Þýðing af "ísraelsmönnum" til Ungverska

Þýðingar:

izráel

Hvernig á að nota "ísraelsmönnum" í setningum:

2 Hann gjörði það, sem illt var í augum Drottins, og drýgði þannig sömu svívirðingarnar sem þær þjóðir, er Drottinn hafði stökkt burt undan Ísraelsmönnum.
2Azt cselekedte, ami gonosz az Úr előtt, azoknak a nemzeteknek undokságai szerint, amelyeket kiűzött az Úr Izrael fiai elől.
Rís þú nú upp og far yfir ána Jórdan með allan þennan lýð, inn í landið, sem ég gef þeim, Ísraelsmönnum.
Most azért indulj, kelj át itt a Jordánon, te és ez az egész nép arra a földre, amelyet én adok Izráel fiainak.
Þetta eru þau orð, sem þú skalt flytja Ísraelsmönnum."
Ezeket a szavakat add tudtára Izrael fiainak." 7.
Enginn sá annan, og enginn hreyfði sig, þaðan sem hann var staddur, í þrjá daga, en bjart var hjá öllum Ísraelsmönnum, í híbýlum þeirra.
Nem látták egymást, és senki sem kelt fel az õ helyébõl három napig; de Izráel minden fiának világosság vala az õ lakhelyében.
2 "Bjóð þú Ísraelsmönnum og seg við þá: Þegar þér komið inn í Kanaanland, þá skal það vera landið, sem þér hljótið til eignar, Kanaanland til ystu ummerkja.
"Parancsold meg Izrael fiainak, s mondd meg nekik: Ha Kánaán földjére értek, az lesz az a föld, amely örökségül jut nektek. Kánaán földje, egész kiterjedésében.
7 En eigi skal svo mikið sem rakki gelta að nokkrum Ísraelsmanna, hvorki að mönnum né skepnum, svo að þér vitið, að Drottinn gjörir greinarmun á Ísraelsmönnum og Egyptum.
7Izraelnek azonban egyetlen fiánál sem fog üvölteni a kutya sem ember, sem állat miatt, hogy megtudjátok, milyen csodálatosan különbséget tesz az Úr az egyiptomiak és Izrael között!
Seg Ísraelsmönnum, að þeir haldi áfram,
Parancsold meg Izrael fiainak, hogy induljanak.
11 Þú skalt grafa nöfn Ísraels sona á báða steinana hökulsins, að þeir séu minnissteinar Ísraelsmönnum, og skal Aron bera nöfn þeirra frammi fyrir Drottni á báðum öxlum sér, til minningar.
12 Azután illeszd a két követ az efod vállpántjába, mint Izrael fiaira emlékeztetõ köveket. Áron viselje a vállán a nevüket emlékeztetõül az Úr elõtt.
Og hjarta Faraós harðnaði, og hann gaf Ísraelsmönnum eigi fararleyfi, eins og Drottinn hafði sagt fyrir munn Móse.
És kemény maradt a Faraó szíve, és nem bocsátá el az Izráel fiait, a mint megmondotta vala az Úr Mózes által.
En yfir þeim Ísraelsmönnum, er bjuggu í Júdaborgum, var Rehabeam konungur.
Úgy hogy Roboám csak azokon az Izráel fiain uralkodék, a kik Júda városaiban laktak.
4 Þá kallaði Jósúa tólf menn, sem hann kvaddi til af Ísraelsmönnum, einn mann af ættkvísl hverri.
Józsue magához hívatta a tizenkét férfit, akit Izrael fiai közül kijelöltetett, mindegyik törzsbõl egyet,
9 En Manasse leiddi Júda og Jerúsalembúa afvega, svo að þeir breyttu verr en þær þjóðir, er Drottinn hafði eytt fyrir Ísraelsmönnum.
Manassze arra csábította Júdát és Jeruzsálem lakóit, hogy nagyobb gonoszságot mûveljenek, mint azok a nemzetek, amelyeket az Úr kiirtott Izrael fiai elõl.
