Þýðing af "báðar" til Finnneska

Þýðingar:

kahta

Hvernig á að nota "báðar" í setningum:

Drottinn gjöri konuna, sem í hús þitt kemur, slíka sem þær voru Rakel og Lea, er báðar reistu Ísraels hús.
Suokoon Herra, että vaimo, joka tulee taloosi, tulisi Raakelin ja Leean kaltaiseksi, jotka molemmat rakensivat Israelin huoneen.
Skipti hann þá börnunum niður á Leu og Rakel og báðar ambáttirnar.
Silloin hän jakoi lapset Leealle, Raakelille ja molemmille orjattarille.
En er Móse gekk ofan af Sínaífjalli, og hann hafði báðar sáttmálstöflurnar í hendi sér, þegar hann gekk ofan af fjallinu, þá vissi Móse ekki að geislar stóðu af andlitshörundi hans, af því að hann hafði talað við Drottin.
Ja kun Mooses astui alas Siinain vuorelta ja hänellä vuorelta alas astuessaan oli kädessänsä kaksi laintaulua, ei hän tiennyt, että hänen kasvojensa iho oli tullut säteileväksi hänen puhuessaan Herran kanssa.
Lot fór frá Sóar upp á fjöllin og staðnæmdist þar og báðar dætur hans með honum, því að hann óttaðist að vera kyrr í Sóar, og hann hafðist við í helli, hann og báðar dætur hans.
30. Loot lähti Sooarista ja asusti vuorilla molempien tyttäriensä kanssa, sillä hän pelkäsi asua Sooarissa.
Af því að þú sagðir:, Báðar þjóðirnar og bæði löndin skulu vera mín, og vér skulum taka þau til eignar, ' enda þótt Drottinn væri þar,
Koska sinä olet sanonut: `Ne kaksi kansaa ja kaksi maata ovat minun, me otamme ne omiksemme`, vaikka siellä on Herra,
Og Jakob lagði af stað um nóttina og tók báðar konur sínar og báðar ambáttir sínar og ellefu sonu sína og fór yfir Jabbok á vaðinu.
Mutta yöllä hän nousi, otti molemmat vaimonsa ja molemmat orjattarensa ja yksitoista lastansa ja meni kahlauspaikasta Jabbokin yli.
Akínóam frá Jesreel hafði Davíð fengið sér til eiginkonu, og báðar urðu þær konur hans.
Daavid oli nainut myös Ahinoamin Jisreelistä, niin että he molemmat tulivat hänen vaimoikseen.
Abímelek sjálfur og sveitin, sem með honum var, þusti fram og nam staðar fyrir borgarhliðinu, en báðar hinar sveitirnar gjörðu áhlaup á alla þá, sem úti á víðavangi voru, og unnu sigur á þeim.
Abimelek ja ne joukot, jotka olivat hänen kanssaan, karkasivat näet esiin ja asettuivat kaupungin portin ovelle, samalla kuin muut kaksi joukkoa karkasivat kaikkien niiden kimppuun, jotka olivat kedolla, ja surmasivat heidät.
Ég gjörði þá örk af akasíuviði og hjó tvær töflur af steini eins og hinar fyrri, gekk því næst upp á fjallið með báðar töflurnar í hendi mér.
Niin minä tein arkin akasiapuusta ja veistin kaksi kivitaulua, entisten kaltaista. Ja minä nousin vuorelle, kädessäni ne kaksi taulua.
Drottinn gjöri konuna, sem í hús þitt kemur, slíka sem þær voru Rakel og Lea, er báðar reistu Ísraels hús. Veitist þér vald í Efrata og verðir þú frægur í Betlehem.
Herra tehköön vaimolle, joka sinun huoneeses tulee, niinkuin Rakelille ja niinkuin Lealle, jotka molemmat Israelin huoneen rakensivat, ja enentyköön voimas Ephratassa, ja tullos kuuluisaksi Betlehemissä!
Síðan skalt þú festa báðar gullflétturnar í þessa tvo hringa á hornum brjóstskjaldarins.
Ja kiinnitä ne molemmat kultapunonnaiset kahteen renkaaseen rintakilven yläkulmiin.
Og er fjörutíu dagar og fjörutíu nætur voru liðnar, fékk Drottinn mér báðar steintöflurnar, sáttmálstöflurnar.
Ja niiden neljänkymmenen päivän ja neljänkymmenen yön kuluttua Herra antoi minulle ne kaksi kivitaulua, liitontaulut.
Þannig urðu báðar dætur Lots þungaðar af völdum föður síns.
36. Näin Lootin molemmat tyttäret tulivat raskaiksi isästään.
Því næst þreif Samson í báðar miðsúlurnar, sem húsið hvíldi á, hægri hendinni í aðra og vinstri hendinni í hina, og treysti á.
Sitten Simson kiersi käsivartensa molempien keskipylväiden ympäri, joiden varassa rakennus oli, toisen ympäri oikean ja toisen ympäri vasemman käsivartensa, ja painautui niitä vastaan.
Nú vil ég refsa þeim eftir vild minni. Þjóðir skulu saman safnast móti þeim til þess að refsa þeim fyrir báðar misgjörðir þeirra.
