Þýðing af "konunginum" til Finnneska

Þýðingar:

kuningasta

Hvernig á að nota "konunginum" í setningum:

Daníel svaraði konungi og sagði: "Leyndardóm þann, sem konungurinn spyr um, geta hvorki vitringar, særingamenn, spásagnamenn né stjörnuspekingar sagt konunginum.
Daniel vastasi kuninkaalle ja sanoi: "Salaisuutta, jonka kuningas tahtoo tietää, eivät viisaat, noidat, tietäjät eivätkä tähtienselittäjät voi ilmoittaa kuninkaalle.
Um þær mundir munu margir rísa gegn konunginum suður frá, og ofríkisfullir menn af þjóð þinni munu hefja uppreisn til þess að láta vitrunina rætast, en þeir munu steypast.
Niinä aikoina monet nousevat Etelän kuningasta vastaan; ja sinun omasta kansastasi nousee väkivallan miehiä, että näky kävisi toteen, mutta he itse lankeavat.
Þá svaraði Ester drottning og sagði: "Hafi ég fundið náð í augum þínum, konungur, og þóknist konunginum svo, þá sé mér gefið líf mitt vegna bænar minnar og þjóð minni vegna beiðni minnar.
Niin kuningatar Ester vastasi ja sanoi: "Jos olen saanut armon sinun silmiesi edessä, kuningas, ja jos kuningas hyväksi näkee, niin annettakoon minulle oma henkeni, kun sitä pyydän, ja kansani, kun sitä haluan.
Og konungur ákvað þeim daglegan skammt frá konungsborði og af víni því, er hann sjálfur drakk, og bauð að uppala þá í þrjú ár, og að þeim liðnum skyldu þeir þjóna frammi fyrir konunginum.
Ja kuningas määräsi heille jokapäiväiseksi ravinnoksi ruokaa kuninkaan pöydästä ja viiniä, jota hän itse joi. Niin heitä oli kasvatettava kolme vuotta, ja niiden kuluttua heidän tuli astua kuninkaan palvelukseen.
Og báðir hinir þriðjungsflokkar yðar, allir þeir, er fara út hvíldardaginn til þess að halda vörð í musteri Drottins hjá konunginum,
Mutta kaksi muuta teidän osastoanne, kaikki, jotka pääsevät vartionpidosta sapattina, vartioikoot Herran temppeliä, kuninkaan luona.
"Mannsson, hef upp harmljóð yfir konunginum í Týrus og seg við hann: Svo segir Drottinn Guð: Þú varst ímynd innsiglishrings, fullur af speki og fullkominn að fegurð!
"Ihmislapsi, viritä itkuvirsi Tyyron kuninkaasta ja sano hänelle: Näin sanoo Herra, Herra: Sinä olet sopusuhtaisuuden sinetti, täynnä viisautta, täydellinen kauneudessa.
Þeir svöruðu konunginum og sögðu: 'Jú, vissulega, konungur!'
He vastasivat ja sanoivat kuninkaalle:Totta, herra kuningas.
Formæl ekki konunginum, jafnvel ekki í huga þínum, og formæl ekki ríkum manni í svefnherbergjum þínum, því að fuglar loftsins kynnu að bera burt hljóðið og hinir vængjuðu að hafa orðin eftir.
Älä ajatuksissasikaan kiroile kuningasta, äläkä makuukammiossasikaan kiroile rikasta, sillä taivaan linnut kuljettavat sinun äänesi ja siivelliset ilmaisevat sinun sanasi.
Stær þig eigi frammi fyrir konunginum og ryðst eigi í rúm stórmenna,
Älä tavoittele kunniaa kuninkaan edessä äläkä asetu isoisten sijalle.
5 Og konungur ákvað þeim daglegan skammt frá konungsborði og af víni því, er hann sjálfur drakk, og bauð að uppala þá í þrjú ár, og að þeim liðnum skyldu þeir þjóna frammi fyrir konunginum.
Ja kuningas määräsi heille jokapäiväiseksi ravinnoksi ruokaa kuninkaan pöydästä ja viiniä, jota hän itse joi.
