18 Og sá sem er á akri, skal ekki hverfa aftur að taka yfirhöfn sína.
És a ki a mezőn lészen, ne térjen haza, hogy az ő ruháit elvigye.
31 Þá fór Jóab af stað og kom í hús Absalons og sagði við hann: "Hví hafa þjónar þínir kveikt í akri mínum?"
31 Erre fölkelt Jóáb, elment Absolonhoz az ő házába, és azt mondta neki: Mi az oka, hogy szolgáid fölgyújtották a gazdaságomat?
Hreyfing og breyting skugga á akri þeirra er breytileg eftir ljósinu sem þeir sjást og með hlutunum útlínur og skugga sem þeir eru frá.
Az árnyék mozgása és változása a terepen függ attól, hogy milyen fényt látnak, és azokkal az objektumokkal, amelyek körvonalai és árnyékai vannak.
Til dæmis, þegar dráttarvél er að vinna á akri, þegar bíllinn keyrir á veginum, þá verður mikið af fínu ryki og sandi sem verður fluttur með loftinu í gegnum loftsíuna inn í smurolíu vélarinnar.
Például, ha egy traktor egy mezőn dolgozik, amikor az autó úton halad, sok finom por és homok kerül a légszűrőn keresztül a levegővel együtt a motor kenőolajjába.
Kenndi hann þá ilm af klæðum hans og blessaði hann og mælti: Sjá, ilmurinn af syni mínum er sem ilmur af akri, sem Drottinn hefir blessað.
Amikor megérezte ruhája illatát, e szavakkal áldotta meg: "Lám, fiam illata olyan, mint a termékeny föld illata, amit az Úr megáldott.
17:31 Sá sem þann dag er á þaki uppi og á muni sína í húsinu, fari ekki ofan að sækja þá. Og sá sem er á akri, skal ekki heldur hverfa aftur.
Az nap, a ki a háztetőn lesz, és az ő holmija a házban, ne szálljon le, hogy elvigye; és a ki a mezőn, azonképen ne forduljon hátra. Mát. 24, 37., Mát.
5 Ef maður beitir akur eða víngarð og lætur fénað sinn ganga lausan og hann gengur í akri annars manns, þá skal hann bæta með því, sem best er á akri hans eða í víngarði hans.
4Ha valaki mezőt vagy szőlőt legeltet le úgy, hogy ráengedte az állatát, és az a más mezején legelt, az térítse meg a kárt mezeje vagy szőlője legjavából.
Tengdu 2 af sömu skrá til að fjarlægja 2 steina af akri, en tengingin getur ekki haft fleiri en 2 horn (breytingar á stefnu).
Connect 2 azonos fájlokat, hogy távolítsa el a 2 köveket a területen, de a kapcsolat nem lehet több, mint 2 szög (irányváltások).
16 Hún hefir augastað á akri og kaupir hann, af ávexti handa sinna plantar hún víngarð.
16 Mező után néz, és megveszi, keze munkájával szőlőt ültet.
Og hann gekk að honum og kyssti hann. Kenndi hann þá ilm af klæðum hans og blessaði hann og mælti: Sjá, ilmurinn af syni mínum er sem ilmur af akri, sem Drottinn hefir blessað.
Oda méne azért, és megcsókolá õt: s megérezvén ruháinak szagát, megáldá õt, és monda: Lám az én fiamnak illatja olyan, mint a mezõnek illatja, a melyet megáldott az Úr.
Ef maður beitir akur eða víngarð og lætur fénað sinn ganga lausan og hann gengur í akri annars manns, þá skal hann bæta með því, sem best er á akri hans eða í víngarði hans.
Ha valaki mezõt vagy szõlõt étet le, úgy hogy barmát elereszti, és az a más mezején legel: mezejének javából és szõlõjének javából fizesse meg a kárt.
Gef þú gætur að þeim akri, þar sem kornskurðarmennirnir skera upp, og gakk þú á eftir þeim. Ég hefi boðið piltunum að amast ekki við þér. Og ef þig þyrstir, þá gakk að ílátunum og drekk af því, sem piltarnir ausa."
