Þýðing af "bikarinn" til Finnneska

Þýðingar:

malja

Hvernig á að nota "bikarinn" í setningum:

Fagna þú og ver glöð, dóttirin Edóm, þú sem býr í Ús-landi: Til þín mun og bikarinn koma, þú munt verða drukkin og bera blygðan þína!
Iloitse ja riemuitse, tytär Edom, joka asut Uusin maassa! Mutta malja on tuleva sinunkin kohdallesi: sinä juovut ja paljastat itsesi.
Hver sá af þjónum þínum, sem bikarinn finnst hjá, skal deyja, og þar að auki skulum vér hinir vera þrælar herra míns."
Se palvelijoistasi, jolta se löydetään, kuolkoon; ja me muut tulemme herramme orjiksi."
Drottinn sagði þá við hann: "Þér farísear, þér hreinsið bikarinn og fatið utan, en hið innra eruð þér fullir yfirgangs og illsku.
Silloin Herra sanoi hänelle: "Kyllä te, fariseukset, puhdistatte maljan ja vadin ulkopuolen, mutta sisäpuoli teissä on täynnä ryöstöä ja pahuutta.
12 Svo segir Drottinn: Sjá, þeim sem eigi bar að drekka bikarinn, þeir urðu að drekka hann - og þú ættir að sleppa óhegndur?
Näin sanoo Herra: "Jos nekin, joita ei ole tuomittu juomaan vihani maljasta, joutuvat siitä juomaan, jäisitkö sinä, Edom, rankaisematta?
Og Guð gleymdi ekki hinni miklu Babýlon og gaf henni bikarinn með víni heiftarreiði sinnar.
Jumala muisti Suurta Babylonia ja antoi hänelle maljan täydeltä Hänen vihansa viiniä.
Gjaldið henni eins og hún hefur goldið og tvígjaldið henni eftir verkum hennar, byrlið henni tvöfalt í bikarinn, sem hún hefur byrlað.
Kostakaa hänelle sen mukaan, kuin hän on tehnyt, ja antakaa hänelle kaksinkertaisesti hänen teoistansa; siihen maljaan, johon hän on kaatanut, kaatakaa te hänelle kaksin verroin.
Setti hann yfirbyrlarann aftur í embætti hans, að hann mætti aftur bera Faraó bikarinn,
Ylimmäisen juomanlaskijan hän asetti hänen entiseen juomanlaskijan toimeensa, niin että hän sai antaa maljan faraon käteen;
Ég hugsa ekki um annađ en ađ vinna bikarinn.
Kun kuulin, että pääsemme tänne, ajattelin vain sitä palkintoa.
"...bikarinn sem geymir blķđ Jesú Krists er varđveittur."
"...jossa malja, jossa on Kristuksen veri, on ikuisesti oleva."
Bikarinn sem Kristur notađi viđ síđustu kvöldmáltíđina. Bikarinn sem tķk viđ blķđi hans viđ krossfestinguna og var falinn Jķsef af Arimaūeu til varđveislu.
Kristuksen viimeisellä ehtoollisella käyttämä pikari johon kerättiin hänen vertaan ristiltä ja jota vartioi Joosef Arimatialainen.
Sennilega hefur hann bikarinn undir höndum.
Hän on luultavasti jo löytänyt maljan.
Ūess sem finnur bikarinn bíđur lokaraunin.
Maljan löytäjän on kohdattava viimeinen haaste. - Mikä haaste?
Viđ förum ekki um landiđ án ūíns leyfis, hátign. Né flytjum bikarinn burt nema umbuna ūađ vel.
Emme halua kulkea maaperällänne luvatta emmekä viedä maljaa maasta korvauksetta.
Ūeir vilja komast í munnmælin um bikarinn og sigra heiminn.
Natsit haluavat osaksi Graalin maljan legendaa valloittaa maailman.
Ég hef séđ fķIk gera Ūađ í myndum, en ég fæ Donnu ekki til ađ velja mig međ Ūví ađ vinna bikarinn međ ađstođ talandi höfrungs.
Olen nähnyt sitä elokuvissa, mutta en voi saada Donnaa voittamalla Super Bowlin puhuvan delfiinin avulla.
Við vorum saman í sex ár og það næsta sem þú komst almættinu var þegar Celtic vann bikarinn.
Seurustelimme kuusi vuotta. Olit lähimpänä - uskonnollista kokemusta, kun Celtic voitti mestaruuden.
Ég hlakka svo til ađ sjá bikarinn.
En malta odottaa, että näen sen.
Ūeir endurskírđu bikarinn eftir vini okkar, Doksa Hudson.
Uskomatonta, että he nimesivät Piston Cupin uudestaan - Doc Hudsonimme mukaan.
Ég sá mann međ ūessu nafni keppa um bikarinn fyrir áratug og ūú varst ekki í annarri höfn fyrir Yankees áriđ 1925.
Sen niminen mies ampui Wimbledon Cupissa kymmenisen vuotta sitten. Olen aika varma, ettet ollut Yankeesin pesävahtina vuonna 1925.
Aðeins skelfilegustu skrímsli skólans geta unnið bikarinn.
Voittaaksenne palkinnon - teidän on oltava kampuksen kammottavimpia.
