Þýðing af "kristur" til Finnneska


Hvernig á að nota "kristur" í setningum:

Þeir urðu mjög hræddir en engillinn sagði við þá: „Verið óhræddir, því, sjá, ég boða yður mikinn fögnuð sem veitast mun öllum lýðnum: Yður er í dag frelsari fæddur, sem er Kristur Drottinn, í borg Davíðs.
Mutta enkeli sanoi heille: ”Älkää peljätkö; sillä katso, minä ilmoitan teille suuren ilon, joka on tuleva kaikelle kansalle: teille on tänä päivänä syntynyt Vapahtaja, joka on Kristus, Herra, Daavidin kaupungissa.
Vér erum því dánir og greftraðir með honum í skírninni, til þess að lifa nýju lífi, eins og Kristur var upp vakinn frá dauðum fyrir dýrð föðurins.
Niin olemme siis yhdessä hänen kanssaan haudatut kasteen kautta kuolemaan, että niinkuin Kristus herätettiin kuolleista Isän kirkkauden kautta, samoin pitää meidänkin uudessa elämässä vaeltaman. – Room.6:3-4 KR38
4 Og hann stefndi saman öllum æðstu prestum og fræðimönnum og spurði þá: „Hvar á Kristur að fæðast?“
Hän kutsui koolle kansan ylipapit ja lainopettajat* ja tiedusteli heiltä, missä messiaan* oli määrä syntyä.
En Guð auðsýnir kærleika sinn til vor, þar sem Kristur er fyrir oss dáinn meðan vér enn vorum í syndum vorum.
"Mutta Jumala osoittaa rakkautensa meitä kohtaan siinä, että Kristus kuoli meidän puolestamme, kun vielä olimme syntisiä" (Room.
Enn spurði æðsti presturinn hann: „Ertu Kristur, sonur hins blessaða?“
33 Niin Pilatus taas meni raastupaan, kutsui Jesuksen ja sanoi hänelle:oletkos sinä Juudalaisten kuningas?
42 Hefur ekki ritningin sagt, að Kristur komi af kyni Davíðs og frá Betlehem, þorpinu þar sem Davíð var?"
42 Eikö Raamattu sano, että Kristus on oleva Daavidin jälkeläisiä ja tuleva pienestä Beetlehemin kaupungista, jossa Daavid oli?”
22 Pílatus spyr: "Hvað á ég þá að gjöra við Jesú, sem kallast Kristur?"
22 Pilatus sanoi heille:mitä siis minun pitää tekemän Jesukselle, joka kutsutaan Kristus?
Ef Kristur er í yður, þá er líkaminn að sönnu dauður vegna syndarinnar, en andinn veitir líf vegna réttlætisins.
Mutta jos Kristus on teissä, niin ruumis tosin on kuollut synnin tähden, mutta henki on elämä vanhurskauden tähden.
Símon Pétur svarar: „Þú ert Kristur, sonur hins lifanda Guðs.“
Pietari vastasi ja sanoi: "Sinä olet Jumalan Kristus." 21.
Þá sagði æðsti presturinn við hann: 'Ég særi þig við lifandi Guð, segðu oss: Ertu Kristur, sonur Guðs?'
Niin ylin pappi (jatkoi ja) sanoi Hänelle: "Vannotan sinua elävän Jumalan kautta, että sanot meille, oletko Kristus Jumalan Poika."
Minn kæri, fordjarfa eigi þann með þínum mat fyrir hvern Kristur er dáinn.
Älä saata ruuallasi turmioon sitä, jonka edestä Kristus on kuollut.
Kristur Jesús er sá, sem dáinn er. Og meira en það: Hann er upprisinn, hann er við hægri hönd Guðs og hann biður fyrir oss.
Kristus Jeesus on se, joka on kuollut, onpa vielä herätettykin, ja hän on Jumalan oikealla puolella, ja hän myös rukoilee meidän edestämme.
Í Rómverjabréfinu 5:8 segir: „En Guð sýnir kærleika sinn til vor, þar sem Kristur er fyrir oss dáinn meðan vér enn vorum í syndum vorum.”
