És felele az angyal, a ki beszél vala velem, és mondá nékem: Hát nem tudod-é, mik ezek?
Og engillinn, sem við mig talaði, svaraði og sagði við mig: "Veistu ekki, hvað þetta merkir?"
És monda Júda Izráelnek, az õ atyjának: Bocsásd el azt a fiút én velem, és mi azonnal felkelünk és elmegyünk, hogy éljünk és meg ne haljunk se mi, se te, se a mi gyermekeink.
, Komið hingað með bróður yðar'?" Júda sagði við Ísrael föður sinn: "Láttu sveininn fara með mér. Þá skulum vér taka oss upp og fara af stað, svo að vér megum lífi halda og ekki deyja, bæði vér og þú og börn vor.
És monda a király az Isten emberének: Jere haza velem és egyél ebédet, meg akarlak ajándékozni.
Því næst mælti konungur við guðsmanninn: "Kom þú heim með mér og hress þig, og mun ég gefa þér gjöf nokkra."
És meghallá az Úr a ti beszédetek szavát, a mikor beszéltek vala velem, és monda nékem az Úr: Hallottam e nép beszédének szavát, a mint beszéltek vala hozzád; mind jó, a mit beszéltek vala.
Drottinn heyrði ummæli yðar, er þér töluðuð við mig, og Drottinn sagði við mig: "Ég heyrði ummæli þessa fólks, er þeir töluðu við þig. Er það allt vel mælt, sem þeir sögðu.
Dicsõségem megújul velem, és kézívem erõsebbé lesz kezemben.
Heiður minn er æ nýr hjá mér, og bogi minn yngist upp í hendi minni."
Te csak egy része vagy annak a sok mindennek, ami ma este történt velem és ez rossz.
Þú ert bara hluti af því sem er að gerast í kvöld, og það er allt slæmt.
Van egy olyan érzésem, hogy akar majd még találkozni velem, és ha Winnie tudomást szerez a kis beszélgetésünkről, akkor nem fogja hagyni.
Ég held nefnilega ađ ūú viljir hitta mig aftur og ef hún veit af spjalli okkar, bannar hún ūađ.
Jer velem és fölséges híreket mondok férjedről.
Komdu međ mér ūá skal ég segja ūér ágætar fréttir af manni ūínum.
Ő erre azt mondta: Fiam, te mindig itt vagy velem, és mindenem a tied.
En hann sagði honum: Son minn, þú ert jafnan hjá mér og allt hvað mitt er þa er þitt.
5 És felele az angyal, a ki beszél vala velem, és mondá nékem: Hát nem tudod-é, mik ezek?
5 Þessu næst gekk fram engillinn, er við mig talaði, og sagði við mig: "Hef upp augu þín og sjá, hvað þar kemur fram!"
Vedd el kérlek az én ajándékomat, melyet hoztam néked, mivelhogy az Isten kegyelmesen cselekedett én velem, és mindenem van nékem.
Ég bið þig, að þú þiggir gjöf mína, sem þér var færð, því að Guð hefir verið mér náðugur og ég hefi allsnægtir."
Azt mondván: Tégy frigyet velem, és ímé az én erõm is te melletted lesz, hogy az egész Izráelt hozzád hajtsam.
Og: "Gjör þú sáttmála við mig, þá mun ég veita þér fulltingi til að snúa öllum Ísrael til fylgis við þig."
Monda pedig a király Barzillainak: Jere velem és eltartlak téged magamnál Jeruzsálemben.
Þá mælti konungur við Barsillaí: "Þú skalt með mér fara, og mun ég ala önn fyrir þér í ellinni hjá mér í Jerúsalem."
Akkor monda néki: Jere haza velem és egyél kenyeret.
Þá sagði gamli spámaðurinn við hann: "Kom þú heim með mér og neyt matar."
Majd visszatére az angyal, a ki beszél vala velem, és felkölte engem, mint mikor valaki álmából költetik fel.
Þá vakti engillinn, er við mig talaði, mig aftur, eins og þegar maður er vakinn af svefni,
Majd kijöve az angyal, a ki beszél vala velem, és monda nékem: Emeld csak fel szemeidet, és lásd meg: micsoda az, a mi kijön?
Þessu næst gekk fram engillinn, er við mig talaði, og sagði við mig: "Hef upp augu þín og sjá, hvað þar kemur fram!"
0.53527903556824s
Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!
Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?