Þýðing af "sem þú gjörir" til Finnneska

Þýðingar:

mitä teet

Hvernig á að nota "sem þú gjörir" í setningum:

Um sömu mundir bar svo til, að Abímelek og hershöfðingi hans Píkól mæltu þannig við Abraham: "Guð er með þér í öllu, sem þú gjörir.
Siihen aikaan puhui Abimelek ja hänen sotapäällikkönsä Piikol Aabrahamille sanoen: "Jumala on sinun kanssasi kaikessa, mitä teet.
Þá segir Jesús við hann: Það sem þú gjörir, það gjör þú skjótt.
Niin Jesus sanoi hänelle:mitäs teet, niin tee pikemmin.
En er tengdafaðir Móse sá allt það, sem hann gjörði við fólkið, þá sagði hann: "Hvað er þetta, sem þú gjörir við fólkið?
Kun Mooseksen appi näki kaiken, mitä hän teki kansalle, sanoi hän: "Mitä tämä puuha on, jota sinulla on kansan kanssa?
3 Þá sögðu bræður hans við hann: "Flyt þig héðan og farðu til Júdeu, til þess að lærisveinar þínir sjái líka verkin þín, sem þú gjörir.
3 Ja hänen veljensä sanoivat hänelle:lähde täältä ja mene Juudeaan, että myös sinun opetuslapses näkisivät sinun työs, joita sinä teet.
Jesús segir við hann: "Það sem þú gjörir, það gjör þú skjótt!"
Niin Jesus sanoi hänelle: mitäs teet, niin tee pikemmin.
Og Drottinn Guð þinn mun blessa þig í öllu, sem þú gjörir.
Ja Herra, sinun Jumalasi, on siunaava sinua kaikessa, mitä teet.
Hann kom til Jesú um nótt og sagði við hann: Rabbí, vér vitum, að þú ert lærifaðir kominn frá Guði. Enginn getur gjört þessi tákn, sem þú gjörir, nema Guð sé með honum.
Hän tuli Jeesuksen tykö yöllä ja sanoi hänelle: "Rabbi, me tiedämme, että sinun opettajaksi tulemisesi on Jumalasta, sillä ei kukaan voi tehdä niitä tunnustekoja, joita sinä teet, ellei Jumala ole hänen kanssansa."
2 Hann kom til hans um nótt og sagði við hann: Rabbí, vér vitum, að þú ert meistari kominn frá Guði, því að enginn getur gjört þessi tákn, sem þú gjörir, nema Guð sé með honum.
2 Hän tuli Jeesuksen tykö yöllä ja sanoi hänelle: "Rabbi, me tiedämme, että sinun opettajaksi tulemisesi on Jumalasta, sillä ei kukaan voi tehdä niitä tunnustekoja, joita sinä teet, ellei Jumala ole hänen kanssansa."
22 Um sömu mundir bar svo til, að Abímelek og hershöfðingi hans Píkól mæltu þannig við Abraham: "Guð er með þér í öllu, sem þú gjörir.
Sillä ajalla puhui Abimelek ja hänen sotapäämiehensä Phikol Abrahamille, sanoen: Jumala on sinun kanssas kaikissa mitä sinä teet.
Enginn getur gjört þessi tákn, sem þú gjörir, nema Guð sé með honum."
Ei kukaan pysty tekemään sellaisia tunnustekoja kuin sinä, ellei Jumala ole hänen kanssaan.”
2 Hann kom til Jesú um nótt og sagði við hann: "Rabbí, vér vitum, að þú ert lærifaðir kominn frá Guði. Enginn getur gjört þessi tákn, sem þú gjörir, nema Guð sé með honum."
2 Se tuli yöllä Jesuksen tykö ja sanoi hänelle:Mestari, me tiedämme, että sinä olet Jumamalasta opettajaksi tullut; sillä ei taida kenkään niitä tunnustähtiä tehdä, joita sinä teet, jollei Jumala ole hänen kanssansa.
Þá sagði tengdafaðir Móse við hann: "Eigi er það gott, sem þú gjörir.
Niin Mooseksen appi sanoi hänelle: "Siinä sinä et menettele viisaasti.
0.37987804412842s

Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!

Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?