Þú skalt eigi girnast silfrið og gullið, sem á þeim er, né taka það handa þér, svo að það verði þér eigi að tálsnöru, því að slíkt er andstyggilegt fyrir Drottni Guði þínum.
Älä himoitse hopeata ja kultaa, joka niissä on, äläkä ota siitä itsellesi mitään, ettet joutuisi sen paulaan, sillä se on Herralle, sinun Jumalallesi, kauhistus.
Þeir sem steypa gullinu úr sjóðnum og vega silfrið á vogarskálum, leigja sér gullsmið til að smíða úr því guð, síðan knékrjúpa þeir og falla fram.
He kaatavat kultaa kukkarosta ja punnitsevat hopeata vaa`alla; he palkkaavat kultasepän, ja hän tekee siitä jumalan, jonka eteen he lankeavat maahan ja jota he kumartavat.
Og hann mun sitja og bræða og hreinsa silfrið, og hann mun hreinsa levítana og gjöra þá skíra sem gull og silfur, til þess að Drottinn hafi aftur þá menn, er bera fram fórnir á þann hátt sem rétt er,
Ja hän istuu ja sulattaa ja puhdistaa hopean, hän puhdistaa Leevin pojat, saa ne puhtaiksi kuin kullan ja hopean ja sitten he tuovat Herralle uhrilahjoja vanhurskaudessa.
Og ég sagði við þá: "Þér eruð helgaðir Drottni, og áhöldin eru heilög, og silfrið og gullið eru sjálfviljagjöf til Drottins, Guðs feðra yðar.
Ja minä sanoin heille: "Te olette pyhitetyt Herralle, ja kalut ovat pyhitetyt; ja hopea ja kulta on vapaaehtoinen lahja Herralle, teidän isienne Jumalalle.
Gjörið það fyrir mig að skila þeim aftur þegar í dag ökrum þeirra og víngörðum þeirra og olífugörðum þeirra og húsum þeirra, og látið niður falla skuldakröfuna um silfrið og kornið, um vínberjalöginn og olíuna, er þér hafið lánað þeim."
Luovuttakaa heille jo tänä päivänä heidän peltonsa, viinitarhansa, öljypuunsa ja talonsa, ja luopukaa rahan korosta sekä viljasta, viinistä ja öljystä, jonka olette heille lainanneet."
og vó þeim út silfrið og gullið og áhöldin - gjöfina til húss Guðs vors, er konungur og ráðgjafar hans og höfðingjar hans og allir Ísraelsmenn, þeir er þar voru, höfðu gefið.
ja punnitsin heille hopean ja kullan ja kalut, sen antimen, jonka kuningas ja hänen neuvonantajansa ja ruhtinaansa ja kaikki siellä olevat israelilaiset olivat antaneet meidän Jumalamme temppeliä varten.
Síðan sagði konungur við Haman: "Silfrið er þér gefið, og með þjóðina mátt þú fara svo sem þér vel líkar."
Ja kuningas sanoi Haamanille: "Hopea olkoon annettu sinulle, ja samoin se kansa, tehdäksesi sille, mitä hyväksi näet".
þá skalt þú koma því í peninga, taka silfrið með þér og geyma þess vel og fara til þess staðar, er Drottinn Guð þinn velur.
niin muuta se rahaksi, pane raha kääröön, ota käteesi ja mene siihen paikkaan, jonka Herra, sinun Jumalasi, valitsee,
Og Akas tók silfrið og gullið, sem var í musteri Drottins og fjárhirslum konungshallarinnar, og sendi Assýríukonungi að gjöf.
Ja Aahas otti hopean ja kullan, mitä Herran temppelissä ja kuninkaan palatsin aarrekammioissa oli, ja lähetti sen lahjaksi Assurin kuninkaalle.
28 Og ég sagði við þá: "Þér eruð helgaðir Drottni, og áhöldin eru heilög, og silfrið og gullið eru sjálfviljagjöf til Drottins, Guðs feðra yðar.
28 Ja minä sanoin heille:te olette pyhät Herralle, niin myös ovat astiat pyhät, ja kulta ja hopia on hyvällä mielellä annettu Herralle isäinne Jumalalle.
Og fyrir silfrið skalt þú kaupa hvað sem þig lystir, nautgripi, sauðfé, vín, áfengan drykk eða hvað annað, sem þig langar í, og þú skalt neyta þess þar frammi fyrir Drottni Guði þínum og gleðja þig ásamt fjölskyldu þinni.
ja osta sillä rahalla kaikkea, mitä haluat, joko raavaita tai lampaita, viiniä tai väkijuomaa, kaikkea, mitä mielesi tekee, ja syö siellä Herran, sinun Jumalasi, edessä ja iloitse, sinä ja perheesi.
Og er öllu því verki var lokið, er Salómon konungur lét gjöra í húsi Drottins, þá flutti hann helgigjafir Davíðs föður síns inn í það, silfrið og gullið, en áhöldin lét hann í féhirslur Drottins húss.
Kun kaikki työ, minkä kuningas Salomo teetti Herran temppeliin, oli valmis, vei Salomo sinne isänsä Daavidin pyhät lahjat; hopean, kullan ja kalut hän pani Herran temppelin aarrekammioihin.