Haluni mukaan minä olen heitä kurittava, ja heitä vastaan kokoontuvat kansat, kun minä kytken heidät kiinni heidän kahteen rikokseensa.
Þá fór Davíð þangað, og með honum báðar konur hans, þær Akínóam frá Jesreel og Abígail, er átt hafði Nabal í Karmel.
Niin Daavid meni sinne, mukanaan molemmat vaimonsa, jisreeliläinen Ahinoam ja Abigail, karmelilaisen Naabalin vaimo.
Hefi ég þjónað þér í fjórtán ár fyrir báðar dætur þínar og í sex ár fyrir hjörð þína, og þú hefir breytt kaupi mínu tíu sinnum.
Minä olen jo kaksikymmentä ajastaikaa ollut sinun huoneessas, neljätoistakymmentä ajastaikaa palvelin minä sinua kahden tyttäres tähden, ja kuusi ajastaikaa sinun laumas tähden: ja sinä olet muuttanut minun palkkani kymmenen kertaa.
24 Síðan skalt þú festa báðar gullflétturnar í þessa tvo hringa á hornum brjóstskjaldarins.
24 Ja pistämään ne kaksi kultavitjaa kahteen renkaaseen kilven kulmiin.
Þá gekk engill Drottins í öngvegið milli víngarðanna, og var grjótgarður á báðar hliðar.
Sitten Herran enkeli asettui solaan viinitarhojen välille, jossa oli kiviaita kummallakin puolella.
15 En er dagur rann, ráku englarnir eftir Lot og sögðu: "Statt þú upp skjótt! Tak þú konu þína og báðar dætur þínar, sem hjá þér eru, svo að þú fyrirfarist ekki vegna syndar borgarinnar."
Aamun sarastaessa enkelit kiirehtivät Lootia sanoen: ”Nouse, ota vaimosi ja molemmat tyttäresi, jotka ovat luonasi, ettet hukkuisi kaupungin syntivelan tähden”.
Á báðar vængjahurðirnar, sem voru úr olíuviði, lét hann skera kerúba, pálma og blómfléttur og leggja gulli, en kerúbana og pálmana lagði hann slegnu gulli.
Ja molempiin öljypuusta tehtyihin oviin hän leikkautti kerubeja, palmuja ja kukkakiehkuroita, ja päällysti ne kullalla; hän levitti kultaa kerubien ja palmujen päälle.
Áður en sprengjan sprakk var ég með báðar hendur á stýrinu.
Kun räjähdin, minulla oli molemmat kädet ratissa.
Nei, en þú hefur reynt að leysa þetta með báðar hendur bundnar fyrir aftan bak.
En, mutta olet yrittänyt viimeistellä sitä molemmat kädet selän takana.
Þú þarft báðar sprengjurnar með eins miklu millibili og hægt er.
Tarvitset molemmat pommit, eri kulmat, etäällä toisistaan.
Báðar íbúðirnar eru með fullbúnu eldhúsi og sér baðherbergi með sturtu.
Täysin varustetussa keittiössä on mikroaaltouuni ja uuni.
22 Og Jakob lagði af stað um nóttina og tók báðar konur sínar og báðar ambáttir sínar og ellefu sonu sína og fór yfir Jabbok á vaðinu.
Ja nousi yöllä ja otti kaksi emäntäänsä, ja ne kaksi piikaansa, ja yksitoistakymmentä lastansa: ja meni ylitse Jabbokin luotuspaikkaan.
4 Þá hjó Móse tvær töflur af steini, eins og hinar fyrri. Og hann reis árla næsta morgun og gekk upp á Sínaífjall eins og Drottinn hafði boðið honum og tók í hönd sér báðar steintöflurnar.
4. Mooses veisti kaksi ensimmäisten kaltaista kivitaulua. Varhain aamulla Mooses nousi ylös ja kiipesi Siinainvuorelle, niin kuin Herra oli häntä käskenyt, ja vei ne kaksi kivitaulua mukanaan.
44 Abímelek sjálfur og sveitin, sem með honum var, þusti fram og nam staðar fyrir borgarhliðinu, en báðar hinar sveitirnar gjörðu áhlaup á alla þá, sem úti á víðavangi voru, og unnu sigur á þeim.
44 Mutta AbiMelek sen joukon kanssa, joka hänen seurassansa oli, lankesi heidän päällensä, ja kävivät kaupungin porttiin saakka, ja ne kaksi joukkoa lankesivat niiden päälle, jotka kedolla olivat, ja löivät heidät.
11 Og er fjörutíu dagar og fjörutíu nætur voru liðnar, fékk Drottinn mér báðar steintöflurnar, sáttmálstöflurnar.
Silloin minä käännyin ja astuin alas vuorelta, vuoren palaessa tulena; ja minulla oli käsissäni ne kaksi liitontaulua.
Í boði eru flugvallarrúta báðar leiðir allan sólarhringinn og akstur frá lestarstöð fyrir aukagjald.
Asiakkailla on käytössään maksulliset kuljetukset lentokentältä majoitusliikkeeseen (saatavilla ympäri vuorokauden) ja maksulliset kuljetukset rautatieasemalta majoitusliikkeeseen. Lue lisää Puhtaus