Og ég sagði við konung: "Ef konunginum þóknast svo, þá lát fá mér bréf til landstjóranna í héraðinu hinumegin Fljóts, til þess að þeir leyfi mér að fara um lönd sín, þar til er ég kem til Júda,
Ja minä sanoin kuninkaalle: "Jos kuningas hyväksi näkee, niin annettakoon minun mukaani kirjeet Eufrat-virran tuonpuoleisen maan käskynhaltijoille, että he sallivat minun kulkea sen kautta perille Juudaan asti,
Nú sé það konunginum vitanlegt, að ef borg þessi verður endurreist og múrar hennar fullgjörðir, þá munu þeir hvorki borga skatt, toll né vegagjald, og það mun að lokum verða konunginum tekjumissir.
Niin tietäköön kuningas, että jos se kaupunki rakennetaan ja muurit pannaan kuntoon, he eivät suorita rahaveroa, eivät luonnontuotteita eivätkä tierahaa, ja siitä kärsivät kuningasten tulot.
En þeir menn af kynkvíslum jarðarinnar, sem ekki fara upp til Jerúsalem til þess að falla fram fyrir konunginum, Drottni allsherjar, yfir þá mun engin regnskúr koma.
Ja mitkä maan sukukunnista eivät käy ylös Jerusalemiin kumartaen rukoilemaan kuningasta, Herraa Sebaotia, niille ei tule sadetta.
Þessi tillaga geðjaðist bæði konunginum og höfðingjunum, og konungur fór að ráðum Memúkans.
Tämä puhe miellytti kuningasta ja ruhtinaita, ja kuningas teki Memukanin sanan mukaan.
Konunginum í Jeríkó var sagt: "Sjá, hingað komu menn nokkrir í kveld af Ísraelsmönnum til þess að kanna landið."
Mutta Jerikon kuninkaalle kerrottiin näin: "Katso, tänne on yöllä tullut miehiä israelilaisten joukosta vakoilemaan maata".
16 Þá sagði Memúkan í áheyrn konungs og höfðingjanna: "Vastí drottning hefir ekki einungis brotið á móti konunginum, heldur einnig á móti öllum höfðingjunum og öllum þjóðunum, sem búa í öllum skattlöndum Ahasverusar konungs.
16 Niin sanoi Memukan kuninkaan ja päämiesten edessä: kuningatar Vasti ei ole ainoastansa tehnyt pahoin kuningasta vastaan, mutta myös kaikkia päämiehiä ja kaikkia kansoja vastaan, jotka ovat kaikissa kuningas Ahasveruksen maakunnissa.
Þegar Jabín, konungur í Hasór, spurði þessi tíðindi, gjörði hann orð Jóbab, konungi í Madón, svo og konunginum í Simron og konunginum í Aksaf
Kun Jaabin, Haasorin kuningas, sen kuuli, lähetti hän sanan Joobabille, Maadonin kuninkaalle, ja Simronin kuninkaalle ja Aksafin kuninkaalle
En konunginum í Aí náðu þeir lifandi á sitt vald og fóru með hann til Jósúa.
Mutta Ain kuninkaan he ottivat kiinni elävänä ja toivat hänet Joosuan eteen.
Því að það er torvelt, sem konungurinn heimtar, og enginn getur kunngjört konunginum það nema guðirnir einir, en bústaður þeirra er ekki hjá dauðlegum mönnum."
Sillä asia, jota kuningas vaatii, on vaikea, eikä ole ketään, joka voisi sen kuninkaalle selittää, paitsi jumalat, joiden asuinsija ei ole ihmisten tykönä."
Þá sögðu menn konungs, þeir er honum þjónuðu: "Leiti menn að ungum, fríðum meyjum handa konunginum,
Niin kuninkaan palvelijat, jotka toimittivat hänelle palvelusta, sanoivat: "Etsittäköön kuninkaalle nuoria neitsyitä, näöltään ihania.
En allir þeir, sem eftir verða af öllum þeim þjóðum, sem farið hafa móti Jerúsalem, munu á hverju ári fara upp þangað til þess að falla fram fyrir konunginum, Drottni allsherjar, og til að halda laufskálahátíðina.
Mutta kaikki niiden pakanakansain tähteet, jotka ovat hyökänneet Jerusalemia vastaan, käyvät vuosi vuodelta sinne ylös kumartaen rukoilemaan kuningasta, Herraa Sebaotia, ja viettämään lehtimajanjuhlaa.
