Hver og einn sé kyrr í þeirri stöðu, sem hann var kallaður í.
Pysyköön kukin siinä asemassa, missä hänet on kutsuttu.
Lot fór frá Sóar upp á fjöllin og staðnæmdist þar og báðar dætur hans með honum, því að hann óttaðist að vera kyrr í Sóar, og hann hafðist við í helli, hann og báðar dætur hans.
30. Loot lähti Sooarista ja asusti vuorilla molempien tyttäriensä kanssa, sillä hän pelkäsi asua Sooarissa.
Síba svaraði konungi: "Hann er kyrr í Jerúsalem, því að hann hugsaði:, Í dag mun Ísraels hús fá mér aftur konungsríki föður míns."`
Siiba vastasi kuninkaalle: "Hän jäi Jerusalemiin; sillä hän ajatteli: `Nyt Israelin heimo antaa minulle takaisin isäni kuninkuuden`".
Síðan var konan kyrr heima og hafði son sinn á brjósti, uns hún vandi hann af.
Niin vaimo jäi kotia ja imetti poikaansa, siihenasti että hän vieroitti hänen.
En hinir óguðlegu eru sem ólgusjór, því að hann getur ekki verið kyrr og bylgjur hans róta upp aur og leðju.
Mutta jumalattomat ovat kuin kuohuva meri, joka ei voi tyyntyä ja jonka aallot kuohuttavat muraa ja mutaa.
Þá sagði Naomí: "Ver þú nú kyrr, dóttir mín, uns þú fréttir, hvernig málum lýkur, því að maðurinn mun ekki hætta fyrr en hann leiðir þetta mál til lykta í dag."
Silloin Noomi sanoi: "Pysy alallasi, tyttäreni, kunnes saat tietää, kuinka asia päättyy; sillä mies ei suo itselleen lepoa, ennenkuin hän tänä päivänä saattaa asian päätökseen".
Sól og tungl bíða kyrr í híbýlum sínum, fyrir ljósi þinna þjótandi örva, fyrir ljóma þíns leiftrandi spjóts.
Aurinko ja kuu astuvat majaansa sinun kiitävien nuoltesi valossa, sinun keihääsi salaman hohteessa.
Asser sat kyrr við sjávarströndina og hélt kyrru fyrir við víkur sínar.
20 Ja Manasse meni lepoon isiensä tykö, ja hänet haudattiin linnaansa.
Bræður, sérhver verði frammi fyrir Guði kyrr í þeirri stétt, sem hann var kallaður í.
Pysyköön kukin, veljet, Jumalan edessä siinä asemassa, missä hänet on kutsuttu.
En einn af mönnum Jóabs stóð kyrr hjá Amasa og kallaði: "Hver sá sem hefir mætur á Jóab og aðhyllist Davíð, hann fylgi Jóab!"
Mutta eräs Jooabin palvelijoista jäi seisomaan Amasan ääreen ja huusi: "Jokainen, joka on Jooabille myötämielinen ja joka on Daavidin puolella, seuratkoon Jooabia!"
Ūú verđur ađ vera kyrr ūarna.
Se johtuu siitä, että sinun pitää pysyä paikallasi.
Annađhvort segirđu manninum mínum ūađ sem ég gerđi eđa verđur kyrr hérna og deyrđ.
Voit joko juosta ravintolaan ja kertoa miehelleni mitä olen tehnyt - tai voit jäädä siihen kuolemaan. Hän on naistenhuoneessa.
Vertu þöguI og kyrr fyrir aftan mig.
Mitä? Pysy hiljaa ja mene taakseni.
Enginn veit hvort viđ eigum ađ fara eđa vera kyrr.
Kukaan ei tiedä, pitäisikö jäädä vai lähteä.
Ūú ūarft ađ sitja kyrr í nokkrar mínútur áđur en ūú byrjar aftur ađ ganga um á ūessu.
Pysy istuallasi hetken aikaa - ennen kuin taas käytät jalkaasi.
Verður þú kyrr í bíInum ef ég bið þig um það?
Jos pyytäisin sinua pysymään autossa, uskoisitko?
Viltu sleppa honum ef ég verđ kyrr hérna?
Jos jään tänne, annatko hänen mennä?
Segđu ūeim sem stũrir ađ hann ūurfi ađ sitja kyrr í sætinu og halda áfram ađ stũra.
