Þýðing af "þekkingu" til Finnneska

Þýðingar:

tietoa

Hvernig á að nota "þekkingu" í setningum:

14 En eg er líka sjálfur sannfærður um yður, bræður mínir, að þér og sjálfir eruð fullir góðgirni, fyltir alls konar þekkingu og færir um að áminna hver annan.
14 Olen toki varma, veljeni, siitä että teillä jo on runsaasti hyvää tahtoa ja kaikkea tietoa ja että pystytte itsekin neuvomaan toisianne.
Frá þeim degi, er vér heyrðum þetta, höfum vér því ekki látið af að biðja fyrir yður. Vér biðjum þess, að þér mættuð fyllast þekkingu á vilja Guðs með allri speki og skilningi andans,
Sentähden emme mekään, siitä päivästä alkaen, jona sen kuulimme, ole lakanneet teidän edestänne rukoilemasta ja anomasta, että tulisitte täyteen hänen tahtonsa tuntemista kaikessa hengellisessä viisaudessa ja ymmärtämisessä,
Ég hugsaði með sjálfum mér: Sjá, ég hefi aflað mér meiri og víðtækari speki en allir þeir, er ríkt hafa yfir Jerúsalem á undan mér, og hjarta mitt hefir litið speki og þekkingu í ríkum mæli.
Minä puhuin sydämessäni näin: Minä olen hankkinut suuren viisauden ja sitä yhä lisännyt, jopa yli kaikkien, jotka ovat ennen minua Jerusalemissa hallinneet, ja paljon on sydämeni nähnyt viisautta ja tietoa.
Og þetta bið ég um, að elska yðar aukist enn þá meir og meir að þekkingu og allri dómgreind,
Ja sitä minä rukoilen, että teidän rakkautenne tulisi yhä runsaammaksi tiedossa ja kaikessa käsittämisessä,
Því sjái einhver þig, sem hefur þekkingu á þessu, sitja til borðs í goðahofi, mundi það ekki stæla samvisku þess, sem óstyrkur er, til að neyta fórnarkjöts?
Sillä jos joku näkee sinun, jolla on tieto, aterioivan epäjumalan huoneessa, eikö hänen omatuntonsa, kun hän on heikko, vahvistu epäjumalille uhratun syömiseen?
svo að þér hegðið yður eins og Drottni er samboðið, honum til þóknunar á allan hátt, og fáið borið ávöxt í öllu góðu verki og vaxið að þekkingu á Guði.
vaeltaaksenne Herran edessä arvollisesti, hänelle kaikessa otollisesti, kaikessa hyvässä työssä hedelmää kantaen ja kasvaen Jumalan tuntemisen kautta,
Hvern hefir hann sótt að ráðum, þann er gæfi honum skilning og kenndi honum leið réttvísinnar, uppfræddi hann í þekkingu og vísaði honum veg viskunnar?
Kenen kanssa hän on neuvotellut, joka olisi hänelle ymmärrystä antanut ja opettanut oikean polun, opettanut hänelle tiedon ja osoittanut hänelle ymmärryksen tien?
Í honum eruð þér auðgaðir orðnir í öllu, í hvers konar ræðu og hvers konar þekkingu.
Että te olette joka asiassa sen kautta rikastuneet, kaikessa puheessa ja kaikessa siinä tuntemisessa.
Hvergi á mínu heilaga fjalli munu menn illt fremja eða skaða gjöra, því að jörðin er full af þekkingu á Drottni, eins og djúp sjávarins er vötnum hulið.
Ei missään minun pyhällä vuorellani tehdä pahaa eikä vahinkoa, sillä maa on täynnä Herran tuntemusta, niinkuin vedet peittävät meren.
Því að ef vér syndgum af ásettu ráði, eftir að vér höfum öðlast þekkingu sannleikans, þá er úr því enga fórn að fá fyrir syndirnar,
Sillä jos me tahallamme teemme syntiä, päästyämme totuuden tuntoon, niin ei ole enää uhria meidän syntiemme edestä,
9 Og þetta bið ég um, að elska yðar aukist enn þá meir og meir að þekkingu og allri dómgreind,
Rukoilen myös, että teidän rakkautenne kasvaisi ja yltäisi yhä parempaan ymmärrykseen ja harkintaan,
Með munninum steypir hinn guðlausi náunga sínum í glötun, en hinir réttlátu frelsast fyrir þekkingu.
