Þýðing af "vér erum" til Finnneska

Þýðingar:

me olemme

Hvernig á að nota "vér erum" í setningum:

Vér erum því dánir og greftraðir með honum í skírninni, til þess að lifa nýju lífi, eins og Kristur var upp vakinn frá dauðum fyrir dýrð föðurins.
Niin olemme siis yhdessä hänen kanssaan haudatut kasteen kautta kuolemaan, että niinkuin Kristus herätettiin kuolleista Isän kirkkauden kautta, samoin pitää meidänkin uudessa elämässä vaeltaman. – Room.6:3-4 KR38
En á meðan vér erum í tjaldbúðinni, stynjum vér mæddir, af því að vér viljum ekki afklæðast, heldur íklæðast, til þess að hið dauðlega uppsvelgist af lífinu.
Sillä me, jotka olemme tässä majassa, huokaamme raskautettuina, koska emme tahdo riisuutua, vaan pukeutua, että elämä nielisi sen, mikä on kuolevaista.
Af því þekkjum vér, að vér erum í honum.
Siitä me tiedämme, että me hänessä olemme.
Vér erum því ávallt hughraustir, þótt vér vitum, að meðan vér eigum heima í líkamanum erum vér að heiman frá Drottni,
Sentähden me aina olemme turvallisella mielellä ja tiedämme, että, niin kauan kuin olemme kotona tässä ruumiissamme, me olemme poissa Herrasta;
Vér þekkjum, að vér erum stöðugir í honum og hann í oss, af því að hann hefur gefið oss af sínum anda.
Siitä me tiedämme pysyvämme hänessä ja hänen pysyvän meissä, että hän on antanut meille Henkeänsä.
28 Þeir atyrtu hann og sögðu: "Þú ert lærisveinn hans, vér erum lærisveinar Móse.
He vastasivat hänelle pilkallisesti: "Sinä hänen opetuslapsensa olet, me olemme Mooseksen opetuslapsia.
Eigum vér að syndga, af því að vér erum ekki undir lögmáli, heldur undir náð?
Saammeko tehdä syntiä, koska emme elä lain vaan armon alaisina?
Því að ef vér vorum óvinir Guðs og urðum sættir við hann með dauða sonar hans, því fremur munum vér frelsaðir verða með lífi sonar hans, nú er vér erum í sátt teknir.
10 Sillä jos me Jumalan kanssa olimme sovitetut hänen Poikansa kuoleman kautta, kuin me vielä hänen vihollisensa olimme, paljoa ennemmin me autuaiksi tulemme hänen elämänsä kautta, että me sovitetut olemme.
Því að vér erum orðnir hluttakar Krists, svo framarlega sem vér höldum staðfastlega allt til enda trausti voru, eins og það var að upphafi.
sillä me olemme tulleet osallisiksi Kristuksesta, kunhan vain pysymme luottamuksessa, joka meillä alussa oli, vahvoina loppuun asti.
10 Vér erum smíð Guðs, skapaðir í Kristi Jesú til góðra verka, sem hann hefur áður fyrirbúið, til þess að vér skyldum leggja stund á þau.
10 Mekin olemme Jumalan tekoa, luotuja Kristuksen Jeesuksen yhteyteen toteuttamaan niitä hyviä tekoja, joita tekemään Jumala on meidät tarkoittanut.
Já, vér erum hughraustir og langar öllu fremur til að hverfa burt úr líkamanum og vera heima hjá Drottni.
Mutta me olemme turvallisella mielellä ja haluaisimme mieluummin muuttaa pois ruumiista ja päästä kotiin Herran tykö.
Og þeir svöruðu oss á þessa leið:, Vér erum þjónar Guðs himinsins og jarðarinnar og reisum að nýju musterið, sem byggt var fyrir ævalöngu, og reisti það og fullgjörði mikill konungur í Ísrael.
Ja he antoivat meille tämän vastauksen: `Me olemme taivaan ja maan Jumalan palvelijoita, ja me rakennamme uudestaan temppeliä, joka oli rakennettu monta vuotta sitten. Suuri Israelin kuningas sen rakensi ja sai sen valmiiksi.
Þess vegna kostum vér kapps um, hvort sem vér erum heima eða að heiman, að vera honum þóknanlegir.
Sentähden me, olimmepa kotona tai olimmepa poissa, ahkeroitsemme olla hänelle mieliksi.
Biðjið fyrir oss, því að vér erum þess fullvissir, að vér höfum góða samvisku og viljum í öllum greinum breyta vel.
Rukoilkaa meidän edestämme; sillä me tiedämme, että meillä on hyvä omatunto, koska tahdomme kaikessa hyvin vaeltaa.
Vér erum smíð Guðs, skapaðir í Kristi Jesú til góðra verka, sem hann hefur áður fyrirbúið, til þess að vér skyldum leggja stund á þau.
