És Manasse nagyon sok ártatlan vért is ontott ki, úgy hogy Jeruzsálem minden felől megtelt vele, azon a vétkén kivül, a melylyel vétekbe ejtette Júdát, gonoszul cselekedvén az Úr szemei előtt.
16 Manasse úthellti og mjög miklu saklausu blóði, þar til er hann hafði fyllt Jerúsalem með því enda á milli, auk þeirrar syndar sinnar, að hann kom Júda til að gjöra það sem illt var í augum Drottins.
A Jeroboám vétkeiért, a melyekkel vétkezék és az Izráelt is vétekbe ejté; és a bosszantásért, a melylyel felbosszantotta az Urat, Izráel Istenét.
Hann lét ekki af syndum Jeróbóams Nebatssonar, þeim er hann hafði komið Ísrael til að drýgja.
Az ő bűneiért, a melyekkel vétkezék, gonoszul cselekedvén az Úr szemei előtt; járván a Jeroboám útjában és az ő bűnében, a melyet cselekedett volt, vétekbe ejtvén az Izráelt.
26 Hann gjörði það sem illt var í augum Drottins og fetaði í fótspor föður síns og drýgði þær syndir, er hann hafði drýgt og komið Ísrael til að drýgja.
Mert elszakasztotta Izráelt a Dávid házától, és királylyá tevék Jeroboámot, a Nébát fiát. És Jeroboám elcsalta az Izráelt az Úrtól, és igen nagy vétekbe ejtette õket.
Þegar Drottinn hafði slitið Ísrael frá ætt Davíðs og þeir höfðu tekið Jeróbóam Nebatsson til konungs, þá tældi Jeróbóam Ísrael til að snúa sér frá Drottni og kom þeim til að drýgja mikla synd.
Mivelhogy Manasse, Júda királya ezeket az útálatosságokat cselekedte, gonoszabb dolgokat cselekedvén mindazoknál, a melyeket az õ elõtte való Emoreusok cselekedtek vala, és Júdát is vétekbe ejtette az õ bálványai által:
"Sakir þess að Manasse Júdakonungur hefir drýgt þessar svívirðingar, sem verri eru en allt það, sem Amorítar aðhöfðust, þeir er á undan honum voru, og einnig komið Júda til að syndga með skurðgoðum sínum
És jára Jeroboámnak, a Nébát fiának minden útján és az õ bûnében, a melylyel vétekbe ejté az Izráelt, haragra indítván az Urat, Izráel Istenét az õ bálványozásai által.
og fetaði að öllu leyti í fótspor Jeróbóams Nebatssonar og drýgði sömu syndirnar, sem hann hafði komið Ísrael til að drýgja, svo að þeir egndu Drottin, Guð Ísraels, til reiði með hinum fánýtu goðum sínum.
Még azt az oltárt is, a mely Béthelben volt, a magaslatot, a melyet Jeroboám, a Nébát fia csinált, a ki vétekbe ejté az Izráelt, - azt az oltárt is és azt a magaslatot is letörte, és a magaslatot felégette, porrá tette, és az Aserát megégette.
Sömuleiðis altarið í Betel, fórnarhæðina, sem Jeróbóam Nebatsson hafði gjöra látið, sá er kom Ísrael til að syndga - einnig þetta altari og fórnarhæðina reif hann niður. Og hann brenndi aséruna og muldi hana mjölinu smærra.
Magaslatokat emeltek a Baalnak a Ben-Hinnóm völgyében, hogy föláldozzák fiaikat és leányaikat a Moloknak, amit nem parancsoltam nekik, és még csak nem is gondoltam, hogy ilyen utálatosságot tesznek, és Júdát vétekbe viszik.
31 og byggt Tófet-fórnarhæðir í Hinnomssonar-dal til þess að brenna sonu sína og dætur í eldi, sem ég hefi ekki boðið og mér hefir ekki í hug komið!
Királyok 1. könyve 16:19 Az ő bűneiért, a melyekkel vétkezék, gonoszul cselekedvén az Úr szemei előtt; járván a Jeroboám útjában és az ő bűnében, a melyet cselekedett volt, vétekbe ejtvén az Izráelt.
16:19 sakir synda þeirra, er hann hafði drýgt með því að gjöra það sem illt var í augum Drottins, með því að feta í fótspor Jeróbóams og drýgja sömu syndirnar, sem hann hafði drýgt, með því að koma Ísrael til að syndga.
