Þýðing af "gef" til Finnneska


Hvernig á að nota "gef" í setningum:

Þá segir konan við hann: "Herra, gef mér þetta vatn, svo að mig þyrsti ekki og ég þurfi ekki að fara hingað að ausa."
Nainen sanoi hänelle: "Herra, anna minulle sitä vettä, ettei minun tulisi jano eikä minun tarvitsisi käydä täällä ammentamassa".
34 Nýtt boðorð gef ég yður, að þér elskið hver annan. Eins og ég hef elskað yður, skuluð þér einnig elska hver annan.
34 Uuden käskyn minä teille annan, että te rakastaisitte teitänne keskenänne, niinkuin minä teitä rakastin, että te myös toinen toistanne rakastaisitte.
Á þeim degi gjörði Drottinn sáttmála við Abram og mælti: "Þínu afkvæmi gef ég þetta land, frá Egyptalandsánni til árinnar miklu, árinnar Efrat:
Sinä päivänä Herra teki Abramin kanssa liiton, sanoen: "Sinun jälkeläisillesi minä annan tämän maan, Egyptin virrasta aina suureen virtaan, Eufrat-virtaan saakka:
Ég gef þeim eilíft líf, og þeir skulu aldrei að eilífu glatast, og enginn skal slíta þá úr hendi minni.
Ja minä annan heille iankaikkisen elämän, ja he eivät ikinä huku, eikä kukaan ryöstä heitä minun kädestäni.
29 Og Guð sagði: "Sjá, ég gef ykkur alls konar sáðberandi jurtir á allri jörðinni og alls konar tré, sem bera ávöxtu með sæði í. Það sé ykkur til fæðu.
Mooseksen kirja 1, 28) Ja Jumala sanoi: "Katso, minä annan teille kaikkinaiset siementä tekevät ruohot, joita kasvaa kaikkialla maan päällä, ja kaikki puut, joissa on siementä tekevä hedelmä; olkoot ne teille ravinnoksi.
14 Því að svo segir Drottinn allsherjar, Ísraels Guð: Járnok legg ég á háls allra þessara þjóða, til þess að þær verði þegnskyldar Nebúkadnesar Babelkonungi og þjóni honum, já, jafnvel dýr merkurinnar gef ég honum.
14 Sillä näin sanoo Herra Zebaot Israelin Jumala:minä olen ripustanut rauta-ikeen kaikkien näiden kansain kaulaan, palvelemaan Nebukadnetsaria, Babelin kuningasta, ja heidän pitää palveleman häntä; sillä minä olen myös antanut hänelle pedot kedolta.
Gef oss í dag vort daglegt brauð.
Anna meille tänä päivänä jokapäiväinen leipämme.
Því næst sagði Drottinn við Móse: "Gakk fyrir Faraó og seg við hann:, Svo segir Drottinn, Guð Hebrea: Gef fólki mínu fararleyfi, að þeir megi þjóna mér.
Sitten Herra sanoi Moosekselle: "Mene faraon tykö ja puhu hänelle: `Näin sanoo Herra, hebrealaisten Jumala: Päästä minun kansani palvelemaan minua.
Rís þú nú upp og far yfir ána Jórdan með allan þennan lýð, inn í landið, sem ég gef þeim, Ísraelsmönnum.
2 "Minun palvelijani Mooses on kuollut; nouse siis ja mene tämän Jordanin yli, sinä ja kaikki tämä kansa, siihen maahan, jonka minä annan heille, israelilaisille.
Gef þeim, sem biður þig, og snú ekki baki við þeim, sem vill fá lán hjá þér.
Anna sille, joka sinulta anoo, äläkä käännä selkääsi sille, joka sinulta lainaa pyytää.
Þann vitnisburð gef ég honum, að hann leggur mikið á sig fyrir yður og þá sem eru í Laódíkeu og í Híerapólis.
Sillä minä annan hänestä sen todistuksen, että hän näkee paljon vaivaa teidän hyväksenne ja niiden hyväksi, jotka ovat Laodikeassa, sekä niiden, jotka ovat Hierapolissa.