Sillä me olemme hänen tekonsa, luodut Kristuksessa Jeesuksessa hyviä töitä varten, jotka Jumala on edeltäpäin valmistanut, että me niissä vaeltaisimme.
Á allan hátt sýnum vér, að vér erum þjónar Guðs, með miklu þolgæði í þrengingum, í nauðum, í angist,
vaan kaikessa me osoittaudumme Jumalan palvelijoiksi: suuressa kärsivällisyydessä, vaivoissa, hädissä, ahdistuksissa,
Því að hvort sem vér höfum orðið frávita, þá var það vegna Guðs, eða vér erum með sjálfum oss, þá er það vegna yðar.
Sillä jos me olemme olleet suunniltamme, niin olemme olleet Jumalan tähden; jos taas maltamme mielemme, teemme sen teidän tähtenne.
Leggið nú af lygina og talið sannleika hver við sinn náunga, því að vér erum hver annars limir.
Pankaa sentähden pois valhe ja puhukaa totta, kukin lähimmäisensä kanssa, sillä me olemme toinen toisemme jäseniä.
16 Sjálfur andinn vitnar með vorum anda, að vér erum Guðs börn.
Henki itse todistaa yhdessä meidän henkemme kanssa, että olemme Jumalan lapsia.
Vér erum musteri lifanda Guðs, eins og Guð hefur sagt: Ég mun búa hjá þeim og ganga um meðal þeirra, og ég mun vera Guð þeirra, og þeir munu vera lýður minn.
Sillä te olette elävän Jumalan templi, niinkuin Jumala sanoo: minä tahdon heissä asua ja heissä vaeltaa, ja minä tahdon olla heidän Jumalansa, ja heidän pitää oleman minun kansani.
Fyrst vér erum umkringdir slíkum fjölda votta, léttum þá af oss allri byrði og viðloðandi synd og þreytum þolgóðir skeið það, sem vér eigum framundan.
Sentähden, kun meillä on näin suuri pilvi todistajia ympärillämme, pankaamme mekin pois kaikki, mikä meitä painaa, ja synti, joka niin helposti meidät kietoo, ja juoskaamme kestävinä edessämme olevassa kilvoituksessa,
14 Vér vitum, að vér erum komnir yfir frá dauðanum til lífsins, af því að vér elskum bræðurna.
Me tiedämme siirtyneemme kuolemasta elämään, sillä me rakastamme veljiä.
13 Vér þekkjum, að vér erum stöðugir í honum og hann í oss, af því að hann hefur gefið oss af sínum anda.
13 Me pysymme hänessä ja hän pysyy meissä; tämän me tiedämme siitä, että hän on antanut meille Henkeään.
Vér erum allir synir sama manns, vér erum hrekklausir menn, þjónar þínir eru ekki njósnarmenn."
Me olemme kaikki saman miehen poikia, olemme rehellisiä miehiä; palvelijasi eivät ole vakoojia."
Á allar hliðar erum vér aðþrengdir, en þó ekki ofþrengdir, vér erum efablandnir, en örvæntum þó ekki,
Me olemme kaikin tavoin ahdingossa, mutta emme umpikujassa, neuvottomat, mutta emme toivottomat,
Sá, sem slíkt segir, festi það í huga sér, að eins og vér fjarstaddir tölum til yðar í bréfunum, þannig munum vér koma fram, þegar vér erum hjá yður.
Joka niin sanoo, ajatelkoon, että samaa, mitä me poissaolevina olemme kirjeissämme sanoissa, samaa me myös olemme läsnäolevina teoissa.
Af þessu munum vér þekkja, að vér erum sannleikans megin og munum geta friðað hjörtu vor frammi fyrir honum,
Siitä me tiedämme, että olemme totuudesta, ja me saatamme hänen edessään rauhoittaa sydämemme sillä,
18 Biðjið fyrir oss, því að vér erum þess fullvissir, að vér höfum góða samvisku og viljum í öllum greinum breyta vel.
18 Rukoilkaat meidän edestämme; sillä se on meidän uskalluksemme, että meillä on hyvä omatunto, ja että me ahkeroitsemme pitää hyvää menoa kaikkein seassa.
Því að ef vér erum orðnir samgrónir honum í líkingu dauða hans, munum vér einnig vera það í líkingu upprisu hans.
Sillä jos me olemme hänen kanssaan yhteenkasvaneita yhtäläisessä kuolemassa, niin olemme samoin myös yhtäläisessä ylösnousemuksessa,
13 Í einum anda vorum vér allir skírðir til að vera einn líkami, hvort sem vér erum Gyðingar eða Grikkir, þrælar eða frjálsir, og allir fengum vér einn anda að drekka.