5:8 kertoo: "Mutta Jumala osoittaa rakkautensa meitä kohtaan siinä, että Kristus kuoli meidän puolestamme, kun vielä olimme syntisiä."
Eða vita vorir höfðingjar það víst að þessi er sannur Kristur?
Olisivatko hallitusmiehet tosiaan saaneet tietoonsa, että tämä on Kristus? - Joh.7:26 KR38
17 En ef Kristur er ekki upprisinn, er trú yðar fánýt, þér eruð þá enn í syndum yðar,
17 Mutta ellei Kristus ole noussut ylös, niin on teidän uskonne turha, ja te olette vielä teidän synneissänne,
14 En ef Kristur er ekki upprisinn, þá er ónýt prédikun vor, ónýt líka trú yðar.
14 Mutta jollei Kristus noussut ylös, niin on meidän saarnamme turha ja teidän uskonne on myös turha,
2 Sjá, eg, Páll, segi yður, að ef þér látið umskerast, þá gagnar Kristur yður ekkert.
Minä, Paavali, sanon teille: jos annatte ympärileikata itsenne, teille ei ole Kristuksesta mitään hyötyä.
3 Því það kenndi ég yður fyrst og fremst, sem ég einnig hef meðtekið, að Kristur dó vegna vorra synda samkvæmt ritningunum,
3 Ennen muuta annoin teille tiedoksi tämän, minkä itse olin saanut vastaanottaa: -- Kristus kuoli meidän syntiemme vuoksi, niin kuin oli kirjoitettu,
En hann hastaði á þá og bannaði þeim að tala, því að þeir vissu, að hann var Kristur.
Mutta Jeesus nuhteli niitä eikä sallinut niiden puhua, koska ne tiesivät, että hän oli Messias.
12 En ef nú er prédikað, að Kristur sé upprisinn frá dauðum, hvernig geta þá nokkrir yðar sagt, að dauðir rísi ekki upp?
12 Mutta jos Kristus saarnataan kuolleista nousseeksi ylös; miksi siis teidän seassanne muutamat sanovat, ettei kuolleitten ylösnousemista ole?
Og hann stefndi saman öllum æðstu prestum og fræðimönnum lýðsins og spurði þá: "Hvar á Kristur að fæðast?"
Mar 14:43 Ja he veivät Jeesuksen ylimmäisen papin eteen, jonne kaikki ylipapit ja vanhimmat ja kirjanoppineet kokoontuivat.
16 Því að ef dauðir rísa ekki upp, er Kristur ekki heldur upprisinn.
16 Sillä jollei kuolleet nouse ylös, eipä Kristuskaan noussut ole.
13 Ef ekki er til upprisa dauðra, þá er Kristur ekki heldur upprisinn.
13 Mutta ellei kuolleitten ylösnousemus ole, niin ei Kristuskaan noussut ylös.
Margir eru sammála að Jesús Kristur sé góður maður, mikill kennari, eða jafnvel spámaður Guðs.
Melkein kaikki maailman uskonnot pitävät Jeesusta hyvänä opettajana ja profeettana.
20 Hann svaraði ótvírætt og játaði: "Ekki er ég Kristur."
20 Johannes tunnusti totuuden, hän ei sitä kieltänyt. Hän sanoi: 21 "En minä ole Messias."
28 Þið getið sjálfir vitnað um að ég sagði: Ég er ekki Kristur heldur er ég sendur á undan honum.
28 Te olette itse minun todistajani, että minä olen sanonut:en minä ole Kristus, vaan minä olen hänen edellänsä lähetetty.
32 Stígi nú Kristur, konungur Ísraels, niður af krossinum, svo að vér getum séð og trúað."
Jos hän on Israelin kuningas, niin astukaan nyt alas rististä, niin me uskomme hänen.
Þá lagði hann ríkt á við lærisveinana að segja engum, að hann væri Kristur.
Silloin hän varoitti vakavasti opetuslapsiaan kenellekään sanomasta, että hän on Kristus.
Eða þekkið þér ekki sjálfa yður, að Jesús Kristur er í yður?