Þá sagði Memúkan í áheyrn konungs og höfðingjanna: "Vastí drottning hefir ekki einungis brotið á móti konunginum, heldur einnig á móti öllum höfðingjunum og öllum þjóðunum, sem búa í öllum skattlöndum Ahasverusar konungs.
Niin Memukan sanoi kuninkaan ja ruhtinasten edessä: "Kuningatar Vasti ei ole rikkonut ainoastaan kuningasta vastaan, vaan myös kaikkia ruhtinaita vastaan ja kaikkia kansoja vastaan kuningas Ahasveroksen kaikissa maakunnissa.
Okkur var sagt ađ búast viđ tķlf riddurum og konunginum.
Meidän käskettiin varautua kahteentoista ratsastajaan ja kuninkaaseen.
Ūví segirđu mér ūetta ūegar ūú verđur ađ segja konunginum ūađ?
Miksi kerrot minulle, kun pitäisi kertoa kuninkaalle?
Farđu til Lundúna og segđu konunginum ađ viđ munum mæta honum á ūeim stađ sem hann velur.
Palaa Lontooseen ja kerro kuninkaalle, - että kohtaamme kentällä, kuten hän on valinnut.
Lög ūessa lands undiroka ūjķđina konunginum, konungi sem krefst hollustu en bũđur ekkert í stađinn.
Tämän maan lait orjuuttavat kansaa kuninkaalle. Kuninkaalle joka vaati uskollisuutta, mutta ei anna mitään takaisin.
23 En konunginum í Aí náðu þeir lifandi á sitt vald og fóru með hann til Jósúa.
23 Ja Ain kuninkaan ottivat he elävänä kiinni ja veivät hänen Josuan tykö.
7 Og báðir hinir þriðjungsflokkar yðar, allir þeir, er fara út hvíldardaginn til þess að halda vörð í musteri Drottins hjá konunginum,
7 Ja keskuudessanne on kaksi osastoa, jotka kaikki pääsevät pois sapattina, ja niiden täytyy pitää tarkoin silmällä Jehovan huonetta kuninkaan vuoksi.
3 Allir Ísraelsmenn komu saman hjá konunginum á hátíðinni í sjöunda mánuðinum.
Niin kokoontuivat kuningas Salomon luo kaikki Israelin miehet juhlapäivänä eetanim-kuussa, joka on seitsemäs kuukausi.
27 Daníel svaraði konungi og sagði: "Leyndardóm þann, sem konungurinn spyr um, geta hvorki vitringar, særingamenn, spásagnamenn né stjörnuspekingar sagt konunginum.
27. Daniel vastasi ja sanoi kuninkaan edessä: "Salaisuutta, jonka kuningas tahtoo tietää, eivät viisaat, noidat, tietäjät eivätkä velhotvoi ilmoittaa kuninkaalle.
21 Þessi tillaga geðjaðist bæði konunginum og höfðingjunum, og konungur fór að ráðum Memúkans.
21Neuvo miellytti kuningasta ja ruhtinaita, ja kuningas teki niin kuin Memukan oli ehdottanut.
37 Eins og Drottinn hefir verið með mínum herra konunginum, svo sé hann og með Salómon og hefji hásæti hans Salómon á múl Davíðs konungs og fóru með hann til Gíhonlindar.
1:37 Niinkuin Herra on ollut minun herrani, kuninkaan, kanssa, niin olkoon hän Salomon kanssa ja tehköön hänen valtaistuimensa vielä suuremmaksi kuin on herrani, kuningas Daavidin, valtaistuin."
14 Um þær mundir munu margir rísa gegn konunginum suður frá, og ofríkisfullir menn af þjóð þinni munu hefja uppreisn til þess að láta vitrunina rætast, en þeir munu steypast.
14 Niinä aikoina monet nousevat Etelän kuningasta vastaan, ja sinun omasta kansastasikin nousee väkivaltaisia miehiä kapinaan, jotta näky kävisi toteen, mutta he sortuvat.
27 Lofaður sé Drottinn, Guð feðra vorra, sem blásið hefir konunginum slíku í brjóst, að gjöra musteri Drottins í Jerúsalem dýrlegt,
27 Kiitetty olkoon Herra, meidän isäimme Jumala, joka tainkaltaisen asian on antanut kuninkaan sydämeen, että hän kaunistaa Herran huonetta Jerusalemissa!