Rietas suullansa turmelee lähimmäisensä, mutta taito on vanhurskaitten pelastus.
Ef einhver þykist hafa öðlast þekkingu á einhverju, þá þekkir hann enn ekki eins og þekkja ber.
Jos joku luulee jotakin tietävänsä, ei hän vielä tiedä, niinkuin tietää tulee;
10 svo að þér hegðið yður eins og Drottni er samboðið, honum til þóknunar á allan hátt, og fáið borið ávöxt í öllu góðu verki og vaxið að þekkingu á Guði.
10 Rukoilemme, että eläisitte Herralle kunniaksi ja kaikessa hänen mielensä mukaan ja että kantaisitte hedelmää tekemällä kaikkea hyvää ja kasvaisitte Jumalan tuntemisessa.
með grandvarleik, með þekkingu, með langlyndi, með góðvild, með heilögum anda, með falslausum kærleika,
puhtaudessa, tiedossa, pitkämielisyydessä, ystävällisyydessä, Pyhässä Hengessä, vilpittömässä rakkaudessa,
og veita lýð hans þekkingu á hjálpræðinu, sem er fyrirgefning synda þeirra.
antaaksesi hänen kansalleen pelastuksen tuntemisen heidän syntiensä anteeksisaamisessa,
14 Hvern hefir hann sótt að ráðum, þann er gæfi honum skilning og kenndi honum leið réttvísinnar, uppfræddi hann í þekkingu og vísaði honum veg viskunnar?
Keneltä hän neuvoa kysyy, joka hänelle ymmärrystä antais, ja opettais hänelle oikeuden tien, ja antais hänelle tiedon, ja opetais hänelle ymmärryksen tien?
Náð og friður margfaldist yður til handa með þekkingu á Guði og Jesú, Drottni vorum.
Armo ja rauha lisääntyköön teille Jumalan ja meidän Herramme Jeesuksen tuntemisen kautta.
Frá Páli, þjóni Guðs, en postula Jesú Krists til að efla trú Guðs útvöldu og þekkingu á sannleikanum, sem leiðir til guðhræðslu
Paavali, Jumalan palvelija ja Jeesuksen Kristuksen apostoli Jumalan valittujen uskoa ja sen totuuden tuntemista varten, joka on jumalisuuden mukainen,
Hvað mundi ég gagna yður, bræður, ef ég nú kæmi til yðar og talaði tungum, en flytti yður ekki opinberun eða þekkingu eða spádóm eða kenningu?
Jos minä nyt, veljet, tulisin luoksenne kielillä puhuen, mitä minä teitä sillä hyödyttäisin, ellen puhuisi teille ilmestyksen tai tiedon tai profetian tai opetuksen sanoja?
Einum er fyrir andann gefið að mæla af speki, öðrum að mæla af þekkingu í krafti sama anda.
Niinpä saa Hengen kautta toinen viisauden sanat, toinen tiedon sanat saman Hengen vaikutuksesta;
Þér eruð auðugir í öllu, í trú, í orði og þekkingu, í allri alúð og í elsku yðar sem vér höfum vakið. Þannig skuluð þér og vera auðugir í þessari líknarþjónustu.
Mutta niinkuin teillä on ylenpalttisesti kaikkea: uskoa, sanaa, tietoa, kaikkinaista intoa ja meistä teihin tullutta rakkautta, niin olkaa ylenpalttiset tässäkin rakkaudentyössä.
Með því móti, þegar þær deyja, láta þær nauðsynlegar upplýsingar og þekkingu ganga til næstu frumu, sem lætur það ganga til næstu frumu og svo framvegis.
Kun solut kuolevat, ne siirtävät tietoa seuraavalle solulle, joka siirtää tiedon taas eteenpäin.
26 Því að ef vér syndgum af ásettu ráði, eftir að vér höfum öðlast þekkingu sannleikans, þá er úr því enga fórn að fá fyrir syndirnar,
26 Sillä jos me ehdollamme sitte syntiä teemme, kuin me olemme totuuden tuntoon tulleet, niin ei meillä ole enään yhtään uhria syntein edestä,
6 Hvað mundi ég gagna yður, bræður, ef ég nú kæmi til yðar og talaði tungum, en flytti yður ekki opinberun eða þekkingu eða spádóm eða kenningu?