Jesús segir við hana: "Gef mér að drekka."
Jeesus sanoi hänelle: "Anna minulle juoda".
Svo fóru þeir með alla Ísraelsmenn, sem komu þangað til Síló. 15 Meira að segja, áður en fitan var brennd, kom sveinn prestsins og sagði við þann, sem fórnaði: "Gef mér kjöt til þess að steikja handa prestinum.
Niin myös ennenkuin he polttivat lihavuuden, tuli papin palvelia ja sanoi niille, jotka uhria kantoivat: anna lihaa paistettaa papille, sillä ei hän ota keitettyä lihaa sinulta vaan uutta.
34 Þá sögðu þeir við hann: "Herra, gef oss ætíð þetta brauð."
25 - Niin he sanoivat hänelle: 'Herra, hänellä on jo kymmenen leiviskää.'
21 En Jesús horfði á hann og fékk ást á honum og sagði við hann: Eins er þér vant; far þú og sel allar eigur þínar og gef fátækum, og munt þú fjársjóð eiga á himni; og kom og fylg mér.
21 Jeesus sanoi hänelle: "Jos tahdot olla täydellinen, niin mene, myy, mitä sinulla on, ja anna köyhille, niin sinulla on oleva aarre taivaissa; ja tule ja seuraa minua".
Gef þú hverjum sem biður þig, og þann, sem tekur þitt frá þér, skaltu eigi krefja.
Anna jokaiselle, joka sinulta anoo, äläkä vaadi takaisin siltä, joka sinun omaasi ottaa.
Og vilji einhver þreyta lög við þig og hafa af þér kyrtil þinn, gef honum eftir yfirhöfnina líka.
ja jos joku tahtoo sinun kanssasi käydä oikeutta ja ottaa ihokkaasi, anna hänen saada vaippasikin;
Þá sögðu þeir við hann: "Herra, gef oss ætíð þetta brauð."
Niin he sanoivat hänelle: "Herra, anna meille aina sitä leipää".
34 Nýtt boðorð gef eg yður, að þér elskið hver annan; eins og eg hefi elskað yður, að þér einnig elskið hver annan.
Joh. 15:12 Tämä on minun käskyni, että te rakastatte toisianne, niinkuin minä olen teitä rakastanut.
Ūú vinnur međ mér ūar til snjķa leysir og ég gef ūér ūriđjung af verđlaunafénu.
Toimit kanssani lumien sulamiseen asti ja saat kolmanneksen palkkioistani.
Ég gef körlum, konum og börnum von og geri þau heil á ný.
Annan toivoa miehille, naisille ja lapsille. Eheytän heidät.
32 Síðan gyrtust þeir hærusekk um lendar sér, vöfðu bandi um höfuð sér og gengu síðan á fund Ísraelskonungs og sögðu: "Þjónn þinn Benhadad segir: Gef þú mér líf."
32 Ja he panivat säkit kupeisiinsa ja köydet päihinsä ja tulivat Israelin kuninkaan tykö, ja sanoivat:Benhadad palvelias sanoo sinulle:minä rukoilen, salli minun sieluni elää.
Kafla 8 1 Því næst sagði Drottinn við Móse: "Gakk fyrir Faraó og seg við hann:, Svo segir Drottinn: Gef lýð mínum fararleyfi, að þeir megi þjóna mér.
Sitten Herra sanoi Moosekselle: "Mene faraon luo ja sano hänelle: 'Näin sanoo Herra: Päästä minun kansani palvelemaan minua.
Og ég sagði við hana:, Gef mér að drekka!` 24.46 Og óðara tók hún skjóluna niður af öxlinni og sagði:, Drekk þú, og líka skal ég brynna úlföldum þínum.` Og ég drakk, og hún brynnti líka úlföldunum.
46 Ja hän riensi ja laski vesiastian olaltansa alas, ja sanoi:juo, minä juotan myös kamelis. Niin minä join, ja hän juotti myös kamelit.
13 Þann vitnisburð gef ég honum, að hann leggur mikið á sig fyrir yður og þá sem eru í Laódíkeu og í Híerapólis.