3 Hann brenndi og reykelsi í Hinnomssonardal, lét sonu sína ganga gegnum eldinn, og drýgði þannig sömu svívirðingarnar og þær þjóðir, er Drottinn hafði stökkt burt undan Ísraelsmönnum.
6 És az Izráel és Júda fiai, a kik lakoznak vala a Júda városaiban, õk is elhozák a barmokból és juhokból a tizedet, és annak tizedét, a mi az Úrnak, az õ Istenöknek szenteltetett, és rakásonként felhalmozák.
Því næst gekk hann út og flutti Ísraelsmönnum það, sem honum var boðið.
Kijövén pedig, elmondá az Izráel fiainak, a mi parancsot kapott.
20 Allt það fólk, sem eftir var af Amorítum, Hetítum, Peresítum, Hevítum og Jebúsítum, sem eigi heyrðu til Ísraelsmönnum,
Az amoriták, hetiták, periziták, hivviták és jebuziták közül a nem Izrael fiaihoz tartozó megmaradt egész lakosságot,
9 En þeir hlýddu eigi, og Manasse leiddi þá afvega, svo að þeir breyttu verr en þær þjóðir, er Drottinn hafði eytt fyrir Ísraelsmönnum.
9 De Manasse elcsábítá Júdát és Jeruzsálem lakóit, hogy még gonoszabbul cselekedjenek, mint a pogányok, a kiket az Úr kigyomlált volt az Izráel fiai elől.
En Drottinn herti hjarta Faraós, og ekki leyfði hann Ísraelsmönnum að fara burt úr landi sínu.
Az Úr azonban megkeményítette a fáraó szívét és nem engedte el Izrael fiait országából.
22 Og Móse skrifaði upp kvæði þetta þann hinn sama dag og kenndi það Ísraelsmönnum.
Mózes tehát leírta a következõ éneket, s megtanította rá Izrael fiait.
En Drottinn herti hjarta Faraós, Egyptalandskonungs, svo að hann veitti Ísraelsmönnum eftirför, því að Ísraelsmenn höfðu farið burt með upplyftri hendi.
És megkeményíté az Úr a Faraónak, az égyiptomi királynak szivét, hogy ûzõbe vegye az Izráel fiait; Izráel fiai pedig mennek vala nagy hatalommal.
7 Hví teljið þér hug úr Ísraelsmönnum að fara yfir um, inn í landið, sem Drottinn hefir gefið þeim?
Kelj fel, és menj át a Jordánon, te és veled az egész nép, arra a földre, amelyet majd Izrael fiainak adok.
23 Og þeir tóku það úr tjaldinu og færðu það Jósúa og öllum Ísraelsmönnum og lögðu það niður frammi fyrir Drottni.
Mind kihozták a sátorból, odavitték Józsuéhoz és Izrael véneihez, hogy tárják az Úr elé.
43 Þessir eru þeir konungar, sem ríktu í Edómlandi, áður en konungar ríktu yfir Ísraelsmönnum: Bela, sonur Beórs, og hét borg hans Dínhaba.
Joksán fiai: Seba és fiainak királyuk lett volna: Bela, Beor fia; városát Dinhabának hívták.
31 Þessir eru þeir konungar, sem ríktu í Edómlandi, áður en konungar ríktu yfir Ísraelsmönnum:
31A királyok pedig, akik Edom földjén uralkodtak, mielőtt Izrael fiainak királyuk lett volna, a következők voltak:
7 Og nokkrir af Ísraelsmönnum og af prestunum, levítunum, söngvurunum, hliðvörðunum og musterisþjónunum fóru með honum til Jerúsalem á sjöunda ríkisári Artahsasta konungs.
7 Feljövének pedig az Izráel fiai, a papok, a Léviták, az énekesek, a kapunállók és a Léviták szolgái közül [többen] Jeruzsálembe Artaxerxes király hetedik esztendejében.
12 Drottinn sagði við Móse: "Gakk þú hér upp á Abarímfjall og lít yfir landið, sem ég hefi gefið Ísraelsmönnum.
Azt mondta az Úr Mózesnek: "Menj fel Abarim hegyére, s nézd meg azt a földet, amelyet Izrael fiainak adtam.