Kerro kuskillenne, että hänen täytyy pysyä paikallaan - ja jatkaa ohjaamista.
Ef þú verður kyrr skaltu í það minnsta bjarga fjölskyldunni.
Jos et aio lähteä, anna perheesi lähteä. Pelasta perheesi.
Og hann bauð vagninn að standa kyrr, og þeir fóru niður báðir í vatnið, bæði Filippus og hirðmaðurinn, og skírði hann.
Hän käski pysäyttää vaunut, ja he molemmat, Filippos ja hoviherra, astuivat veteen, ja Filippos kastoi hänet.
Elkana, maður hennar, sagði við hana: "Gjör þú sem þér vel líkar. Ver þú kyrr heima, uns þú hefir vanið hann af brjósti. Drottinn láti aðeins orð þín rætast." Síðan var konan kyrr heima og hafði son sinn á brjósti, uns hún vandi hann af.
Hänen miehensä Elkana sanoi hänelle: "Tee, niinkuin hyväksi näet, jää kotiin, kunnes olet hänet vieroittanut; kunhan Herra vain täyttää sanansa". Niin vaimo jäi kotiin ja imetti poikaansa, kunnes hän vieroitti tämän.
Lá Samúel nú kyrr allt til morguns. Og um morguninn reis hann árla og lauk upp dyrunum á húsi Drottins. En Samúel þorði ekki að segja Elí frá sýninni.
Ja Samuel makasi aamuun asti ja avasi sitten Herran huoneen ovet. Eikä Samuel uskaltanut kertoa Eelille sitä ilmestystä.
Þó létu þeir eigi af syndum Jeróbóams ættar, þeim er hann hafði komið Ísrael til að drýgja. Þeir héldu áfram að drýgja þær. Aséran stóð og kyrr í Samaríu.
Eivät he kuitenkaan luopuneet Jerobeamin suvun synneistä, joilla hän oli saattanut Israelin tekemään syntiä, vaan he vaelsivat niissä; aserakin jäi paikoilleen Samariaan.
Hlýð þú á þetta, Job, stattu kyrr og gef gaum að dásemdum Guðs.
Ota tämä korviisi, Job; pysähdy ja tarkkaa Jumalan ihmetöitä.
Forðastu illt og gjörðu gott, þá munt þú búa kyrr um aldur,
Karta pahaa ja tee hyvää, niin sinä pysyt iankaikkisesti.
Sökum Síonar get ég ekki þagað, og sökum Jerúsalem get ég ekki kyrr verið, uns réttlæti hennar rennur upp sem ljómi og hjálpræði hennar sem brennandi blys.
Siionin tähden minä en voi vaieta, ja Jerusalemin tähden en lepoa saa, ennenkuin sen vanhurskaus nousee kuin aamunkoi ja sen autuus kuin palava tulisoihtu.
Og sjá, ég verð kyrr í Mispa til þess að taka á móti þeim Kaldeum, er til vor kunna að koma, en safnið þér uppskeru af víni, ávöxtum og olíu og látið í ílát yðar og verið kyrrir í borgum yðar, er þér hafið tekið til eignar."
Katso, minä itse asun Mispassa palvellakseni niitä kaldealaisia, jotka tulevat meidän luoksemme; mutta te kootkaa viiniä ja hedelmiä ja öljyä ja pankaa astioihinne ja asukaa kaupungeissanne, jotka olette ottaneet haltuunne."
Þegar þær gengu, gengu þau einnig, þegar þær stóðu kyrrar, stóðu þau og kyrr, og þegar þær hófust frá jörðu, hófust og hjólin samtímis þeim, því að andi verunnar var í hjólunum.
Kun olennot kulkivat, kulkivat nämäkin; kun ne seisoivat, seisoivat nämäkin; kun ne kohosivat ylös maasta, kohosivat pyörät samalla kuin nekin, sillä olentojen henki oli pyörissä.
Þegar þeir stóðu kyrrir, stóðu þau og kyrr, og þegar þeir hófust upp, hófust þau og upp með þeim, því að andi verunnar var í þeim.
Kun ne seisahtuivat, seisahtuivat nämäkin, ja kun ne kohosivat, kohosivat nämä niiden kanssa, sillä olentojen henki oli näissä.
Þetta sagði hann þeim og var kyrr í Galíleu.
Tämän hän sanoi heille ja jäi Galileaan.
0.46206712722778s
Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!
Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?