Szemeid legyenek a mezõn, a melyet aratnak, és járj utánok. Ímé meghagytam a szolgáknak, hogy ne bántsanak téged, és ha megszomjúhozol, menj az edényekhez és igyál abból, a mit a szolgák merítenek.
Og Naomí sagði við Rut, tengdadóttur sína: "Það er gott, dóttir mín, að þú farir út með ambáttum hans. Þá munu menn eigi áreita þig á öðrum akri."
És monda Naómi Ruthnak, az õ menyének: Jó, édes leányom, hogy az õ szolgálóival jársz, ne is találjanak téged más mezõn.
Og stóri steinninn, er þeir settu örk Drottins niður á, er vottur þessa fram á þennan dag á akri Jósúa í Bet Semes.
És bizonyság az a nagy kõ, a melyre az Úrnak ládáját helyezték, mind a mai napig, a Béth-Semesbõl való Józsua mezején.
Og sjá, þá kom Sál á eftir nautunum utan af akri. Og Sál mælti: "Hvað ber til þess, að fólkið er að gráta?" Og þeir sögðu honum erindi Jabesmanna.
Saul pedig épen a mezõrõl jött vala a barmok után; és monda Saul: Mi történt a néppel, hogy sírnak? És elmondták néki a Jábesbeliek beszédeit.
Ambátt þín átti tvo sonu. Þeir urðu missáttir úti á akri og enginn var til að skilja þá. Laust þá annar þeirra bróður sinn og drap hann.
És a te szolgálódnak két fia vala, kik összevesztek a mezõn, és mivel nem vala senki, a ki õket megvédte volna, az egyik megsérté a másikat és megölé.
Þá fór Jóab af stað og kom í hús Absalons og sagði við hann: "Hví hafa þjónar þínir kveikt í akri mínum?"
Felkele azért Joáb, és méne Absolonhoz az õ házába, és monda néki: Mi az oka, hogy a te szolgáid az én gazdaságomat felgyújtották tûzzel?
Mér varð gengið fram hjá akri letingja nokkurs og fram hjá víngarði óviturs manns.
A rest embernek mezejénél elmenék, és az esztelennek szõleje mellett.
Hún hefir augastað á akri og kaupir hann, af ávexti handa sinna plantar hún víngarð.
Gondolkodik mezõ felõl, és megveszi azt; az õ kezeinek munkájából szõlõt plántál.
Sverðið úti, og hungrið og drepsóttin inni. Sá sem er á akri skal fyrir sverði falla og þeim, sem innan borgar er, skal hungur og drepsótt eyða.
A fegyver kivül, a döghalál és éhség belül; a ki a mezõn van, fegyver miatt hal meg, és a ki a városban, azt éhség és döghalál emészti meg.
Þeir tala hégómaorð, sverja meinsæri, gjöra sáttmála, til þess að rétturinn vaxi eins og eiturjurt upp úr plógförum á akri.
Össze-vissza beszéltek; hamisan esküdtek; szövetséget kötöttek; de mint a bürök a mezõ barázdáin, úgy sarjadzik ki az ítélet.
Fyrir því skal Síon plægð verða að akri yðar vegna og Jerúsalem verða að rúst og musterisfjallið að skógarhæðum.
Azért ti miattatok mezõvé szántatik a Sion, és kõhalommá lesz Jeruzsálem, a templom hegye pedig erdõs hegygyé.
Þá verða tveir á akri, annar mun tekinn, hinn eftir skilinn.
Akkor ketten lesznek a mezõn; az egyik felvétetik, a másik ott hagyatik.
En eldri sonur hans var á akri. Þegar hann kom og nálgaðist húsið, heyrði hann hljóðfæraslátt og dans.
õ nagyobbik fia pedig a mezõn vala: és mikor [haza]jövén, közelgetett a házhoz, hallá a zenét és tánczot.
[Tveir verða á akri, annar mun tekinn, hinn eftir skilinn.]"
Ketten lesznek a mezõn; az egyik felvétetik, és a másik elhagyatik.
2.5646030902863s
Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!
Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?