8 Þetta skal vera landeign hans í Ísrael, svo að höfðingjar mínir veiti eigi framar þjóð minni yfirgang, heldur fái Ísraelsmönnum landið eftir ættkvíslum þeirra.
10 Te, embernek fia, hirdessed Izráel házának ezt a házat, hogy piruljanak vétkeik miatt.
Þannig urðu Ammónítar að lúta í lægra haldi fyrir Ísraelsmönnum.
Nagy vérontás volt ez; így alázták meg Izráel fiai az ammóniakat.
19 Skrifa þú nú upp kvæði þetta og kenn það Ísraelsmönnum, legg þeim það í munn, til þess að kvæði þetta megi verða mér til vitnisburðar gegn Ísraelsmönnum.
5. És őrizzétek a szentély őrizetét és az oltár őrizetét, hogy ne legyen többé harag Izrael fiai ellen.
17 En yfir þeim Ísraelsmönnum, er bjuggu í Júdaborgum, var Rehabeam konungur.
10 Mert Izrael fiainak ez a népe nem a lándzsákban bizakodik, hanem sokkal inkább arra számít, hogy a hegyek, ahol lakik, magasak.
5 Þá sagði Drottinn við Móse: "Seg Ísraelsmönnum:, Þér eruð harðsvíraður lýður.
Megmondotta vala az Úr Mózesnek: Mondd meg az Izráel fiainak: Keménynyakú nép vagy te, egy szempillantásban, ha közéd mennék, megemésztenélek.
21 En Hebrear þeir, er að undanförnu höfðu lotið Filistum og farið höfðu með þeim í stríðið, snerust nú og í móti þeim og gengu í lið með Ísraelsmönnum, þeim er voru með Sál og Jónatan.
De azok a héberek, akik már régóta a filiszteusokkal tartottak és velük együtt kivonultak harcolni, azok elpártoltak, és Izrael azon fiaihoz csatlakoztak, akik Saullal és Jonatánnal tartottak.
12 Af því að þeir þjónuðu þeim frammi fyrir skurðgoðum þeirra og urðu Ísraelsmönnum fótakefli til hrösunar, fyrir því hefi ég hafið hönd mína gegn þeim, - segir Drottinn Guð - og þeir skulu taka gjöld fyrir misgjörð sína.
16Ezért mondd meg nekik: Ezt mondja az Úr, az Isten: Igen, elküldtem őket messzire, a népek közé, szétszórtam őket idegen országokba, s rövid időre én lettem számukra a szentély azon a földön, ahová mentek.
6 Þá skulu allir íbúar Egyptalands viðurkenna, að ég er Drottinn, af því að þú ert Ísraelsmönnum ekki annað en stafur úr sefreyr.
8 És megtudjátok, hogy én vagyok az Úr, mikor tüzet vetek Égyiptomra, és összetörik minden segítõje.
6 Sjá, einn af Ísraelsmönnum kom og hafði með sér midíanska konu til bræðra sinna í augsýn Móse og alls safnaðar Ísraelsmanna, er þeir voru grátandi fyrir dyrum samfundatjaldsins.
Épp akkor közeledett valaki Izrael fiai közül Mózes, valamint Izrael fiainak egész közössége felé, amely a megnyilatkozás sátora bejáratánál siránkozott. A szemük láttára rokonaihoz vezetett egy midianita nõt.
3 Á fertugasta ári, á fyrsta degi hins ellefta mánaðar, birti Móse Ísraelsmönnum allt það, er Drottinn hafði boðið honum um þá,
A negyvenedik esztendõben a tizenegyedik hónap elsõ napján pontosan úgy beszélt Mózes Izrael fiaihoz, ahogyan az Úr parancsolta neki. 4.
9 Þeir fóru alla leið norður í Eskóldal og skoðuðu landið, en töldu svo hug úr Ísraelsmönnum, að þeir vildu ekki fara inn í landið, sem Drottinn hafði gefið þeim.
Józsue megbízása 12Majd azt mondta az Úr Mózesnek: Eredj fel erre az Abárim hegyre, s tekintsd meg onnan azt a földet, amelyet majd Izrael fiainak adok.