13 Voin todistaa, että hän näkee paljon vaivaa teidän vuoksenne sekä Laodikean ja Hierapoliin seurakuntien vuoksi.
2 Þá þráttaði fólkið við Móse og sagði: "Gef oss vatn að drekka!"
Ja kansa riiteli Moseksen kanssa, ja sanoi: antakaat meille vettä juodaksemme.
21 Konungurinn í Sódómu sagði við Abram: "Gef mér mennina, en tak þú fjárhlutina."
21 Sodoman kuningas sanoi Abramille: "Anna minulle ihmiset.
10 Jesús svaraði og sagði við hana: Ef þú þektir gjöf Guðs og hver sá er, sem segir við þig: Gef mér að drekka! þá mundir þú hafa beðið hann, og hann mundi hafa gefið þér lifandi vatn.
10 Jeesus vastasi ja sanoi hänelle: "Jos sinä tietäisit Jumalan lahjan, ja kuka se on, joka sinulle sanoo: ‘Anna minulle juoda’, niin sinä pyytäisit häneltä, ja hän antaisi sinulle elävää vettä."
19 En gef þú Salómon syni mínum einlægt hjarta, að hann megi varðveita boðorð þín, vitnisburði og fyrirskipanir, og að hann megi gjöra allt þetta og reisa musterið, er ég hefi dregið að föng til."
19 Ja pojalleni Salomolle anna täydellinen sydän pitämään sinun käskys, todistukses ja säätys, niin että hän ne kaikki tekis ja rakentais tämän asuinsian, jonka minä olen valmistanut.
31 og sagði við Jeróbóam: "Tak þú þér tíu hluti. Því að svo segir Drottinn, Guð Ísraels: Sjá, ég ríf konungdóminn frá Salómon og gef þér tíu ættkvíslirnar,
31 Ja sanoi Jerobeamille:ota kymmenen kappaletta sinulle; sillä näin sanoo Herra Israelin Jumala:katso, minä repäisen valtakunnan Salomon kädestä, ja annan sinulle kymmenen sukukuntaa:
9 Síðan kallaði konungur á Síba, þjón Sáls, og mælti til hans: "Allt sem Sál átti, og allt sem hús hans átti gef ég syni herra þíns.
9 Niin kutsui kuningas Ziban, Saulin palvelian, ja sanoi hänelle:minä olen antanut sinun herras pojalle kaiken sen mikä Saulin oma on ollut ja koko hänen huoneensa oma.
10 Jesús svaraði henni: "Ef þú þekktir gjöf Guðs og vissir, hver sá er, sem segir við þig:, Gef mér að drekka, ` þá mundir þú biðja hann, og hann gæfi þér lifandi vatn."
Jesus vastasi ja sanoi hänelle: jos sinä tietäisit Jumalan lahjan, ja kuka se on, joka sinulle sanoo: anna minun juodakseni! niin sinä anoisit häneltä, ja hän antaisi sinulle elävää vettä.
34 Þá sagði Drottinn við Móse: "Eigi skalt þú óttast hann, því að ég gef hann og lið hans allt og land hans í þínar hendur, og skalt þú svo fara með hann, eins og þú fórst með Síhon, Amorítakonung, er bjó í Hesbon."
34 Herra sanoi Moosekselle: "Älä pelkää häntä. Minä annan sekä hänet että hänen kansansa ja maansa sinun käsiisi, ja voit tehdä hänelle, kuten teit amorilaisten kuninkaalle Sihonille, joka hallitsi Hesbonissa."
6 Þá mun ég eigi til skammar verða, er ég gef gaum að öllum boðum þínum.
Kun pidän käskysi silmieni edessä, en joudu häpeään.
Gef að þessi unglingur megi öðlast það sem er æðsta von og þrá hinna heilögu.
”Sillä tämän katoavaisen pitää pukeutuman katoamattomuuteen, ja tämän kuolevaisen pitää pukeutuman kuolemattomuuteen.
