Hver sem eyra hefur, hann heyri hvað andinn segir söfnuðunum.
A kinek van füle hallja, mit mond a Lélek a gyülekezeteknek.
Og andinn er sá sem vitnar því að andinn er sannleikurinn.
Hanem amikor eljön az Igazság Lelke, õ majd elvezet benneteket a teljes igazságra.
Sjálfur andinn vitnar með vorum anda, að vér erum Guðs börn.
Ez a Lélek bizonyságot tesz a mi lelkünkkel együtt, hogy Isten gyermekei vagyunk.
Og andinn hóf mig upp og hreif mig burt, og ég hélt af stað hryggur og í mikilli geðshræring, og hönd Drottins lá þungt á mér.
És a lélek fölemele és elragada engem, és elmenék, elkeseredvén haragjában az én lelkem, az Úrnak keze pedig rajtam erős vala.
En illi andinn sagði við þá: "Jesú þekki ég, og Pál kannast ég við, en hverjir eruð þér?"
Felelvén pedig a gonosz lélek, monda: A Jézust ismerem, Pálról is tudok; de ti kicsodák vagytok?
Og maðurinn, sem illi andinn var í, flaug á þá, keyrði þá alla undir sig og lék þá svo hart, að þeir flýðu naktir og særðir úr húsinu.
És reájok ugorván az az ember, a kiben a gonosz lélek vala, és legyõzvén õket, hatalmat võn rajtuk annyira, hogy mezítelenen és megsebesülve szaladának ki abból a házból.
20 Þangað sem andinn vildi fara, þangað gengu þær, og hjólin hófust upp samtímis þeim, því að andi veranna var í hjólunum.
20Akármerre akart is lélek járni, amikor a lélek elindult, felemelkedtek egyúttal a kerekek is és követték őt ugyanoda, mert az élet lelke volt a kerekekben.
Þá knúði andinn hann út í óbyggðina,
És a Lélek azonnal elragadá õt a pusztába.
Einn er líkaminn og einn andinn, eins og þér líka voruð kallaðir til einnar vonar.
Egy a test és egy a Lélek, miképen elhívatástoknak egy reménységében hívattatok el is;
En hjálparinn, andinn heilagi, sem faðirinn mun senda í mínu nafni mun kenna yður allt og minna yður á allt það sem ég hef sagt yður.
A pártfogó pedig a Szentlélek, akit az én nevemben küld az Atya, ő tanít majd meg titeket mindenre, és eszetekbe juttat mindent, amit én mondtam nektek. János 14:25-26,
Enda tölum vér það ekki með orðum, sem mannlegur vísdómur kennir, heldur með orðum, sem andinn kennir, og útlistum andleg efni á andlegan hátt.
Ezeket prédikáljuk is, nem oly beszédekkel, melyekre emberi bölcseség tanít, hanem a melyekre a Szent Lélek tanít; lelkiekhez lelkieket szabván.
19 En er Pétur var að hugsa um sýnina, sagði andinn við hann: Sjá, þrír menn leita þín.
19 És amíg Péter a látomás felől gondolkodott, azt mondta neki a Lélek: Íme, három férfi keres téged.
Þá leiddi andinn Jesú út í óbyggðina, að hans yrði freistað af djöflinum.
1 Akkor Jézus a sivatagba vitetett a Szellemtől, hogy megkísértessék az ördögtől.
13 Og ég heyrði rödd af himni, sem sagði: "Rita þú: Sælir eru dánir, þeir sem í Drottni deyja upp frá þessu. Já, segir andinn, þeir skulu fá hvíld frá erfiði sínu, því að verk þeirra fylgja þeim."
13 És hallék az égbõl szózatot, a mely ezt mondja vala nékem: Írd meg: Boldogok a halottak, a kik az Úrban halnak meg mostantól fogva.
Þeir færðu hann þá til Jesú, en um leið og andinn sá hann, teygði hann drenginn ákaflega, hann féll til jarðar, veltist um og froðufelldi.
És hozzá vivék azt; és mihelyt õ meglátta azt, a lélek azonnal szaggatá azt; és leesvén a földre, tajtékot túrván fetreng vala.