Þá fóru höfðingjar Filista til hennar og höfðu silfrið með sér.
Filistealaisten päämiehet tulivat Delilan luo ja toivat lupaamansa hopean mukanaan.
6 Þeir sem steypa gullinu úr sjóðnum og vega silfrið á vogarskálum, leigja sér gullsmið til að smíða úr því guð, síðan knékrjúpa þeir og falla fram.
6 He kaatavat kultaa säkistä, ja hopian painolla punnitsevat; ja hopiasepän palkkaavat, että hän jumalan tekis, jonka eteen he polvillensa lankeevat ja sitä kumartavat.
Þá tók Jósúa Akan Seraksson, silfrið, skikkjuna, gullstöngina, sonu hans og dætur, uxa hans, asna og sauðfé, svo og tjald hans og allt, sem hann átti, í viðurvist alls Ísraels, og fór með það upp í Akordal.
Niin Joosua yhdessä koko Israelin kanssa otti Aakanin, Serahin pojan, ja hopean, vaipan ja kultalevyn, sekä hänen poikansa, tyttärensä, härkänsä, aasinsa, lampaansa, telttansa ynnä kaikki, mitä hänellä oli, ja he veivät ne Aakorin laaksoon.
11 Gjörið það fyrir mig að skila þeim aftur þegar í dag ökrum þeirra og víngörðum þeirra og olífugörðum þeirra og húsum þeirra, og látið niður falla skuldakröfuna um silfrið og kornið, um vínberjalöginn og olíuna, er þér hafið lánað þeim."
11 Antakaat heille tänäpänä heidän peltonsa, viinamäkensä, öljypuunsa, huoneensa ja sadas osa rahasta, jyvistä, viinasta ja öljystä, jonka te olette heiltä koroksi vaatineet.
Mitt er silfrið, mitt er gullið - segir Drottinn allsherjar.
Minun on hopea, ja minun on kulta, sanoo Herra Sebaot.
25 Síðan vó ég frammi fyrir þeim silfrið, gullið og áhöldin sem konungur, ráðgjafar hans og hirðmenn og allir þeir Ísraelsmenn, sem þarna voru saman komnir, höfðu gefið til húss Guðs okkar.
25 Ja minä punnitsin heille hopian ja kullan, ja ylennysastiat meidän Jumalamme huoneesen, mitkä kuningas ja hänen neuvonantajansa ja päämiehensä, ja koko Israel, joka saapuvilla oli, olivat antaneet ylennykseksi.
7:51 Og er öllu því verki var lokið, er Salómon konungur lét gjöra í húsi Drottins, þá flutti hann helgigjafir Davíðs föður síns inn í það, silfrið og gullið, en áhöldin lét hann í féhirslur Drottins húss.
Ja Salomo kantoi sinne kaikki mitä hänen isänsä David pyhittänyt oli, hopiaa ja kultaa, ja astioita, ja pani Herran huoneen tavaroihin.
25 Silfrið, sem þeir af söfnuðinum, er í manntali voru, lögðu til, var hundrað talentur og seytján hundruð sjötíu og fimm siklar eftir helgidóms siklum,
25 Mutta hopia, joka siihen yhteiseltä kansalta annettiin, oli sata leiviskää, tuhannen seitsemänsataa viisikahdeksattakymmentä sikliä, pyhän siklin jälkeen:
25 og vó þeim út silfrið og gullið og áhöldin - gjöfina til húss Guðs vors, er konungur og ráðgjafar hans og höfðingjar hans og allir Ísraelsmenn, þeir er þar voru, höfðu gefið.
25 Punnitsin heidän nähtensä hopean, kullan ja astiat, jotka kuningas, hänen neuvonantajansa ja ruhtinaansa sekä Babyloniassa asuvat israelilaiset olivat lahjoittaneet meidän Jumalamme temppelille.
25 þá skalt þú koma því í peninga, taka silfrið með þér og geyma þess vel og fara til þess staðar, er Drottinn Guð þinn velur.
25 Niin myy se rahaan, ja ota raha kätees, ja mene siihen paikkaan, jonka Herra sinun Jumalas on valinnut.
8 Og Akas tók silfrið og gullið, sem var í musteri Drottins og fjárhirslum konungshallarinnar, og sendi Assýríukonungi að gjöf.
"Joonatan, kansan ylimmäinen pappi, suuri neuvosto ja papit ja muu Juudan kansa tervehtivät spartalaisia veljiään.
3 Og hann mun sitja og bræða og hreinsa silfrið, og hann mun hreinsa levítana og gjöra þá skíra sem gull og silfur, til þess að Drottinn hafi aftur þá menn, er bera fram fórnir á þann hátt sem rétt er,
3 Silloin Herra toimii kuin metallinsulattaja ja hopeankiillottaja. Hän puhdistaa leeviläiset, ja he tulevat puhtaiksi kuin kulta ja hopea, joista kuona on poltettu pois.