Kaup þú oss og ekrur vorar fyrir brauð, þá viljum vér með ekrum vorum vera þrælar Faraós, og gef þú oss sáðkorn, að vér megum lífi halda og ekki deyja og ekrurnar leggist ekki í auðn."
Osta meidät ja peltomme leivällä, niin me tulemme peltoinemme faraon orjiksi. Anna meille siementä, että eläisimme emmekä kuolisi eivätkä peltomme joutuisi autioiksi."
21 Jesús horfði á hann með ástúð og sagði við hann: "Eins er þér vant. Far þú, sel allt, sem þú átt, og gef fátækum, og munt þú fjársjóð eiga á himni.
10:21 Mutta kuin Jesus katsahti hänen päällensä, rakasti hän häntä, ja sanoi hänelle: yksi sinulta puuttuu: mene, myy kaikki, mitä sinulla on, ja anna vaivaisille; ja sinulla pitää oleman tavara taivaassa: ja tule, seuraa minua, ottain risti.
21 Og sjá, ég gef levítunum alla tíund í Ísrael til eignar fyrir þjónustuna, er þeir inna af hendi, þjónustuna við samfundatjaldið.
26 Se annetaan silloin anteeksi kaikelle israelilaisten seurakunnalle samoinkuin muukalaiselle, joka asuu heidän keskellänsä; sillä koko kansa on vastuunalainen erehdyksestä.
28 Ég gef þeim eilíft líf, og þeir skulu aldrei að eilífu glatast, og enginn skal slíta þá úr hendi minni.
28 Ja minä annan heille ijankaikkisen elämän, ja ei heidän pidä hukkuman ijankaikkisesti, eikä pidä yhdenkään repäisemän heitä minun kädestäni.
15 Þá segir konan við hann: "Herra, gef mér þetta vatn, svo að mig þyrsti ekki og ég þurfi ekki að fara hingað að ausa."
Sanoi vaimo hänelle: Herra, anna minulle sitä vettä, etten minä janoaisi enkä tarvitsisi tulla tänne ammentamaan.
22 En ég gef þér fram yfir bræður þína eina fjallsöxl, sem ég hefi unnið frá Amorítum með sverði mínu og boga."
22. Minä annan sinulle yhden vuorenharjanteen enemmän kuin veljillesi, sen, jonka olen miekallani ja jousellani ottanut amorilaisilta."
27 þá heyr þú það á himnum og fyrirgef synd þjóna þinna og lýðs þíns Ísraels, er þú kennir þeim þann góða veg, sem þeir eiga að ganga, og gef regn yfir land þitt, það er þú hefir gefið þínum lýð til eignar.
24 Ja jälkeläiset ottivat maan haltuunsa. Sinä annoit maan asukkaiden, kanaanilaisten, kukistua heidän edessään ja annoit heidän valtaansa tuon maan kuninkaat ja kansan, ja he saivat tehdä heille, mitä halusivat.
þá sjá, ég stend við þessa lind, og fari svo, að sú stúlka, sem kemur hingað til að sækja vatn og ég segi við: Gef mér að drekka vatnssopa úr skjólu þinni,
salli tapahtua niin, että se neitonen, joka minun seisoessani tässä vesilähteellä tulee ammentamaan vettä ja sanoessani hänelle: `Anna minun juoda vähän vettä astiastasi`,
Gef þú heldur ekki gaum öllum þeim orðum sem töluð eru, til þess að þú heyrir eigi þjón þinn bölva þér.
Sillä ei ole maan päällä ihmistä niin vanhurskasta, että hän tekisi vain hyvää eikä tekisi syntiä.
En Sakkeus sté fram og sagði við Drottin: "Herra, helming eigna minna gef ég fátækum, og hafi ég haft nokkuð af nokkrum, gef ég honum ferfalt aftur."
Mutta Sakkeus astui esiin ja sanoi Herralle: "Katso, Herra, puolet omaisuudestani minä annan köyhille, ja jos joltakulta olen jotakin petoksella ottanut, niin annan nelinkertaisesti takaisin".
0.99009990692139s

Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!

Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?