Meidät kaikki, olimmepa juutalaisia tai kreikkalaisia, orjia tai vapaita, on yhdessä Hengessä kastettu yhdeksi ruumiiksi, ja kaikki me olemme saaneet juoda samaa Henkeä.
8 Þá sögðu þeir við Jósúa: "Vér erum þjónar þínir."
21 Kansa vastasi Joosualle: "Me tahdomme palvella Herraa!"
39 Vér erum vottar alls þess, er hann gjörði, bæði í landi Gyðinga og í Jerúsalem.
39 Ja me olemme kaikkien niiden todistajat, mitkä hän Juudean maakunnassa ja Jerusalemissa teki, jonka he tappoivat ja ripustivat puuhun:
4 En á meðan vér erum í tjaldbúðinni, stynjum vér mæddir, af því að vér viljum ekki afklæðast, heldur íklæðast, til þess að hið dauðlega uppsvelgist af lífinu.
4Sillä me, jotka tässä majassa olemme, huokaamme, että me rasitetut olemme, jossa emme tahdo riisuttuna, vaan puetettuna olla, että se kuolevainen elämältä nieltäisiin.
Og einnig vér erum veikir í honum, en munum þó lifa með honum fyrir Guðs kraft, yður til heilla.
Mekin olemme heikkoja, koska olemme häneen liitettyjä, mutta yhdessä hänen kanssaan me elämme Jumalan voimasta, ja te saatte sen tuntea.
Og hann segir við hann: Legíó heiti eg; því að vér erum margir.
Jeesus kysyi, ja sai vastauksen: "Legioona*, sillä meitä on monta."
17 Með því er kærleikurinn orðinn fullkominn hjá oss, að vér höfum djörfung á degi dómsins, því að vér erum í þessum heimi eins og hann er.
17Siinä täytetään rakkaus meissä, että meillä olis turva tuomiopäivänä; sillä niinkuin hän on, niin olemme me myös tässä maailmassa.
6 Fóru þeir á fund Jósúa í herbúðirnar í Gilgal og sögðu við hann og Ísraelsmenn: "Vér erum komnir frá fjarlægu landi, gjörið nú sáttmála við oss!"
6 Ja menivät leiriin Josuan tykö Gilgaliin ja sanoivat hänelle ja kaikelle Israelille:me olemme kaukaiselta maalta tulleet, tehkäät nyt liitto meidän kanssamme.
13 Því að með einum anda vorum vér allir skírðir til að vera einn líkami, hvort sem vér erum Gyðingar eða Grikkir, hvort sem vér erum þrælar eða frjálsir, og allir vorum vér drykkjaðir með einum anda.
Meidät kaikki, olimmepa juutalaisia tai kreikkalaisia, orjia tai vapaita, on kastettu yhdeksi ruumiiksi. Yksi ja sama Henki on yhdistänyt meidät, kaikki me olemme saaneet juoda samaa Henkeä.
Þeir svöruðu: "Vér erum frá Harran." Og hann mælti til þeirra: "Þekkið þér Laban Nahorsson?" Þeir svöruðu: "Já, vér þekkjum hann."
Hän kysyi heiltä: "Tunnetteko Laabanin, Naahorin pojan?" He vastasivat: "Tunnemme".
Vér erum orðnir til skammar, því að vér urðum varir við fyrirlitningu, blygðun hylur auglit vor, því að útlendir menn hafa brotist inn yfir helgidóma musteris Drottins.
`Me häpeämme, sillä me kuulemme pilkkaa; häpeä peittää meidän kasvomme, sillä muukalaiset ovat käyneet Herran temppelin pyhyyksien kimppuun.`
Þá kallaði Páll hárri raustu: "Gjör þú sjálfum þér ekkert mein, vér erum hér allir!"
Mutta Paavali huusi suurella äänellä sanoen: "Älä tee itsellesi mitään pahaa, sillä me kaikki olemme täällä".
Fyrst vér erum nú Guðs ættar, megum vér eigi ætla, að guðdómurinn sé líkur smíði af gulli, silfri eða steini, gjörðri með hagleik og hugviti manna.
Koska me siis olemme Jumalan sukua, emme saa luulla, että jumaluus on samankaltainen kuin kulta tai hopea tai kivi, sellainen kuin inhimillisen taiteen ja ajatuksen kuvailema.
Ef vér erum með Kristi dánir, trúum vér því, að vér og munum með honum lifa.
Mutta jos olemme kuolleet Kristuksen kanssa, niin me uskomme saavamme myös elää hänen kanssaan,
En nú erum vér leystir undan lögmálinu, þar sem vér erum dánir því, sem áður hélt oss bundnum, og þjónum í nýjung anda, en ekki í fyrnsku bókstafs.
mutta nyt me olemme irti laista ja kuolleet pois siitä, mikä meidät piti vankeina, niin että me palvelemme Jumalaa Hengen uudessa tilassa emmekä kirjaimen vanhassa.
0.95855093002319s

Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!

Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?