Sex daga skal verk vinna, en sjöunda daginn skal vera helgihvíld, helg samkoma. Þér skuluð ekkert verk vinna. Það er hvíldardagur Drottins í öllum bústöðum yðar.
Kuusi päivää tehtäköön työtä, mutta seitsemäntenä päivänä on sapatti, levon päivä, pyhä kokous; silloin älkää yhtäkään askaretta toimittako, se on Herran sapatti, missä asuttekin.
Ég hefi látið yður halda hreinum tönnum í öllum borgum yðar og látið mat skorta í öllum bústöðum yðar.
Minä kyllä tein teidän hampaanne joutilaiksi kaikissa teidän kaupungeissanne ja tuotin leivän puutteen kaikkiin teidän paikkakuntiinne.
40 Þessi eru nöfn höfðingja þeirra, er frá Esaú eru komnir, eftir ættkvíslum þeirra, eftir bústöðum þeirra, eru höfðingjar Edómíta, eftir bústöðum þeirra í landi því, sem þeir höfðu numið.
40 Ja nämä ovat Eesaun sukuruhtinasten nimet, heidän sukujensa, asuinpaikkojensa ja nimiensä mukaan: Iiram.
6 Ég hefi látið yður halda hreinum tönnum í öllum borgum yðar og látið mat skorta í öllum bústöðum yðar.
Minä kyllä tein teidän hampaanne joutilaiksi kaikissa teidän kaupungeissanne ja tuotin leivän puutteen kaikkiin teidän paikkakuntiinne. Mutta te ette kääntyneet minun tyköni, sanoo Herra.
Eigi skuluð þér heldur nokkurs blóðs neyta í neinum af bústöðum yðar, hvorki úr fuglum né fénaði.
Älkää myöskään, missä asuttekin, syökö mitään verta, ei lintujen eikä karjaeläinten.
Þá skal þjóð mín búa í heimkynni friðarins, í híbýlum öruggleikans og í rósömum bústöðum.
Ja minun kansani asuu rauhan majoissa, turvallisissa asunnoissa, huolettomissa lepopaikoissa.
16 Dauðinn komi yfir þá; stígi þeir lifandi niður til Heljar, því að illska er í bústöðum þeirra, í hjörtum þeirra.
Karatkoon kuolema heidän kimppuunsa, menkööt he elävältä alas tuonelaan, sillä heidän asunnoissansa ja sydämissänsä vallitsee sula pahuus.
Það er ævarandi lögmál fyrir yður frá kyni til kyns í öllum bústöðum yðar.
Se olkoon teille ikuinen säädös sukupolvesta sukupolveen, missä asuttekin.
3 Sex daga skal verk vinna, en sjöunda daginn skal vera helgihvíld, helg samkoma. Þér skuluð ekkert verk vinna. Það er hvíldardagur Drottins í öllum bústöðum yðar.
3 "Kuutena päivänä viikossa tehtäköön työtä, mutta seitsemäs päivä on sapatti, lepopäivä, pyhä kokouspäivä. Silloin ette saa tehdä mitään työtä, sillä sen päivän tulee olla Herran sapatti, missä sitten asuttekin.
55:16 Dauðinn komi yfir þá; stígi þeir lifandi niður til Heljar, því að illska er í bústöðum þeirra, í hjörtum þeirra.
15 Langetkoon kuolema heidän päällensä, ja he menkään elävänä alas helvettiin; sillä sula pahuus on heidän asuinsioissansa heidän keskellänsä.
14 Eigi skuluð þér eta brauð, bakað korn eða korn úr nýslegnum kornstöngum allt til þess dags, allt til þess er þér hafið fært fórnargjöf Guði yðar. Það skal vera yður ævarandi lögmál frá kyni til kyns í öllum bústöðum yðar.
14 Älkää syökö leipää, paahdettuja jyviä älkääkä vastakypsynyttä viljaa ennen sitä päivää, jona tuotte niistä uhrilahjan Jumalallenne.