2 Þú skalt tala allt sem ég býð þér, en Aron bróðir þinn skal flytja við Faraó, að hann gefi Ísraelsmönnum fararleyfi úr landi sínu.
Mózes 2. könyve, a kivonulásról 7:2 Te mondj el mindent, a mit néked parancsolok; Áron pedig, a te atyádfia mondja meg a Faraónak, hogy bocsással el Izráel fiait az ő földéről.
8 En Drottinn herti hjarta Faraós, Egyptalandskonungs, svo að hann veitti Ísraelsmönnum eftirför, því að Ísraelsmenn höfðu farið burt með upplyftri hendi.
8Az Úr pedig megkeményítette a fáraónak, Egyiptom királyának szívét, és ő üldözni kezdte Izrael fiait, jóllehet azok hatalmas kéz oltalma alatt vonultak ki.
13 Og Móse bauð Ísraelsmönnum og sagði: "Þetta er landið, sem þér skuluð fá til eignar með hlutkesti og Drottinn bauð að gefa níu ættkvíslunum og hálfri.
4 Elküldé azért õket Mózes Párán pusztájából az Úr rendelése szerint; és azok a férfiak mindnyájan fõemberek valának Izráel fiai között.
9 Þá hrópuðu Ísraelsmenn til Drottins, og Drottinn vakti Ísraelsmönnum upp hjálparmann, er hjálpaði þeim, Otníel Kenasson, bróður Kalebs og honum yngri.
Izrael fiai akkor az Úrhoz kiáltottak és az Úr szabadítót támasztott Izrael fiainak, aki megmentette õket: Otnielt, Kenáz fiát, Káleb öccsét.
Og þú skalt festa báða steinana á axlarhlýra hökulsins, að þeir séu minnissteinar Ísraelsmönnum, og skal Aron bera nöfn þeirra frammi fyrir Drottni á báðum öxlum sér, til minningar.
És tedd e két követ az efód vállkötõire, az Izráel fiaira való emlékeztetés kövei gyanánt, hogy emlékeztetõül hordozza Áron azoknak neveit az õ két vállán az Úr elõtt.
6 Og Sál sagði við Keníta: "Komið, víkið undan, farið burt frá Amalekítum, svo að ég tortími yður ekki með þeim, því að þér sýnduð öllum Ísraelsmönnum góðvild, þá er þeir fóru af Egyptalandi."
3 Jábes vénei pedig mondának néki: Engedj nékünk hét napot, hogy követeket küldjünk Izráelnek minden határára; és ha senki sem segít meg minket, akkor kimegyünk hozzád.
Þá gjörðist það, að alla þá stund, er Móse hélt uppi hendi sinni, veitti Ísraelsmönnum betur, en þegar er hann lét síga höndina, veitti Amalekítum betur.
És lõn, mikor Mózes felemelé kezét, Izráel gyõz vala; mikor pedig leereszté kezét, Amálek gyõz vala.
Þá gaf Móse Ísraelsmönnum svofelld fyrirmæli að boði Drottins: "Ættleggur Jósefs sona hefir rétt að mæla!
Parancsot ada azért Mózes Izráel fiainak az Úr rendelése szerint, mondván: A József fiainak törzse igazat szól.
Og Benjamín fór út í móti þeim úr Gíbeu á öðrum degi, og lögðu þeir enn að velli átján þúsund manns af Ísraelsmönnum, og voru þeir allir vopnum búnir.
jött elébük Benjámin Gibeából másnap, és levert az Izráel fiai közül [még] tizennyolczezer embert a földre, kik mindannyian fegyverfoghatók valának.
Hann gjörði það, sem illt var í augum Drottins, og drýgði þannig sömu svívirðingarnar sem þær þjóðir, er Drottinn hafði stökkt burt undan Ísraelsmönnum.
És gonoszul cselekedék az Úr szemei elõtt, a pogányok útálatossága szerint, a kiket az Úr kiûzött volt az Izráel fiai elõl:
6.9337179660797s

Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!

Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?