6Mitä hyötyä minusta on, veljet, jos tulen luoksenne ja vain puhun kielillä enkä välitä mitään ilmestystä tai anna teille tietoa, profetiaa tai opetusta?
14 En ég er líka sjálfur sannfærður um yður, bræður mínir, að þér og sjálfir eruð fullir góðgirni, auðgaðir alls konar þekkingu og færir um að áminna hver annan.
14 Mutta minä tiedän hyvästi, rakkaat veljeni, teistä, että te olette hyvyyttä täynnä, kaikella tuntemisella täytetyt, että te voitte toinen toistanne neuvoa.
9 Frá þeim degi, er vér heyrðum þetta, höfum vér því ekki látið af að biðja fyrir yður. Vér biðjum þess, að þér mættuð fyllast þekkingu á vilja Guðs með allri speki og skilningi andans,
9 Sentähden myös me siitä päivästä, jona me sen kuulimme, emme lakanneet teidän edestänne rukoilemasta ja anomasta, että te hänen tahtonsa tuntemisella täytettäisiin kaikkinaisessa hengellisessä viisaudessa ja toimessa,
8 Einum er fyrir andann gefið að mæla af speki, öðrum að mæla af þekkingu í krafti sama anda.
8 Sillä yhdelle annetaan Hengen kautta puhua viisaudesta, toiselle puhua tiedosta, sen yhden Hengen kautta:
Þeir segja: "Hvernig ætti Guð að vita og Hinn hæsti að hafa nokkra þekkingu?"
Ja he sanovat: "Kuinka Jumala sen tietäisi, onko tietoa Korkeimmalla?"
Skyldi sá er agar þjóðirnar eigi hegna, hann sem kennir mönnunum þekkingu?
Joka kansat kasvattaa, hänkö ei rankaisisi, hän, joka ihmisille opettaa tiedon?
Hversu lengi ætlið þér, fávísir, að elska fávísi og hinir háðgjörnu að hafa yndi af háði og heimskingjarnir að hata þekkingu?
Kuinka kauan te, yksinkertaiset, rakastatte yksinkertaisuutta, kuinka kauan pilkkaajilla on halu pilkkaan ja tyhmät vihaavat tietoa?
til þess að þú megir varðveita mannvit og varir þínar geymi þekkingu.
ottaaksesi vaarin taidollisuudesta, ja huulesi säilyttäkööt tiedon.
Öll eru þau einföld þeim sem skilning hefir, og blátt áfram fyrir þann sem hlotið hefir þekkingu.
Ne ovat kaikki oikeat ymmärtäväiselle, suorat niille, jotka löysivät tiedon.
Varir hinna vitru dreifa út þekkingu, en hjarta heimskingjanna er rangsnúið.
Viisasten huulet kylvävät tietoa, mutta tyhmäin sydän ei ole vakaa.
Vaknið fyrir alvöru og syndgið ekki. Nokkrir hafa enga þekkingu á Guði. Yður til blygðunar segi ég það.
Raitistukaa oikealla tavalla, älkääkä syntiä tehkö; sillä niitä on, joilla ei ole mitään tietoa Jumalasta. Teidän häpeäksenne minä tämän sanon.
Þótt mig bresti mælsku, brestur mig samt ekki þekkingu og vér höfum á allan hátt birt yður hana í öllum greinum.
Jos olenkin oppimaton puheessa, en kuitenkaan tiedossa; olemmehan tuoneet sen teille kaikin tavoin ilmi kaikissa asioissa.
Leggið þess vegna alla stund á að auðsýna í trú yðar dyggð, í dyggðinni þekkingu,
niin pyrkikää juuri sentähden kaikella ahkeruudella osoittamaan uskossanne avuja, avuissa ymmärtäväisyyttä,
Ef þeir, sem fyrir þekkingu á Drottni vorum og frelsara Jesú Kristi voru sloppnir frá saurgun heimsins, flækja sig í honum að nýju og bíða ósigur, þá er hið síðara orðið þeim verra en hið fyrra.
Sillä jos he meidän Herramme ja Vapahtajan Jeesuksen Kristuksen tuntemisen kautta ovat päässeetkin maailman saastutuksia pakoon, mutta niihin taas kietoutuvat ja tulevat voitetuiksi, niin on viimeinen tullut heille ensimmäistä pahemmaksi.
0.60529279708862s

Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!

Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?