Þýðing af "aflað" til Ungverska

Þýðingar:

szerzett

Hvernig á að nota "aflað" í setningum:

16 Ég hugsaði með sjálfum mér: Sjá, ég hefi aflað mér meiri og víðtækari speki en allir þeir, er ríkt hafa yfir Jerúsalem á undan mér, og hjarta mitt hefir litið speki og þekkingu í ríkum mæli.
16 Szóltam az én elmémmel, mondván: ímé, én nagygyá lettem, és gyűjtöttem bölcseséget mindazok felett, a kik fők voltak én előttem Jeruzsálemben, és az én elmém bőven látott bölcseséget és tudományt!
og hafði á burt allan fénað sinn og allan fjárhlut sinn, sem hann hafði aflað sér, fjáreign sína, sem hann hafði aflað sér í Mesópótamíu, og hóf ferð sína til Ísaks föður síns í Kanaanlandi.
És elvivé minden nyáját, és minden keresményét, melyet keresett vala; minden jószágát, melyet szerzett vala Mésopotámiában, hogy elmenjen az õ atyjához Izsákhoz Kanaán földére.
Og þar skuluð þér halda fórnarmáltíð frammi fyrir Drottni Guði yðar og gleðja yður ásamt fjölskyldum yðar yfir öllu því, er þér hafið aflað, yfir því, sem Drottinn Guð þinn hefir blessað þig með.
És ott egyetek az Úrnak, a ti Isteneteknek színe elõtt, és örvendezzetek ti és a ti házatok minden népe, kezetek minden keresményének, a melyekkel megáld téged az Úr, a te Istened.
Og seg þú ekki í hjarta þínu: "Minn eigin kraftur og styrkur handar minnar hefir aflað mér þessara auðæfa."
És ne mondjad ezt a te szívedben: Az én hatalmam, és az én kezemnek ereje szerzette nékem e gazdagságot!
g) ef persónuupplýsinganna er ekki aflað hjá hinum skráða, allar fyrirliggjandi upplýsingar um uppruna þeirra,
ha az érintett személyes adatait nem az érintettől szerezték be, akkor a személyes adatok begyűjtéséhez kapcsolódó minden elérhető információról;
Og þeir tóku fénað sinn og fjárhluti, sem þeir höfðu aflað sér í Kanaanlandi, og komu til Egyptalands, Jakob og allir niðjar hans með honum.
És elvivék nyájaikat és szerzeményeiket, melyeket Kanaán földén szereztek vala, és jutának Égyiptomba Jákób és minden vele levõ magva.
Hann fór með þá til síns helga héraðs, til fjalllendis þess, er hægri hönd hans hafði aflað.
És bevivé õket az õ szent határába, arra a hegyre, a melyet szerzett az õ jobbkezével.
Persónuverndarlög krefjast þess að ábyrgðaraðili útskýri fyrir hinum skráða einstaklingi með ítarlegum hætti hvaðan persónuupplýsingum er safnað, m.a. hvort persónuupplýsingum hafi verið aflað frá hinum skráða einstaklingi eða frá þriðja aðila.
• az adatkezelővel szembeni személyes adatok adatainak helyesbítéséhez vagy törléséhez, illetve az adatalany személyes adatainak feldolgozásának korlátozásához való jog megléte, vagy az ilyen feldolgozás ellen kifogás;
Þú getur ekki aflað þér matar.
Úgy értem, még táplálni sem tudnád magad.
Fyrir mikilleik þíns armleggs urðu þeir hljóðir sem steinninn, meðan fólk þitt, Drottinn, fór leiðar sinnar, meðan fólkið, sem þú hefir aflað þér, fór leiðar sinnar.
16 Félelem és aggodalom lepi meg őket; karod hatalmától elnémulnak mint a kő, míg átvonul néped, Uram!
28 Hafið gát á sjálfum yður og allri hjörðinni, þar sem heilagur andi setti yður biskupa, til þess að gæta safnaðar Guðs, sem hann hefir aflað sér með sínu eigin blóði.
28 Viseljetek gondot magatokra és az egész nyájra, amelyben a Szentlélek felvigyázóvá tett titeket, hogy legeltessétek az Isten egyházát, amelyet tulajdon vérével szerzett.
Guð er heilagur og réttlátur og verður að refsa syndinni, en samt elskar hann okkur og hefur aflað fyrirgefningar fyrir syndir okkar.
Isten szent, és igazságos, és el kell ítélje a bûnt, mégis Õ szeret bennünket, és gondoskodott a bûnünkre való bocsánatról.
Hinn skráði á rétt til upplýsinga um vinnslu, hvort sem persónuupplýsinga er aflað hjá honum sjálfum eða ekki, svo og rétt til aðgangs að persónuupplýsingum um sig, sbr. 2. mgr. 17. gr. persónuverndarlaga.
Ön tájékozódhat az adatkezelés körülményeiről, - Ön jogosult arra, hogy az adatkezelőtől visszajelzést kapjon, hogy a személyes adatainak kezelése folyamatban van-e, illetve hozzáférhet az adatkezeléssel kapcsolatos valamennyi információhoz.
Ég trúi að dauði hans og upprisa hafi aflað mér fyrirgefningar.
Elhiszem, hogy meghalt és feltámadt, hogy így bűnbocsánatot adjon nekem.
6 Og þeir tóku fénað sinn og fjárhluti, sem þeir höfðu aflað sér í Kanaanlandi, og komu til Egyptalands, Jakob og allir niðjar hans með honum.
Magukkal vitték nyájaikat és vagyonukat is, amit Kánaán földjén szereztek. Így értek Egyiptomba: Jákob és vele együtt egész nemzetsége.
Tungumálakunnátta sem aflað er með hjálp verkefnis Voltaire mun leyfa þér að bæta við mjög áhugaverðu línu á ferilskránni þinni.
A Voltaire projekt segítségével megszerzett nyelvtudás lehetővé teszi, hogy egy nagyon érdekes vonalat adjon hozzá önéletrajzához.
Siðleysi verður að vera áunnið og aflað fyrir dauða, meðan á lífi manns stendur í líkamlegum líkama í þessum líkamlega heimi.
A halhatatlanságot annyira meg kell keresni és meg kell szerezni a halál előtt, amikor az élete egy fizikai testben van ebben a fizikai világban.
1.4104599952698s

Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!

Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?