1 Og er öllu því verki var lokið, er Salómon lét gjöra að musteri Drottins, þá flutti hann helgigjafir Davíðs föður síns inn í það, silfrið og gullið, en öll áhöldin lét hann í féhirslur Drottins húss.
Ja kuin kaikki työ täytettiin minkä Salomo teki Herran huoneesen, niin antoi Salomo sinne tuottaa kaikki, mitä hänen isänsä David pyhittänyt oli:hopian, kullan, ja kaikki astiat, ja pani ne Jumalan huoneen tavarain sekaan.
26 Og fyrir silfrið skalt þú kaupa hvað sem þig lystir, nautgripi, sauðfé, vín, áfengan drykk eða hvað annað, sem þig langar í, og þú skalt neyta þess þar frammi fyrir Drottni Guði þínum og gleðja þig ásamt fjölskyldu þinni.
26 Ja osta sillä rahalla kaikkia, mitä sinun sielus himoitsee, joko se on nauta eli lammas, viina, väkevä juoma, taikka mitä ikänä sinun sielus himoitsee, ja syö se Herran sinun Jumalas edessä, ja ole iloinen, sinä ja sinun huonees.
Og Abraham lét að orðum Efrons, og Abraham vó Efron silfrið, sem hann hafði til tekið í viðurvist Hetíta, fjögur hundruð sikla í gangsilfri.
Kuultuaan Efronin sanat Aabraham punnitsi Efronille sen rahasumman, jonka tämä oli maininnut heettiläisten kuullen, neljäsataa hopeasekeliä, kaupassa käypää.
Silfrið, sem þeir af söfnuðinum, er í manntali voru, lögðu til, var hundrað talentur og seytján hundruð sjötíu og fimm siklar eftir helgidóms siklum,
Ja hopeata, joka kansalta katselmusta pidettäessä kerääntyi, oli sata talenttia ja tuhat seitsemänsataa seitsemänkymmentä viisi sekeliä, pyhäkkösekelin painon mukaan,
og um þyngd gullsins í hvert af borðunum fyrir raðsettu brauðin; og um silfrið í silfurborðin;
edelleen näkyleipäpöytien kullan painosta, kunkin pöydän erikseen, samoin hopeasta tehtävien pöytien hopeasta;
Og er öllu því verki var lokið, er Salómon lét gjöra að musteri Drottins, þá flutti hann helgigjafir Davíðs föður síns inn í það, silfrið og gullið, en öll áhöldin lét hann í féhirslur Drottins húss.
Kun kaikki työ, minkä Salomo teetti Herran temppeliin, oli valmis, vei Salomo sinne isänsä Daavidin pyhät lahjat. Hopean, kullan ja kaikki kalut hän pani Jumalan temppelin aarrekammioihin.
Að sönnu á silfrið upptökustað og gullið, sem menn hreinsa, fundarstað.
"Hopeallakin on suonensa ja löytöpaikkansa kullalla, joka puhdistetaan;
Deiglan er fyrir silfrið og bræðsluofninn fyrir gullið, en Drottinn prófar hjörtun.
Hopealle sulatin, kullalle uuni, mutta sydämet koettelee Herra.
Deiglan er fyrir silfrið og bræðsluofninn fyrir gullið, og maðurinn er dæmdur eftir orðstír hans.
Hopealle sulatin, kullalle uuni; mies maineensa mukainen.
Því að spekin veitir forsælu eins og silfrið veitir forsælu, en yfirburðir þekkingarinnar eru þeir, að spekin heldur lífinu í þeim sem hana á.
Viisaus on yhtä hyvä kuin perintöosa ja on etu niille, jotka ovat näkemässä aurinkoa.
Sjá, ég æsi upp Medíumenn gegn þeim. Þeir meta einskis silfrið og þá langar ekki í gullið.
Katso, minä herätän heitä vastaan meedialaiset, jotka eivät hopeasta huoli eivätkä kullasta välitä.
Hjarta þitt mun hugsa til skelfingartímans: Hvar er nú sá, er silfrið taldi? Hvar er sá, er vó það? Hvar er sá, sem taldi turnana?
Sinun sydämesi muistelee kauhuja: missä on nyt veronlaskija, missä punnitsija, missä tornien lukija?
Og ég skrifaði það á bréf og innsiglaði það og tók votta að og vó silfrið á vog.
kirjoitin kauppakirjan ja sinetöin sen, otin todistajat ja punnitsin rahat vaa`alla.
Eins og silfrið er brætt í bræðsluofninum, svo skuluð þér bráðna í borginni og þá munuð þér viðurkenna, að ég, Drottinn, hefi úthellt reiði minni yfir yður."
Niinkuin hopea sulatetaan keskellä ahjoa, niin sulatetaan teidät sen keskellä. Ja te tulette tietämään, että minä, Herra, olen vuodattanut kiivauteni teidän ylitsenne."
Æðstu prestarnir tóku silfrið og sögðu: "Ekki má láta það í guðskistuna, því þetta eru blóðpeningar."
Niin ylipapit ottivat hopearahat ja sanoivat: "Ei ole luvallista panna näitä temppelirahastoon, koska ne ovat veren hinta".
6.5856118202209s
Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!
Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?