40 Þessi eru nöfn höfðingja þeirra, er frá Esaú eru komnir, eftir ættkvíslum þeirra, eftir bústöðum þeirra, eftir nöfnum þeirra: Höfðinginn Timna, höfðinginn höfðinginn Teman, höfðinginn Mibsar, 43 höfðinginn Magdíel, höfðinginn Íram.
40 Ja nämä ovat Eesaun sukuruhtinasten nimet, heidän sukujensa, asuinpaikkojensa ja nimiensä mukaan: sukuruhtinaat, heidän asuinsijojensa mukaan heidän
Þessi eru nöfn höfðingja þeirra, er frá Esaú eru komnir, eftir ættkvíslum þeirra, eftir bústöðum þeirra, eftir nöfnum þeirra: Höfðinginn Timna, höfðinginn Alva, höfðinginn Jetet,
Ja nämä ovat Eesaun sukuruhtinasten nimet, heidän sukujensa, asuinpaikkojensa ja nimiensä mukaan: ruhtinas Timna, ruhtinas Alva, ruhtinas Jetet,
höfðinginn Magdíel, höfðinginn Íram. Þessir eru höfðingjar Edómíta, eftir bústöðum þeirra í landi því, sem þeir höfðu numið. Þessi Esaú er ættfaðir Edómíta. /Saga Jósefs/
ruhtinas Magdiel, ruhtinas Iiram. Nämä olivat Edomin sukuruhtinaat, heidän asuinsijojensa mukaan heidän perintömaassaan - Edomin, se on Eesaun, edomilaisten isän, sukuruhtinaat.
Þér skuluð ekkert sýrt brauð eta. Í öllum bústöðum yðar skuluð þér eta ósýrt brauð.'"
Älkää syökö mitään hapanta, vaan syökää happamatonta leipää, missä asuttekin."
Skal það vera ævinlegt lögmál hjá yður frá kyni til kyns í öllum bústöðum yðar: Þér skuluð engan mör og ekkert blóð eta."
Tämä olkoon teille ikuinen säädös sukupolvesta sukupolveen, missä asuttekin: mitään rasvaa tai verta älkää syökö."
Frá bústöðum yðar skuluð þér færa tvö brauð til veififórnar. Skulu þau vera gjörð af tveim tíundupörtum úr efu af fínu mjöli. Þau skulu vera bökuð með súrdeigi - frumgróðafórn Drottni til handa.
Sieltä, missä asutte, tuokaa heilutusleiväksi kaksi kakkua, jotka on leivottava happamena kahdesta kymmenenneksestä lestyjä jauhoja, Herralle uutislahjaksi.
Þennan sama dag skuluð þér láta boð út ganga, þér skuluð halda helga samkomu. Þér skuluð eigi vinna neina stritvinnu. Það er ævarandi lögmál fyrir yður í öllum bústöðum yðar frá kyni til kyns.
Ja kuuluttakaa pyhä kokous juuri siksi päiväksi; silloin älkää yhtäkään arkiaskaretta toimittako. Se olkoon teille ikuinen säädös sukupolvesta sukupolveen, missä asuttekin.
Þetta skulu vera lög hjá yður frá kyni til kyns í öllum bústöðum yðar.
Ja tämä olkoon teillä oikeussäädöksenä sukupolvesta sukupolveen, missä asuttekin.
Dauðinn komi yfir þá; stígi þeir lifandi niður til Heljar, því að illska er í bústöðum þeirra, í hjörtum þeirra.
jonka kanssa me elimme suloisessa sovussa, yhdessä vaelsimme Jumalan huoneeseen juhlakansan kohinassa!
Drottinn grundvallaði borg sína á heilögum fjöllum, hann elskar hlið Síonar framar öllum bústöðum Jakobs.
Siionin portteja, Herra rakastaa enemmän kuin Jaakobin kaikkia muita asuinsijoja.
0.62374901771545s
Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!
Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?