7 Og ég sagði við konung: "Ef konunginum þóknast svo, þá lát fá mér bréf til landstjóranna í héraðinu hinumegin Fljóts, til þess að þeir leyfi mér að fara um lönd sín, þar til er ég kem til Júda,
7 Ja minä sanoin kuninkaalle:jos kuninkaan tahto niin on, niin annettakoon minulle kirjat päämiesten tykö toisella puolella virtaa, että he vievät minun ylitse, siihenasti kuin minä tulen Juudaan,
Og nú fær hann svo um talið fyrir konunginum, að hann þiggur gjafirnar og tekur við.
Ja tämä tuli kuninkaan eteen ja kumartui kasvoillensa maahan kuninkaan eteen.
3 Þá svaraði Ester drottning: „Hafi ég fundið náð fyrir augum þínum og þóknist það konunginum er ósk mín sú að ég fái að halda lífi og að þjóð mín verði mér gefin fyrir bænastað minn.
3 Niin kuningatar Ester vastasi ja sanoi: "Jos olen saanut armon sinun silmiesi edessä, kuningas, ja jos kuningas hyväksi näkee, niin annettakoon minulle oma henkeni, kun sitä pyydän, ja kansani, kun sitä haluan.
21 Því næst sagði Jóab við Blálendinginn: "Far þú og seg konunginum það, sem þú hefir séð."
21 Mutta Joab sanoi Kuusille:mene ja ilmoita kuninkaalle mitäs nähnyt olet.
Eins og Drottinn hefir verið með mínum herra konunginum, svo sé hann og með Salómon og hefji hásæti hans enn hærra en hásæti míns herra, Davíðs konungs."
Niinkuin Herra on ollut minun herrani, kuninkaan, kanssa, niin olkoon hän Salomon kanssa ja tehköön hänen valtaistuimensa vielä suuremmaksi kuin on herrani, kuningas Daavidin, valtaistuin."
Lofaður sé Drottinn, Guð feðra vorra, sem blásið hefir konunginum slíku í brjóst, að gjöra musteri Drottins í Jerúsalem dýrlegt,
Kiitetty olkoon Herra, meidän isiemme Jumala, joka on pannut kuninkaan sydämeen, että hänen on kaunistettava Herran temppeliä Jerusalemissa
Þá mælti Ester: "Ef konunginum þóknast svo, þá komi konungurinn, ásamt Haman, í dag til veislu þeirrar, er ég hefi búið honum."
Niin Ester vastasi: "Jos kuningas hyväksi näkee, tulkoon kuningas ja myös Haaman tänä päivänä pitoihin, jotka minä olen hänelle laittanut".
Þá mælti Ester: "Ef konunginum þóknast svo, þá sé Gyðingum, þeim sem eru í borginni Súsa, leyft að fara hinu sama fram á morgun sem í dag, og þá tíu sonu Hamans festi menn á gálga."
Niin Ester sanoi: "Jos kuningas hyväksi näkee, sallittakoon Suusanin juutalaisten huomennakin tehdä saman lain mukaan kuin tänä päivänä. Ja ripustettakoon Haamanin kymmenen poikaa hirsipuuhun."
með lúðrum og básúnuhljómi, látið gleðióp gjalla fyrir konunginum Drottni.
vaskitorvilla ja pasunan äänellä. Kohottakaa riemuhuuto Herran, kuninkaan, edessä.
og gjör konunginum í Edóm og konunginum í Móab og konungi Ammóníta og konunginum í Týrus og konunginum í Sídon orðsending með sendimönnunum, sem komnir eru til Jerúsalem til Sedekía Júdakonungs,
Lähetä se Edomin kuninkaalle, Mooabin kuninkaalle, ammonilaisten kuninkaalle, Tyyron kuninkaalle ja Siidonin kuninkaalle niiden lähettiläiden mukana, jotka ovat tulleet Jerusalemiin Sidkian, Juudan kuninkaan, tykö.
Þeir gamna konunginum með illsku sinni og höfðingjunum með lygum sínum.
He ilahuttavat pahuudellansa kuningasta ja valheillansa ruhtinaita.
0.49929094314575s

Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!

Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?