Sá fyrsti til New York tryggir sér bikarinn og dũrđina.
OSUUS MEKSIKO NEW YORK Maalinauhan ensimmäisenä leikkaava saa pokaalin ja kunnian.
Fylltu bikarinn með fersku spenniolíu til verndar í aðgerðalausu.
Täytä kuppi tuoreella muuntajaöljyllä, jotta se ei ole tyhjäkäynnillä.
Hellið jarðolíueterinu í olíubikann þar til bikarinn er 1/4 ~ 1/3 fullur.
Kaada petrolieetteri öljykylmään, kunnes kuppi on 1/4 ~ 1/3 täynnä.
39 Drottinn sagði þá við hann: "Þér farísear, þér hreinsið bikarinn og fatið utan, en hið innra eruð þér fullir yfirgangs og illsku.
Silloin Herra sanoi hänelle: Kyllä te farisealaiset puhdistatte maljan ja lautasen ulkopuolen, mutta sisäpuoli teillä on täynnä ryöstöä ja pahuutta.
26 Blindi farísei, hreinsaðu fyrst bikarinn innan, að hann verði líka hreinn að utan.
26 Sinä sokea fariseus, puhdista ensin maljan sisus, että sen ulkopuolikin tulisi puhtaaksi!
12 Og hann leitaði, byrjaði á hinum elsta og endaði á hinum yngsta, og fannst þá bikarinn í sekk Benjamíns.
12 Ja hän etsei, ruveten vanhimmasta niin nuorimpaan asti; ja hopiamalja löydettiin BenJaminin säkistä.
11 En ég hélt á bikar Faraós í hendinni og tók vínberin og sprengdi þau í bikar Faraós og rétti svo bikarinn að Faraó."
11 Minulla oli kädessäni faraon malja, ja minä otin rypäleitä, puristin niiden mehun faraon maljaan ja annoin maljan faraon käteen."
Þér hreinsið bikarinn og diskinn utan en innan eru þeir fullir yfirgangs og óhófs.
25 Voi teitä, kirjanoppineet ja fariseukset, te ulkokullatut, kun te puhdistatte maljan ja vadin ulkopuolen, mutta sisältä ne ovat täynnä ryöstöä ja hillittömyyttä!
9 Hver sá af þjónum þínum, sem bikarinn finnst hjá, skal deyja, og þar að auki skulum vér hinir vera þrælar herra míns."
9 Jos malja löytyy joltakulta meistä, hän olkoon kuoleman oma, ja muista tulkoon herramme orjia!"
En ég hélt á bikar Faraós í hendinni og tók vínberin og sprengdi þau í bikar Faraós og rétti svo bikarinn að Faraó."
Ja minulla oli faraon malja kädessäni, ja minä otin marjat ja pusersin niistä mehun faraon maljaan ja annoin maljan faraon käteen."
Og hann leitaði, byrjaði á hinum elsta og endaði á hinum yngsta, og fannst þá bikarinn í sekk Benjamíns.
Ja hän etsi, alkaen vanhimmasta ja lopettaen nuorimpaan, ja malja löytyi Benjaminin säkistä.
Sjá, vér erum þrælar herra míns, bæði vér og sá, sem bikarinn fannst hjá."
Katso, me olemme herrani orjat, niin hyvin me muut kuin se, jolta malja löytyi."
Sá maður, sem bikarinn fannst hjá, hann sé þræll minn, en farið þér í friði til föður yðar."
Se, jolta malja löytyi, olkoon minun orjani, mutta te muut menkää rauhassa kotiin isänne luo."
Svo segir Drottinn: Sjá, þeim sem eigi bar að drekka bikarinn, þeir urðu að drekka hann - og þú ættir að sleppa óhegndur?
Sillä näin sanoo Herra: Katso, niidenkin, jotka eivät ole vikapäät siitä maljasta juomaan, täytyy siitä juoda; ja sinäkö jäisit rankaisematta?
Þú hefir mettað þig á smán, en ekki á heiðri. Drekk þú nú einnig og reika! Bikarinn í hægri hendi Drottins kemur nú til þín og vansi ofan á vegsemd þína.
Sinä ravitset itsesi häpeällä, et kunnialla: niinpä juo sinäkin ja paljasta ympärileikkaamattomuutesi. Sinun kohdallesi on kiertyvä Herran oikean käden malja ja häväistys kunnian sijaan.
Vei yður, fræðimenn og farísear, hræsnarar! Þér hreinsið bikarinn og diskinn utan, en innan eru þeir fullir yfirgangs og óhófs.
Sinä sokea fariseus, puhdista ensin maljan sisus, että sen ulkopuolikin tulisi puhtaaksi!
Sömuleiðis tók hann og bikarinn eftir kvöldmáltíðina og sagði: "Þessi bikar er hinn nýi sáttmáli í mínu blóði. Gjörið þetta, svo oft sem þér drekkið, í mína minningu."
Samoin hän otti myös maljan aterian jälkeen ja sanoi: "Tämä malja on uusi liitto minun veressäni; niin usein kuin te juotte, tehkää se minun muistokseni".
1.0331728458405s

Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!

Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?