Þýðing af "náðugur" til Finnneska

Þýðingar:

armollinen

Hvernig á að nota "náðugur" í setningum:

Ég hefi leitað hylli þinnar af öllu hjarta, ver mér náðugur samkvæmt fyrirheiti þínu.
Minä etsin sinun mielisuosiotasi kaikesta sydämestäni; ole minulle armollinen lupauksesi mukaan.
Þeir svöruðu honum og mæltu: "Ef þú í dag verður lýð þessum eftirlátur, verður þeim náðugur og tekur vel máli þeirra, munu þeir verða þér eftirlátir alla daga."
He vastasivat hänelle ja sanoivat: "Jos sinä olet hyvä tätä kansaa kohtaan, olet armollinen heille ja puhut heille hyviä sanoja, niin he ovat sinun palvelijoitasi kaiken elinaikasi".
Og Aravna mælti við konung: "Drottinn, Guð þinn, sé þér náðugur!"
Ja Arauna sanoi kuninkaalle: "Olkoon Herra, sinun Jumalasi, sinulle suosiollinen".
Og hann sagði: 'Guð sé þér náðugur, son minn!'
Ja hän sanoi: "Jumala siunatkoon sinua, poika!"
2 Ver mér náðugur, Guð, því að menn kremja mig, liðlangan daginn kreppa bardagamenn að mér.
(H56:2) Jumala, ole minulle armollinen; sillä ihmiset tahtovat minua niellä ylös: joka päivä he sotivat ja ahdistavat minua.
Hann hefir látið dásemdarverka sinna minnst verða, náðugur og miskunnsamur er Drottinn.
Hän on säätänyt ihmeellisten tekojensa muiston; armollinen ja laupias on Herra.
7 Þeir svöruðu honum og mæltu: "Ef þú í dag verður lýð þessum eftirlátur, verður þeim náðugur og tekur vel máli þeirra, munu þeir verða þér eftirlátir alla daga."
He vastasivat hänelle ja sanoivat: "Jos sinä tänä päivänä rupeat tämän kansan palvelijaksi ja palvelet heitä, jos kuulet heitä ja puhut heille hyviä sanoja, niin he ovat sinun palvelijoitasi kaiken elinaikasi".
Og Aravna mælti við konung: 'Drottinn, Guð þinn, sé þér náðugur!'
Niin sanokoon Herra, minun herrani, kuninkaan, Jumala.
Náðugur er Drottinn og réttlátur, og vor Guð er miskunnsamur.
Herra on armollinen ja vanhurskas, meidän Jumalamme on laupias.
Drottinn láti sína ásjónu lýsa yfir þig og sé þér náðugur!
Herra valistakoon kasvonsa sinulle ja olkoon sinulle armollinen;
En þú ert Guð, sem fús er á að fyrirgefa, náðugur og miskunnsamur, þolinmóður og elskuríkur, og yfirgafst þá ekki.
Mutta sinä olet anteeksiantava Jumala, armahtavainen ja laupias, pitkämielinen ja suuri armossa: sinä et heitä hyljännyt.
Snú þér að mér og ver mér náðugur, veit þjóni þínum kraft þinn og hjálpa syni ambáttar þinnar.
Käänny minun puoleeni, ole minulle armollinen, anna voimasi palvelijallesi, auta palvelijattaresi poikaa.
11 Ég bið þig, að þú þiggir gjöf mína, sem þér var færð, því að Guð hefir verið mér náðugur og ég hefi allsnægtir."
11 Ota siis se siunaus, jonka minä olen tuonut sinulle:sillä Jumala on sen minulle antanut, ja minulla on kyllä kaikkinaista.
Náðugur og miskunnsamur er Drottinn, þolinmóður og mjög gæskuríkur.
Herra on armahtavainen ja laupias, pitkämielinen ja suuri armossa.
Ver mér náðugur, Drottinn, því þig ákalla ég allan daginn.
Ole minulle armollinen, Herra, sillä sinua minä huudan kaiken päivää.
Því að náðugur og miskunnsamur er Drottinn, Guð yðar, og hann mun eigi snúa augliti sínu frá yður, ef þér snúið yður aftur til hans."
Sillä Herra, teidän Jumalanne, on armollinen ja laupias, eikä hän käännä kasvojansa pois teistä, jos te palajatte hänen tykönsä."
