Ezért vannak az Isten királyiszéke elõtt; és szolgálnak neki éjjel és nappal az õ templomában; és a ki a királyiszékben ül, kiterjeszti sátorát felettök.
Þess vegna eru þeir frammi fyrir hásæti Guðs og þjóna honum dag og nótt í musteri hans, og sá, sem í hásætinu situr, mun tjalda yfir þá.
Egyet kérek az Úrtól, azért esedezem: hogy lakhassam az Úr házában életemnek minden idejében; hogy nézhessem az Úrnak szépségét és gyönyörködhessem az õ templomában.
Eins hefi ég beðið Drottin, það eitt þrái ég: Að ég fái að dveljast í húsi Drottins alla ævidaga mína til þess að fá að skoða yndisleik Drottins, sökkva mér niður í hugleiðingar í musteri hans.
Fegyverzetét Asztarte templomában helyezték el, testét azonban kitûzték Bet-San falára.
10 Og þeir lögðu vopn hans í hof guðs síns, en hauskúpu hans festu þeir upp í hofi Dagóns.
15 És a messzelakók eljőnek és építenek az Úr templomában, és megtudjátok, hogy a Seregeknek Ura küldött el engem hozzátok.
15 Og þeir sem búa í fjarlægð, munu koma til að byggja musteri Drottins. Og þá munuð þér viðurkenna, að Drottinn allsherjar hefir sent mig til yðar.
És a koronák legyenek Hélemnek, Tóbiásnak, Jedajának és Hénnek, a Sefániás fiának emlékjelei az Úr templomában.
En kórónan skal vera þeim Helem, Tobía, Jedaja og Hen Sefaníasyni til minningar í musteri Drottins.
Itt is megesküdhetnél, a falu templomában.
Ūiđ gætuđ gift ykkur hér í ūorpskirkjunni.
Ezt mondja a Seregek Ura, Izrael Istene azokról az edényekrõl, amelyek megmaradtak az Úr templomában, Júda királyának palotájában és Jeruzsálemben:
21 já, svo segir Drottinn allsherjar, Ísraels Guð, um áhöldin, sem eftir eru í musteri Drottins og höll Júdakonungs og í Jerúsalem:
19 És megnyílt az Isten temploma a mennyben, és templomában láthatóvá lett az ő szövetségének ládája; és villámlás, égzengés, mennydörgések, földrengés és nagy jégeső támadt.
19 Og musteri Guðs opnaðist, það sem á himni er, og sáttmálsörk hans birtist í musteri hans.
Zsoltárok 27:4 Egyet kérek az Úrtól, azért esedezem: hogy lakhassam az Úr házában életemnek minden idejében; hogy nézhessem az Úrnak szépségét és gyönyörködhessem az ő templomában.
4 Eins hefi ég beðið Drottin, það eitt þrái ég: Að ég fái að dveljast í húsi Drottins alla ævidaga mína til þess að fá að skoða yndisleik Drottins, sökkva mér niður í hugleiðingar í musteri hans.
A pap ugyanis azt mondta: "Az Úr templomában nem szabad megölni."
Því að prestur hafði sagt:, Eigi skal hana drepa í musteri Drottins.'
Salamon mindent felállított az Úr templomában, amit csak készített: az aranyoltárt, az aranyasztalt, amire a kenyeret tették, a színarany mécstartókat,
48 Og Salómon gjörði öll þau áhöld, sem voru í húsi Drottins: gullaltarið og borðið, sem skoðunarbrauðin lágu á, af gulli,
13 És elvitte onnét az Úr házának minden kincsét és a király házának kincsét, és összevagdalt minden arany edényt, a melyet Salamon, az Izráel királya csináltatott volt az Úr templomában, a mint az Úr megmondotta volt.
13 Og hann flutti þaðan alla fjársjóðu musteris Drottins og fjársjóðu konungshallarinnar og tók gullið af öllum áhöldum, er Salómon Ísraelskonungur hafði gjöra látið í musteri að tölu, svo og alla trésmiði og járnsmiði.
