Azok annakokáért, minekutána bizonyságot tettek, és hirdették az Úrnak ígéjét, megtérének Jeruzsálembe, és a Samaritánusoknak sok falujában prédikálák az evangyéliomot.
Er þeir höfðu nú vitnað og talað orð Drottins, sneru þeir aftur áleiðis til Jerúsalem og boðuðu fagnaðarerindið í mörgum þorpum Samverja.
És miután hirdették az evangyéliomot annak a városnak, és sokakat tanítványokká tettek, megtérének Listrába, Ikoniumba és Antiókhiába.
Þegar þeir höfðu boðað fagnaðarerindið í þeirri borg og gjört marga að lærisveinum, sneru þeir aftur til Lýstru, Íkóníum og Antíokkíu,
Így válaszolt nekik: "Amit õk tettek velem, azt tettem én is velük."
Hann svaraði þeim: 'Eins og þeir fóru með mig, svo hefi ég farið með þá.'
Elõjöve azután két istentelen ember, és leült vele szemben, és tanúbizonyságot tettek ez istentelen emberek Nábót ellen a nép elõtt, mondván: Megszidalmazta Nábót az Istent és a királyt.
13 Síðan komu varmennin tvö og settust gegnt honum. Og varmennin vitnuðu gegn Nabót í áheyrn fólksins og sögðu: "Nabót hefir lastmælt Guði og konunginum."
Mert felettébb örültem, a mikor atyafiak jöttek és bizonyságot tettek a te igazságodról, úgy, a mint te az igazságban jársz.
Ég varð mjög glaður, þegar bræður komu og báru vitni um tryggð þína við sannleikann, hversu þú lifir í sannleika.
Úgy is tettek, ahogy az Úr Mózesnek meghagyta.
Og þeir gjörðu sem Móse bauð.
Miután így tanúságot tettek és hirdették az Úr szavát, visszatértek Jeruzsálembe, útközben sok szamariai faluban hirdették az evangéliumot.
25 Er þeir höfðu nú vitnað og talað orð Drottins, sneru þeir aftur áleiðis til Jerúsalem og boðuðu fagnaðarerindið í mörgum þorpum Samverja.
25Ők pedig bizonyságot tettek, és hirdették az Úr igéjét, azután visszaindultak Jeruzsálem felé; és közben sok samáriai faluban hirdették az evangéliumot.
25 Er þeir höfðu nú vitnað og boðað orð Drottins sneru þeir aftur áleiðis til Jerúsalem og boðuðu fagnaðarerindið í mörgum þorpum Samverja.
A tanítványok elmentek, s úgy tettek, ahogy Jézus meghagyta nekik.
6 Lærisveinarnir fóru og gjörðu sem Jesús hafði boðið þeim,
10 1Nádáb és Abíhú, Áron fiai fogták a maguk szenesserpenyőjét, tüzet tettek bele, füstölőszert raktak rá, és idegen tűzzel áldoztak az ÚR színe előtt, pedig ő nem adott nekik erre parancsot.
13 Síðan leiddi Móse fram sonu Arons, færði þá í kyrtla, gyrti þá belti og batt á þá höfuðdúka, svo sem Drottinn hafði boðið Móse.
36Ekkor ismét küldött más szolgákat, az előzőknél többet, de azok éppúgy tettek velük is.
Og í annað sinn sendi hann aðra þjóna út sem fleiri voru hinum fyrrum. Og þeim gjörðu þeir slíkt hið sama.
13 Hitben haltak meg mindezek, nem nyerve meg az ígéreteket, hanem csak távolról látva és üdvözölve azokat, és vallást tettek arról, hogy idegenek és vándorok a földön.
13 Allir þessir menn dóu í trú, án þess að hafa öðlast fyrirheitin, heldur sáu þeir þau álengdar og fögnuðu þeim, og játuðu að þeir væru gestir og útlendingar á jörðunni.
A tanítványok úgy tettek, ahogy Jézus meghagyta nekik, és elkészítették a húsvéti vacsorát.
16 Lærisveinarnir fóru, komu inn í borgina og fundu allt eins og hann hafði sagt og bjuggu til páskamáltíðar.
Látjátok tehát, hogy az embert a tettek teszik igazzá, nem a hit egymagában.
24 Þér sjáið, að maðurinn réttlætist af verkum, og ekki aðeins af trú.
Mert ahogy lélek nélkül halott a test, a hit is halott tettek nélkül.
26 Því að eins og líkaminn er dauður án anda, eins er og trúin dauð án verka.
25 Ők pedig, miután bizonyságot tettek, és hirdették az Úr igéjét, visszatértek Jeruzsálembe, és sok samáriai faluban hirdették az evangéliumot.
8:25 Er þeir höfðu nú vitnað og talað orð Drottins, sneru þeir aftur áleiðis til Jerúsalem og boðuðu fagnaðarerindið í mörgum þorpum Samverja.
15 Úgy tettek, és leültették valamennyiüket.
15 Þeir gjörðu svo og létu alla setjast.
Csaknem semmivé tettek engem e földön, de én nem hagytam el a te határozataidat.
Nærri lá, að þeir gjörðu út af við mig á jörðunni, og þó hafði ég eigi yfirgefið fyrirmæli þín.
0.68910694122314s
Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!
Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?