lét sér annt um hann.
És hozzájárulván, bekötözé annak sebeit, olajat és bort töltvén azokba; és azt felhelyezvén az õ tulajdon barmára, vivé a vendégfogadó házhoz, és gondját viselé néki.
Enda er hann leiguliði og lætur sér ekki annt um sauðina.
béres pedig [azért] fut el, mert béres, és nincs gondja a juhokra.
Þeir láta sér annt um yður, en það er eigi af góðu, heldur vilja þeir einangra yður, til þess að þér látið yður annt um þá.
Nem szépen buzgolkodnak érettetek, sõt minket ki akarnak rekeszteni, hogy mellettök buzgolkodjatok.
Ég hef engan honum líkan, sem lætur sér eins einlæglega annt um hagi yðar.
Mert nincsen velem senki hozzá hasonló indulatú, a ki igazán szívén viselné dolgaitokat.
heldur lét sér annt um að leita mín, þegar hann kom til Rómar og fann mig.
Sõt mikor Rómában volt, buzgón keresett engem, meg is talált.
2.0531039237976s

Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!

Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?