Og hvað hefi ég misgjört við þig, að þú skyldir leiða svo stóra synd yfir mig og ríki mitt?
Ja mitä syntiä minä olen tehnyt sinua vastaan, että olet saattanut minut ja valtakuntani syylliseksi suureen syntiin?
Svo segir Drottinn Guð: Af því að Edóm hefir breytt við Júdamenn af mikilli hefndargirni og misgjört stórlega með því að hefna sín á þeim,
Näin sanoo Herra, Herra: Koska Edom menetteli kovin kostonhimoisesti Juudan heimoa kohtaan ja tuli suuresti syynalaiseksi, kostaessansa heille,
Drottinn sagði við mig: "Statt þú upp, far þú skjótt niður héðan, því að fólk þitt, sem þú leiddir burt af Egyptalandi, hefir misgjört.
Ja Herra sanoi minulle: `Nouse ja astu nopeasti täältä alas, sillä sinun kansasi, jonka sinä veit pois Egyptistä, on turmion tehnyt.
En Óbadía mælti: "Hvað hefi ég misgjört, er þú vilt selja þjón þinn í hendur Akab, svo að hann drepi mig?
Niin hän sanoi: "Mitä minä olen rikkonut, koska annat palvelijasi Ahabin käsiin, hänen surmattavakseen?
og þeir taka sinnaskipti í landinu, þar sem þeir eru hernumdir, og þeir snúa sér og grátbæna þig í útlegðarlandi sínu og segja:, Vér höfum syndgað, vér höfum misgjört og vér höfum breytt óguðlega, '
mutta jos he sitten menevät itseensä siinä maassa, johon heidät on viety vangeiksi, kääntyvät ja anovat sinulta armoa vankeutensa maassa, sanoen: `Me olemme tehneet syntiä, tehneet väärin ja olleet jumalattomat`,
Þá sagði Drottinn við Móse: "Far þú og stíg ofan, því að fólk þitt, sem þú leiddir út af Egyptalandi, hefir misgjört.
Silloin Herra sanoi Moosekselle: "Mene, astu alas, sillä sinun kansasi, jonka johdatit Egyptin maasta, on turmion tehnyt.
Í hverju hefi ég misgjört og í hverju hefi ég syndgað á móti föður þínum, fyrst hann situr um líf mitt?"
Mitä vääryyttä, mitä syntiä minä olen tehnyt sinun isääsi vastaan, kun hän väijyy henkeäni?"
og þeir taka sinnaskipti í landinu, þar sem þeir eru hernumdir, og þeir snúa sér og grátbæna þig í landi sigurvegara sinna og segja:, Vér höfum syndgað og vér höfum misgjört, vér höfum breytt óguðlega, '
mutta jos he sitten menevät itseensä siinä maassa, johon heidät on vangeiksi viety, kääntyvät ja anovat sinulta armoa vangitsijainsa maassa, sanoen: `Me olemme tehneet syntiä, tehneet väärin ja olleet jumalattomat`,
47 og þeir taka sinnaskipti í landinu, þar sem þeir eru hernumdir, og þeir snúa sér og grátbæna þig í landi sigurvegara sinna og segja:, Vér höfum syndgað og vér höfum misgjört, vér höfum breytt óguðlega, `
47 Ja he tekisivät sydämestänsä parannuksen siinä maassa, jossa he vankina ovat, ja he palajaisivat sinua rukoilemaan vankeutensa maalla, sanoen:me rikoimme ja teimme pahoin, ja olimme jumalattomat;
37 og þeir taka sinnaskipti í landinu, þar sem þeir eru hernumdir, og þeir snúa sér og grátbæna þig í útlegðarlandi sínu og segja:, Vér höfum syndgað, vér höfum misgjört og vér höfum breytt óguðlega, '
47 mutta jos he sitten menevät itseensä siinä maassa, johon heidät on vangeiksi viety, kääntyvät ja anovat sinulta armoa vangitsijainsa maassa, sanoen: `Me olemme tehneet syntiä, tehneet väärin ja olleet jumalattomat`,
12 Drottinn sagði við mig: "Statt þú upp, far þú skjótt niður héðan, því að fólk þitt, sem þú leiddir burt af Egyptalandi, hefir misgjört.
11 Vaan Herra sanoi minulle:nouse, ja mene matkaas, niin ettäs kansan edellä vaellat, että he tulisivat ja omistaisivat sen maan, jonka minä vannoin heidän isillensä antaakseni heille.
17 Þegar Davíð sá, hversu engillinn drap niður fólkið, þá sagði hann við Drottin: "Sjá, ég hefi syndgað, og ég hefi misgjört.
17 Kuin David näki enkelin, joka kansaa löi, sanoi hän Herralle:katso, minä olen syntiä tehnyt ja minä olen sen pahan tehnyt:mitä nämät lampaat ovat tehneet?