Í boði er flugvallarrúta báðar leiðir fyrir aukagjald eftir beiðni og ókeypis bílastæði með sjálfsafgreiðslu eru í boði á staðnum.
Asiakkailla on käytössään maksulliset lentokenttäkuljetukset (saatavilla pyynnöstä) ja maksulliset lauttaterminaalikuljetukset.
3 Ég gjörði þá örk af akasíuviði og hjó tvær töflur af steini eins og hinar fyrri, gekk því næst upp á fjallið með báðar töflurnar í hendi mér.
3 Niin minä tein arkin akasiapuusta ja veistin kaksi kivitaulua, entisten kaltaista.
Báðar gerðirnar eru notaðir við væga til í meðallagi alvarlega heyrnartap.
Molempia tyyppejä käytetään lievään tai kohtalaisen vaikeaan kuulon heikkenemiseen.
Bæði kerfi búa yfir raddstýringu sem gerir ökumanni kleift að hafa báðar hendur á stýri og augun á veginum framundan öllum stundum.
Järjestelmissä on ääniohjaus, jotta kuljettaja voi pitää kätensä ohjauspyörällä ja katseensa tiessä.
19 Síðan héldu þær báðar áfram, uns þær komu til Betlehem.
19 He kulkivat yhdessä, kunnes tulivat Betlehemiin.
29 Því næst þreif Samson í báðar miðsúlurnar, sem húsið hvíldi á, hægri hendinni í aðra og vinstri hendinni í hina, og treysti á.
29 Ja Simson tarttui kahteen keskimäiseen pilariin, joiden päälle huone oli vahvistettu, ja nojasi niiden päälle, otti yhden oikiaan ja toisen vasempaan käteensä.
"Þessir menn bera friðarhug til vor. Látum þá setjast að í landinu og fara allra sinna ferða um það, því að nóg er landrýmið á báðar hendur handa þeim. Dætur þeirra munum vér taka oss fyrir konur og gefa þeim dætur vorar.
"Näillä miehillä on rauha mielessä meitä kohtaan; antakaamme heidän siis asettua tähän maahan ja kierrellä siinä, onhan maa tilava heillekin joka suuntaan. Ottakaamme me heidän tyttäriänsä vaimoiksemme, ja antakaamme me tyttäriämme heille.
festu síðan báðar gullflétturnar í þessa tvo hringa á hornum brjóstskjaldarins.
Ja molemmat kultapunonnaiset kiinnitettiin kahteen renkaaseen rintakilven yläkulmiin.
Þá þreif ég báðar töflurnar og þeytti þeim af báðum höndum og braut þær í sundur fyrir augunum á yður.
Silloin minä tartuin molempiin tauluihin ja heitin ne käsistäni ja murskasin ne teidän silmienne edessä.
Báðar konur Davíðs höfðu verið herteknar, Akínóam frá Jesreel og Abígail, er átt hafði Nabal í Karmel.
Vangiksi oli otettu myös Daavidin molemmat vaimot, jisreeliläinen Ahinoam ja Abigail, karmelilaisen Naabalin vaimo.
Híram steypti báðar súlurnar af eiri. Önnur súlan var átján álnir á hæð, og tólf álna langan þráð þurfti til þess að ná utan um hana. Súlan var fjögurra fingra þykk, hol að innan. Á sama hátt gjörði hann hina súluna.
Hän teki vaskesta kaksi pylvästä. Toinen pylväs oli kahdeksantoista kyynärän korkuinen, ja kahdentoista kyynärän pituinen nauha ulottui toisen pylvään ympäri.
tvær súlur og tvær kúlur á súlnahöfðunum og bæði riðnu netin, er hylja áttu báðar kúlurnar á súlnahöfðunum,
kaksi pylvästä ja kaksi palloa, pylväänpäätä, pylväiden päähän, ja kaksi ristikkokoristetta peittämään kahta pallonmuotoista pylväänpäätä, jotka olivat pylväitten päässä,
og fjögur hundruð granateplin á bæði netin, tvær raðir af granateplum á hvort net, er hylja áttu báðar kúlurnar á súlnahöfðunum.
ja ne neljäsataa granaattiomenaa kahteen ristikkokoristeeseen, kaksi riviä granaattiomenia kumpaankin ristikkokoristeeseen, peittämään niitä kahta pallonmuotoista pylväänpäätä, jotka olivat pylväiden päässä;
Betri er hnefafylli af ró en báðar hendur fullar af striti og eftirsókn eftir vindi.
Parempi on pivollinen lepoa kuin kahmalollinen vaivannäköä ja tuulen tavoittelua.
Og hann skal verða helgidómur og ásteytingarsteinn og hrösunarhella fyrir báðar ættþjóðir Ísraels og snara og gildra fyrir Jerúsalembúa.
Ja hän on oleva pyhäkkö, hän loukkauskivi ja kompastuksen kallio molemmille Israelin huonekunnille, paula ja ansa Jerusalemin asukkaille.
0.99888586997986s

Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!

Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?