4 Hann hefir látið dásemdarverka sinna minnst verða, náðugur og miskunnsamur er Drottinn.
4 Hän on säätänyt ihmeittensä muiston:armollinen ja laupias on Herra.
Ég bið þig, að þú þiggir gjöf mína, sem þér var færð, því að Guð hefir verið mér náðugur og ég hefi allsnægtir."
Ota siis tervehdyslahjani, joka sinulle tuotiin, sillä Jumala on ollut minulle armollinen, ja minulla on yllin kyllin kaikkea."
41.5 Ég sagði: 'Ver mér náðugur, Drottinn, lækna sál mína, því að ég hefi syndgað móti þér.'
4 Minä sanoin:Herra, ole minulle armollinen, paranna minun sieluni; sillä minä tein syntiä sinua vastaan.
3 Ver mér náðugur, Drottinn, því þig ákalla ég allan daginn.
3 Herra, ole minulle armollinen; sillä minä huudan ylipäivää sinua.
Þótt Hare var náðugur nóg og vildi ekki fjandskap.
Vaikka jänis oli armollinen tarpeeksi ja ei halua vihamielisyyttä.
Guð er náðugur, og náð hans eru góðvild hans, góðvild, miskunn og kærleika.
Jumala on armollinen ja Hänen armoonsa kuuluu hyvyys, ystävällisyys, laupeus ja rakkaus.
5 Náðugur er Drottinn og réttlátur, og vor Guð er miskunnsamur.
5 Herra on armollinen ja vanhurskas, ja meidän Jumalamme on laupias.
53 En sem þeir iðrast, svo ert þú náðugur og miskunnsamur og munt snúa frá heilagri reiði þinni, þegar þú lítur ásjónu þíns smurða.
53 mutta sikäli kuin ne tekevät parannuksen, sinä olet laupias ja armollinen ja käännät pois vihasi, kun katsot Voideltusi kasvoja.
8 Náðugur og miskunnsamur er Drottinn, þolinmóður og mjög gæskuríkur.
8 Anteeksiantava ja laupias on Herra, hän on kärsivällinen, suuri on hänen hyvyytensä.
41.11 En þú, Drottinn, ver mér náðugur og lát mig aftur rísa á fætur, að ég megi endurgjalda þeim.
10 Mutta sinä, Herra, ole minulle armollinen ja auta minua, niin minä sen heille kostan.
en sökum þinnar miklu miskunnar gjörðir þú eigi alveg út af við þá og yfirgafst þá eigi, því að þú ert náðugur og miskunnsamur Guð.
Mutta sinä suuressa laupeudessasi et tehnyt loppua heistä etkä hyljännyt heitä; sillä sinä olet armahtavainen ja laupias Jumala.
Ég sagði: "Ver mér náðugur, Drottinn, lækna sál mína, því að ég hefi syndgað móti þér."
Herra tukee häntä tautivuoteessa; hänen sairasvuoteensa sinä peräti muutat.
En þú, Drottinn, ver mér náðugur og lát mig aftur rísa á fætur, að ég megi endurgjalda þeim.
Ystävänikin, johon minä luotin, joka minun leipääni söi, nostaa kantapäänsä minua vastaan.
Til söngstjórans. Lag: Dúfan í fjarlægum eikilundi. Miktam eftir Davíð, þá er Filistar gripu hann í Gat. Ver mér náðugur, Guð, því að menn kremja mig, liðlangan daginn kreppa bardagamenn að mér.
Veisuunjohtajalle; veisataan kuin: "Mykkä kyyhkynen kaukaisessa maassa". Daavidin laulu, kun filistealaiset ottivat hänet kiinni Gatissa.
Mun Drottinn þá útskúfa um eilífð og aldrei framar vera náðugur?
Minä muistan yöllä kanteleeni, minä mietiskelen sydämessäni, ja minun henkeni tutkii:
Snú þér til mín og ver mér náðugur, eins og ákveðið er þeim er elska nafn þitt.
Käänny minun puoleeni, ole minulle armollinen, niinkuin on oikein niitä kohtaan, jotka sinun nimeäsi rakastavat.
0.4933660030365s

Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!

Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?