Þá teygði óhreini andinn manninn, rak upp hljóð mikið og fór út af honum.
És a tisztátalan lélek megszaggatá õt, és fenszóval kiáltva, kiméne belõle.
Ef Kristur er í yður, þá er líkaminn að sönnu dauður vegna syndarinnar, en andinn veitir líf vegna réttlætisins.
gyha pedig Krisztus ti bennetek [van,] jóllehet a test holt a bûn miatt, a lélek ellenben élet az igazságért.
Hún fór heim, fann barnið liggjandi á rúminu, og illi andinn var farinn.
És haza menvén, úgy találá, hogy az ördög kiment, a leány pedig az ágyon feküvék.
Og hann sagði við hana: "Vegna þessara orða skaltu heim snúa, illi andinn er farinn úr dóttur þinni."
Erre monda néki: E beszédért, eredj el; az ördög kiment a te leányodból.
16 Sjálfur andinn vitnar með vorum anda, að vér erum Guðs börn.
A Lélek maga tesz tanúságot lelkünkben, hogy Isten gyermekei vagyunk.
16 Og maðurinn, sem illi andinn var í, flaug á þá, keyrði þá alla undir sig og lék þá svo hart, að þeir flýðu naktir og særðir úr húsinu.
16Erre a gonosz lélektől megszállott ember rájuk ugrott, és oly erővel gyűrte le valamennyit, hogy meztelenül és sebesülten futottak ki abból a házból.
15 En illi andinn sagði við þá: "Jesú þekki ég, og Pál kannast ég við, en hverjir eruð þér?"
Amikor a sátán azt mondja: „Jézust ismerem, Pálról is tudok, de ti kik vagytok?”
Vér vitum ekki, hvers vér eigum að biðja eins og ber, en sjálfur andinn biður fyrir oss með andvörpum, sem ekki verður orðum að komið.
Mert azt, amit kérnünk kell, amint kellene, nem tudjuk; de maga a Lélek esedezik mi érettünk kimondhatatlan fohászkodásokkal.
Pétur var enn að hugsa um sýnina, þegar andinn sagði við hann: "Menn eru að leita þín.
És a míg Péter a látás felõl gondolkodék, monda néki a Lélek: Ímé három férfiú keres téged:
12 Og þær gengu hver fyrir sig beint af augum fram, þær gengu þangað, sem andinn vildi fara, þær snerust eigi við í göngunni.
12Mindegyikük a saját arca irányában haladt; amerre a lélek törekedett, arrafelé mentek, és nem kellett megfordulniuk, amikor mentek.
20 Þeir færðu hann þá til Jesú, en um leið og andinn sá hann, teygði hann drenginn ákaflega, hann féll til jarðar, veltist um og froðufelldi.
20Odavitték. Amikor meglátta őt a lélek, rögtön megrázta a fiút, aki földre zuhanva fetrengett, és habzott a szája.
29 Andinn sagði þá við Filippus: "Gakk að þessum vagni og vertu sem næst honum."
29 Monda pedig a Szellem Fülöpnek: Járulj oda és csatlakozzál ehhez a szekérhez!
Já, segir andinn, þeir skulu fá hvíld frá erfiði sínu, því að verk þeirra fylgja þeim."
Igen, mondja a Lélek, hadd pihenjék ki fáradalmaikat, mert tetteik elkísérik õket."
26 Þá teygði óhreini andinn manninn, rak upp hljóð mikið og fór út af honum.
És a tisztátalan lélek megszaggatá őt, és fenszóval kiáltva, kiméne belőle. Márk.
10 En ef Kristur er í yður, þá er líkaminn að sönnu dauður vegna syndarinnar, en andinn líf vegna réttlætisins.
Hogyha pedig Krisztus ti bennetek van, jóllehet a test holt a bűn miatt, a lélek ellenben élet az igazságért.
En illi andinn slengdi honum fram fyrir þá og fór út af honum, en varð honum ekki að meini.
És az ördög azt a középre vetvén, kiméne belõle, és nem árta néki semmit.
4 Þeir fylltust allir heilögum anda og tóku að tala öðrum tungum, eins og andinn gaf þeim að mæla.
