És látá az Úr, hogy oda méne megnézni, és szólítá õt Isten a csipkebokorból, mondván: Mózes, Mózes.
En er Drottinn sá, að hann vék þangað til að skoða þetta, þá kallaði Guð til hans úr þyrnirunnanum og sagði: "Móse, Móse!"
És szólítá az Úr ismét: Sámuel!
En Drottinn kallaði enn að nýju: "Samúel!"
Szólítá azután a király Sibát, Saulnak szolgáját, és monda néki: Valamije volt Saulnak és egész háznépének, mindazokat a te urad fiának adtam.
Síðan kallaði konungur á Síba, þjón Sáls, og mælti til hans: "Allt sem Sál átti, og allt sem hús hans átti gef ég syni herra þíns.
Mózes 5 1 És szólítá Mózes az egész Izráelt, és monda nékik: Hallgasd meg Izráel a rendeléseket és a végzéseket, a melyeket elmondok én ma fületek hallására, és tanuljátok meg azokat, és ügyeljetek azokra, megcselekedvén azokat!
Móse 5 1 Móse kallaði saman allan Ísrael og sagði við þá: Heyr þú, Ísrael, lög þau og ákvæði, sem ég birti yður í dag.
Majd magához szólítá a tizenkettőt, és kezdé őket kiküldeni kettőnként, és ada nékik hatalmat a tisztátalan lelkeken.
7 Og hann kallaði þá tólf til sín, tók að senda þá út, tvo og tvo, og gaf þeim vald yfir óhreinum öndum.
És az Úr dicsősége szálla alá a Sinai hegyre, és felhő borítá azt hat napon át; a hetedik napon pedig szólítá Mózest a felhő közepéből.
16 Og dýrð Drottins hvíldi yfir Sínaífjalli, og skýið huldi það í sex daga, en á sjöunda degi kallaði hann á Móse mitt út úr skýinu.
Akkor leszálla az Úr felhõnek oszlopában, és megálla a sátornak nyílásánál; és szólítá Áront és Miriámot, és kimenének mindketten.
Þá sté Drottinn niður í skýstólpanum og nam staðar í tjalddyrunum og kallaði á Aron og Mirjam, og þau gengu bæði fram.
Szólítá azért Mózes Misáelt és Elsafánt, Uzzielnek, az Áron nagybátyjának fiait, és monda nékik: Jertek ide, vigyétek ki atyátokfiait a szenthely elől, a táboron kivül.
4 Móse kallaði á Mísael og Elsafan, sonu Ússíels, föðurbróður Arons, og sagði við þá: "Komið og berið burt úr helgidóminum frændur ykkar út fyrir herbúðirnar."
Szólítá ugyanis az Úr Isten az embert és monda néki: Hol vagy?
2 Þá sagði Drottinn við hann: "Hvað er það, sem þú hefir í hendi þér?"
8 Szólítá azért Isai Abinádábot, és elvezeté őt Sámuel előtt; ő pedig monda: Ez sem az, kit az Úr választa.
5 Hann svaraði: "Já, ég er kominn til þess að færa Drottni fórn. Helgið yður og komið með mér til fórnarmáltíðarinnar."
3, 13 Azután felméne a hegyre, és magához szólítá [magához hívta azokat], akiket akar [akiket kiválasztott] vala; és [ők pedig] hozzá menének.
Og hann gekk út þaðan, og hann kemur til föðurborgar sinnar og lærisveinar hans fylgja honum.
Azután felméne a hegyre, és magához szólítá, a kiket akar vala; és hozzá menének.
Síðan fór hann til fjalls og kallaði til sín þá er hann sjálfur vildi, og þeir komu til hans.
7 Szólítá azért Mózes Józsuét, és monda néki az egész Izráel szemei elõtt: Légy erõs és bátor, mert te mégy be e néppel a földre, a mely felõl megesküdt az Úr az õ atyáiknak, hogy nékik adja, és te osztod el azt nékik örökségül.
2 Þá sagði Drottinn við mig: "Eigi skalt þú óttast hann, því að ég gef hann og lið hans allt og land hans í þínar hendur, og skalt þú svo fara með hann eins og þú fórst með Síhon, Amorítakonung, er bjó í Hesbon."
Izsák, és szemei annyira meghomályosodtak vala, hogy nem látott, szólítá a nagyobbik fiát Ézsaút, és monda néki: Fiam; és ez monda néki: Imhol vagyok.
Fyrsta bók Móse 27 1 Svo bar til, er Ísak var orðinn gamall og augu hans döpruðust, svo að hann gat ekki séð, að hann kallaði á Esaú, eldri son sinn, og mælti til hans: "Sonur minn!"
Ő pedig szólítá Géházit, és monda: Hívd ide a Súnemitát.
Fór hann að ráðum þeirra og gjörði svo.
És szólítá Mózes az egész Izráelt, és monda nékik: Hallgasd meg Izráel a rendeléseket és a végzéseket, a melyeket elmondok én ma fületek hallására, és tanuljátok meg azokat, és ügyeljetek azokra, megcselekedvén azokat!