12 Svo segir Drottinn Guð: Af því að Edóm hefir breytt við Júdamenn af mikilli hefndargirni og misgjört stórlega með því að hefna sín á þeim,
12 Näin sanoo Herra, Herra:että Edom Juudan huoneelle ankarasti kostanut on, ja kostamisellansa itsensä vikapääksi saattanut;
9:12 Drottinn sagði við mig:,, Statt þú upp, far þú skjótt niður héðan, því að fólk þitt, sem þú leiddir burt af Egyptalandi, hefir misgjört.
9:12 Ja Herra sanoi minulle: `Nouse ja astu nopeasti täältä alas, sillä sinun kansasi, jonka sinä veit pois Egyptistä, on turmion tehnyt. Pian he poikkesivat siltä tieltä, jota minä käskin heidän vaeltaa; he tekivät itselleen valetun kuvan.`
17 Þegar Davíð sá, hversu engillinn drap niður fólkið, þá sagði hann við Drottin: "Sjá, ég hefi syndgað, og ég hefi misgjört. En þetta er hjörð mín, - hvað hefir hún gjört? Lát hönd þína leggjast á mig og ættmenn mína."
24:17 Kuin David näki enkelin, joka kansaa löi, sanoi hän Herralle: katso, minä olen syntiä tehnyt ja minä olen sen pahan tehnyt: mitä nämät lampaat ovat tehneet?
37 og þeir taka sinnaskipti í landinu, þar sem þeir eru hernumdir, og þeir snúa sér og grátbæna þig í útlegðarlandi sínu og segja:, Vér höfum syndgað, vér höfum misgjört og vér höfum breytt óguðlega, `
37 Ja he tekevät sydämestänsä parannuksen siinä maassa, jossa he vankina ovat, ja he kääntyvät, ja rukoilevat sinua vankeutensa maalla ja sanovat:me olemme rikkoneet, väärin tehneet ja olleet jumalattomat;
4 (59:5) Þótt ég hafi eigi misgjört, hlaupa þeir að og búast til áhlaups.
4 He juoksevat ilman syytä, ja valmistavat itseänsä:nouse tulemaan minua vastaan ja katsomaan.
7 Þá sagði Drottinn við Móse: "Far þú og stíg ofan, því að fólk þitt, sem þú leiddir út af Egyptalandi, hefir misgjört.
Mutta Herra puhui Mosekselle: mene, astu alas; sillä sinun kansas, jonka sinä Egyptin maalta johdatit ulos, turmeli itsensä.
Þá reiddist Jakob og átaldi Laban og sagði við Laban: "Hvað hefi ég misgjört, hvað hefi ég brotið, að þú eltir mig svo ákaflega?
Silloin Jaakob vihastui ja soimasi Laabania; Jaakob puhkesi puhumaan ja sanoi Laabanille: "Mitä minä olen rikkonut, mitä pahaa minä olen tehnyt, että näin minua ahdistat?
Auðsýn nú þjóni þínum kærleika, úr því að þú hefir látið þjón þinn ganga í Drottins-fóstbræðralag við þig. En hafi ég misgjört, þá drep þú mig sjálfur. Hví skyldir þú fara með mig til föður þíns?"
Tee siis laupeus palvelijallesi, koska olet ottanut palvelijasi Herran liittoon kanssasi. Mutta jos minussa on vääryys, niin surmaa sinä minut; sillä miksi sinä veisit minut isäsi eteen?"
Þegar Davíð sá, hversu engillinn drap niður fólkið, þá sagði hann við Drottin: "Sjá, ég hefi syndgað, og ég hefi misgjört. En þetta er hjörð mín, - hvað hefir hún gjört? Lát hönd þína leggjast á mig og ættmenn mína."
Mutta nähdessään enkelin surmaavan kansaa sanoi Daavid Herralle: "Katso, minä olen tehnyt syntiä, minä olen tehnyt väärin; mutta nämä minun lampaani, mitä he ovat tehneet? Sattukoon sinun kätesi minuun ja minun isäni perheeseen."
Þótt ég hafi eigi misgjört, hlaupa þeir að og búast til áhlaups. Vakna þú mér til liðveislu og lít á!
Sillä katso, he väijyvät minun henkeäni; julmurit kokoontuvat minua vastaan, vaikka en ole rikkonut enkä syntiä tehnyt, Herra.
Og eins skalt þú gjöra á fyrsta degi hins sjöunda mánaðar vegna þeirra, sem af vangá eða fákænsku kynnu að hafa misgjört eitthvað, og þannig skuluð þér þiggja musterið í frið.
Samoin tee kuukauden seitsemäntenä päivänä sen varalta, että joku olisi erehdyksestä tai tietämättömyydestä rikkonut. Ja niin te toimitatte temppelin sovituksen.
2.5439209938049s
Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!
Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?