Ekkor mindnyájan beteltek Szentlélekkel és különféle nyelveken kezdtek beszélni, amint a Szentlélek megadta nekik, hogy szóljanak.
4 Einn er líkaminn og einn andinn, eins og þér líka voruð kallaðir til einnar vonar.
4 Egy a Test és egy a Lélek, mint ahogy hivatástok is egy reményre szól.
Og andinn er sá sem vitnar, því að andinn er sannleikurinn.
Erről ismerjük meg az igazságnak lelkét és a tévelygésnek lelkét.
17 Því að holdið girnist gegn andanum, og andinn gegn holdinu, því að þetta stendur hvort gegn öðru, til þess að þér gjörið ekki það, sem þér viljið.
Mert a test a lélek ellen törekedik, a lélek pedig a test ellen; ezek pedig egymással ellenkeznek, hogy ne azokat cselekedjétek, a miket akartok.
14 Og andinn hóf mig upp og hreif mig burt, og ég hélt af stað hryggur og í mikilli geðshræring, og hönd Drottins lá þungt á mér.
Akkor a lélek fölemelt és elragadott, s én elmentem keserûséggel lelkem felindulásában, és az Úr keze súlyosan rám nehezedett.
16 En meðan Páll beið þeirra í Aþenu, fyltist andinn í brjósti honum sárri gremju, er hann sá að borgin var full af skurðgoðum.
Athénben pedig, mikor azokat várá Pál, lelke háborog vala ő benne, látván, hogy a város bálványokkal van tele.
Vakið og biðjið, að þér fallið ekki í freistni. Andinn er reiðubúinn, en holdið veikt."
Vigyázzatok és imádkozzatok, hogy kísértetbe ne jussatok; a lélek ugyan kész, de a test erõtelen.
Þá æpti andinn, teygði hann mjög og fór, en sveinninn varð sem nár, svo að flestir sögðu: "Hann er dáinn."
És kiáltás és erõs szaggatás között kiméne; az pedig olyan lõn, mint egy halott, annyira, hogy sokan azt mondják vala, hogy meghalt.
Þeir fylltust allir heilögum anda og tóku að tala öðrum tungum, eins og andinn gaf þeim að mæla.
És megtelének mindnyájan Szent Lélekkel, és kezdének szólni más nyelveken, a mint a Lélek adta nékik szólniok.
Andinn sagði þá við Filippus: "Gakk að þessum vagni og vertu sem næst honum."
Monda pedig a Lélek Filepnek: Járulj oda és csatlakozzál ehhez a szekérhez!
En oss hefur Guð opinberað hana fyrir andann, því að andinn rannsakar allt, jafnvel djúp Guðs.
Nekünk azonban az Isten kijelentette az õ Lelke által: mert a Lélek mindeneket vizsgál, még az Istennek mélységeit is.
skal selja slíkan mann Satan á vald til tortímingar holdinu, til þess að andinn megi hólpinn verða á degi Drottins Jesú.
Átadjuk az ilyent a Sátánnak a testnek veszedelmére, hogy a lélek megtartassék az Úr Jézusnak ama napján.
Mismunur er á náðargáfum, en andinn er hinn sami,
A kegyelmi ajándékokban pedig különbség van, de ugyanaz a Lélek.
Andinn opinberast í sérhverjum til þess, sem gagnlegt er.
Mindenkinek azonban haszonra adatik a Léleknek kijelentése.
En öllu þessu kemur til leiðar eini og sami andinn, og hann útbýtir hverjum einum eftir vild sinni.
De mindezeket egy és ugyanaz a Lélek cselekszi, osztogatván mindenkinek külön, a mint akarja.
Drottinn er andinn, og þar sem andi Drottins er, þar er frelsi.
Az Úr pedig a Lélek; és a hol az Úrnak Lelke, ott a szabadság.
Fyrst andinn er líf vort skulum vér lifa í andanum!
Ha Lélek szerint élünk, Lélek szerint is járjunk.
Hann hefur og sagt oss frá kærleika yðar, sem andinn hefur vakið með yður.
A ki meg is jelentette nékünk a ti Lélekben való szereteteteket.
3.090528011322s
Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!
Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?