Þýðing af "silfrinu" til Finnneska

Þýðingar:

hopean

Hvernig á að nota "silfrinu" í setningum:

Og það sem þér og bræðrum þínum þóknast að gjöra við afganginn af silfrinu og gullinu, það skuluð þér gjöra samkvæmt vilja Guðs yðar.
Ja mitä sinä ja sinun veljesi näette hyväksi tehdä hopean ja kullan tähteillä, se tehkää Jumalanne tahdon mukaan.
30 Prestarnir og Levítarnir tóku þá við silfrinu, gullinu og áhöldunum, sem höfðu verið vegin, til þess að flytja til Jerúsalem, í hús Guðs okkar.
Niin papit ja leeviläiset ottivat vastaan punnitun hopean ja kullan ja kalut viedäkseen ne Jerusalemiin, meidän Jumalamme temppeliin.
Og Jósef dró saman allt það silfur, sem til var í Egyptalandi og Kanaanlandi, fyrir kornið, sem þeir keyptu, og Jósef skilaði silfrinu í hús Faraós.
Ja viljalla, jota ostettiin, Joosef kokosi kaiken rahan, mitä oli Egyptin maassa ja Kanaanin maassa; ja Joosef vei rahat faraon hoviin.
4 Er hann hafði skilað móður sinni aftur silfrinu, þá tók móðir hans tvö hundruð sikla silfurs og fékk þá gullsmið, og hann gjörði úr þeim útskorið og steypt líkneski, og það var í húsi Míka.
4 Mutta hän antoi sen rahan äidillensä jälleen. Ja hänen äitinsä otti kaksisataa hopiapenninkiä ja antoi ne hopiasepälle; hän teki kaivetun ja valetun kuvan, joka sitte oli Miikan huoneessa.
Sé sorinn tekinn úr silfrinu, þá fær smiðurinn ker úr því.
Kun hopeasta poistetaan kuona, kuontuu kultasepältä astia.
Ertu reiđubúinn ađ fleygja silfrinu í rusliđ fyrir Seth?
Heitätkö hopeasi menemään - Sethin takia?
30 Síðan tóku prestarnir og levítarnir við silfrinu og gullinu og áhöldunum eftir vigt til þess að flytja það til Jerúsalem, til musteris Guðs vors.
30 Papit ja leeviläiset ottivat haltuunsa punnitsemani hopean, kullan ja astiat, jotka heidän oli määrä viedä Jerusalemiin Jumalamme temppeliin.
14 Og Jósef dró saman allt það silfur, sem til var í Egyptalandi og Kanaanlandi, fyrir kornið, sem þeir keyptu, og Jósef skilaði silfrinu í hús Faraós.
14 Joosef kokosi Egyptistä ja Ka- naaninmaasta kaiken hopean maksuksi siitä viljasta, joka häneltä ostettiin, ja vei hopean faraon palat- siin.
4 Sé sorinn tekinn úr silfrinu, þá fær smiðurinn ker úr því.
4 Raiska otetaan hopiasta pois, niin siitä tulee puhdas astia.
8:30 Síðan tóku prestarnir og levítarnir við silfrinu og gullinu og áhöldunum eftir vigt til þess að flytja það til Jerúsalem, til musteris Guðs vors.
8:30 Niin papit ja Leviläiset ottivat vastaan punnitun hopian ja kullan ja astiat, viedäksensä Jerusalemiin Jumalamme huoneeseen.
27.16 Þegar hann hrúgar saman silfri eins og sandi og hleður saman klæðum sem leir, 27.17 þá hleður hann þeim saman, en hinn réttláti klæðist þeim, og silfrinu deilir hinn saklausi.
27:16 Jos hän kokoo rahaa niinkuin tuhkaa, ja valmistaa hänellensä vaatteita niinkuin lokaa, 27:17 Niin hänen pitää kyllä valmistaman, mutta hurskas pukee ne yllensä, ja viatoin jakaa rahan.
Hann fleygði þá silfrinu inn í musterið og hélt brott. Síðan fór hann og hengdi sig.
Ja hän viskasi hopearahat temppeliin, lähti sieltä, meni pois ja hirttäytyi.
Er hann hafði skilað móður sinni aftur silfrinu, þá tók móðir hans tvö hundruð sikla silfurs og fékk þá gullsmið, og hann gjörði úr þeim útskorið og steypt líkneski, og það var í húsi Míka.
Mutta hän antoi rahat takaisin äidilleen. Ja hänen äitinsä otti kaksisataa hopeasekeliä ja antoi ne kultasepälle, joka niistä teki veistetyn ja valetun jumalankuvan. Se oli sitten Miikan talossa.
þá hleður hann þeim saman, en hinn réttláti klæðist þeim, og silfrinu deilir hinn saklausi.
kasatkoon: vanhurskas pukee ne päällensä, ja viaton perii hopean.
0.14632606506348s

Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!

Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?