Þýðing af "frændum" til Finnneska

Þýðingar:

veljensä

Hvernig á að nota "frændum" í setningum:

En undir honum stóðu Eden, Minjamín, Jesúa, Semaja, Amarja og Sekanja, og skyldu þeir með samviskusemi skipta með frændum sínum í prestaborgunum, bæði eldri og yngri, eftir flokkum þeirra,
Ja hänen johdossaan olivat Eedem, Minjamin, Jeesua, Semaja, Amarja ja Sekanja, joiden oli pappiskaupungeissa tunnollisesti suoritettava osuudet veljillensä, niin pienille kuin suurille, osastoittain,
Hlýðið því á mig og sendið aftur fangana, er þér hafið haft burt hernumda frá frændum yðar, því að hin brennandi reiði Drottins vofir yfir yður."
Niin kuulkaa nyt minua ja palauttakaa vangit, jotka olette ottaneet veljienne joukosta; sillä Herran vihan hehku on teidän päällänne."
Á þeim degi fól Davíð í fyrsta sinni Asaf og frændum hans að syngja "Lofið Drottin."
Silloin, sinä päivänä, ensi kerran Daavid asetti Aasafin ja hänen veljensä kiittämään Herraa näin:
Og Ísraelsmenn höfðu burt með sér tvö hundruð þúsund af herteknu fólki frá frændum sínum, konur, sonu og dætur, tók af þeim afar mikið herfang og fóru með herfangið til Samaríu.
Ja israelilaiset veivät veljiltään vangeiksi vaimoja, poikia ja tyttäriä kaksisataa tuhatta, ryöstivät heiltä myös paljon saalista ja veivät saaliin Samariaan.
Settu levítar til þess Heman Jóelsson, og af frændum hans Asaf Berekíason, og af Meraríniðjum, frændum sínum, Etan Kúsajason,
Niin leeviläiset asettivat soittamaan Heemanin, Jooelin pojan, ja hänen heimolaisistaan Aasafin, Berekjan pojan, ja heidän heimolaisistaan, Merarin jälkeläisistä, Eetanin, Kuusajan pojan,
7 Á þeim degi fól Davíð í fyrsta sinni Asaf og frændum hans að syngja "Lofið Drottin."
7 Tuona päivänä Daavid asetti Asafin ja hänen veljensä ensimmäistä kertaa laulamaan Herralle tätä ylistystä:
Hafa þeir störf á hendi við samfundatjaldið og störf við helgidóminn og störf hjá Aronsniðjum, frændum sínum, við þjónustuna í musteri Drottins.
Niin heidän oli hoidettava ilmestysmajan ja pyhäkön tehtävät sekä ne tehtävät, jotka heidän veljillään Aaronin pojilla oli palvellessaan Herran temppelissä.
Þá sagði Jesús: "Hvergi er spámaður minna metinn en í landi sínu, með frændum og heimamönnum."
Niin Jeesus sanoi heille: "Ei ole profeetta halveksittu muualla kuin kotikaupungissaan ja sukulaistensa kesken ja kodissaan".
Stefndu þeir saman frændum sínum, helguðu sig og komu að boði konungs til þess að hreinsa musteri Drottins eftir fyrirmælum Drottins.
Nämä kokosivat veljensä, pyhittäytyivät ja menivät, niinkuin kuningas oli Herran sanan mukaan käskenyt, puhdistamaan Herran temppeliä.
Af Hebronsniðjum: Elíel, er var þeirra helstur, og frændum hans, áttatíu alls.
Hebronin jälkeläisistä: Elielin, päämiehen, ja hänen veljensä, kahdeksankymmentä;
Höfðu þeir boga að vopni og voru leiknir að slöngva steinum með hægri og vinstri hendi og að skjóta örvum af boga: Af frændum Sáls, af Benjamínítum:
He olivat asestetut jousella ja taitavia sekä oikealla että vasemmalla kädellä linkoamaan kiviä ja ampumaan jousella nuolia. Saulin heimolaisia, benjaminilaisia:
Hann er ķsáttari viđ hve lítiđ miđar gagnvart bandarískum frændum okkar.
Hän ei ole yhtä tyytyväinen amerikkalaissuhteiden edistymiseen.
Tefđu samt ekki uns verđir koma á kreik ūví ūá er lokuđ leiđ til Mantúu en ūar átt ūú ađ bíđa betri tíma ađ kvonfang ūitt sé kunngjört, sættir takist međ frændum og prinsinn náđi ūig. Ūá kemur ūú aftur.
Lähde ennen vartiovuoroa ja kiirehdi Mantuaan missä elät, kunnes keino löytyy iloita liitostanne ja saada prinssiltä armahdus.