Móse kallaði saman allan Ísrael og sagði við þá: Heyr þú, Ísrael, lög þau og ákvæði, sem ég birti yður í dag. Lærið þau og varðveitið þau, svo að þér haldið þau.
16 És az Úr dicsõsége szálla alá a Sinai hegyre, és felhõ borítá azt hat napon át; a hetedik napon pedig szólítá Mózest a felhõ közepébõl.
Og þeir af borginni komu og út í móti þeim svo að þeir voru mitt á millum Ísraelssona á allar síður og þeir slógu þá þar til að enginn stóð eftir af þeim né gat undan komist.
8 Szólítá azért Isai Abinádábot, és elvezeté õt Sámuel elõtt; õ pedig monda: Ez sem az, kit az Úr választa.
12 En Bíleam svaraði og sagði: "Hvort hlýt ég eigi að mæla það eitt, er Drottinn leggur mér í munn?"
És lõn, a mikor megvénhedett vala Izsák, és szemei annyira meghomályosodtak vala, hogy nem látott, szólítá a nagyobbik fiát Ézsaút, és monda néki: Fiam; és ez monda néki: Imhol vagyok.
Svo bar til, er Ísak var orðinn gamall og augu hans döpruðust, svo að hann gat ekki séð, að hann kallaði á Esaú, eldri son sinn, og mælti til hans: "Sonur minn!" Og hann svaraði honum: "Hér er ég."
És szólítá Jákób az õ fiait, és monda: Gyûljetek egybe, hadd jelentsem meg néktek, a mi rátok következik a messze jövõben.
Þá lét Jakob kalla sonu sína og mælti: "Safnist saman, að ég megi birta yður það, sem fyrir yður liggur á komandi tímum."
Szólítá Mózest és beszéle vele az Úr a gyülekezet sátorából, mondván:
Drottinn kallaði á Móse og talaði við hann úr samfundatjaldinu og mælti:
És lõn a nyolczadik napon, hogy szólítá Mózes Áront és az õ fiait, és Izráelnek véneit.
Á áttunda degi kallaði Móse fyrir sig Aron og sonu hans og öldunga Ísraels
Áron pedig mélyen hallgata. Szólítá azért Mózes Misáelt és Elsafánt, Uzzielnek, az Áron nagybátyjának fiait, és monda nékik: Jertek ide, vigyétek ki atyátokfiait a szenthely elõl, a táboron kivül.
Móse kallaði á Mísael og Elsafan, sonu Ússíels, föðurbróður Arons, og sagði við þá: "Komið og berið burt úr helgidóminum frændur ykkar út fyrir herbúðirnar."
És szólítá az Úr harmadszor is Sámuelt; õ pedig felkelvén, Élihez ment és monda: Ímhol vagyok, mert hívtál engem. Akkor eszébe jutott Élinek, hogy az Úr hívja a gyermeket.
Þá kallaði Drottinn enn á Samúel, í þriðja skiptið. Og hann reis upp og fór til Elí og sagði: "Hér er ég, því að þú kallaðir á mig." Þá skildi Elí, að það var Drottinn, sem var að kalla á sveininn.
Szólítá azért Éli Sámuelt, és monda: Fiam, Sámuel! Õ pedig felele: Ímhol vagyok.
Elí kallaði á Samúel og sagði: "Samúel, sonur minn!" Hann svaraði: "Hér er ég."
Szólítá azért Isai Abinádábot, és elvezeté õt Sámuel elõtt; õ pedig monda: Ez sem az, kit az Úr választa.
Þá kallaði Ísaí á Abínadab og leiddi hann fyrir Samúel. En hann mælti: "Ekki hefir Drottinn heldur kjörið þennan."
Akkor szólítá Jonathán Dávidot, és megmondá néki Jonathán mind e beszédeket; és Saulhoz vezeté Jonathán Dávidot, a ki ismét olyan lõn elõtte, mint annakelõtte.
Þá kallaði Jónatan á Davíð og tjáði honum öll þessi orð. Síðan leiddi Jónatan Davíð til Sáls, og hann var hjá honum sem áður.
A mint pedig megízlelé a násznagy a borrá lett vizet, és nem tudja vala, honnét van, (de a szolgák tudták, a kik a vizet merítik vala), szólítá a násznagy a võlegényt,
Veislustjóri bragðaði vatnið, sem var orðið vín, og vissi ekki, hvaðan það var, en þjónarnir, sem vatnið höfðu ausið, vissu það. Þá kallaði veislustjóri á brúðgumann
És a mint ezeket mondotta vala, elméne, és titkon szólítá az õ testvérét Máriát, mondván: A Mester itt van és hív téged.
Að svo mæltu fór hún, kallaði á Maríu systur sína og sagði í hljóði: "Meistarinn er hér og vill finna þig."
0.45826697349548s
Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!
Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?