Ezért vannak az Isten trónusa előtt, és szolgálják őt éjjel és nappal az ő templomában, és a trónuson ülő velük lakik.
Þess vegna eru þeir frammi fyrir hásæti Guðs og þjóna honum dag og nótt í musteri hans og sá sem í hásætinu situr mun búa hjá þeim.
És felkele Anna, minekutána evének Silóban és minekutána ivának, (Éli pap pedig az Úrnak templomában az ajtófélnél ül vala székében),
Og Hanna stóð upp, þá er þau höfðu etið í Síló og þá er þau höfðu drukkið. En Elí prestur sat á stól við dyrastafinn á musteri Drottins.
És az Istennek szövétneke még nem oltatott el, és Sámuel az Úrnak templomában feküdt, hol az Istennek ládája volt:
og enn var ekki slokknað á Guðs lampa, en Samúel svaf í musteri Drottins, þar sem Guðs örk var.
És levágták fejét és fegyverzetét lehúzták, és elküldötték a Filiszteusok tartományába szerénszerte, hogy hírt mondanának bálványaiknak templomában és a nép között.
Hjuggu þeir af honum höfuðið og flettu hann herklæðum og gjörðu sendimenn um allt Filistaland til þess að flytja skurðgoðum sínum og lýðnum gleðitíðindin.
És fegyverzetét Astarot templomában helyezték el, testét pedig felfüggeszték Bethsán kerítésére.
Og þeir lögðu vopn hans í hof Astörtu, en lík hans hengdu þeir upp á borgarmúrinn í Bet San.
És lõn, hogy mikor imádkozék, Nisróknak, az õ istenének templomában, fiai: Adramélek és Saréser levágák õt karddal; és ezek Ararát földére menekülvén, fia, Esárhaddon uralkodék helyette.
En er hann eitt sinn baðst fyrir í hofi Nísroks, guðs síns, unnu synir hans, Adrammelek og Sareser, á honum með sverði. Þeir komust undan á flótta til Araratlands, en Asarhaddon sonur hans tók ríki eftir hann.
És elvitte onnét az Úr házának minden kincsét és a király házának kincsét, és összevagdalt minden arany edényt, a melyet Salamon, az Izráel királya csináltatott volt az Úr templomában, a mint az Úr megmondotta volt.
Og hann flutti þaðan alla fjársjóðu musteris Drottins og fjársjóðu konungshallarinnar og tók gullið af öllum áhöldum, er Salómon Ísraelskonungur hafði gjöra látið í musteri Drottins, eins og Drottinn hafði sagt.
bemenének a papok az Úr házának belsõ részébe, hogy azt megtisztítsák; kihordának [belõle] minden tisztátalanságot, a melyet az Úr templomában találának, az Úr házának pitvarába; és a Léviták felszedék, hogy onnan kihordják a Kidron patakába.
Og prestarnir fóru inn í musteri Drottins til þess að hreinsa það, og fóru með allt óhreint, er þeir fundu í musteri Drottins, út í forgarð musteris Drottins. Tóku levítarnir við því til þess að fara með það út í Kídronlæk.
Az Úr az õ szent templomában, az Úr trónja az egekben; az õ szemei látják, szemöldökei megpróbálják az emberek fiait.
Drottinn er í sínu heilaga musteri, hásæti Drottins er á himnum, augu hans sjá, sjónir hans rannsaka mennina.
Ellenkezõleg az Úr az õ szent templomában, hallgasson elõtte az egész föld!
En Drottinn er í sínu heilaga musteri, öll jörðin veri hljóð fyrir honum!
És megnyilatkozék az Isten temploma a mennyben, és megláttaték az õ szövetségének ládája az õ templomában; és lõnek villámlások és szózatok és mennydörgések, és földindulás és nagy jégesõ.
Og musteri Guðs opnaðist, það sem á himni er, og sáttmálsörk hans birtist í musteri hans. Og eldingar komu og dunur og þrumur og landskjálfti og hagl mikið.
0.31759119033813s
Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!
Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?