17 Settu levítar til þess Heman Jóelsson, og af frændum hans Asaf Berekíason, og af Meraríniðjum, frændum sínum, Etan Kúsajason,
15:17 Niin Leviläiset asettivat Hemanin Joelin pojan ja hänen veljistänsä Asaphin Berekian pojan, ja Merarin pojista Assaphin/ Berechian pojan.
10 Af Ússíelsniðjum: Ammínadab, er var þeirra helstur, og frændum hans, hundrað og tólf alls.
20 Ussielin pojat olivat Miika, joka oli päämies, ja toinen poika Jissia.
32 Hafa þeir störf á hendi við samfundatjaldið og störf við helgidóminn og störf hjá Aronsniðjum, frændum sínum, við þjónustuna í musteri Drottins.
32 Ja ottamassa vaarin seurakunnan majasta ja pyhyyden vartiosta, ja Aaronin lasten heidän veljeinsä vartiosta, Herran huoneen palveluksessa.
29 Af Benjamínsniðjum, frændum Sáls, voru 3.000, en allt til þessa héldu flestir þeirra trúnað við ætt Sáls.
29 Ja Benjaminin+ pojista, Saulin+ veljistä, oli kolmetuhatta, ja siihen aikaan asti suurin osa heistä piti tarkoin silmällä Saulin huonetta.
Og Laban náði Jakob, sem hafði sett tjöld sín á fjöllunum, og Laban tjaldaði einnig á Gíleaðsfjöllum með frændum sínum.
Ja Laaban saavutti Jaakobin. Jaakob oli pystyttänyt telttansa vuorelle, Laaban taas pystytti telttansa Gileadin vuorelle.
Og Jakob slátraði fórnardýrum á fjallinu og bauð frændum sínum til máltíðar, og þeir mötuðust og voru á fjallinu um nóttina.
Ja Jaakob uhrasi vuorella teurasuhrin ja kutsui heimonsa miehet aterioimaan, ja he aterioivat ja olivat yötä vuorella.
Af Benjamínsniðjum, frændum Sáls, voru 3.000, en allt til þessa héldu flestir þeirra trúnað við ætt Sáls.
benjaminilaisia, Saulin veljiä, kolmetuhatta, sillä vielä siihen aikaan suurin osa heistä palveli uskollisesti Saulin sukua;
Af Kahatsniðjum: Úríel, er var þeirra helstur, og frændum hans, hundrað og tuttugu alls.
Kehatin jälkeläisistä: Uurielin, päämiehen, ja hänen veljensä, sata kaksikymmentä;
Af Meraríniðjum: Asaja, er var þeirra helstur, og frændum hans, tvö hundruð og tuttugu alls.
Merarin jälkeläisistä: Asajan, päämiehen, ja hänen veljensä, kaksisataa kaksikymmentä;
Af Gersómsniðjum: Jóel, er var þeirra helstur, og frændum hans, hundrað og þrjátíu alls.
Geersomin jälkeläisistä: Jooelin, päämiehen, ja hänen veljensä, sata kolmekymmentä;
Af Elísafansniðjum: Semaja, er var þeirra helstur, og frændum hans, tvö hundruð alls.
Elisafanin jälkeläisistä: Semajan, päämiehen, ja hänen veljensä, kaksisataa;
Af Ússíelsniðjum: Ammínadab, er var þeirra helstur, og frændum hans, hundrað og tólf alls.
Ussielin jälkeläisistä: Amminadabin, päämiehen, ja hänen veljensä, sata kaksitoista.
Og talan á þeim og frændum þeirra, er lærðir voru í ljóðum Drottins, og allir voru vel að sér, var tvö hundruð áttatíu og átta.
Ja heidän ja heidän veljiensä lukumäärä, jotka oli opetettu veisaamaan Herran kunniaksi, kaikkien taitajien, oli kaksisataa kahdeksankymmentä kahdeksan.
Þessum hliðvarðaflokkum eftir ætthöfðingjum hlotnaðist starf við þjónustuna í húsi Drottins, þeim sem frændum þeirra.
Näiden ovenvartijain osastojen, päämiesten, samoinkuin heidän veljiensä, tehtävänä oli vartiopalvelus; sillä heidän oli palveltava Herran temppelissä.
Næsta dag komu þeir til Sesareu. Kornelíus bjóst við þeim og hafði boðið til sín frændum og virktavinum.
Ja sen jälkeisenä päivänä he saapuivat Kesareaan; ja Kornelius odotti heitä ja oli kutsunut koolle sukulaisensa ja lähimmät ystävänsä.
1.3791460990906s

Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!

Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?