Vai ettekö tunne itseänne, että Jeesus Kristus on teissä?
5 Margir munu koma í mínu nafni og segja:, Ég er Kristur!` og marga munu þeir leiða í villu.
Sillä monta tulee minun nimessäni sanoen: 'Minä olen Kristus', ja he eksyttävät monta. - Matt.24:4-5 KR38 🤔
Ef þú ert Kristur, þá seg oss það berum orðum."
Jos sinä olet Kristus, niin sano se meille suoraan."
Og hann svaraði og sagði: Ég trúi því að Jesús Kristur er sonur Guðs.
Hoviherra vastasi: "Minä uskon, että Jeesus Kristus on Jumalan Poika.
12 En ef nú Kristur er prédikaður, að hann sé upprisinn frá dauðum, hvernig segja þá nokkurir á meðal yðar, að upprisa dauðra sé ekki til?
12 Jos kerran julistetaan, että Kristus on herätetty kuolleista, kuinka jotkut teistä voivat sanoa, ettei kuolleiden ylösnousemusta ole?
11 Hinn óstyrki glatast þá vegna þekkingar þinnar, bróðirinn, sem Kristur dó fyrir.
11 Näin sinun tietosi vie tuhoon tuon heikon, oman veljesi, jonka vuoksi Kristus on kuollut.
34 Pétur sagði við hann: "Eneas, Jesús Kristur læknar þig, statt upp og bú um þig."
34 Ja Pietari sanoi hänelle:Eneas, Jesus Kristus sinun paratkoon!
15 Það orð er satt, og í alla staði þess vert, að við því sé tekið, að Kristur Jesús kom í heiminn til að frelsa synduga menn, og er ég þeirra fremstur.
15 Tämä sana on varma ja vastaanottamisen arvoinen: Kristus Jeesus on tullut maailmaan pelastamaan syntisiä, joista minä olen suurin.
En Jesús Kristur tók á sig refsinguna sem ég verðskuldaði, svo mér yrði fyrirgefið fyrir trúna á Hann.
Mutta Jeesus Kristus otti kantaakseen minulle kuuluneen rangaistuksen, niin että uskomalla Häneen voisin saada anteeksi.
25 Og þeir spurðu hann og sögðu við hann: Hví skírir þú þá, ef þú ert ekki Kristur, ekki heldur Elía, né spámaðurinn?
25 ja he kysyivät häneltä ja sanoivat hänelle: ”Miksi sitten kastat, jos et ole Kristus etkä Elias etkä se profeetta?”
Rómverjabréfið 5:8 segir: „En Guð auðsýnir kærleika sinn til vor, þar sem Kristur er fyrir oss dáinn meðan vér enn vorum í syndum vorum.”
Room. 5:8: ”Mutta Jumala osoittaa rakkautensa meitä kohtaan siinä, että Kristus kuoli meidän puolestamme, kun vielä olimme syntisiä.”
46 Og hann sagði við þá: "Svo er skrifað, að Kristur eigi að líða og rísa upp frá dauðum á þriðja degi,
46 Hän sanoi heille: "Näin on kirjoitettu. Kristuksen tuli kärsiä kuolema ja kolmantena päivänä nousta kuolleista, [Ap. t. 17:3]
17 En ef vér nú sjálfir reynumst syndarar þegar vér leitumst við að réttlætast í Kristi, er þá Kristur orðinn þjónn syndarinnar?
17 Mutta jos me, koska me tahdomme Kristuksen kautta vanhurskaaksi tulla, löydetään myös itse syntisiksi, onko siis Kristus synnin palvelia?
20 En nú er Kristur upprisinn frá dauðum sem frumgróði þeirra, sem sofnaðir eru.
Mutta nyt Kristus on herätetty kuolleista, esikoisena niiden joukosta jotka ovat kuolleet.
Vér vitum að Kristur, upp vakinn frá dauðum, deyr ekki framar. Dauðinn drottnar ekki lengur yfir honum.
tietäen, että Kristus, sittenkuin hänet kuolleista herätettiin, ei enää kuole: kuolema ei enää häntä vallitse.
2.3537561893463s

Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!

Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?