19 És most, mennyivel átkozottabb az, aki aismeri Isten akaratát, és nem cselekszi, mint az, aki csak hisz, vagy csak oka van rá, hogy higgyen, és vétekbe esik.
19 Og nú, hversu miklu þyngri bölvun hvílir ekki yfir þeim, sem aþekkir vilja Guðs og fer ekki eftir honum, en þeim, sem einungis trúir, eða aðeins hefur tilefni til að trúa, og fellur í synd?
11 Mivelhogy Manasse, Júda királya ezeket az útálatosságokat cselekedte, gonoszabb dolgokat cselekedvén mindazoknál, a melyeket az õ elõtte való Emoreusok cselekedtek vala, a Júdát is vétekbe ejtette az õ bálványai által:
11 "Sakir þess að Manasse Júdakonungur hefir drýgt þessar svívirðingar, sem verri eru en allt það, sem Amorítar aðhöfðust, þeir er á undan honum voru, og einnig komið Júda til að syndga með skurðgoðum sínum
29 De Jeroboámnak, a Nébát fiának bûneitõl, a ki vétekbe ejté az Izráelt, nem szakadt el Jéhu, az arany borjúktól, melyek Béthelben és Dánban valának.
28 Hann gjörði það, sem illt var í augum Drottins. Hann lét ekki af syndum Jeróbóams Nebatssonar, þeim er hann hafði komið Ísrael til að drýgja.
3 De mégis követte Jeroboámnak, Nebát fiának bűneit, aki vétekbe vitte Izráelt, és nem tágított attól.
3 En við syndir Jeróbóams Nebatssonar, er hann hafði komið Ísrael til að drýgja, hélt hann fast og lét ekki af þeim.
És Jeroboám elcsalta az Izráelt az Úrtól, és igen nagy vétekbe ejtette őket.
8 Á þrítugasta og áttunda ríkisári Asaría Júdakonungs varð Sakaría Jeróbóamsson konungur yfir Ísrael í Samaríu og ríkti sex mánuði.
Baása minden vétkeiért, és Elának, az õ fiának vétkeiért, a kik vétkeztek és vétekbe ejtették az Izráelt, haragra indítván az Urat, Izráelnek Istenét az õ bálványozásukkal.
sakir allra synda hans og synda Ela sonar hans, þeirra er þeir höfðu drýgt og komið Ísrael til að drýgja, að þeir egndu Drottin, Guð Ísraels, til reiði með hinum fánýtu goðum sínum.
Az õ bûneiért, a melyekkel vétkezék, gonoszul cselekedvén az Úr szemei elõtt; járván a Jeroboám útjában és az õ bûnében, a melyet cselekedett volt, vétekbe ejtvén az Izráelt.
sakir synda þeirra, er hann hafði drýgt með því að gjöra það sem illt var í augum Drottins, með því að feta í fótspor Jeróbóams og drýgja sömu syndirnar, sem hann hafði drýgt, með því að koma Ísrael til að syndga.
De mindazáltal követé Jeroboámnak, a Nébát fiának bûneit, a ki vétekbe ejtette volt az Izráelt, és el nem távozék azoktól.
En við syndir Jeróbóams Nebatssonar, er hann hafði komið Ísrael til að drýgja, hélt hann fast og lét ekki af þeim.
De Jeroboámnak, a Nébát fiának bûneitõl, a ki vétekbe ejté az Izráelt, nem szakadt el Jéhu, az arany borjúktól, melyek Béthelben és Dánban valának.
En af syndum Jeróbóams Nebatssonar, er hann hafði komið Ísrael til að drýgja, af þeim lét Jehú ekki - dýrkun gullkálfanna í Betel og í Dan.
És gonoszul cselekedék az Úr szemei elõtt; nem hagyta el Jeroboámnak, a Nébát fiának bûneit teljes életében, a ki vétekbe ejtette az Izráelt.
Hann gjörði það, sem illt var í augum Drottins. Hann lét ekki af neinum syndum Jeróbóams Nebatssonar, þeim er hann hafði komið Ísrael til að drýgja.
És gonoszul cselekedék az Úr szemei elõtt, nem távozék el Jeroboámnak, a Nébát fiának bûneitõl, a ki vétekbe ejtette az Izráelt.
Hann gjörði það, sem illt var í augum Drottins. Hann lét eigi af syndum Jeróbóams Nebatssonar, þeim er hann hafði komið Ísrael til að drýgja.
0.84908509254456s
Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!
Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?